Þjóðviljinn - 02.08.1964, Side 2

Þjóðviljinn - 02.08.1964, Side 2
2 aoA----------------------i HÖBVHIIHN Sunnudagur 2. ágúst 1964 heimiliö heimiliö Barn kemur í heiminn ' Þið konur eruð hinn eini og eilífi kraftur, sem end- urnýjar jörðina eftir að hún hefur verið lögð í eyði af dauðanum. — Á hverri mínútu hrifsar dauð- inn til sín líf og á hverri mínútu fæðir kona nýtt líf í heiminn. Þið alið barnið við barm ykkar, þið leiðið það v'ð hönd ykkar inn í lífið, mn í söguna,. — sem verkamanna er mun auðga heiminn. sem hetju. . sém baráttumann mannúðar- innar, sem vitring, sem stórfenglegan hugsuð . . . • Hvem g getið þið látið það koma fyrir að maðurinn, sem þið hafið fóstrað verði enn einu sinni gerður að óþokka, skepnu, morð- ingja? ykkar. Af ykkur sprettur lífið og það eruð þið, sem verðið að rísa upp allar sem ein og verja lífið gegn dauðanum. Þið eruð hinir eilífu óvinir dauðans. Þið eigið í sifelldri baráttu við hann óg sigrið hann. Maxim Gorki. f|-:@ÍÍ#ÍÍ5® m&mm slík mega ekki veria örlög þess mm wm MARIMEKKO Nýjung í kvenfatatízkunni „Eins o£ nútíma arkítektar reyna að teikna hús, sem þægilegt er að lifa í, framleiðum við klæðnað, sem þægilégt er að vera í“, segja stjórnendur fyrirtáékisins Marimekko í Finn- landi. Fyrir fimmtán árum var ekkert það til, sem nú er þekkt undir nafninu Mari- mekkó í hinum fimm héims- rhlutum. En seint á árinu 1951 var lítilli sjófatagerð í Hel- sinki í Finnlandi breytt i verksrhiðju, sem framleiddi baðmullarefni með hand- þrykktum munstrum, Almenningur tók þessu nýja efni með nokkurri tortryggni, svo forráðamenn fyrírtaékisins fengu þá hugmynd. að sauma úr því einfalda og hentuga kjóla og serida það þannig á • I ' v . I Hokus Pokus meðkartöfíur Á þessum tíma bragðast kartöflumar ekki regluleg-, vel. Hér eru nokkrár uppskriftir til þess að bæta bragðið. léggið kartoflúrnar í mjólkurbland nokkrum tímum áður en þær eru soðnar. bæði liturinn og bragðið verður betra. •Jr1 setjið eina tsk. af ediki i 1 lítra aí vatni. við það verða kartöflumar þéttari. sjóðið kartöflumar í af- gangi af súpu og stráið á þær pipar og þá éru þær ágaetar með kiöti. látið % sítrónu í pottinn um leið og kartóflumar. * sjóðið kartöflur, sem nota skal með fiski í blöndu af ediki, vatni. sykri, pipar og lárberjalaufi. -fci pressið ofan á fatið, sem borið er fram á. Til bragðbaet- is má setja svolítið af hakk- aðri persillu og bræddu smjöri. ,,Þú geitur valiö í kvöld“, hálf- dós eða heildós?? rnarkaðinn. Þar með hafði Marimekko hafið ’ 'átgúbgöngu sina. Nú hefur fyrirtækið 260 manns á launum í1 verksmiðj- unni og framleiðir mánaðarlega 40.000 metra af hinu hand- þrykkta efni og árlega sendir það frá sér auk alls annars, 70.000 kjóla Þó Marimekko sé þekkt um allan heim höfum við Islend- ingar ekki fengið tækifæri til þess að kynnast framleiðslu þess, fyrr en nú áð verzlúriin Dimrnalimm á Skólavörðustíg hefur tekið vönur þess til sölu. Við litum inn í verzlunina fyrir helgina og það var eins og að koma í undraheima Austurlanda, litadýrðin var stórkostleg, fjólublátt, svart, orange. allir þeir litir, sem nöfnum er hægt að nefna og snöggtum betur. Kjólamir sjálfir eru mjög einfaldir og þægilegir í sniði, beinir strokkár án eða með belti, með ermum eða erma- lausir. Einnig kjólar rykktir undir herðastykki með mikilli vídd, sem hægt er að nota sem piís. Svo og sloppar stutt- ir og síðir. Kjóla þessa er hægt að nota við öll möguleg tæki- færí og eru mjög þægilegir i meðfönum, þar sem einungis má þvo þá, vegna hinna kem- isku efna, sem notuð eru við þrykkingamar. Eins og áður er sagt er litaval mikið og munstur mjög smekkleg og er það gleðileg tilbreyting að eiga kost á að fá klæðnað, sem sameinar það tvénnt að vera smekklegur og þægilegur. Verzlunin hefur einnig á boð- stólum ýmsa aðra hluti frá Marimekko, svo sem töskur ög buddur úr sömu efnum og kjólamir, sumarhatta, og mjög nýstáriega inriiskó. Við vekjum Hér með áthygli lesenda okkar á þessari nýjung og bendum þeim á að líta inn í verzlunina Dimmalimm. Því þó við höfum ekki efni á að kaupa, eins og fæstar okkar hafa á þessúm síðustu og verstu tírhum, þá getum við kannski næst þegar við setj- umst niðúr til þess að sauma okkur kjól haft sem fyrirmynd einhvém hinna fallegu kjólá, sem þar era til sölu. ■ ú." ••"••:.:;; Latlaus tvílitur kjóll frá Manmekko HÚSRÁÐ Þægilegar og fallegar töflur, sem framlciddar eru af Marimekko KAKA EÐA ÁBÆTIR Hvort sem maður notar þessa góðu köku á kaffiborð eða notar hana sem ábætisrétt getum við lofað ykkur að hún mun vekja mikinn fögnuð: 125 gr. smjör — 100 gr. sykur — V2 egg — 125 gr. hveiti — Vz tsk. kaneU. Smjörið, sykurinn og eggið er hrært vel saman, áður en hveitinu og kanelrium er bætt út í. Deiginu er skipt í þrjú tertubotnaform og formin smurð vel áður helst með smjöri. Síðan eru botnamir bákaðir við 225 gr. í 8 mín- útur. Þegar búið er að kæla botn- ana eru þeir lagðir saman og hafður þeyttur rjómi í milli. Síðan er 100 gr. af súkkulaði 2 matsk. af smjöri og 2 matsk. af sjóðheitu vatni brætt yfir heitri gufu. Hellt síðan yfir kokuna og hún skreytt með fnðndlum eða hnetukjömum. ■jr Reynið næst þegar þið hitið kakó að blanda einum bolla af sterku kaffi í 1 lítra af kakó. Það bætir bragð- ið og ekki verður það verra ef máður leyfir sér þann munað að hafa með þeyttan rjóma. Tfcl Mayonaise í salat bragðast bezt, ef settur er saman við það rjómi, hvort sem hann er þeyttur eða ekki. Ekki má þó nota of mikinn rjóma, því salatið má ekki míssa áíveg mayonaise-bragðið. Setji maður 3 matskeið- ar af rjóma í 100 grömm af mayonaise nær xnaður beztum árangri. FERSKUR fiskur Ferskur fiskur er hollur. Og að verður hann þéttari óg bragðið helzt betur, ef 'honum er áður velt upp úr raspi. ^ því ferskari sem hann er. því bragðbetri og fyllri af nær- ingarefrium ,er þann. En það verður að meðhöndla fiskinn varlega. Þessvegna þessar þrjár gullriu reglur: 1) Hreinsið fiskinn vandlega, um leið og hann er kominn í eldhúsið. Skolið hann, en látið hann ekki liggja lengi í vatninu — þá missir hann hið rétta bragð. 2) Sjóðið hann ekki of lengi, og setjið aldrei meira yatn i pottinn en svo að það rétt hylji fiskinn. 3) Þegar þið steikið hann l|tið fituua verða vel heita og brúna áður en þið setjið fiskinn á pönnuna. Og aúðvit- KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆST^ BlJö Kaupfélagsstjórastarf Kaupfélagsstjórastarfið hjá Kaupfélagi Skagstrendinga, Höfðakaupstað er laust til umsóknar frá og með 1. október n.k, Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og kaup- kröfum óskast sendar til formanns félagsins, Jóhannesar Hinrikssónar Asholti, Höfðakaupstað eða starfsmanna- stjóra Sambands ísl. samvinriufélaga, Jóns Amþórsson- ar, Reykjavík Starfinu fylgir leigufrítt húsnæði. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst n.k. STJÓKN KAUPFELAGS SKAGSTRENDINTGA, HÖFÐAKAUPSTAÐ. Auglýsið i Þjóðviljanum /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.