Þjóðviljinn - 07.08.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.08.1964, Blaðsíða 5
Fiimntudagur 6. ágúst 1964 ÞJÖÐVILJINN SÍÐA § Karl úr Keflavík er eini nýliiinn í íslenzka landsliðinu gegn Bermuda ■ Auk landsleiksins leika þeir tvo leiki hér, við KR á Laugardalsvellinum á miðvikudag og auk þess er áform- að að þeir leiki við Akureyringa fyrir norðan daginn eft- ir, en þó er eftir að fá samþykki Bermudamanna til þess. Landsliðsnefnd KSl hefur nú valið landslið íslendinga í leikn- nm gegn Bermudamönnum næsta mánudag og er það þannig skipað: Heimir Guðjónsson (KR), Hreiðar Ársælsson (KR), Jón Stefánsson (ÍBA), Sveinn Teitsson (ÍA), Högni Gunnlaugsson (ÍBK), Jón Leósson (ÍA), Þórólfur Beck (KR), Ríkarður Jónsson (ÍA), Ellert Schram (KR), Ey- leifur Hafsteinsson (ÍA), Karl Hermannsson (ÍBK). ■ Bermudamennirnir sem leika landsleik við íslendinga á mánudag koma hingað á sunnudagskvöld, auk 17 leik- manna verða með í förinni 6 fararstjórar, eiginkenur þeirra og blaðamenn, þannig að í hópnum verða 33 menn alls. Varamenn verða: Gísli Þor- kelsson (KR), Sigurður Einars- son (Fram), Þórður Jánsson (KR), Axel Axélsson (Þrótti) og Skúli Agústsson (ÍBA). Tvær mannabreytingar hafa verið gerðar á liðinu frá landsleikn- um við Skota og þess utan nokkrar stöðubreytingar. Þór- ólfur Beck og Karl Hermanns- son koma nú inn í liðið i stað þeirra Gunnars Guðmannsson- ar og Kára Ámasonar og er þetta fyrsti landsleikur Karls, en hann hefur sýnt mjög góða leiki með Keflavíkurliðinu i sumar. Dómari í landsleiknum verð- ur E. Boström frá Stokkhólmi og línuverðir Steinn Guð- mundsson og Carl Bergmann. Leikurinn hefst á Laugardals- vellinum klukkan 8 á ■ mánu- dagskvöld. Handknattleiksmótið: Ármann skoraði sigurmarkið úr vitakasti á síðustu mín. í fyrrakröld voru leiknir J>rir leikir á handknattleiks- meistaramótinu að Hörðuvöll- nm í Hafnarfirði. Næstu leik- ir verða á iaugardag og sunnudag og hefst keppni kl. 4 báða dagana. Ármenningar léku sinn ■ fyrsta leik í mótinu í mfl. karla i fyrrakvöld gegn ÍR. Ármenningar byrjuðu mjög vei og stóð um tíma 7:1 fyrir þá, ÍR-ingum tókst að vinna þetta forskot upp og náðu að jafna 18:18, og á síðustu mínútu var enn jafnt 20:20, þá fá Ármenn- ingar vítakast og skoruðu sig- urmarkið 21:20. f mfl. kvenna unnu fslands- meistarar FH mikinn sigur yfír Breiðabliki 16:3, og Ármann Vann Þrótt 13:4. Á laugardag verða tveir leik- ir í mfl. kvenna: Fram — FH Og Víkingur — Breiðablik. f mfl. karla keppa Fram og Ár- mann. Á sunnudag verða tveir leikir í 2. fl. kvenna: FH — Breiðablik og KR — Víkingur. í mfl. kvenna verður úrslita- leikur í öðrum riðlinum milli Ármanns og Vals, en þessi fé- lög hafa bæði unnið Þrótt. ÞRIGGJA DAGA FERÐ I í Landmannalaugar Fararstjóri: ÁRNI BÖÐVARSSON ☆ Farið verður kl. 19.30 e.h. þann 14. ágúst Qg ekið í Landmannalaugar að fjallabaki. ■fr Á laugard. verður geng- ið á Brennisteinsöldu og ekið i Eldgjá um kvöldið og tjaldað þar. ☆ Á-sunnudag verður ekið að Kirkjubæjarklaustri, niður í Landbrot og Með- alland og komið til Reykja- vík«r kl. 10 e.h. ☆ Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti og við- leguútbúnað. Rarmiðar afgreiddir í FERÐASKRIFSTOFUNNI L/\NOSYN *1r Týsgötu 3 — Sími 22890. Bandarískur jjjáHarí hér á vegum FRI Fyrirliðinn og nýliðinn Hér á myndinni sést hinn gamalreyndi fyrirliði íslenzka lands- ins, Ríkarður Jónsson, og nýliðinn Karl Hcrmannsson úr Kefla- vík. — (Ljósm. Bjamleifur Bjarnleifsson). SI. sunnudag kom hingað til lands bandarískur þjálfari í frjálsum íþróttum, Thomas Ecker. Hann mun dveljast hér í þrjár vikur og halda nám- skeið úti á landi og leiðbeina íþróttamönnum hér í Reykja- vík. Það er útbreiðslunefnd FRÍ sem hefur fengið þennam þekkta bandariska þjálfara hingað og skipulagt dvöl hans þannig að kunnátta hans og reynsla verði íþróttamönnum sem víðast að gagni. Ecker fór til Vestmannaeyja á mánudag eins og sagt var frá í Þjóðvilj- anum í gær og þar verður hann fram að helgi, verður hér í Reykjavík dagana sem tug- þrautarkeppnin stendur yfir, en fer síðan til Akureyrar og heldur þar námskeið á vegum ÍBA og UMSE. Hann kemur aftur til Reykjavíkur binn 18. þ.m. og fylgist með Meistara- mótinu. Að þvi loknu heldur hann námskeið austur í Árnes- sýslu á vegum Skarphéðins. Ecker heldur svo heimleiðis sunudaginn 23.' ágúst. Thomas Ecker er kunnur þjálfari í Bandaríkjunum og víðar og hefur gefið út bók, þar sem sérhæfðir þjálfarar skrifa um hverja grein frjálsra íþrótta. Ekki er að efa að koma hans hingað mun verða til mikils gagns íslenzkum frjáls- íþróttamönnum, og hefur FRÍ sýnt hér lofsvert framtak. Frá leik tandsliðsins í fyrrakviild. Hér sést er eitt af mörkum Iandsliðsins var skorað, Árni Njálsson er lengst til hægri. — Ljósm. Bj. Bj. LANDSLIÐIÐ SIGRAÐI BLADALIÐID MEÐ 3:1 ■ Leikur landsliðsins og* liðs þess, sem íþrótta- fréttaritarar völdu, á Laugardalsvelli í fyrra- kvöld var betri en maður hafði búizf við, meiri barátta og vilji hjá báðum liðum en oft'áður. Miðað við getu þessara 22 leikmanna er varla sanngjarnt að búast við miklu meiru af þeim en fram kom. Hitt er svo annað mál, að knatt- spyman hér á íslandi í dag á ekki stjömur sem þarf til að byggja upp sterkt og traustvekjandi landslið. Vafalaust hefur þetta átt aö vera ,,generalprufa” fyrir landsleikinn á mánudaginn kemur, en getur naumast kall- azt það, þar sem lið landsliðs- nefndar var kallað ,,tilrauna- landslið”, og ætti því að eiga eftir alvarlega „æfingu” sam- einað. Þessi leikur er því allt- of seint á ferðinni, ef hann á að hafa venulegan tilgang, og ætti landsliðsnefnd að hafa það í huga í framtíðinni. Liðin skiptust mjög á að sækja og á 20. minútu er Karl Hermannsson i kominn inn, leikur á vamarmann, og spymir óvænt fyrir Geir sem tókst ekki að verja. Annað mark landsliðsins kom nokkru síðar, og undirbjó Eyleifur það er hann komst innfyrir bakvörðinn og sendi mjög vel fyrir, en Geir hugð- ist ná taki á knettinum sem var þó vonlaust og Ellert skall- aði í mannlaust markið. Á 41. mimitu á Gunnar Fel- ixson skot í stöng, en á síðustu mínútu hálfleiksins bjargar Sigurður Einarsson á línu, cft- ir að Geir hafði misst af knett- inum. Eftir gangi leiksins og þeirri knattspyrnu sem sýnd var. var 2:0 fýrir landsliðið heldur mik- ið. en of mikið var af tilvilj- unum og ónákvæmni í send- ingum hjá báðum liðum og ekki síður hjá landsliðinu. Landsliðið sótti sig Þótt síðari hálfleikur yrði hvað markatölur snertir jafn, náði landsliðið mun betri tok- um á leifcnum og tókst því við og við nokkuð upp, án þess verulega að fá opin tækifæri. Það virtist þó sem blaðalið- ið ætlaði að sýna, að þeir hefðu ekki sagt sitt síðasta orð, því að þeir sækja þegar á arm- arri mínútu. Endar það m^ð skoti frá Kára, er lendir í vamarmanni og þaðön í mark- ið. ‘;"rrc; Kom þetta nokkttrri .spenarf í leikinn. hvort WaðaBðimi tækist að jafna eða himrm að bæta við. og um þetta var bar- izt í 42 mínútur þar tfl Eftact skaut af stuttu færi í marfcið. Þannig lauk þessum leðfc, sem sannfærði áhorfendur tan það að við eigum mikið af miðlungsknattepymumðmram, og vafalaust hefði mátt setja saman þriðja liðíð sem hefðS getað náð jöfntan leik víð bæði þessi lið sem í eldinum voru á miðvifcudagskvöldjð. Þrátt fyrir það er vafasamt að landsfiðsnefnd geri rrrikíar breytingar á fiði því sem hán valdi í þerman le»fc. og .það er vafasamt að hún'bætí sig rrÆk- ið á því aö gera breýtingaE. Þær tiSraumr sem 'nefmSn gerði með nflrerjsna, ) virSast hafa tebhst nel. Eyte@nr|s5ncfi að harm karm sfcil a fíeSri stöðtan en innherja, því að hann leysti wndravel verkefnið af hendi. Harm karm að nofca völlinn og draga varmarmenn- ina út frá markírm, og send- ingar hans fyrir markið voru mjög góðar Svipað er að segja um Karl, hann er leikinn og séður og þó er hairn vantrr að leika hægra meginn. Það var skaði að Oretar skyldi ekki geta komið og leik- ið í stöðu miðherja, en hann var ekki heill og í hans stað lék Ríkarðrur miðherja, en er þar þó sjaldnast, innherjinn er það ofarlega í honum, þann- ig að það vantaðí alltaf ..brodd- inn” í sóknarlfnuna. Ellert bætti það að vísu upp með góðum leik og hefur naumaet leikið betur í sumar. Hmsvegar var það einkennilegt af lands- liðsnefnd að reyna ekki annan mann í hans stað eftir leik hans móti Skotunum um dag- inn. Einar Magnússon frá Kefla- vik lék sem miðherji, en það var ekki fyrr en í síðari hálf- leik sem hann fór verulega að láta að sér fcveða. Vandamál landsliðsnefndar Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.