Þjóðviljinn - 29.07.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.07.1964, Blaðsíða 1
 Koma Krústjoff og Erhard saman á fund á næstunnfí Sjá síðu @ SKATT- OG ÚTSVARSSKRÁIN 1964 VERÐUR LÖGÐ FRAM í DAG: íx-,, jft w* ‘ w, -i þau Sítm - FVÍ i fcy „ ,v. ’i'iWutruriratt rf/ t>rt ra« »>r . y. ’ '■ ) y ■ :-.'v'v-Æx/•■■.;: tftDI , ■ ■ • ••.•.• •. • •■. ■•••.•.■ •.•••.••■.• ..■••.■ .•. .■.•••.■• r ■> ‘ , íi rt-rt/i ftti.trf ; a Varörjrliirtd i }<,■■,■> i-íí!tii).-(;aii, <■» «•»»<« • • í : toiiS'i vCiyfluyí. i « »^(}t!si<at»í!)!«n tviitiHa . , áöitfiejiá !/>'-RR.«' < ■•'<:■!'"! i'i'!'- sfe t,- n «.•!■-/, •/< ••< i»i -I .« >' ' *AB '•MXiy1" •••<•<. ■•-' ■• # Í*<--! s.ír}:í-Í!<'(». &<f iL-tlitía ...» » •*&<?.: Vvó ■ <*:*<*»**• *• *•-<* * v-ii: NauSþurftarfekjur eru nú skafflagSar sem háfekjur □ Skrá yfir álögð útsvör í Reykjavík verður lögð fram í dag. Hækkun á útsvörum einstaklinga er meiri en nokkru sinni fyrr. Með aukinni dýrtíð eru gjaldendur stöðugt að klifra hærra í skatt- stigann, svo að menn hafa aldrei áður þurft að greiða svo stóran hluta af tekjum sínum í út- svar eins og nú. □ Heildarupphæð útsvara er kr. 436.582.200 en var í fyrra 313.552.700, svo að hækkunin á þessu eina ári er um 40%. Lagt er á 29.599 gjaldendur, 28.254 einstaklinga og 1345 félög, en í fyrra voru gjaldendur 27.148, 26.096 einstaklingar og 1.052 félög, gjaldendum hefur þannig fjölgað um 9%. □ Aðstöðugjöld eru samtals kr. 83.811.800, þar af á einstaklinga kr. 17.630.400 og kr. 66.181.400 á félög. í fyrra voru aðstöðugjöld kr. 65.908.300, á einstaklinga kr. 13.417.400 og kr. 52.490.900 á fé- lög. Aðstöðugjöld hafa þannig hækkað um 27% á sama tíma og útsvör hækka um 40%, en aðstöðu- gjöld leggjast eingöngu á fyrirtæki og er þetta í samræmi við þá þróun sem orðið hefur í skatta- málum síðustu árin, að skattabyrðin verður sí- fellt þyngri á herðum einstaklinga í hlutfalli við fyrirtæki. Eftir þær breytingar sem gerðar voru á skattalögunum í vetur er nokkur annar háttur hafdur á við álagningu útsvars en áður var. Áður var lagt á alla sem einstaklinga og síðan kom persónufrádrátturinn á þá upphæð. En nú er útsvar lagt á á sama hátt og tekjuskattur, ' \ Loftleiðir borga kvarimiljón í kirkjugarðsgjald Hæsti útsvarsgreiðandi i ár er Loftleiðir hf. og greiðir félagið 16.535.300 en i opinber gjöld alls 29.444.849 krónur og skipt- ast gjöldin þannig: tekjuútsvar kr. eignaútsvar tekjuskattur eignaskattur kirkjugarðsgjald slysatrygging lífeyristrygging atvinnuleysistr. aðstöðugjöld alls 15.768.271 767.029 9.396.535 596.891 233.228 47.753 430.892 81.250 2.123.000 29.444.849 Skrá um hæstu út- svarsgreiðendur í Reykjavík, félög og einstaklinga, er birt á 12. síðu. þannig að persónufrádrátturinn er dreginn frá öðrum skatt- skyldum tekjum og útsvarið lagt á eftir því. Þessar breytingar hafa lítil sem engin áhrif á útsvarsupp- hæð hvers og eins. en eru gerð- ar til að auðvelda vinnu í sam- bandi við útsvarsálagninguna, þannig að nú liggur fyrir sama niðurstöðutala við álagningu útsvars og tekjuskatts. Þá er það ekki síður til hagræðis fyrir stjómarsinna að hægt er að tala um persónufrádrátt í hærri upp- hæð en áður, því að nú er hann hluti af tekjum manna en áður hluti af útsvarinu. Persónufrádráttur er nú 25 þúsund kr. fyrir einstakling, 35 þúsimd kr. fyrir hjón og 5 þús. kr. fyrir hvert bam innan 16 ára. Þegar búið er að veita þennan frádrátt eru útsvör 20% af tekjum undir 40 þúsund kr. og 30% af því sem er fram yfir Framhald á 9. síðu. Grikkir senda her tíl landamæra Tyrklands Gríska sf jórnin er sögð hafa í hótunum um að segja sig úr Atlanzbandalaginu AÞENU 28/7 — Gríska stjómin hefur sent her- lið til tyrknesku landamæranna og gefið flota sínum fyrirmæli um að vera við öllu búinn. Jafn- framt er fullyrt að hún hafi haft í hófunum um að segja sig úr Atlanzbandalaginu. LandvarnarráðheiTa Grikk- lands, Petros Garouphalias, kunngerði þennan viðbiinað í dag, en tók fram að hér væri Jón Kjartansson er afla- hæsturmeð21,259m. og t. í gær barst Þjóðviljanum síldveiðiskýrsla Landssambands ísl. útvegsmanna og er hún birt í held á 9. síðu blaðsins í dag. Hér á eftir fer hins vegar skrá yfir 12 aflahæstu bátana á mið- nætti s.l. laugardag: Jón Kjartansson, Eskifiröi. 21.859, Jörundur III., Reykja- vik, 19,845. Snæfell. Akureyri, 19.871, SigUrðUr BjarnaSOU, Ak- ureyri, 18.472, Helga, Reykjavík. 17.262, Sipurpáll, Garði, 16.407, Ámi Magnússon. Sandgerði, 16.134, Höfrungur III., Akranesi, 16.091, Bjarmi II.. Dalvík 14.973, Þórður Jónasson, Reykjavík. 14.966, Hclga Guðmundsdóttir, Patreksfirði 14.480, Eldbcrg, Hafnarfirði, 14.162. Síldveiðiskýrslan er birt í heild á 9. síðu. um að ræða varúðarráðstafanir. og ekki væri ástæða fyrir menn að óttast stríð. Hins vegar hafði fyrr um dag- inn verið tilkynnt opinberlega í Aþenu að ríkisstjómin teldi sig knúða til hemaðarlegra vam- araðgerða vegna frétta sem bor- izt hefðu af liðsflutningum Tyrkja og auknum hemaðarvið- búnaði á strönd Anatólíu fyrir norðan grisku eyna Samos. Grikkir fylgdust einnig vél með herstöðvum Tyrkja í nágrenni hafnarborganna Iskanderún og Mersin, en frá þeim er ekki alllangt til Kýpur. Úr NATÓ? Fullyrt er að Papandreou, forsætisráðherra Grikklands hafi haft í hótunum um að Grikkir myndu segja sig úr Atlanzhafs- bandalaginu. þegar hann ræddi við brezku ríkisstjómina í Lond- on í síðustu viku. Þeir myndu ekki eiga annars kost ef aðildar- ríki bandalagsins reyndust ekki framvegis vinsamlegri í garð Grikkja i deilu þeirra við Tyrki út af Kýpur en reyndin hefði orðið fram að þessu. Vopnasölubann A ráðherrafundi bandalagsins í París nýlega kom fram tillaga Framhald á 3. siðu. Loforð - og efndir ★ Hér að ofan getur að Kta ★ fjálglegar yfirlýsingar Morg- ★ unblaðsins og Vísis í vetur ★ um 80 miljón króna Iækkun ★ skatta og útsvara. Og í dag ★ kynnast menn efndunum: tít- ★ svörin á Reykvíkingum ★ hækka um rúmlega 122 milj- ★ ónir króna í ár. Batnandi veður ffyrir austan Er Þjóðviljinn hafði samband við síldarleitina á Dalatanga seint í gærkvöld fór veður batnandi á miðunum fyrir aust- an. Bátarnir lágu þó margir' í höfn. en þeir sem voru komnir á miðin voru flestir nm 100 míl- ur austur af Dalatanga, en engin hafði fundið síld. Sigurður Bjamason var ein- skipa um 75 sjómílur norð-aust- ur af Dalatanga, hann hafði fengið 700 mál. Eldflaugunum verður skotíð á loft klukkan 18 á morgun ★ Samkvæmt auglýsingu frá landhelgisgæzlunni sem birt er i blaðinu í dag á 9. síöu hafa frönsku vísindamennimir sem standa fyrir eldflaugaskotunum á Mýrdalssandi ákveðið að skjóta þeim á loft kl. 18 á morgun, fimmtudaginn 30. júli, ef veður og aðrar ástæður leyía. ★ Er í auglýsinga landhelgisgæzlunnar birt aðvörun til skipa í sambandi við eldflaugaskotið og er sjófarendum hér með bent á að kynna sér hana nánar. > <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.