Þjóðviljinn - 06.08.1964, Page 12

Þjóðviljinn - 06.08.1964, Page 12
EKK! BER Á ÖÐRU: Þetta er LÆKKUN Morgunblaðinu og Vísi hef- ur vafizt mjög tunga um tönn að nefna bein dæmi til stuðn- ings öllum fullyrðingum sín- um um hinar ..stórfelldu um- bætur í skattamálunum", ,,skatta- og útsvarslækkanir" o. s. frv. Að þessu sinni ætl- um við að koma Morgunblað- inu og Vísi aðeins til hjálpar og nefna dæmi beint upp úr skattskránni, sem sýna svart á hvítu hinar stórfelldu skatta- og útsvarslækkanir (til hagsbóta fyrir láglauna- fólk, eins og Morgunblaðið segir jafnan!!), sem stjórnar- flokkamir hafa framkvæmt í valdatíð sinni. ög til þess að ekke#t fari milli mála birtum við auðvitað nöfn nokkurra hamingjusamra skattborgara, enda yrði okkur kannski ann- ars borið á brýn að þessi dæmi væru bara tilbúin. Árið 1958 voru 16 einstak- lingar í Reykjavík með yf'r 100 þúsund krónur í útsvar. Við flettum upp á nöfnum þeirra sem enn eru á blaði í nýju skattskránni og hér á eftir fer niðurstaðan: Þorvaldur Guðmundsson forstj. Háuhlíð 12 Steindór Einarsson bifr.eig., Sólvallag. 68 Komelíus Jónsson úrsm., Mávahlíð 33 Jónas Hvannberg kaupm. Hólatorgi 8 Sighvatur Einarss. pípul.m., Garðastr. 45 Guðni Ólafsson lyfsali, Lynghaga 6 Björgvin Schram heildsali, Sörlaskjólj 1 Sigurliði Kristjánsson kaupm., Laufásv. 72 Valdimar Þórðarson kaupm., Freyjug. 46 Óskar Einarsson læknir, Laugaveg 40A Helga Marteinsd. veitingak., Marargötu 2 1958 1964 Lækkun 311.400 154.500 156.500 176.460 68.300 108.160 176.460 39.300 137.160 166.080 45.179 120.901 160.890 87.651 73.239 150.090 46.600 103.490 135.970 27.501 108.469 122.480 22.207 100.273 118.850 15.547 103.303 114.180 25.150 89.030 103.800 8.319 95.481 i Eini einstaklingurinn, sem bar yfir 100 þúsund króna útsvar 1958 og hefur feng- 1 ið útsvarshækkun er Krist'ján Siggeirsson kaupmaður. Hann var með 129.750 kr. | þá en er nú með 160.000, - hækkun 30.250. * Surtsey sett inn á landakort •' •"••••••• >■■•>''« ý< ••• •>■> &■■/$■$ ' '> V - '■ ■ - s : ■■: ; ■ ■';■■ -,'■ - . s::>, ' ' Wm Wm. af austurströndinni nú orðið. Sagðist Ágúst búast við að eyj- an væri nú orðin meira en tveir ferkílómetrar að stærð. Bjóst hann við að eyjan yrði ljós- mynduð á ný úr lofti innan skamms og reiknuð út stærð hennar. •Þeir félagar dvöldust í Surts- ey á sunnudagsnóttina og sagði Ágúst að gosið væri enn mikið og gígurinn orðinn stórkostleg- ur. Hefur hann hlaðið mikið undir sig og stækkað og taldi Ágúst að hann væri nú orðinn um 100 m. í þvermál. Rennur hraunið frá honum í allmörgum straumum til vesturs, en þar sem hæstu tindar eyjarinnar eru austan við gíginn, hefur hraunið enn ekki náð að renna til aust- urs. Ágúst taldi þó að héldi gos- ið áfram af sama krafti enn um hríð þá myndi þess ekki langt að bíða að hraunið færi að renna austur úr gígnum og kynni þá svo að fara að þarna myndaðist dyngja líkt og Skjaldbreiður. Hæsti tindur eyjarinnar er nú 173 metrar 1 að hæð en hryggur- inn að austanverðu við gíginn á milli hæstu tindanna tveggja er um 135 metrar og skarð f hann nokkru lægra og munar ekki nema nokkrum metrum, að gígurinn sé orðinn það hár, að hraunið nái að renna austur um skarðið. Björn Pálsson flugmaður hefur áhuga fyrir því að fá merkt fyrir flugbraut í Surtsey og ætl- aði hann að senda mann út I eyna um helgina með vísinda- mönnunum í þessu skyni en af því varð þó ekki. Taldi Ágúst Framhald á 9. síðu. ■ Þjóðviljinn átti í gær tal við Ágúst Böðvarsson for- stöðumann Landmælinga íslands en hann fór um síðustu helgi út í Surtsey til mælinga. Voru fleiri vísindamenn með í förinni svo sem jarðfræðingarnir Sigurður Þórarins- son og Guðmundur Kjartansson, Sturla Friðriksson o.fl. Fyrirlestur um Cracow-háskóla Prófessor Margaret Sehlauch forseti enskudeildar Varsjárhá- skóla heldur fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskólans n.k. föstudag 7. ágúst kl. 5,30 e.h. í I. kennslustofu Háskólans. Fyrirlesturinn fjallar um þætti úr miðaldasögu Háskólans í Cracow í Póllandi, en sá há- skóli er einn af elztu háskólum Evrópu, stofnaður 1364. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku, og er öllum heimill að- gangur. Ágúst sagði að landmælingarn- ar væru nú að vinna að því að setja Surtsey inn á íslandskortið. Er búið að mæla út stöðu eyjar- Maður rotaðurog rændur fé Aðfararnótt síðasta laugardags var ráðist á mann fyrir utan Hótel Sögu milli klukkan 1 og 1.30. Maðurinn var að koma út úr húsinu og kominn út á gang- stéttina fyrir utan þegar tveir menn komu aftan að honum, gripu um sinn hvom handlegg hans og Iúskruðu á honum unz hann missti meðvitund. Er hann kom til meðvitundar aftur skreiddist hann upp að dyrum hótelsins og. komst að raun um að af honum hafði verið stolið veski með 1300 krón- um í auk þess sem hann var meiddur á höfði. með höfuðverk og föt hans voru ötuð blóði. Eng- inn var sjáanlegur neins staðar nálægt er hann raknaði úr rot- inu og hefur ekki tekizt að finna sökudólgana enn. Þó munu einhverjir hafa verið staddir á þessum slóðum er hann var bar- inn niður og beinir Rannsóknar- lögreglan þvi til þeirra er eitt- hvað kunna að vita um þetta að gefa sig fram til hennar. innar með þríhyrningamæling- um frá tveim stöðum í landi og einum í Vestmannaeyjum en ekki er enn búið að vinna úr þessum mælingum eða farið að teikna eyna inn á kortið. Landmælingarnar hafa þríveg- is ljósmyndað eyna úr iofti og reiknað út stærð hennar. Var það síðast gert fyrir um tveim mánuðum og reyndist hún þá vera 1.6 ferkílómetri að flatar- máli. Síðan hefur hraumð breiðzt talsvert mikið út til vest- urs og eyjan stækkað í þá átt en brimið virðist ekkert brjóta Færeyskir bítlar leika í Þórskaffi „The Jf’aroe boys“ Það er ekki hægt að segja að frændþjóð okkar Færeyingar hafi fremur en við farið var- hluta af hinni háþróuðu vest- rænu menningu. Þar í Iandi eru nú til fjórar bítlahljómsveitir og er ein þeirra „THE FAROE BOYS‘ komin til Reykjavíkur og hyggst skemmta ungum borgar- búum næstu vikuna. Fréttamönnum var í gær boðið að verða viðstaddir æfingu hjá hljómsveitinni, sem haldin var í Þórskaffi, en þar er hún ráðin. Hljómsveitarpiltamir eru sex viðkunnanlegir piltar, sem eru að því leyti frábrugðnir ensku og íslenzku bítlunum, að þeir skera hár sitt og greiða. Þeir eru víðsvegar að úr Færeyjum og iðka einungis hljóðfæraslátt í Framhald á 9. .siðu. PÓLSK PLAKÖT í ÁSMUNDARSAL í kvöld opnar Pólsk-íslenzka félagið sýningu á pólsk- um plakötum í Ásmundarsal. Á sýningunni eru rúmlega fjörutíu plaköt og allt kvikmyndaauglýsingar nema' fjög- ur — en þau hrepptu fyrstu atsamkeppni vegna sex alda Kristján Jónsson, sem verið hefur við myndlistamám í Pól- landi, var að festa þessi verk upp í gær. Hann sagði plakat- gerð vera volduga listgrein í Póllandi og rótgróna: allar hugs- anlegar tilkynningar og auglýs- iiyjar — allt frá opinberum til- kynningum til rakblaðaauglýs- inga — væru settar upp í plak- atformi, og styrkti þetta að sjálfsögðu menningarlegt and- rúmsloft í landinu. Auk þess tryggir þessi hefð fjölmörgum listamönnrm skemmtileg verk- efni. Hér eru að vísu ekki margar myndir festar upp en þó nóg til þess að gefa hugmynd um skemmtilegt hugmjmdaflug pólskra og frjálsmannlegar að- ferðir í þessari list. Allavega ætti þessi sýning að geta orðið holl sjón forráða- mönnum kvikmyndahúsa hér í bæ. Já, hér eru margir góðir menn á ferð, eins og til að mynda Lenica og Cieskewicz. og þeir fem verðlaun í mikillí plak- afmælis háskólans í Krakow. eru að auglýsa myndir eins og Óðurinn um hermanninn. Stríð og friður og Aska og demantar. Það er ekki nein tilviljun að hér eru mest kvikmyndaplaköt þvi yfirleitt eru þau plaköt ein- mitt bezt sem gerð eru fyrir kvikmyndahús landsins. Ég segi fyrir sjálfan mig: ég stóð agn- dofa þegar ég ' kom fyrst inn í óperuna i Varsjá og sá á göng- um sýningu á beztu plakötum hússins fyrr og síðar.... Netin fjarlægð: Eins og sagt var frá. í Þjóð- viljanum í gær eru laxveiðarnar sem stundaðar hafa verið í höfn- inni í Hafnarfirði algerlega ó- heimilar skv. lögum. Veiðimála- stjóri og bæjarfógetinn í Hafn- arfirði munu nú hafa rætt þetta mál sín á milli og ákveðið að fógeti skuli framfylgja lögun- um og látá fjarlægja netin úr höfninni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.