Þjóðviljinn - 31.07.1964, Síða 1
Föstudagur 31. júlí 1964 — 29. árgangur — 170. tölublað.
Fylkingarferð um venlunarmannahelgina
Mikil þátttaka er nú þegar
komin í ferð Æskulýðsfylk-
ingarinnar, um verzlunar-
mannahelgina. Þess vegna
hefur verið ákveðið að selja
farmiða svo að hægara sé
að tryggja öruggt far .
fyrir hvern og einn.
1 því skyni er skrifstofan
opin kl. 10—12.30 og 17—23.30
og verðp þar seldir miðar og
allar upplýsingar gefnar um
ferðina.
Við skorum á alla sem á-
huga hafa á a$ koma með í
þessa glæsilegu og ódýru ferð
Æskulýðsfylkingarinnar. —
Æ.F.R. og Æ.F. .
ELDFLAUGASKOT FRAKKA Á WÝRDALSSANDh
Fyrri eldflauginni átti
skjóta á íoft kl. 1 í nótt
□ Kl. 1 í nótt áformuðu frönsku vísindamenn-
irnir að skjóta á loft fyrri eldflauginni frá Mýr-
dalssandi og var mikill viðbúnaður fyrir austan
í gær í sambandi við skotið og blaðamenn og Ijós-
myndarar frá blöðunum í Reykjavík drifu á vett-
vang til þess að vera viðstaddir þennan merkilega
atburð, festa hann á filmunv og skrifa um hann.
Síðdegis í gær átti Þjóðviljinn
tal við Pétur Sigurðsson for-
stjóra Landhelgisgæzlunnar og
Einar Oddsson sýslumann í Vík
í Mýrdal og innti þá frétta af
viðbúnaði af hálfu íslenzkra yf-
irvalda í sambandi við skotið.
Pétur Sigurðsson skýrði svo
frá að landhelgisflugvélin Sif
myndi verða látin fljúga yfir
svæði það innan íslenzkrar land-
helgi sem afmarkað- hefur ver-
ið sem hættusvæði þar eð flug-
skeytið lendir þar í sjónum.
Mun flugvélin ganga úr skugga
um að ekkert skip sé á svæð-
inu og síðán mun varðskipið Óð-
inn gæta svæðisins og halda
öllum skipum burtu frá því.
☆ ☆ ☆
Framkvæmdastjóri tilrauna
Frakka á Mýrdalssandi er
Mozer og á myndinni sést
hann líta upp til „drekans“
á' skotpallinum.
!p®v
Þctta er Dragon-eldflaugin franska á skotpallinum.
Hver er tilgangurinn með eldflaugaskoti Frakka
og hvemig haga þeir þessum tilraunum sínum?
mun margur spyrja. — Sjá frétt á 12. síðu.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar óskar eftir að aluminíumverksmiðjan verði þar
ÍHALD OG KRATAR GEGN ÞVÍ AÐ
HÚN VERÐI í EIGU fSLENDINGA
1 Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í fyrradag sameinuðust bæjarfulltrúar Alþýðu-
Jlokksins og Sjálfstæðisflokksins um að fella tillögu Alþýðubandalagsins og Framsókn-
r þess efnis að því aðeins óskaði bæjarstjórnin eftir að fyrirhugaðri aluminíumverk-
miðju verði valinn staður í Hafnarfirði, að hún verði í eigu íslendinga og undir þeirra
'•firráðum.
Fyrir bæjarstjórnarfundinum I arráði: ..Bæjarstjórn Hafnar-
lá eftirfarandi tillagn frá bæj-1 fjarðar samþykkir að fela btej-
Forsetinn verður settur inn
i embætti á ný 1. ágúst n.k.
Herra Ásgeir Asgeirsson tek-
ur á ný við forsetaembætti laug-
irdaginn 1. ág. n.k. Athöfnin
sfst í dómkirkjunni klukkan
álf fjögur, en afhending kjör-
éfs fer síðan fram í sal neðri
eildar Alþingis. Er kjörbréf
. fur verið afhent. mun for-
oti koma fram á svalir þing-
hússins.
Þeir. sem ætla að vera við
kirkjuathöfnina. eru beðnir að
vera komnir í sæti fyrir klukk-
an hálf fjögur. f alþingshúsinu
rúmast ekki aðrir en boðsgest-
ir. Gjallarhornum verður komið
fyrir úti svo að menn geti fylgzt
með því, sem fram fer í kirkju
og þ’nghúsi. Lúðrasveit mun
leika á Austurvelli.
(Frétt frá forsætisráðuneytinu
29. júlí 1964).
arráði og bæjarstjóra að at-
huga alla möguleika á því að
fyrirhugaðri aluminíumverk-
smiðju verði valinn stað.ur í
lögsagnarumdæmi Hafnarfjarð-
ar“.
Kristján Andrésson, bæjarfull-
trúi Alþýðubandalagsins, vakti
athygli á því, að þessa tillögu
bæri að með nokkuð óvanaleg-
um hætti, þar sem þessi fund-
ur hefði verið boðaður á síð-
usfu stundu — og ekki með
löglegum fyrirvara — út af
öðru aðkallándi máli. Það hlyti
að vera eitthvert sérstakt til-
efni þess að þessi tillaga um
slíkt stórmál væri lögð fram nú.
Auk þess væri það nýlunda í
bæjarstjóm að tillögur væru
lagðar fram án þess að flutn-
ingsmenn fylgdu þeim úr hlaði
með einhverjum skýringum.
Kristinn Gunnarsson sagði að
lokaákvörðun um staðsetningu
verksmiðjunnar yrði á dagskrá
næstu mánuði, og væri trma-
bært að Hafnfirðingar létu í
ljós, að þeir hefðu hug á að
hún yrði staðsett innan bæjar-
landsins, sem einmitt hefði ver-
ið stækkað nýlega allt suður að
Straumi. Yrði það áreiðanlega
mikið hnoss að fá verksmiðjtma
hingað.
Kristján Andrésson tók aftur
til máls og sagði, að það væri
að vísu Vafasamt hvað ynnist
við að fá slíkt fyrirtæki í bæ-
inn. en hann myndi styðja til-
löguna með fyrirvara sem fæl-
ist í viðbótartillögu sem hann
flutti þess efnis að við aðaltil-
löguna bættist „enda verði verk-
smiðjan eign íslenzkra aðila“.
Bæjarfulltrúi Framsóknar, Vil-
hjálmur Svein»s0n, flutti þessa
Framhald á 9. síða.
Einar Oddsson sýslumaður í
Vík sagði blaðinu að þar eystra
hefði verið þoka og rigning
framan af deginum en síðdegis
létti til og taldi hann allar horf-
ur á að hægt yrði að skjóta
eldflauginni á loft ef veðrið héld-
ist óbreytt fram yfir miðnættið.
Búið var í gær að fresta skot-
inu fram til kl. 1 eftir miðnætti
og jafnframt var búið að taka
ákvörðun um það að skjóta að-
eins annarri eldflauginni á lóft
að þessu sinni en hinni verður
skotið á loft eftir næstu helgi.
Þá sagði sýslumaður að sveit
lögregluþjóna, alls 9 eða 10
menn myndi gæta þess að eng-
inn færi inn á afmarkað bann-
svæði umhverfis eldflaugina.
Verður þjóðveginum lokað
skömmu áður en henni verður
skotið á loft.
Laxinn leitar til
Kollaf jarðar aftur
Fyrir þrem árum hóf veiði-
málaskrifstofan tilraunir með
laxaklak í Kollafirði og voru
m.a. flutt þangað seiði úr Ell-
iðaánum. Nokkru hefur verið
sleppt og hafa menn verið mjög
spenntir að vita hvemig til tæk-
ist, hvort laxinn leitaði til upp-
eldisstöðvanna aftur. I dag náð-
ist svo lax í Kollafirðinum, sem
greinilega ber þess merki að
hann hefur verið tvö ár í fersku
vatni og eitt ár í sjó. Má vænta
þess að fleiri fylgi eftir, en lax
Sæmilegt
veiðiútlit
í gærkvöld höfðu 14 skip til-
kynnt um afla hjá síldarleitinni
á Seyðisfirði og höfðu samanlagt
uib 13.000 tunnur. Gott veður
var þá á miðunum og sæmilegt
útlit.
Tvisvar á sama stað
Slökkviliðið í Reykjavík var
kallað tvisvar út í fyrrinótt
að húsi Sláturfélags Suðurlands
við Lindargötu.
hefur aldrei gengið í Kollafjörð
áðúr.
4 þús. tunnur
saltaðar á
Siglufírði
Siglufirði 30. ágúst. —
Hér hefur verið saltað í
dag um 4000 tunnur af
síld. Síldin, sem barst
veiddist um 70 mílur út
af Langanesi. Þessi skip
komu með afla: Hafrún IS
11—1200 tunnur. Einar
Þveræingur IS 500 tunnur.
Guðbjartur Kristján IS
1000 tunnur. Anna SI
4—500 tunnur. Sigurður SI
500 tunnur. Guðrún GK
500 tunnur. Skipin lögðu
upp hjá söltunarstöðvunum
Nöf, Vestu, Isafold sZf,
Hafliða h/í og Hrímnir.
Síld þess var öll góð og
ekki gekk neitt óeðlilega
mikið úr henni.
Svar hafnarverkamanna við útsvarsálagningunni:
Hætta allri
næturvinnu
Eftir hinn látlausa áróður í-
haldsblaðanna um skattalækkan-
ir viðreisnarstjórnarinnar kom
það eins og reidarslag yfir marg-
an manninn, þegar útsvörin
voru birt í fyrradag. Þecta á
ekki sízt við um daglaunamenn
sem hafa stritað árið um kring
í eftir- og næturvinnu sér til
bjargar í sívaxandi dýrtíð við-
reisnarstjómarinnar. Nú sjá
þessir menn að allt talið i
lækkun skatta er blekking
megnið af því sem þeir h;
þannig unnið sór inn er tekið
þeim aftur.
Verkamenn við höfnina <
staðráðnir í að hætta allri ns
urvinnu, og í gærkvöld er þ
voru beðnir að vinna áfram i
uppskipun úr Gullfossi, þá ne
uðu þeir allir sem einn.