Þjóðviljinn - 01.08.1964, Page 9
^au^araagur 1. águst 1964
MOÐVILHNN
r r
Askorun fíB
Framhald af 6. síðu.
Tæknilegar ábendingar
Gætið þess ætíð að öll ör-
yggistæki bifreiðarinnar séu í
fullkomnu lagi, áður en lagt er
í langferð er einnig nauðsyn-
legt að athuga vel að vél bif-
reiðarinnar ■ sé í góðu standi.
Forðizt að aka á þjóðvegum
á slitnum eða sóluðum h.iól-
börðum. Gætið þess að vara-
dekkið sé i góðu lagi og hafið
meðferðis felgulykil, tjakk,
skrúfjárn og skiptilykil, einnig
er ráðlegt að hafa með í bif-
reiðinni platínur, kveikjuham-
ar, kveikjulok, háspennukefli
og viftureim ef farið er í löng
ferðalög. Að lokum: Slysalaus
verzlunarmannahelgi á að vera
markmið vegfarenda!
(Frá F.Í.B.).
Laus hverfi
Kvisthagi
Grunnar
Skjól
Talið við afgreiðsluna
ÞJÓÐVILJINN
sími 17-500.
íbúðir fil sölu
Höfum m.a. til sölu eftir-
taldar íbúðir;
2ja herb. risíbúð í stein-
húsi við Holtsgötu. Út-
borgun 150 þúsund kr.
2ja herb. íbúð á hæð 1
steinhúsi við Langholts-
veg. Verð 460 þús. kr.
2ja herb. íbúð í steinhúsi
■ við Hverfisgötu.
2ja herb. íbúð í kjallara í
Norðurmýri.
..2ja herb. íbúð á hæð við
Hráunteig.
3ja herb. íbúð í góðu standi
á jarðhæð við Rauðalæk.
3ja herb. íbúð í timburhúsi
við Hverfisgötu. Allt sér.
3ja herb íbúð á 4. hæð við
Hringbraut.
3ja herb. íbúð 'á hæð við
Grettisgötu.
4ra herb. fbúð á hæð við
Hvassaleiti.
4ra herb. íbúð á hæð við
Eiríksgötu,
4ra herb. íbúð á hæð við
Leifsgötu.
4ra hérh. íbúð á hæð við
Hringbraut.
5 herb. glæsileg endaíbúð
á 2. hæð við Hjarðar-
haga.
5 hérb. íbúð á hæð við
i Hvassaleiti.
^ 5 herb. íbúð á 2. hæð við
gj Raúðalæk.
5 herb. fbúð á hæð við
Grsénuhlíð
2ja. Sja, 4ra og 5 herb i-
| búðir og einbýlishús i
smíðum f Kópavogi.
Hús á Selfosesi með tveim
íbúðurn. Lágt verð og
r lág útborgun.
Hús eða . íbúð óskast til
kaups í Borgarnesi.
, Tjarnargötu 14.
AIMENNA
FASTEIGN ASfllflN
UNDARGATA^^SÍM^^II^O
LARUS Þ. VALP8MARSSON
TIL KAUFS EÐA LEIGU
ÓSKAST:
2 — 3 herbergi undir skrif-
stofur. við Laugaveg eða
nágrenn'.
T I L S Ö L U
2 herb. nýleg íbúð á hæð
í Kleppsholtinu, svalir,
bílskúr.
3 herb. ný og vönduð hæð
í Kópavogi Ræktuð lóð
bíiskúr.
3. herb. hæð við Hverfis-
götu, sér inngangur. sér
hitaveita, eignarlóð. laus
strax,
3 herh. hæð við Þórsgötu
3 herb. ný og vönduð íbúð
á hæð við Kleppsveg.
3 herb. hæð í Skjólunum,
teppalögð, með harðvið-
arhurðum. tvöfalt gler í
gluggum. 1 verðréttur
laus. x
3 herb. nýleg kjallaraibúð
f Vesturborginni. Lítið
niðurgrafin. sólrík og
vönduð. Ca 100 ferm. með
sér hitaveitu.
3 herb. rishæð. rúml. 80
ferrn. í vesturborginni,
hitaveita, útborgun 175
þús. Laus strax.
4 herb. efri hæð í stein-
húsi við Ingólfsstræti.
Góð kjör.
4 herb. hæð í timbúrhúsi
við Þverveg,
5 herb. nýleg fbúð á hæð
við Bogahlíð. Teppalögð.
með harðviðarinnrétting-
um. Bflskúrsréttindi
4 herb. lúxus íbúð á 3.
hæð f Álfheimum. 1.
veðréttur laus.
5 herb. nýleg og vönduð
íbúð á Melunum, for-
stofuherbergi með öllu
sér. Tvennar svalir. Véla-
samstæðn í þvottahúsi.
Bflskúrsréttur. fallegt út-
sýni 1. veðr. laus.
5 herb. ný og glæs'leg í-
búð, 125 ferm. á 3. hæð
á Högunum. 1. veðréttur
laus.
5 herb. nýleg hæð 143
ferm. við Grænuhlíð.
teppalögð. Glæsileg lóð.
Bílskúrsréttur
Eínhýiishús 3 herb, íbúð
við Breiðholtsveg með
100 ferm. útihúsi og bíl-
skúr, glæsilegur blóma-
og triágarður. 5000 ferm.
erfðafestulóð.
Fokhelt steinhús við Hlað-
brekku f Kópavogi. 2
hæðir með allt sér. Hvor
hæð rúmir 100 ferm
Góð kjör.
HAFNARFJÖRÐUR
5 herb. ný og giæsileg hæð
126 ferm. við Hringbraut,
allt; sér, stór glæsilegur
garður, 1. veðr. laus.
Laús strax.
6 herb. hæð 146 ferm. við
Ölduslóð, í smiðum, allt
sér. bflskúr.
Kaupið
Þjóðviljann
ÍIifllTlíííi^HHTÍ [iíl flíjlT
iiiiii | iitmi
iiitii
Móðir okkar tengdamóðir og amma
ÞÓREY ARNGRÍMSÐÓTTIR, Hjarðarhaga 62....
andaðist þann 30. júlí. Útförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 4. ágúst og hefst athöfnin kl. 15.
ERLEND TÍÐÍNDI
Framhald af 7. síðu.
enn útþennslusinnað og hefni-
gjamt Þýzkaland.
f|3æplega vakir fyrir de Gaulle
JL að gera alvöru úr hótun
sinni gagnvart vesturþýzku
stjóminni i náinni framtíð, en
hann, vill gera henni ijóst að
Frakkland hefur hásp l á hend-
inni í viðureigninni við Banda-
rikin um hylli hennar. Fram
til þessa hefur vesturþýzka
stjómm notfært sér blíðuhót
Frakka til að gera Bandarikja-
menn afbrýðissama og sér eft-
irláta. de Gaulle hefur bæð'
getu ög vilja til að hefna
greypilega fyrir slíkt f.iölljmdi.
Hann hefur frá öndverðu ver-
ið vel ásáttur með skiptingu
Þýzkalands. Austur-Þýzkaland
nefnir hann oft Prússland, og
gefur þar með í skyn að það
sé frá fornu fari eðlileg. evr-
ósk rík'sheild. Á sínum tíma
viðurkenndi hann núverandi
vesturlandamæri Póllands án
samráðs við Vestur-Þýzkaland
eða aðra bandamenn Frakka.
Sama hótt hafði hann á síð-
astliðinn vetur þegar hann tók
upp stjórnmálasamband við
Kína. Þá lýsti hann yfir að
Frakkar væru raunsæismenn
og sæ.iu enga ástæðu til að
neita að viðurkenna staðreýnd-
ir. Austur-Þýzkaland er að
vísu ekki jafn fvrirferðarmik'l
staðreynd og Kína, en stað-
reynd eigi að síður. Atkvæða-
miklir bingmenn í flokki gauþ-
ista'hafa um langt skeið van-
ið komur sínar til Austur-
Þýzkalands og hvatt til viður-
kenningar á því.
Prirmynd de Gaulle er Ric-
helieu. kardínálinn sem
studdi mótmælendur í hrjátíu
ára stríðinu til að tryggja
hagsmuni Frakklands. Takist
honum að fá bandamenn sína
í Vestur-ÞÝzkalandi til að lúta
fran.skri foi-ustu, þá gott og
vel. Heppnist það ekki, meðal
annars vegria þess að vestur-
þýzkum forustumönnum hvkja
Bandaríkin líklegri til að
hjálpa sér að ná markmiðum
sínum i Austur-Evrópu, er
hann reiðubúinn að taka hönd-
um saman við kommúnista í
Varsjá. Prag og jafnvel Aust-
ur-Berlín til að afstýra að
býzkt ríki vaxi á ný nágrönn-
um sínu'rn jrfir höfuð. Þegar
de Gaulle er sakaður um að
hindra sameiningu Evrópu. og
átt er við Vestur-Evrópu eina.
minnir hann andstseð;nga sína
á að Evrópa nær frá Atlanz-
hafi til ' Úralfjaila. Álfan öll
en ekki einungis hluti bennar
á að vera vettvangur franskr-
' ar utanrikisstefnu. Markmið de
Gaulle er að stuðla að því að
bandarískar hersve'tir yfirgefi
Vestur-Evrópu, en sovétstjórn-
in er fyrir löngu skuldbundin
til að kalla heri sina heim frá
Póllandi, Ungverjalandi og
' Austur-Þýzkalandi jafnskjóit
og bandaríski l'ðsaflinn í vest-
urhluta álfunnar hverfur á
brott. Eftirstríðstímabilinu í
sögu Evrópu er að liúka og nj'rr
tími. með nýjum viðhorfum að
hefjast. Merki bess er meðal
annars að; í fyrsta skiþti síðan
heimsstjrrjöldinni síðari lauk
hefur forsætisráðherra Austur-
Evrópuríkis heimsótt ríki í
vestvrhluta álfunnar með fullri
viðhöfn. Þegar Maurer forsæt-
jsráðherra Rúmeníu kom til
• Parísar í ýikunni. lét de Gaulle
taka honum með kostum og
kvnium. Síðan sovézki herinn
yfirgaf Rúmeníu hefur ríkis-
stinrn landsins markað óháða
stefnu í utanríkis- og efna-
hagsmálum. hafnað fvr'rætlun-
jim COMECON. efnahaessam-
vinnustofnunar sósíalistisku
ríkianna. um hlutverk Rúm-
eníu í átvinnulífi aðildarrikja
en lagt kapp á að efla við-
skiptaténgsl vestur á bóginn.
de Gaulle dregur enga dul á að
í hans augum er þróunin i
Rúmeníu fyrirboði um það
sem koma skal. bæði i Austur-
og Vestúr-Evróþu
M.T.Ó.
Þórbergur og
Laxness
Framhald af 12. siðu.
sæla ,og mörgum kunna gáfu-
mann,’ sér til stuðnings og upp-
hefðar, niður í pólitísku myrkv-
unina, sem hann hefur sjálfur
verið að paufast í hin síðari ár-
in. Það læðir inn þeim grun,
sem betur fer, að Halldóri finn-
ist vegur sinn dálítið tvísýnn
þar neðra“.
Eins og sjá má af þessum
stuttu tilvitnunum er Þórbergur
í miklum þrætubókarham og
skýtur bæði föstum og lausum
Skotum. Hann segist ekki hafa
lagt í vana sinn að skrifa um
bækur, en hann hafi ekki getað
haldið aftur af sér þegar hann
las umræddan kapítula í Skálda-
tíma — þar hefði vaðið uppi
tilgerð og ónákvæmni og ósann-
sögli og Halldór hafi skilið við
Erlend minni og leiðinlegri
mann en hann var. Og bætir
við: „Þetta er að sönnu ekki
gert í því skyni vísvitandi að
minnka Erlend og afflytja. . .
Hér er að verki annars konar
vankantar höfundarins, sem
hann virðist varla vera sér vit-
andi eða ekki vilja viðurkenna
fyrir sjálfum sér, kannski ó-
viðráðanlegir".
íþróttir
Þoristeinn Björnsson
Maria Jensen
og barnabörn.
Emmy Björnsson
Steingrímur Vigfússon
Eramhald af 5. síðu.
og dómarinn dæmir vitaspyrnu,
og 2:0 lágu í loftinu. En heppn-
in var ekki með Þrótti. Ómar
tók spyrnuna sem lenti í
horni markstanganna og það-
an út á völíinn. hálfleikurinn'
var búinn! i
Þegar bakvörðurinn varði,
hrökk knötturinn til Þróttara.
sem sendi knöttinn strax í
markið. Af þessu atviki vaknar
sú spurning hvort dómarinn
hefði ekki átt að láta það gilda,
þar sem hann blístrar ekki fyrr
en um leið og það gerist.
Þetta var í rauninni örlagR-
rík „afbrennsla” fyrir báða að-
ila.
Til að byrja með í síðari
hálfleik virðist, sem Keflvíking-
ar nái ekki tökum á Þróttur-
unum, sem berjast eins og í
fyrri hálfleik.
Á 17. mínútu fá Keflvíkingar
hornspymu og tekur Karl hana
mjög vel, en vörn Þróttar
hafði ekki áttað sig á því að
Sigurður Albertsson var kom-
inn inná markteiginn og fær
knöttinn á skalla og sendir
hann mjög skemmtilega, óverj-
andi í mark.
Við þetta lifnaði yfir Kefl-
víkingum, og á næstu mínútu
er Rúnar kominn út vinstra
meginn, leikur á varnarmann
upp við endamörk, sendir
knöttinn framhjá marki og til
Jóns O. Jónsspnar sem skaut
nær viðstöðulaust og var hepp-
inn. Knötturinn small innan á
stönginni fjær og þaðan inn
í markið
Við þetta var sem lifnaði
yfir Keflvíkingum um stund,
og áttu þeir nokkrar sóknar-
lotur með nokkuð góðum sam-
leik, en ekki tókst þeim að
skapa sér hin opnu tækifæri,
og dró svo heldur af þeim, en
Þróttarar náðu ekki aftur þeim
tökum sem þeir höfðu í fyrri
hálfleik Varð leikurinn aftur
jafn er líða tók á og skiptust
lið.'n 'á sókn og vörn án þess
að um Veruleg tækifæri væri
að ræða, Karl átti þð á 32.
mín. gott skot nokkuð yfi.r slá.
Keflavikurliðið olli nokkrum
vonbrigðum með leik sínum,
og var engu líkara en að þeir
hafi verið búnir að „vinna“
leikinn fyrirfram, en það er
hættulegt. því þessir menn geta
sýnt mikið meira en þeir gerðu
í þessum leik,
f liði Keflavíkur voru beztir
þeir Högni Gunnlaugsson, Sig-
urður Albertsson og Magnús
Torfason, og í heild var vöm-
in betri helmingur líðsins.
Rúnar og Karl yoru þeztir
í framlínunni, Hólmbert náði
. sér ekki fyrr en i síðari hálf-
leik. Kjartan í marki slapp
vel.
Þróttarliðið hefur sjaldan
leikið betur en það gerði sið-
ustu' 35" mínúturnar ; fyrri
hálfleik, en liðið hefur ekki
enn komizt yfir bann örðuga
hjalla að gefa eftir þegar á
móti blæs. Þegar þessir piltar
hafa náð því, hafa þeir aukið
gengi sitt til það mikilla muna
að þeir geta boðið hvaða liði
sem er uppá tvísýna keppni.
Beztir i liðinu voru. Jón
Björgvinsson, Ingvar Steiri-
þórsson, Ómar og Guttormur
i markinu.
Leikurinn var nokkuð
skemmtilegur fyrir áhorfendur
og í honum viss „spenna"
allan tíman.
Dómari var Einar Hjartar-
son.
Frímann.
------------------SIÐA §
KR leikur við
Akureyriuga
I dag kl. 14 leikur Meistara-
flokkur KR á Akureyri við Ak-
ureyringa. Leikurinn fer fram
til ágóða fyrir minningarsjóð
Jakobs Jakobssonar.
Eftir hið sviplega fráfall Jak-
obs Jakobssonar í vetur í Þýzka-
landi stofnaði Knattspyrnufélag
Akureyrar mmningarsjóð. sem
ber nafn hans. Er ákveðið, að
fram fari árlega leikur á Akur-
eyri til ágóða fyrir sjóðinn ,og
er þetta fyrsti leikurinn.
1 sumar hefur lengi staðið tii
að þessi leikur færi fram, en lið
KR hefur ekki getað komið því
við vegna annarra leikja eða
M.s. Herðubreið fer vestur
ur um land 7. þ.m. Vörumóttaka
á þriðjudag til Kópaskers, Þórs-
hafnar, Bakkafjarðar. Vopna-
fjarðar, Borgarfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Mjóafjarðar. Miðfjarðar,
Eskifjarðar Reyðarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar,
Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og
Hornafjarðar. Farseðlar seldir á
fimmtudag.
M.s. Herjólfur fer til Vest-
mannaeyja og Hornafjarðar 5.
ágúst. Vörumóttaka til Horna-
fjarðar á þriðjudag.
Tilkynning
um atvinnuleysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga
nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu,
dagana 4., 5. og 6. ágúst b.á., og eisa hlutaðeigend-
ur, er þess óska. að skrá sig samkvæmt lögunum
að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og 1.—5. e.b. hma.
tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig
séu ydðbúnir að svara meðal annars spurningun-
úm: „
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá
mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Afhenti forseta
trúnaðarbréf sitt
Frú Tyyne Leivo-Larson, sem
undanfarin ár hefur verið sendi-
herra Finnlands á fslandi, af-
henti í dag forseta íslands trún-
aðarbréf sitt sem ambassador
Finnlánds á fslandi við hátíðlega
athöfn á Bessastöðum, að við-
stöddum utanríkisráðherra.
(Frá skrifst. forseta fslands).
Ferðnfólk — Ferðufóik
Hringferð um Þjórsárdal á morgun sunnudag kl.
10.00 f.h. Ekið m.a. að Skálholti, Þjófafossi, Stöng,
Hjálp og Tröllkonuhlaupi. Vanur leiðsögumaður
er með í ferðinni. Komið aftur að kvöldi. Njótið
hinnar óviðjafnanlegu' náttúrufegurðar dalsins. —
Upplýsingar gefa B.S.Í og ferðaskrifstofurnar.
LANDLEIÐIR H/F
Tilkynning
frá Húsnæðismálastjóm.
Að marggefnu tilefni vill húsnæðismálastjórn taka
fram að ennþá eru í gildi lög um 150.000,00 kr. há-
markslán til íbúða og ekki verður á þessu stigi
sagt hvenær gildistaka bnðaðrar lagasetningar um
ný hámarkslán á sér stað.
VÖRUR
Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó.
KRON - búðirnar.
>