Þjóðviljinn - 23.07.1964, Qupperneq 7
HöÐvmnm
SÍÐA ^
Pbnmtudagur 23. JtBl 1964
Frásögn sjönarvotts
frá Suður-Vietnam
Wilfred Burchett segir frá
Hátt í fímm mánuði hef ég
ferðazt um þau landssvæði og
vígvelli í S-Vietnam, sem upp-
reisnarmenn hafa á sínu valdi.
og er eini erlcndi fréttamað-
urinn, *em það hefur gert. Ég
fór tvær ferðir, önnur var um
hálendið í Mið-Vietnam, þar
*em stríðið er hægfara og
berjast þar aðallega þjóðem-
isminnihlutar. Hin *em stóð
frá febrúarbyrjun til marzloka
var um héraðið í kringum Sai-
gon.
Á -QÍðhjóli gegnum
skóginn
Ég ræddi við forustumenn
þjóðlegu frelsisfylkingarinnar
FLN (sem einnig er kölluð
Vietcong) í leynilegum her-
búðum, og átti langar viðræð-
ur við formann FLN Nguyen
Huu Tho svo og meðlimi mið-
stjómar frelsisfylkingarinnar
og forystumenn hinna þriggja
stjómmálaflokka sem eiga að-
ild að henni. Ég var við tvær
hemaðaraðgerðr (að frátöld-
um daglegum loftárásum og
handsprengjukasti um nætur).
Ég skoðaði mig um í víggirtu
þorpi sem stjómin hefur á
valdi sínu í tæplega 18 km
fjarlægð frá Saigon og heirn-
sótti hergagnageymslur í frum-
skóginum, spítala, fatagerðir
og önnur fyrirtæki frelsisfylk-
ingarinnar. I höfuðstöðvum
hennar er landabréf málað í
rauðum, gulum og grænum lit.
Rautt táknar þau svæði sem
FLN hefur örugga stjóm á.
þar sem hún tekur skatta og
hefur herskyldu. Gult táknaði
skæruliðasvæði, sem þeir ráða
um nætur og mestan hluta
dags, en Saigon-herinn sendir
þangað hersveitir til að krefja
skatta og gerir þar herhlaup
til þess að taka nýliða i her-
inn. Gnænt táknaði þau land-
svæði, sem Saigon ræður al-
veg. Rauðu landsvæðin náðu
yfir u.þ.b. tvo þriðju af S-Vi-
etnam. Samtals náðu rautt og
gult yfir þrjá fjórðu af land-
inu.
í ferð Jiiinni fór ég m.a.
200 km á reiðhjóli og komst
í allt að 8 km grennd við i-
búðahverfi Sai"on. Margir
komu frá Saigon til að hitta
mig á leynilegum fundum, það
voru aðallega menntamenn.
Þeirrn á meðal voru , liðsfor-
ingjar og embættismenn í
stjóm Nguyen Khanh. Um
tveggja vikna skeið fór ég
fram og aftur umhverfis Sai-
gon, aðallega á reiðhjóli og æ-
tíð um hábjartan dag til að
heimsækja sveitaþorp í næsta
nágrenni. Ég dulbjó mig ekki
öðru vísi en klæðast svörtum
bóndafötum, ganga með keilu-
laga stráhatt og vera í ilskóm
sem gerðir eru úr bíldekkjum,
sam skonar og þeir, sem Viet-
minh herinn marséraði á til
Dien Bien Phu. Leiðsö^umenn
mínir voru lítill hópur hjól-
reiðamanna, læknir, mat-
sveinn, túlkur og ævinlega kom
sérstaklega kunnugur leiðsögu-
maður í hópinn á ýmsum stöð-
um, hann þekkti alltaf hvern
e'nasta smástíg í gegnum skóg-
inn og akrana. Hefðum við
ratað af réttri leið mundum
við hafa gengið beint frama
hervarðarstöð.
Viðtal í sprengju-
gný
Eitt kvöldið talaði ég við
þrjá unga menn. sem höfðu
þrem tímum áður sprengt
sprengju í kvikmyndahúsinu
Capitol í Saigon, sem er ein-
göngu fyrir Bandaríkjamenn
(Það var gaman að bera frá-
sagnir Bandaríkjamanna af at-
burðinum saman við frásögr.
þeirra þriggja.) Seinna hitti ég
fjóra bandaríska fanga, sem
höfðu verið teknir, þegar
skæruliðar réðust á þjálfunar-
stöð fyrir ,,sérsveitir” í Hiep
Hoa 23. nóvember. I stórri
vopnaverksmiðju í frumskóg-
inum sá ég framleiddar
sprengjur, eins og þá sem
snrengd var í Capitol-kvik-
myndahúsinu og aðrar flókn-
avi sem voru sérstaklega ætlað-
ar gegn fallbyssubátum á án-
um. M-113 skriðdrekum, skot-
ibyrgjum o.s.frv. Seinna heyrð'
é% í bandarísku útvarpsstöðinni
,.Voice of America” að land-
varnarráðherra Bandaríkjanna
Rebert McNamara kallaði þess-
hattar sprengjur ,,sönnun” fyr-
■í afskiptum Norður-Vietnam
' ^ Kína. Hluti af hleðslunni í
.essum sprengjum er annars
s'r.engiefni, sem tekið er úr
..rungnum sprengjum úr
L...'iarískum loftárásum.
^ft á tíðum dvaldi ég í her-
t-'ium skæruliða og borðaði
f ‘t mögHlegt, frá villiköttum
' .. öpum upp í villisvín og fíla-
s >■ k. ævinlega með hrísgrjón-
Stundum leituðum við
■ ‘Jóls í leynilegum neðanjarð-
£-„óngum, sem tengja sveita-
,t *> og í gegnum þau er einn-
ægt að komast út í skóg-
- -h meðan sprengjunum
r índi yfir og skriðdrekar
skröltu yfir höfðum okkar. *
í aldarfjórðung, sem ég hef
verið fréttamaður hef ég aldrei
Hva^ eftir annao gera banuariskar flugvélar loftárásir á bæi, sem sku,.J*uai haía a v«Idi
í S-Vietnam. En sem síðustu fréttir bera með sér kemur öll þeirra hcrnaðartækni fyrir lítið
gegn einhuga þjóð.
Formaður þjóðlegu frelsishreyfingarinnar FLN í Suður-Vietnam
er liér í ræðustól á öðru þingi FLN, scm haldið var cinhvers
staðar á frjálsu landsvæði S-Vietnam í janúar síðastliðnum.
lifað neitt svipað því sem
gerzt hefur síðastliðna mánuði.
Viðtalið við formann FLN
Tho fór fram í skála með
stráþaki í frumskóginum norð-
ur af Saigon. Nær 10 árum
áður hafði ég hitt Ho Chi Minh
(sem seinna varð forseti Ncrð-
ur-Vietnam) í kofa utan við
Hanoi, þegar orustan um Dien
Bien Phu hófst.
Tho, sem var þarna með
fulltrúum úr miðstjóm PLN,
var lögfræðingur í Saigon.
Hann var broshýr. rólyndur og
öruggur þrátt fyrir flugvélarn-
ar sem dnmdu yfir okkur og
sprengjugnýinn sem þrumaði í
kringum okkur meðan á við-
talinu stóð..
Fyrst spurði ég hvernig
frelsisfylkingin hefði verið
mynduð.
,,Þó hún hafi formlega verið
stofnuð í des.ember 1960, sagði
Tho, var fylkingin raunveru-
lega þegar til í samræmdum
aðgerðum, þótt hún ætti sér
hvorki samþykktir né stefnu-
skrá. Rætur sínar á hún að
rekja til 1954, þegar við stofn-
uðum Saigon-Cholon-nefndina
til vamar friði og Genfarsamn-
ingnum. Margir meðlimir mið-
stjómar FLN voru líka í Sai-
gon-Cholon friðarnefndinni”.
Hann nefndi þá, sem sátu
þarna við borðið, sem gert var
úr nokkrum plönkum, sem
lagðir voru á trjástubba —
Huyen Tan Phat arkítekt, Ho
Thu efnafræðing. La Van Tra
útvarpsverkfræðing og fleiri.
sem allir voru í Saigon-nefnd-
inni. Ég var einnig kynntur
fyrir prestinum Thich Thien
Tu, sem var fulltrúi Buddista
og Hp Hue Ba kaþólskum
presti. Þeir eru báðir varafor-
setar í miðstjóm.
„Alveg frá upphafi —njhélt
Tho áfram — var USA-Diem
stjómin í andstöðu við íbúana.
1. ágúst 1954, 10 dögum, .eftir
Genfarsamningana, var frið-
samleg kröfuganga farin í Sai-
gon til þess að hylla samning-
ana og krefjast þess. að stríðs-
og pólitískir fangar, sem Frakk-
ar höfðu enn í haldi yrðu látn-
ir lausir. Þessi kröfuganga var
barin niður af einstökum
ruddaskap. Ein kona var skot-
in, og ráðizt var á aðrar. Þenn-
an dag stofnuðum við Saigon-
Cholon nefndina.”
Tho lýsti því hvemig Diem-
stjórnin gerði bændur sér
fjandsamlega er hún reyndi að
Framhald á 9. síðu.
21. DAGUR
Gekk þá sína leið hvor þeii'ra. Um kvöldið, er Haraldur
gekk til svefns í lyfting á skipi sínu, þá mælti hann við skó-
svein sinn: „Nú mun ég eigi liggja í hvílwmi í nótt, því að
mér er grunur á, að eigi muni allt vera svikalaust. Ég fann
í kvöld, að Sveinn, mágvxr minn, varð reiður mjög við bermæli
mína. Skaltu halda vörð á, ef hér verður nokkuð i nótt til
tiðinda".
Gekk þá Haraldur í annan stað að sofa, en lagði þar í rúm
sitt tréstobba (trédrumb) einn. En um nóttina var róið á báti
a 9 lyftingunni, og gekk þar maður upp og spretti lyftingar-
tjaldinu.
Sveinn brá þá lit og mælti: „Geta þess sumir, Haraldur, að
þú hafir gjört svo fyrr að halda það einu af einkamálum, er
þér þykir sem þitt mál dragi helzt fram“. Haraldur svarar:
„Minni staði muntu á vita, að ég hafa eigi haldið einkamálin,
en ég veit að Magnús konungur muni kalla, að þú hafir haldið
við hann“.