Þjóðviljinn - 31.07.1964, Síða 9

Þjóðviljinn - 31.07.1964, Síða 9
Fðstudagur 31. júlí 1964 HÖÐVILIINN SlÐA r Askorun Framhald al 2 síðu. á að samkvæmt lögregluskýrsl- um eru meint afbrot vegna ölvunar við akstur frá ára- mótum rúmlega 400, en voru á sama tíma í fyrra um 300. Það er ábyrgðarleysið dæmi- gert, á' hæsta stigi. að setjast að tíilstýri undir áhrifum á- fengis. Afleiðingamar láta heldur ekki að öllum jafnaði, á sér standa. Þær birtast oft í lifs- tíðar örkumli eða hinum hryllilegasta dauðdaga. Áfengisvarnamefnd Reykja- víkur skorar á alla sem nú hyggja til ferðalaga, irm verzl- unarmannahelgina, að sýna þá umgengnismenningu í umferð, sem á dvalarstöðum, er frjáls- bomu og siðmenntuðu fólki sæmir. En slíkt skeður því aðeins. að menn hafi manndóm til þess að hafna allri áfengis- nautn á slikum skemmtiferða- lögum, sem fyrir dyrum standa. Útsvör í Képavogi Framhald af 7. síðu. verulega, svo og uppeldis og menningarkostnaðar bama eldri en 16 ára, 4) Varasjóðstillög ogtöpfyrri ára hjá atvinnurekendum voru ekki leyfð til frádréttar. Að lokinni álagningu voru öll útsvör lækkuð um 9% frá lögboðnum útsvarsstiga. Lagt var á 2.149 einstaklinga og námu tekju- og eignaútsvör þeirra samtals kr. 300.654 og 32 félög, en heildarútsvör þeirra samtals kr. 300,654.00 Álögð útsvör námu því sam- tals kr. 31,339,100,00. Hæstu útsvarsgjaldendur eru: Málning hf. kr. 307.000,00, Géir Gunnlaugsson, Lundi kr. 88.5009,00. Sverrir Gunnarsson, Þingh.br. 7 kr. 74.500.00, Ás- geir Gíslason, Skólagerði 21 kr. 72.100.00, Kristján E. Haralds- son, Víðihvammi 1 kr. 71.200,00 og Sveinn Jónsson. Digranes. 16 A kr. 65.000,00, Hver stekkur hæst? íbúðirtil sölu Höfum m.a. til sölu eftir- taldar íbúðir: 2ja herb. risíbúð í stein- húsi við Holtsgötu. Út- borgun 150 þúsund kr. 2ja herb. íbúð á hæð í steinhúsi við Langholts- veg. Verð 460 þús. kr. 2ja herb. íbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. 2ja herb. íbúð þkjallara í Norðurmýri. 2ja herb, ibúð á hæð við Hraunteig. 3ja herb. íbúð í góðu standi á jarðhæð við Rauðalæk. 3ja herb. ibúð í timburhúsi við Hverfisgötu. Allt sér. 3ja herb íbúð á 4. hæð við Hrihgbraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Ghéttisgötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð á hæð við Eiríksgötu. 4ra herb. ibúð á hæð við Leifsgötu.' 4ra herb. íbúð á hæð við Hringbraut. 5 herb, glæsileg endaíbúð á 2. hæð við Hjarðar- haga. E> herb. íbúð á hæð við Hvassajeiti. 5 herb. ibúð á 2. hæð við Rattf)aTæk. 5 herb. . íbúð á hæð við Grænuhlíð 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb i- búðir og einbýlishús í smíðum i Kópavogi. Hús á Selfosesi með tveim íbúðum. Lágt verð og lág útborgun. Hús eða, íbúð óskast til kaups í Borgarnesi. Tjarnargötu 14. Framhald af 5. síðu. Edwahd Czemik, Pólland 10.79 2.18 2,16 2,15 2,15 John Rambo, USA 10,69 2,16 2,16 2,14 2,13 2,10 Andrei Chmarski. Sovét 10,61 2.15 2,13 2,10 2,10 John Thomas, USA 10.60 2.16 2,15 2,13 2,08 2,08 Ed Caruthers, USA 10,67 2,16 2,13 2,13 2,10 2,05 Stickan Pettersson, Svíþj. 10,47 2,13 2,09 2.09 2,08 2,08 Richard Ross USA 10,47 2,16 2,14 2,08 2,06 2,03 Tony Sneazwell, Ástralía 10,45 2,13 2,09 2,08 2,08 2,07 Kjell Ake Nilsson, Svíþj. 10,43 2,10 2,09 2,09 2,08 2,07 Otis Burrell, USA 10,43 2,10 2,09 2,09 2,08 2,07 Jevgeni Yordanov, Bulg. 10,40 2,12 2,10 2,08 2,06 2,04 Ed Johnson, USA 10,36 2,09 2,09 2,08 2,07 2,03 AIMENNA FASTEI6NASA1AM l«NDAR^TAT|^Mr2115Ö LÁRUS 1». VALDIMARSSON TIL KAUPS EÐA LEIGU ÓSKAST: 2 — 3 herbergi undir skrif- stofur, við Laugaveg eða nágrenni. T I L S Ö L U 2 herb. nýleg íbúð á hæð í Kleppsholtinu, svalir, bílskúr. 3 herb. ný og vönduð hæð í 'Kópavogi, Ræktuð lóð. bílskúr. 3. herb. hæð við Hverfis- götu, sér inngangur, sér hitaveita, eignarlóð. laus strax. 3 herb. hæð við Þórsgötu 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalögð, með harðvið- arhurðum. tvöfalt gler f gluggum. 1 verðréttur laus. 3 herb. nýleg kjallaraibúð i Vesturborginni. Lítið niðurgrafin. sólrík og vönduð. Ca 100 ferm, með sér hitaveitu. 3 herb. rishæð. rúml. 80 ferm. í vesturborginni, hitaveita, útborgun 175 þús. Laus strax. 4 herb. efri hæð -í stein- húsi við Ingólfsstræti. Góð kjör. 4 herb. hæð í timburhúsi við Þverveg. 5 hcrb. nýleg íbúð á hæð við Bogahlíð. Teppalögð, með harðviðarinnrétting- um. Bílskúrsréttindi. 4 herb, lúxus íbúð á 3. hæð í Álfheimum. 1. veðréttur laus. 5 herb. nýleg og vönduð ibúð á Melunum, for- stofuherbergi með öllu sér. Tvennar svalir. Véla- samstæðn í' þvottahúsi. Bílskúrsréttur. fallegt út- sýni 1. veðr. laus. 5 herb. ný og glæsiíeg í- búð. 125 ferm. á 3. hæð á Högunum. 1. veðréttur laus. 5 herb. nýleg hæð 143 ferm. við Grænuhlíð, teppalögð. Glassileg lóð. Bílskúrsréttur Einb''Iishús 3 herb. íbúð við Breiðholtsveg með 100 ferm. útihúsi og bíl- skúr, glæsilegur bióma- og trjágarður. 5000 ferm. erfðafestulóð. Fokhelt stcinhús við Hlað- brekku í Kópavogi. 2 hæðir með allt sér. Hvor hæð rúmir 100 ferm. Góð kiör. HAFNARFJÖRÐUR 5 herb. ný og glæsileg hæð 126 ferm. víð Hringbraut, allt sér, stór glæsilegur garður, 1. veðr. laus. Laus strax. 6 herb. hæð 146 ferm. við ölduslóð. í smíðum, allt sér, bílskúr. 10,34 10,33 Bob Channell, USA 2,09 2,08 2,07 2,05 2,05 Gerd Duhrkop, Þýzkal. 2.10 2,10 2,05 2,05 2,03 Stein Sletten, Noregi 10,29 2,08 2,07 2,06 2,04 2,04 Robert Sjavlakadse. Sovét 10,29 2.10 2,10 2,09 2,00 2,00 Saint Rose, Frakkland 10,29 2.08. 2,06 2,05 2,05 2,05 Af öðrum hástökkvurum, sem í ár hafa náð athyglis- verðum árangri, en ekki eru á yfirlitinu má nefna: Mahamat Idriss (Tchad 2,16 m. Ni Tchi-chin (Kína) 2,15 m. Charlie Dumas (USA) 2,14 t. Henri Elende (Kongó) 2,10 m. Jim Brown -USA) 2,10 m. Minningarorð Framhald af 4. síðu. gefin að athuguðu máli, fá orð, skýr og yfirlætislaus. Slík ráð er gott að þiggja. Fjölda manna, sem kynnzt höfðu Gísla, hef ég hitt víðs- vegar um land. Allir báru hon- um gott orð. Óvildarmenn átti hann enga. — Gísli Jóhannsson var skap- ríkari maður en þeir, sem kynntust honum ekki náið munu hafa ætlað. En hann var skapstillingarmaður með af- brigðum — hafði betra vald á skapi sínu en flesir, eða allir menn aðrir. sem ég hef kynnzt. Hann var einarður í málflutn- ingi, hélt fast og drengilega fram þeim málstað, er hann taldi réttan og lét ekki sinn hlut, þegar því var að skipta, við hvern, sem var að eiga. En hógværðin og prúðmennsk- an brást honum aldrei. Það var hans aðal, sá bautasteinn. sem hæst ber í huga mínum að þessum mannkostamanni nýlátnum. Við fráfall Gísla Jóhannsson- ar hefur hjör dauðans höggv- ið stórt skarð í hóp góðvina minna og sært mig og aðra vini hans svöðusári. Það skarð mun ávallt ,.ófullt og opið standa”. En lífsteinn var í því sára- sverði: ljúfar minnmgar frá nánum kynnum af góðum dreng. Har. Gunnlaugsson Handknattleikur Framhald af 5. síðu. Ármann — „1860” 7:0 Ármann — E.S.V. Laim 1:2 Arm. — E2S.V. Munchen 12:3 23. júlí kepptu stúlkumar svo einn leik við Laim méð 11 manna liði. íslenzku stúlk- umar höfðu aldrei áður leikið 11-manna handknattle'k og háðj það þeim að sjálfsögðu. Laim sigraði — 11:8, en j hléi var staðan 8:1. Tvær FH-stúIkur Sigurður Bjarnason. þjálfari Ármannsstúlknanna. sagði í viðtali við íþróttasíðuna í gær. að árangurinn mætti teljast mjög góður. Allar íslenzku stúlkumar hefðu staðið sig vel, en liðin, sem keppt var við, eru öll í fyrstu deild í Suður- Þýzkalandi. Hann sagði að FH-stúlkumar, Sigurlína og Jónína, hefðu verið liðinu sér- staklega góður styrkur. Sigur- lína hefði Vakið mesta athygli, og þýzka félagið E.S.V. Laim hefði viljað gera henni tilboð um að æfa og keppa með fé- laginu. Móttökur kvað Sigurður hafa verið mjög góðar og öll skipu- lagning í góðu lagi. SKIPADEILD 1? e>\ S ís m.s. Arnarfell LESTAR í Antverpen 10. ágúst Rotterdam 12. ágúsi Hamborg 14. ágúst Leith 17. ágúst Skipadeild S.Í.S. FH sigruði Frum titsvör í Hafnarf. Framhald af 12. síðu. Þeir Kristján og Vilhjálmur lögðu síðan fram eftirfarandi til- lögu: „Bæjarstjóm Hafnarfjarð- ar samþykkir að útsvarsskráin verði ekki lögð fram fyrr en framtalsnefnd hefur jafnað nið- ur útsvörum lögum samkvæmt”. Bæjarfulltrúar Alþýðuflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins mót- mæltu því að hér væri ekki far- ið að lögum, en játuðu það svo í reynd með því að fella fram- angreinda tillögu, spm kveður einungis á um að útsvarsskráin skuli ekki lögð fram fyrr’ en framtalsnefnd hefur lokið við að jafna niður útsvörum eftir því sem lög segja til um. Miklar umræður spunnust út af þeirri hækkun sem var verið að samþykkja á fjárhagsáætlun bæjarins, og greiddu þeir Kristj- án og Vilhjálmur báðir atkvæði gegn hækkuninni og deildu hart á vinnubrögð meirihluta íhalds- ins og kratanna. Önmir umferð íslandsmótsins í útihandknattleik fór fram í Hafnarfirði í gær. Átti þar að fara fram 'keppni milli F.H. og Fram. og Hauka og KR. Leikur FH og Fram endaði með sigri FH, 19 mörk gegn 16. En leikur Hauka og KR fór ekki fram, þar sem KR mætti ekki til leiks. Áhorfendur voru margir eða 1000 til 1500 manns. Eldflaugarskot Framhald af 1. síðu. Afmarkað hefur verið hættu- svæði umhverfis skotstaðinn og má enginn koma nær honum en í 5 km fjarlægð. Er það gert til þess að forða slysum ef skot- ið skyldi misheppnast. Springi eldflaugin á jörðu niðri er radí- us hættusvæðisins ekki nema 500 metrar en ef hún springur eftir að hún er komin á loft stækkar hættusvæðið út í 5 km frá skotstaðnum. Lögreglumennirnir sem gæta svæðisins eru allir úr Reykja- vík nema einn sem er frá Vík. Er enginn fastur lögregluþjónn þar á staðnum en sýslumaður hefur einn .nann sem hann get- ur gripið til ef á liggur. Kefluvík vunn Þrótt 2:1 Þróttur og Kéflavík léku í meistaraflokki í gærkvöld. Leik- ar fóru þannig ' að Keflavík vann 2:1. Þróttur skoraði fyrsta mark leiksins snemma í fyrri hálfleik. Á síðustu mínútu fyrri hálfleiks er dæmd vítaspyrna á Keflavik en Þróttur misnotar tækifærið og boltinn lendir í slá. Þegar 17 minútur voru liðnar af síðari hálfleik jafna Keflvík- ingar og einnj mínútu síðar skora þeir sigurmarkið og þar við sat. Nánar verður sagt frá leikn- um í blaðinu á morgun. Björgunarstarfinu miðar hægt áfram CHAMPAGNEOLE 30/7 — Björgunarsveitimar ákváðu í kvöld að hætta við áformin um að sprengja lárétta göng inn til námuverkamannanna níu, sem eru lokaðir inn í kalknámunni. Þessi ákvörðun var tekin eft- ir að formaður björgunarsveit- anna hafði fengið þau boð frá námuverkamönnunum innilok- uðu í gegnum símann, að þakið í holu þeirri, sem þeir eru lok- aðir inni í mundi hrynja. ef farið væri að sprengja. Formaður björgunarsveitanna sagði, að ekki hefði verið hætt við sprenginguna vegna nokk- urrat hættu af hruni í nám- Kaupið Þjóðviljann unni, heldur vegna þess að sprenging mundi valda þeim á- hyggjum og kvíða. Hannsegirað þrír hinna níu, sem eru inni- lokaðir í námunni séu farmr að sýna merki um andlega upp- gjöf æftir þriggja daga innilok- un. Enn geta ■ liðið þrír eða fjórir dagar þar til hægt verð- ur að koma björgunarhylki nið- ur til þeirra. þegar borun fyrir það er lokið. Kn?ttsnvrnan Framhald af 5. síðu. í markinu beztu menn vamar- innar. Framlínan var heldursundur laus, eins og fyrri daginn. Ingv- ar barðist. en of mikið einn. og svipað er um Reyni að segja. Hermann hefur séð sinn fífil fegri, og virðist þreyttur, enda heppnaðist honum fátt af því sem hann reyndi. Það voru fleiri en leikmenn, sem undu illa við tíðarfarið: vætuna og rokið, ekki sizt blaðamenn. Sumir þeirra kom- ust þó fyrir góðvild vallarstjór- ans inn í útvarpsklefann, en aðrir urðu að sitja úti. Ekki er það þó vegna þess að ekki hafi verið farið fram á betri aðstæður fyrir þá sem skrifa um íþróttir þær sem fara fram á Laugardalsvellin- um og hefði raunar ekki átt að þurfa hvatningu til, að búið væri forsvaranlega að blaða- mönnum. Fróm ósk hefur fyrir nokkrum árum farið til yfir- valda stofnunarinnar, um betri aðbúnað, en ég segi og skrifa, því hefur aldrei verið svarað, og framkvæmdimar sýna s:g! Frímann. Veiðileyfí í Kleifurvatni eru seld í Hafnarfirði, í bókabúð Olivers °g Nýju bílastöðinni um helgar. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar. FERDABÍLAR 9 til 17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð, til Ieigu í Iengri og skemmri ferðir. — Afgreiðsla alla virka daga, kvöld og um hclgar i síma 209eð HARALDUR EGGERTSSON. Grettisgötu 52. ;• -v ;v:; ' íhald or kratar Framhald af 1. síðu. tillögu ásamt Kristjáni. Nú var sem komið væri við auman blett á þeim bæjarfull- trúum, , íhaldsins og Alþýðu- flokksins. Kristinn Gunnarsson, sagði, að á þessa viðbótartil- lögu bæri að líta sem hreina andstöðu og væri hún flutt til þess eins að spilla málinu og væri til stórskaða. Hafnfirðing- ar gætu engu um það ráðið, hvort verksmiðjan yrði í eigu Islend'nga eða útlendinga, enda væru þetta svo fjárfrekar fram- kvæmdir. að Islendingar hefðu engin tök á að ráða við það sjálf-'r. Páll Daníelsson, bæjarfulltrúi ihaldsins. tók mjög í sama streng og Kristinn og sagði að aldrei hefði verið reiknað með að slík verksmiðja yrði islenzk e'gn, enda væri áhættan svo mikil að hún gæti riðið þjóð- félaginu að fullu ef illa færi. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar gæti engin áhrif haft á hvort verk- smiðjan væri eign íslenzkra að- ila eða ekki. Hins vegar væri engum blöðum um það "að fletta, að það yrði til mikillar uppbyggingar fyrir Hafnarfjörð, ef verksmiðjan yrði reist þar og að því ætti bæjarstjóm að vinna. enda væri nú atvinnuá- standið bannig í Hafnarfirði að fjöldi Hafnfirð:nga stundaði vinnu í Reykjavík og veitji ekki af að fá sem flest fyrirtæki í bæinn. Viðaukatillaga þeirra Kristjáns og Vilhjálms jafngilti því að leggjast gegn því að bæj- arstiórn vnni að því að fá verk- smiðjuna til Hafnarfjarðar. Lagði Páll til að viðaukatillög- unni yrði vísað frá. Krístján Andrésson sagði, að bessi málflutningur lýsti vel þeim kotungshugsunarhætti sem væri allt of ríkur meðal ráða- manna. Síðan iðnaður fór að bróast hér hefði það sýnt sig að íslendingar gætu fylgzt þar með til jafns við aðrar þjóðir ef þeir vildu. Það væri hættu- iegt vanmat á Islend'ngum sem fram hefði komið , í umræðum um hetta mál. en íslenzku sjálf- stæði væri m:kil hætta búin, ef siíkt risafyrirtæki sem alu- miniumvef'ksmiðja væri reist hér upp i eigu útlendínga og undir beirra vfirráðum. Frávísunartiilaga Páls Dani- elssonar var síðan samþykkt með 7 atkvæðum bæiarfulltrúa Albýðuflokksins og Siálfstæðis- flokksins gegn 2 atkvæðum bæi- arfulltrúa Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins Aðal- tillagan var svo samþykkt með sömu atkvæðatölu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.