Þjóðviljinn - 28.07.1964, Page 9

Þjóðviljinn - 28.07.1964, Page 9
Þriðjudag'ur 28. júlí 1964 ÞlðÐVIUINN SlÐA 0 Eldflaugaskot Framhald af 1. síðu. landhelgisgæzlan til aðstoðar. Ekki hægt að ákveða með nákvæmum fyrirvara hvenær eldflaugunum verður skotið á loft því að veður verður að vera stillt og bjart. .Eldflaugarn- ar eru útbúnar margbrotnum tækjum sem senda boð til jarð- ar en þrátt fyrir það er vísinda- mðnnum nauðsynlegt að geta fylgzt með berum augum meðan tilraunin fer fram. Akveðið er að skjóta eld- flaugunum á loft fimmtudaginn 30. þ. m. ef veður verður til þess þá og ekkert óvænt kemur fjrrir. annars verður beðið fyrsta tækifæris sem gefst. öllum er frjálst að fylgjast með eld- flaugaskotunum í hæfilegri fjar- lægð og töldu vísindamennimir að bezt væri að vera í um 5 km fjartegð frá skotstaðnum. Þótt einhver vildi vera nær, mundi það verða til lítils því að allt yrði þar hulið reyk. Athugasemd frá borgarlækni fbúðir til sölu Hðfum m.a. til sölu: 2ja herb íbúð við Hraun- teig á 1. hæð i góðu standi 2ja herb íbúð við Hátún Góður vinnuskúr fylgir. 2ja herb. ódýr íbúð við . Grettisgötu. 2ja herb. íbúð við Hjalla- veg. Bilskúr fylg'r. 2ja herb. snotur risibiið við Kanlaskjói 2ja herb íbúð á l. hæð við Ránargötu 2ja herb riímvóð íbúð i kjaliara við Blönduhiíð 3ia herb. ibúð á 2. hæð i steinhúsi við Niálsgötu 3ia herb falles fbúð við Liósheima. 3ja herb íbúð við Hverfis- götu. með öllu sér. Eign- arióð. 3ia herb fbúð i kjallara við Miðtún. Teppi fylgja 3ia herb ibúð við Skúla- götu Tbúðin er mjög rúmgóð 4ra herb. Jarðhæð við Klenpsveg. sanngjarnt verð. 4ra herb mjös faileg fbúð við Stóragerði. 4ra herb íbúð i suðurenda i sambvggingu við Hvassaleiti Góður bíl- skúr fvlgir 4ra herb íbúð ásamt gevmslurisi . við Mela- braut Skipt og frágeng- in lóð. 4ra herh íbúð við öldu- götu Tvö herb. fylgja f risi. 4ra herb ibúð f góðu standi við Seiíaveg, Girt og ræktuð lóð 4ra herb tbúð i risi við Kirkiuteie SvaT'r Gott haðherhprBÍ 5 herb íhúð við Rauða- læk — FfllTest útsýni ?! herb íhúð vfð Hvassa- leiti Rúmgóð íhúð Her- berei fvieir f kiallara. ?! herh íhúð yið Gtiðrtin- areötu. ásamt hálfum kiaTlara S berb íbúð við Óðins- eötu EinhvIiShúa oe fbúðir i smíðum víðsveear um hnreina oe f Knnavocri Tjarnargötu 14 Símar 20190 - 20625 Smiður Ummæli hr. Þorvaldar Guð- mundssonar, eiganda Síldar & Fisks, í Morgunblaðinu, þann 25. þessa mánaðar, þar sem hann AIMENNA FASTEIGN ASAl AN UN^ARGATAS^SlM^IIIBO LARUS Þ. VALDIMARSSON fbúðir óskast miklsr útborganir 2 herb. íbúð i Uaugamesi eða nágrenni. 2— 3 herb íbúð með rúm- góðum bílskúr. má vera í Kópavogi. 3— 4 herb. íbúðir í borginni og Kópavogi. TIE SÖLU: 2 herb. lítil kjallaraíbúð i Vesturborginni. sér inn- gangur. hitaveita útb. kr. 185 þús. 2 herb. nýleg íbúð á hæð í Kleppsholti. svalir bíl- skúr. 2 herb. rúmgóð ög vönduð efri hæð við Hrrnebraut, teppalögð með nýlegum innréttingum. svölum og fallegum trjágarði 3. herb. hæð við Hverfis- götu. sér inngangur, sér þitaveita, eignarlóð laus strax. 3 herb. hæð við Þórsgötu 3 herb. ný oe vönduð fbúð á hæð við Kleonsveg. 3 herb. hæð í Skiólunum. teppalögð- með harðvið- arhurðum, tvöfalt gler 1 veðr laus 3 herb. nvleg kjallara- íbúð i Vesturborginni. lítið niðurgraf 'n. sólrík og vönduð. ca 100 ferm með sér hitaveitu. 3 herb risfbúðir v:ð Sig- t.ún. Þverveg og Eauga- veg. 3 herb. góð kiallaraibúð við Laugateig sér inn- gahgur- hitaveita, 1 veðr laus. 4 herb. ný og gtesileg íbúð f háhýsj við Hátún, tepni og fl. fvlgir. gtesilegt út- svni, góð kjör 4 herb. efri hæð i stein- húsi við Tngólfsstræt'. góð Kiör. 4 herb hæð f timburhúsi mð Þverveg. 5 herb nýles fbúð á hæð við Bogahlíð. teppalögð. með barðviðarinnrétting- um Bfiskúrsréttur 4 herb. lúxtts íbúð á 3- hæð f Alfheimum 1- veðr laus. 5 herb. . nvleg og vönduð fbúð á MeTunum. for- stofuherb með öTltt sér- hætvnar svalir. vélasam- stæða i bvottabúsi. bfl- pkúrsrúftitr .. fallegt út- «ýni 1. veðr iaus. S hevh. ný og giæRÍIeg fbúð 125 ferm. á 3- hæð á HögunUTn- 1 veðr tail.® 5 herb. nv'pg hæð 143 ferm. við Grænhifð tennalögð. gtesileg lóð. bilskúrsréttur. EínhvTiíhtts 3 herb íbúð við Breiðholtsveg. með 100 ferm útihúsi og bfl- skúr, glæsflegur blóma os triésprður. 5000 ferm. erfðafestulóð. Rpkhelt ctoinhits Vlð fflað- brpkku i Kópavogi, 2 hæðir með allt sér. hvor hæð rúmir 100 ferm r? T?"í ör Vil ráða nú begar trésmið í 2—4 vikur. — Upplýsingar gefur Jónas Einarsson Kaupfélag Hrútfirðinga, Borðeyri getur þess, að hann hafi átt von á heilbrigðiseftirliti í verzl- un sinni ákveðinn dag, hafa af ýmsum verið skilin á þann veg, að eftirlitsmenn gerðu boð á undan sér f starfi. < Vegna, þess skal tekið fram, að heilbrigðisnefnd hafði á fundi sínum hinn 30. f. m. gefið nefndu fyrirtæki frest til að ljúka viss- um endurbótum, og þar sem frestur þessi var útrunninn um- getinn dag gat fyrirtækið á hverri stundu búizt við eftirlits- mönnum til að ganga úr skugga um, hvort endurbótum væri lok- ið eða ekki. Þegar öðru vísi stendur á, kemur heilbrigðiseftirlitið að sjálfsögðu fyrirvaralaust í allar þær stofnanir og fyrirtæki, sem það hefur eftirlit með. Jón Sigurðsson, borgarlæknir. o BÍLALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍM1 18833 1 (foniu-i dort'ma yiflercurij dömet IQúiia-jeppar Zepkr 6 ” • BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 SÍMI18833 Úr búðinni að Langholtsvegi 130. Kaupið nesti til ferðalagsins í matvörubúðum Kaupið Þjóðviljann Landsveifa innan tiu ara / - Bindindismannamótíð verður haldið í Húsafellsskógi um Verzlunarmanna- helgina, og verður sett á laugardagskvöld, með ávörpum, dansi og öðrum skemmtiatriðum. Kl. 10 á sunnudag messar séra Björn Jónsson Úr Kefla- vík. Kl. 2 verður farið í Surtshelli, Stefánshelli og Víðgelmi. Um kvölchð verða varðeldar, dans, flug- eldasýning og fleira. Mótinu slitið á mánudag. Hljómar úr Keflavík leika og syngia fyrir dansi. Öll meðferð áfengis er stranglega bönnuð og verður þeim sem það bann reyna að brjóta tafarlaust vísað lit af v”'" ~T,^ðÍnu- Parið verður frá B.S.Í. — Pantið farmiða tíman- lega. MÓTSNEFNDIN. Móðir okkar, tengdamóðir og amma ÞORSTEINA ARNADÓTTIR lézt að heimili dóttur sinnar á EgilsstöSum 25. þ.m. Auður Kjartansdóttir Egilson Gunnar Egilson Árni Kjartansson Hnlda Filipusdóttir Gyða Kjartansdóttir Júlíus Baldvinsson Sigríður Kjartansdóttir Tryggvi, Benediktsson og barnabörn. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu MAGNEU MAGNÚSDÓTTUR frá Hólsbæ, Stokkseyri, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 29. júlí kL 3 e.h. Jóna Jónsdóttir Magnea Gísladóttir Guðrún Gísladóttir Gísli Gíslason Valdimar Gíslason Guðmundur Símonarson Sigurður Einarsson Ólína Sigvaidadóttir Kristjana Þorsteinsdóttir og barnabörn. Steingrímsstöð í Sogi. Myndin er tekin við stöðna á vígsludaginn. Framhald af 7. síðu. þess bíður þar til Snæfellsnes er komið í veitusamband við aðra hluta lapdsins, verður Hraunsfjarðarvatn yæntan- lega síðar virkjað i miklu stærra orkuveri en nú kæmi til mála að gera, og nýttist þá öðru vísi og betur. Landsveita um Suðvestur-, Norður- og Austurland innan 10 ára. Pins og áður er fram tekið hljóta niðurstöður áætlana og hagkvæmni útreikninga að ráða í hvert sinn, hvort virkja beri í héraði eða leggja raflínu þangað frá fjarlægara orkuveri. Þótt fullnaðaráætl- anir og útreikningar séu enn ekki fyrir hendi um þessi at- riði virðast rök hníga mjög að því, að búast við, að teng- ingu Suðvesturlands, Snæ- fellsness, vestanverðs Norður- lands, Laxárvirkjunarsvæðis- ins og Austurlands í eina ,,landsyeitu“ beri að gera að veruleika áður en tíu ár e”>i liðin héðan í frá. Þvotfamaður óskast Þvottamaður óskast í Þvottahús Landspítalans um miðj- an ágúst. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna, Upplýsingar um starfið gefnar i Þvotta- húsi Landspítalans í síma 24160. Reykjávik, 27. júlí 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. Auglýsið i Þjóðviijanum 9 I 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.