Þjóðviljinn - 01.08.1964, Page 5

Þjóðviljinn - 01.08.1964, Page 5
Laugardagur 1. ágúst 1964 HÖÐVIUINN-------------------—— - --------------------siða 5 Útimótið [ handknattleik Fram gat ekki hindrað sigur FH FH vann mnanhusmeist- ara Fram með 19:16 í fyrra- kvöld á íslandsmótinu í handknattleik utanhúss. FH siglir þar með hraðbyri að 9. íslandsmeistaratitlinum í útihandknattleik. Hafnfirðmgar syndu að þeir eru engin lömb að leika sér við í handknattleiknum. Að vísu komust Framarar yfir í byrjun, en í hléi var staðan orðin 11:6 fyrir FH. Framarar hertu mjög roður- inn í seinni hálfleik. Þeir minnkuðu mjög bilið — allt niður J tvö mörk. Leikurinn gerðist tvísýnn og spennandi þegar á leið, og héldu sumir að Fram myndi takast að sigra. En FH-menn létu aldrei bugast fyrir áhlaupum Fram- ara. og þeir áttu góðan enda- sprett sem tryggði þéim örugg- an sigur. Athyglisvcrð úrslit Ungur Bandarikjamaður, Garry Lindgren, vakti mikla athygli í Iandskeppni Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um síðustu helgi. Hann sigraði ýmsa fræga hlaupagarpa í 10 km hlaupi og kom mjög á óvart. — Á myndinni sést hann koma að marki sem sigurvegari í hlaupinu á 20.17,6 mínútum. Ragnar Jórisson var nú, sem oft áður sterkasti maður FH- b'ðsins. í liði Fram áttu þeir Gylfi Jóhannesson og Sigurður Einarsson mjög góðan leik. 1 Fram-liðið vantaði Guðjón Jónsson. sem meiddist í knatt-, spyrnukapp.leik. Þessi sígur FH vekur mikla Knattspyrna — 1. deild KEFLVÍKINGAR HEPPNIR Ragnar Jónsson athygli. Vitað er að Framar- _<3> ar hafa æft vel updanfarið, með tilliti til þátttöku þeirra í Evrópubikarkeppninni í haust. Á l&landsmótinu innan- húss hafa Framarar hinsvegar alltaf unnið FH síðustu þrjú árin, en Fram hefur ekki tek- ið þátt í útimótinu hin síðari ár. Ölympíufréttir — Bygging nýrrar brautar til keppni í hjól- reiðum á OL í Japan virðist hafa mistekizt. Nota átti hana til landskeppni milli Japans og Ástralíu, en fsera varð keppnina á annan stað vegna þess að brautin reyndist lífshættuleg. Yfirborð brautarinnar er svo ójafnt, að mikil haetta er á því að keppendur falli, og þá' er dauðinn vís. Hefur japanska hjólreiðasamband- . ið krafizt þess, að brautin verði endurbætt, ella muni enginn fást til að keppa á henni á olympíuleikunum. ☆ ☆ ☆ — Enski skylmingamaðurinn Alan Jay mun keppa á OL í Tókíó, og verða það fjórðu olympíuleikarnir, sem hann tekur þátt í. Hann kepþti fyrst á OL í Helsinki 1952. Á OL 1956 v.ann hann silfurverðlaun í Melbourne. ☆ ☆ — Að loknum landsleik við England fyrir skömmu, voru 8 finnskir frjálsiþróttamenn valdir til þátttöku_á OL í Tókíó í haust: Pentti Nikula (fyrrv. heimsmet- hafi .í stangarstökki), Risto Ankio (stangarstökk), Jorma Kinnunen (spjótkast), Pauli Nevala (spjót- kast), Jakko Tuominen (grinda- hlaup), Eino. Iksanen (maraþon- hlaup), Pentti Eskola (langstökk) og Henrik Hellen (hástökk). Pentti Nikula. ☆ ☆ ☆ — Ástralíumenn hafa nú útnefnt þrjá frjálsíþróttamenn til viðbótar, sem taka eiga þátt í OL í Tókíó í haust. Þeir eru: Bog Vagg, sem fyrir fáeinum dögum vann úrtökumótið í mara- þonhlaupi, Bob Gardner og Noel Freeman, sem taka þátt í 20 km. og 50 km. göngu. Þá er einnig ákveðið að þolhlauparamir Albert Thomas og Ron Clark hlaupx einnig maraþonhlaupið. Ron Clark á nú heimsmetið í 10 km., og bæði hann Qg Thomas keppa einnig í þeirri grein á OL. -Éfet iá <et arfc ia'rt rt ss SÉÉÉ** MEÐ 2:1 GEGN ÞR0TTI Það var naumast hægt að sjá að það væri sama liðið sem Keflavík tefldi fram á móti Þrótti á fimmtudagskvöldið og lék á móti KR fyrir nokkru. Það var eins og öll sú ágæta kna'ftspyrna, sem það sýndi þá, væri fokin út í veður og vind. Að vísu byrjuðu þeir ekki flla, og áttu meira í fyrstu 10* mjnútunum, enda barátta fyrir „lífinu” og tilveru sinni i fyrstu deild. A 10. minútu leiksins skeður það að Þróttur skorar mjög laglega, Ingvar sendir laglega fyrir markið til Hauks. sem stýrir knettinum mjög skemmtilega inní markið. Þetta virtist fá svo mikið á Keflvíkinga, að þeir misstu mjög tók á leiknum. og það sem eftir var hálfleiksins voru Þróttarar mun ákveðnari. Þeir náðu oft skemmtilega saman með góðum samleik og baráttu- vilja, og trufluðu allar til- raunir Keflvíkinga til að ná saman. Framlína Keflvíkinga virtist mjög fálmkennd, og staðsetn- ingar þeirra voru þannig að það var varla við því að bú- ast að þeir gætu fengið leik- andi samleik eða þá að þeir voru á h'nu og lokaðir af varn- armönnum. Annars var það einkennandi fyrir leikinn hvað margir leikmenn gátu hópazt utanum knöttinn, nærri sama hvar hann var. Það líktist því þegar ungir drengir, sem lítt eru vanir. fara að keppa. Þetta lokar möguleikanum til að fá lifandi samleik í gang með eðlilegum hreyfingum. Fyrri hálflcikur. Keflvíkingum tókst aldrei að skapa sér verulega opin tæki- færi í fyrri hálfleiknum. Karl Hermannsson átti þó í þyrj- un leiks góða tilraun, en Gutt> ormur korri 'út og lokaði mjög vel. Karl átti einnig nokkuð góðan skalla sem fór rétt yfir slána. Hinsvegar átti Haukur Þorvaldsson gott skot sem fór aðeins framhjá marki. Á síðustu mínútu hálfleiks- ins á Ingvar gott skáskot á mark Keflavíkur. en bakvörð- ur tekur það ráð að verja með höndunum þar sem markmað- urinn var ekki „viðstaddur”, Framhald á 9. siðu. Það hefur vcrið votviðrasamt i knattspyrnuleikjum undanfarið og leikirnir borið keim af þeirri veðráttu. — Myndin er tekin þegar Valur og Fram kepptu i ausandi rigningu á miðviku- dagskvöldið. Knattspyrnumennirnir voru auðvitað gegndrepa og aurugir upp fyrir höfuð. En Iið ljósmyndara var betur búið til leiks. Á myndinni sjást Sveinn Þormóðsson frú Morgunblaðinu I regnstakki og Karl Grönvold frá Alþýðublaðinu með virðu- lega regnhlíf. — (Ljósm. Bj. Bj). Veður var slæmt tfl keppni, nokkur rigning og völlurinn slæmur eftir rigningu kvöldið áður. Staðaní 7. deild Staðan í 1. deild Islands- mótsins í knattspyrnu er nú þessi. L U J T Mörk st. Keflavík 7 4 2 1 16:10 10 Akranes 8 5 0 3 22:17 10 KR 6 4 0 2 12: 8 8 Valur 9 3 2 4 18:17 8 Fi-am 8 2 2 4 15:18 6 Þróttur 8 12 5 10:21 4 ☆ Peter Sneil ☆ ☆ — 68 frjálsíþróttamenn frá Nyja Sjálandi mumi taka þátt í næsfca olympíuleikum. Meðal þeirra eru þrír menn sem áður hafa tmrrfð gullverðlaun á OL. Peter Srtefl mun sennilega verja oíympiutttil sinn í 800 m. hlaupi, og hanji keppir örugglega í 1500 m. Murray Halberg mun verja olympíumeist- aratitil sinn í 5000 m. hlaupi, etí hann hefur samt ekki náð £ stmv ar þeim lágmarksárangri, sem krafizt er. Hann kepprr eirmig í 10 km. Þriðji gull-maðurmn er Peter Mander, sem vann gtrtl- verðlaun í siglingato^ipninni á OL' árið 11956. Múhameð Ali — Sonny Liston NÝTT EINVfGI f SEPTEMBER Cassius Clay, heimsmeistari í þungavigt hnefaleika, og Sonny Liston, fyrrverandi heimsmeistari, hafa undir- ritað samning um nýja keppni um titilinn á tímabilinu 15. september til 31. október næstkomandi. Umþoðsmaður Gassiusar, Bill Faversham, skýrði frá þessu fyrir skömmu. Hann sagði að keppnidagur hefði ekki verið endanlega valinn ennþá. en búast mætti við því að keppn- in færi fram mánudaginn 28. september. Jack Nilon, sem var fuTltrúa Listons við samningagerðina, sagði að þrír staðir kæmu einkum til greina fyrir einvíg- ið: Louisville, Las Vegas og Baltimore. Viðureigninni verð- ur ekki sjónvarpað, en hins- vegar verður hún kvikmynd- uð og sýnd í kvikmyndahús- um. , Jack og Liston skulu hvor um sig fá 30 prósent af tekj- unum af keppninni. Clay er komian úr pílagrímsferð sinni til Arabalandanna. Hann er nú sagður vega 102 kg., en það er allmiklu meira en honum þykir henta. Hann segist hins- vegar vera í góðum vígaham. og talandinn er jafnliðugur og fyrr. — ..Mér hefur verið boð- ið að æfa í Egyptalandi, Alsír og Ghana, og mun e.t.v. þekkjast boðið”, sagði kapp- inn. ★ Clay. sem er 22 ára að aldri hefur tekið múhameðstrú. Hann ritaði undir einvígissamninginn á eftirfarandi hátt: „Muhamed Ali, einnig þekktur sert Cass- ius eiay".

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.