Þjóðviljinn - 23.07.1964, Side 4

Þjóðviljinn - 23.07.1964, Side 4
4 SIÐA Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: tvar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19, Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kl- 90,00 á mánuði. Viðbrögðin garry Goldwater, sem repúblikanar í Bandaríkj- unum hafa valið'sem arftaka Abrahams Linc- olns, beitti sér gegn því á þingi flokks síns að tekin væri afstaða gegn glæpafélaginu Ku-Klux- Klan og fasistasamtökum þeim sem kennd eru við John Birch. Skömmu fyrir flokksþingið hafði hann greitt atkvæði gegn löggjöfinni um aukið jafnrétti kynþáttanna. Hann hefur greitt atkvæði gegn því að Bandaríkjastjórn leggi fram fé til þess að draga úr hinu geigvænlega atvinnuleysi í land- inu. Hann snerist gegn því að aldrað fólk fengi ókeypis læknishjálp. Hann vill tryggja auðhring- um óskorað frelsi jafnframt því sem hömlur séu lagðar á starfsemi verklýðsfélaga. ' r J utanríkismálum hefur Barry Goldwater lagt til að Bandaríkin segi sig úr Sameinuðu þjóðun- um. Hann hefur krafizt þess að Bandaríkin slíti stjómmálasambandi við Sovétríkin og önnur sós- íalistísk ríki. Hann vill að einstakir hershöfðingj- ar Bandaríkjanna fái kjarnorkuvopn til umráða og vald til þess að ákveða hvenær þau skuli not- uð. Sérstaklega hefur hann lagt til að Bandaríkin beiti kjarnorkuvopnum gegn Norður-Víetnam og Kína. Hann segir opinskátt að Bandaríkin eigi að nota öll verzlunarviðskipti sín í pólitískum til- gangi. Hann hefur lagt til að Bandaríkin stuðli að uppreisnum í sósíalistískum löndum og noti þær síðan sem átyllu til þess að „frelsa“ þessi ríki, eins og hann orðar það, með kjarnorkuvopn- um. Efst á blaði hjá honum er Kúba, en hann hef- ur lagt til að Bandaríkin viðurkenni svonefnda útlagastjórn Kúbumanna og efli hana til innrás- ar og styrjaldar. j^tefna Goldwaters hreppir harða dóma í Evrópu, einnig hér á íslandi. En orðin ein hrökkva skammt. Menntamálaráðherra Dana hefur lýst yf- ir því að nái Goldwater kosningu og taki til við að framkvæma stefnu sína hljóti Danir að taka til athugunar að segja sig úr Atlanzhafsbandalaginu. Má ekki vænta hliðstæðra viðbragða hjá þeim ís- lenzkum stjórnmálamönnum sem hingað til hafa átt þann metnað einan að vera viljalaust peð í höndum bandarískra valdhafa? Cagnleg kynni JJér dvels't um þessar mundir þingmannanefnd frá Tékkóslóvakíu í boði alþingis íslendinga, en hérlendir alþingismenn heimsóttu Tékkóslóv- akíu fyrir nokkrum árum. Slíkar gagnkvæmar kynnisferðir eru án efa þarflegar, ekki sízt fyrir alþingismenn okkar sem margir hverjir hafa ver- ið furðu dómharðir um lönd sem þeir vissu engin deili á. Okkur er mikið í mun að erlendir menn meti okkur að verðleikum, en þá ber okkur einnig að fjalla um málefni annarra af þekkingu og dómgreind. Persónuleg kynni sannfæra menn ein- att um það að vandamál annarra eru mannlegri og skiljanlegri en ætla mætti af ofstækisfullum áróðursskrifum í blöðum, auk þess sem þau leiða í ljós „hve hjörtum mannanna svipar saman í Súdan og Grímsnesinu“. — m. ÞJÓÐVILIINN Fimmtudagtir 23. júlí 1964 íþróttamótin úti á iandi MYNDARLEGT ÞJÓRSÁR- TÚNSMÓT SKARPHÉÐINS Héraðsmót Héraðssambandsins Skarphéðins fór fram að Þjórsártúni dagana 4. og 5. júlí s.l. og hófst mótið kl. 16.00 á laugardag méð undan- rásum í frjálsíþróttakeppninni, þann dag var og lokið keppni í allmörgum greinum. Kl. 14.00 á sunnudag hélt mótið svo áfram, lokið var keppni í frjálsum íþróttum og keppt í knattspyrnu. Fór keppni þessi fram á nýja íþróttavellinum. Hátíðadagskrá mótsins hófst svo kl. 17.30 á gamla íþróttavellinum. Formað- ur Skarphéðins, Sig. Greipsson, flutti ávarpsorð, og kynnti dag- skráratriði. Hallgrimur Jónassom flutti ræðu, Guðmundur Jónsson óp- erusöngvari söng með undir- leik Carls Billich, Jón Gunn- laugsson flutti gamanþátt, og að því loknu hófst Skjaldar- •glíma Skarphéðins. Þátttakend- ur í glímunni voru 5. skjaldar- hafi varð Sigurður Steindórs- son, Umf Samhygð, fjórða ár- ið í röð Þá voru afhent verðlaun til félagá og einstaklinga fyrir unnin afrek á mótinu. Að -síðustu var svo stiginn dans í tjaldbúð fram yfir mið- nætti. Áhorfendur voru tals- vert margir þrátt fyrir kalsa- veður á sunnudag, á laugardag var veður gott. Mótið gekk samkvæmt áætl- un og fór í alla staði mjög vel fram. Ölvun var ekki ábér- ----------------------------S> Víkingur- Haukar 3:3 Haukar frá Hafnarfirði og Víkingur kepptu í 2. deild Knattspyrnumóts Islands á Melavellinum á mándagskvöld- ið. Jafntefli varð 3:3. f hléi vat- staðan 2:1 fyrir Víking. Þetta var seinni leikur lið- anna. Víkingur vann fyrri leikirin í Hafnarfirði — 3:2. andi. — Úrslit íþróttaképpn- innar urðu þéssi: KARLÁR: 100 m, hlaup: sek. Réyrnir Unnsteinss., Vöku 11,7 Karl Stefánsson, Sélf. 11,7 Árhi Erlingsson Sélfoss 11,8 Bergþór Halldórsson, Vöku 12,1 400 m. hlaup: sek. Karl Stefánssom, Selfoss 57,7 Guðm. Guðmundss. Samh. 60,4 Jón H. Sigurðsson, Bisk. 60,5 1500 m. hlaup: min. Jón H. Sigurðsson, Bisk. 4:42,4 Ásbjörm Óskarsson, Eyf. 4:50,2 Sig. Magnússon, Hrun. 4:55,8 Jón Guðlaugsson, Bisk. 4:56,0 5000 m. hlaup: min. Jón H. Sigurðss., Bisk. 17:37,4 * Jón Guðlaugsson, Bisk. 18:25,6 Guðm. Guðrn., Samh. 19:55,8 4x100 m. boðhl.: sek. A-sveit Selfoss 51,3 A-sveit Samhygð 51,6 B-sveit Selfóss 53,0 A-sveit Umf. Ölf. 54,0 Langstökk:. m. Kárl Stefánsson, Self. 6,77 Ámi Erlingsson, Self. 6.10 Bjarki Revhissón, Vöku 5,96 Sigúrður Sveinsson, Seíf. 5,85 Þristökk: m. Karl Stefánsson, Self. 14,21 Reynir Unristeinsson, Ölf. 13,62 Sigurður Sveinsson, Seíf. 13,53 Gunnar Marmundss. Dbr. 12,40 Hástökk: m, Bjarki Reynisson, Vöku 1,65 Jóhannes Gunnarss., Gnúp. 1,65 Gunnar Marmundss., Dbr, 1,60 Jón Hauksson, Sélf. 1,60 Sigurður Sveinsson, Self. 1,60 Stangarstökk: m. Jón Hauksson, Selfoss 3:20 Gunnar Marmundss., Dbr. 3,00 Jón Guðmundss., Dagsbr. 2,70 Kúluvarp: m. Sigfús Sigurðsson, Self. 12,23 Ægir Þorgilsson, Hr. H. 12,21 Sig. Steindórsson, Samh. 12,14 Guðm. Axelsson, Hvöt 12,06 Kringlukast: m. Sveimn Sveinsson, Self. 42,95 Guðm. Axelsson, Hvöt 34,48 Sigfús Sigurðsson, Self 32,84 Reynir Unnsteinss. Ölf. 32,20 Spjótkast: m. Ægir Þorgilsson, Hr. H. 46,90 Sævar Sigurðsson, Dbr. 42,95 Sigurður Sveinsson, Self. 41,80 Bjarki Rejmisson, Vöku 41,40 Glima um Skarphéðins- skjöldinn vinn. Sig. Steindórsson, Samh. 4 Guðm. Steindórsson, Samh. 3 Steindór Steindórss., Samh. 1x2 Már Sigurðsson, Bisk. lxl Jón Guðmundsson, Dagsbr. 1 Knattspyrnukeppni milli Umf. Selfoss og Hvergerðinga, lið Selfoss var styrkt fimm Rangæingum. Hveragerði vann 4:0. Dómari í leiknum var Hermann Hermannsson. KONUR: 100_ m. hlaup: sek. Helga Xvarsdóttir, Samh. 13,8 Guðný Gunnarsd., Saính. 13,8 Ragnh. Stefánsd., Samh. 14,0 Unnur Stefánsd., Samh. 14,0 Berghildur Reynisd. Vöku 14,5 Langstökk: m. Helga ívarsdóttir, Samh. 4,57 Guðrún Guðbjartsd. Sélf. 4,39 Guðný Gunnarsd. Samh. 4,30 Unnur Stefánsd., Samh. 4,29 Márgrét Jónsdóttir, Njáli 4,22 Hástökk: m. Guðrún Óskard., Njáli 1,35 Margrét Jónsdóttir, Njáli 1,35 Helga ívarsdóttir, Samh. 1,35 Ragnheiður Pálsd., Hvöt 1,35 Sigurlína Guðm.d., Self. 1,3Ó Guðný Gunnarsd., Samh. Í,3Ó Kúluvarp: m. Ragnheiður Pálsd., HvÖt 10,18 Þórdís Kristjánsd., Samh. 8,74 Berghildur Reynisd., VÖku 8,72 Sigríður Sæland, Bisk. 8,22 Guðbjörg Gestsd., Vöku 7,81 Kringlukast: m. Ragnheiður Pálsd., Hvöt 32,05 Guðbj. Gestsd. Vöku 30,07 Sigríður Sæland, Bisk. 27,03 Þórdís Kristjánsd., Samh. 26,75 4x100 m. boðhl.; sek. A-sveií Samhygðar 57,7 A-sveit Vöku 60,3 A-svéit Njáls 61,8 Flugfélag íslands býður Ódýr fargjöld á 1 tilefni af landsleik Islands og Skotlands í knattspymu sem háður verður á Laugar- dalsvellinum í Reykjavík 27. þ.m. hefir Flugfélag Islands ákveðið að veita sérstök af- sláttarfargjöld frá Isafirði, Ak- ureyri og Vestmannaeyjum til Reykjavíkur og heim aftur, Landsleiksfargjöldin eru: ísafjörður — Reykjavík — Isafjörður kr. 1100,00. Vest- mannaeyjar — Reykjavík — Vestmannaeyjar kr. 600,00. Ak- ureyri — Reykjavík — Akur- eyri kr. 1100,00. Aðgöngumiðar að landsleikn- um verða séldir á afgreiðslum Flugfélags Islands á ófán- greindum stöðum, ,en skilyrði fyrir landsleiksfargjaldi er, að jafnframt séu keyptir aðgöngu- miðar að landsleiknum og að farmiðar séu notaðir báðar leiðir. Landsleiksfargjöldin gilda frá ofangreindum stöðum frá sunnudéginum 26. júlf til 29. að báðum dögum meðtöldum. SKUGGSJÁ • Leikvellir barna Nýlega var frá því skýrt i dagblöðum borgarinnar, að opn- aður hefði verið nýr gæzluleik- völlur fyrir smáböm á vegum borgarinnar. Var það 21. gæzluvöllurinn, sem tekinn er í notkun í borginni. Á síðasta ári voru heimsóknir barna á þessa lgikvelli taldar 419.976 og segir það nokkuð um þá miklu þörf, sem er fyrir slíka velli. Ástandið í þessum efn- um hefur breytzt mikið til batnaðar síðustu ár. en þó er enn stórátaks þörf í þessum efnum, ef vel á að vera Borgin er orðin svo stór og fjöl- menn að einungis örlítið brot af börnum, sem hér alast upp á þess kost að komast burt yfir sumartímann En mest er þörf- in þó á stofnunum sem þessum fvrir yngstu borgarana, sém aldurs síns vegna er ekki hægt að senda til lengri dvalar burt frá heimilum sínum. » Uppeldisleg nauðsyn Gæzluvellir leysa þó ekki nema mjög takmarkaðan þátt þessa máls Kvenréttindafélag fslands sehdi á s.l. vetri frá sér ýtarlega ályktun um skyld- ur bæjarfélaga og þjóðfélags- ins gagnvart uppeldi yngstu kynslóðarinnar. Helztu atriði þessarar ályktunar voru sem hér segir: 1) T_eikskólavist hluta úr degi hverjum sé upp- eldisleg nauðsyn og öryggi bömum, sem eru yngri en 7 ára, ef þau alast upp ; borg- um og bæjum. — 2) Fjölga þurfi dagheimilum fyrir börn innan skólaskyldualdurs til að gera mæðrum, sem vilja stunda vinnu utan heimilis það kleift, og að einstæðar mæður, sem atvinnu stunda þurfi ekki að láta börn sín frá sér. — 3) Tryggður sé góður og heimil- islegur aðbúnaður bama, sem alast upp á uppeldisheimilum 4) Komið sé upp heimavistar- skóla fyrir börn á skólaskyldu- aldri, sem ekki eiga samleið með öðrum börnum. 5) komið sé á fót uppeldisskóla fyrir imgar stúlkur, sem lent hafa á glapstigum. — 6) Lögbundin vérði aðstoð rikisins til bygg- inga og reksturs állra uppeld- isstofnana landSins. - Furðulegt sinnu- leysi Það má vissulega furðulegt heita, að engin ákvæði skuli vera til um þessi efni í ís- Ienzkri löggjöf. Á síðasta al- bingi fluttu þingmenn Alþýðu- bandalagsins frumvarp um að- stoð ríkisins við byggingu ov rekstur almennra barnaheimila vöggustofa. dagheimila, vist- heimila og sumardvalarheimila Einnig vom í frumvarpinu sérstök ákvæði varðandi efl- ingu fóstruskólans. í greinar- gerð frumvarpsins sagði m.a.: „Eitt af hinum miklu vanda- málum þessa bæjaþjóðfélags er barnauppeldið sökum þeirr- ar gerbreytingar, sem orðin er á fjölskyldulífinu og þjóðfé- lagslegri aðstöðu kvenna. Kon- an vinnur nú í sívaxandi mæli utan heimilis, bæði við að mennta sig og þjálfa til starfs og síðarn við starfið sjálft. Uppeldi barnanna verður í æ ríkara mæli verkefni þjóðfé- lagsins. Þetta er viðurkennt með sjálfri skólalöggjöfinni hvað snertir bömin 7 ára og eldri. En þetta á í æ rikari mæli við börnin undir þeim aldri. f þessum efnum er að gerast þróun, sem verður að gerast þróun sem verður ekki stöðvuð, hvort sem mönnum þykir betur eða verr. Verður að horíast f augu við það af fullri djörfung og taka afleið- ingunum með því að fram- kvæma þær félagslegu endur- bætur, sem þetta ástand kall- ar á. Fyrir margar mæður er það bein, óhjákvæmileg nauðsyn að geta komið börnum innan 7 ára á vöggustofur og dagheim- ili, bæði vesna vinnu, er þær stunda, máske sem eina fyrir- vinnan, sem og vegna náms En fvrir allar þær mæður, er stunda vinnu utan heimilis, er þetta einnig nauðsyn og sott fyrir þjóðfélagsheildina, er nýtur góðs af vinnu þeirra. Þessi nauðsyn er þegar viður- ke-nnd af öllum StaérStu bæjar- félögum landsins. Það er því tími til kominn, að farið sé að festa þetta fyrirbrigði barnaheimilin, í löggjöf með því að byrja á að ákveða aðstoð ríkisins við þau eigi ósvipað og þegar er gert með barnaskólana. Erlendis er þessi mikla nauðsyn þegar Við- urkennd i löggjöf. Sérstakleffa eru Danir og Svíar til fyrir- myndár ‘i þessum éfnum.“ • Óviðunandi ástand Á það er bent í frumvarp- inu, að vandamál barnaheimil- anna sé þar miklu brýnast vegna stærðar bæjarfélagsins, en á s.l. vetri var einungis rúm fyrir 68 böm á vöggustof- um hér, 330 á dagheimilum og aðeins eitt vistheimili, Silunga- pollur, fyrir þau börn, sem bærinn verður að taka að sér. Rúmast þar 30 börn og tekur upotökuheimilið að Reykiahlíð við þeim, er þau ná skóla- skyldualdri. Má af þessu glögg- lega sjá. að ástandið í þessum efnum er með öllu óviðunandi. Stjórn Kvenréttindafélags fs- Iands og aðalfundur Menning- ar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna sendu albingi áskorun um að sambvkkja betta frum- varp Alþvðubandalaasins, en engu að síður var það ekki af- greitt af binginu og sýnir bað m.a. það skilningsleysi, sem stjórnarvöldin hafa sýnt og sýna þessu mikilvæga máli. En vonandi verður þess þó ekki IflnCt aA stiórrra fallist á lagasetningu hér að lútandi Annað væri með öllu óverjandi. — Skafti.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.