Þjóðviljinn - 07.08.1964, Blaðsíða 3
Föstudagur 7. ágúst 1964
HÖÐVILIINN
SlÐA 3
MIKILL VIÐBUNAÐUR HERAFLA
BANDARÍKJANNA Á KYRRAHAFI
WASHINGTON 6/8 — Allur herafli Bandaríkj-
anna við Kyrrahaf hefur fengið fyrirmæli um að
vera til taks ef nauðsyn krefur. Fjöldi banda-
rískra herskipa í flotadeildum þeira á Kyrrahafi
er nú á leiðinni til Vietnams. Sveitir herflugvéla
hafa verið sendar til Suður-Vietnams og Thailands
og búizt er við áframhaldandi liðsflutningum.
Johnson forseti hefur farið fram á við Bandaríkja-
þing að fá heimild til allra þeirra aðgerða sem
hann kunni að telja nauðsynlegar.
Tilkynnt var í aðalstöðvum
bandaríska hersins í Japan að
allar sveitir hans hefðu fengið
fyrirmæli um að vera við öllu
búnar til að „leysa af hendi þau
verkefni sem þeim kynnu að
vera falin“.
Haft var eftir góðum heimild-
um í Tokio að tvö flugvélaskip
og um tuttugu beitiskip og tund-
urspillar hefðu lagt úr höfn frá
flotastöðinni í Yokosuku, skammt
frá höfuðborginni. Japanska út-
varpið sagði í gær að 23 af 26
bandarískum herskipum sem
bækistöðvar hafa i Japan væru
farin af stað þaðan.
Bandarískur talsmaður í Seúl,
höfuðborg Suður-Kóreu, sagði að
bandaríski herinn þar væri við
öllu búinn. hvað sem fyrir
kyrmi að koma.
Bandaríska sendiráðið í Bang-
kok, höfuðborg Thaiiands, sagði
að ákveðið hefði verið að senda
tvær sveitir herflugvéla þangað.
Hér væri um varúðarráðstöfun
að ræða og hefði hún verið á-
kveðin í samráði við stjórn
landsins. Bandarískar flugvélar
sem réðust á þorp í Norður-Viet-
nam á laugardaginn komu sum-
ar frá Thailandi, aðrar frá Laos.
öldungadeild Bandaríkjaþings
samþykkti í dag að veita John-
som forseta fulla heimild til
hverra þeirra aðgerða í Vietnam
sem eru nauðsynlegar að hans
áliti. Deildin samþykkti þetta
einróma að undanteknum Wayne
Morse, þingmanni Demókrata
frá Oregon. Málið fer nú fyrir
fulltrúadeildina og verður vænt-
anlega afgreitt á morgun.
Rusk utanríkisráðherra gerði
utanríkismálanefnd öldungadeild-
arinnar grein fyrir > ástandinu í
dag og hélt því fram að árásir
á bandarísk herskip á Tonkin-
flóa væru liður í samfelldri á-
ætíun kommúnista að leggja
undir sig „hin ' frjálsu ríki“ í
Suðaustur-Asíu. Þingið ætti að
veita forsetanum heimild sem
hann færi fram á til að sýna
kommúnistum að Bandaríkja-
þjóð væri einhuga um að verja
Grant Sharp flotaforingi. yfir-
maður herafla Bandarikjanna á
Kyrrahafi.
frelsi Suðaustur-Asíu. MeNam-
ara landvamaráðherra og Wheel-
er, formaður herforingjaráðsins,
mættu á fundi nefndarinnar sem
haldinn var fyrir luktum dyrum.
Barry Goldwater, forsetaefni
Repúblikana, lýsti í dag fullu
samþykki sínu við aðgerðir
Bandaríkjanna í Vietnam. Hann
sagði blaðamönnum í Washing-
ton að hann ætlaði sér ekki að
nota ástandið í Vietnam sér til
framdráttar í kosningabarátt-
unni.
Öll von úti um að bjargað
verði fleirum úr nómunni
Skattar
CHAMPAGNOLE 6/8 — Borgar-
stjórnin í franska námubænurn
Champagnole, Pierre Socie, sagði
x dag að nú mætti hcita úti öll
von um að takast mætti að
bjarga fleiri mönnum úr nám-
únni.
Níu mönnum sem lokuðust
inni í námunni hefur verið
bjargað eftir átta daga innilok-
un og líður þeim öllum vel.
Fimm eru enn í námunni en litl-
Home vill fá
Krústjoff heim
LONDON 6/8 — Brezki utanrik-
isráðherrann, Richard Butler,
kom þegar hann var í Moskvu
þeim skilaboðum frá Home for-
sætisráðherra til Krústjoffs að
hann væri ævinlega velkominn
til London í opinbera heimsókn.
ar sem engar vonir eru til þess
að þeir séu lengur á lífi.
Þó mun haldið áfram að reyna
að bora göng niður í námuna
þar sem talið er að þeir séu,
Framhald af 12. síðu.
gamla óréttlæti, sem stafar af
skattsvikum, aukizt til muna“.
— Og Hannes á horninu tekur
svo djúpt í árinni að segja, að
það séu „verndaðir glæpir“, ef
þau augljósu og stórfelldu skatt-
svik, sem lesa má út úr skatt-
skránni, verða látin viðgangast.
Þetta er lýsing eins aðalmál-
gagns ríkisstjómarinnar á fram-
kvæmd skattastefnu hennar.
Þannig reynir Alþýðublaðið
nú á allan hátt að vera „stikk-
frí“ í skattpíningarleik íhaldsins.
Það hamast gegn því sem það
áður hampaði sem stórfelldum
hagsbótum. Það ræðst gegn
skattsvikurum af offorsi, þótt
þingmenn Alþýðuflokksins hafi
allir sem einn greitt atkvæði
gegn tillögum um raunhæft eft-
irlit með framtölum fyrirtækja
og einstaklinga á síðasta þingi.
Það er um að gera að spila nógu
djarft til þess að reyna að slá
ryki í augu almennings.
Eiturhernaður f/ugvéla
frá Saigon í Kambodja
NEW YORK 6/8 — Stjórn Kambodja hefur sakað stjórnina
í Saigon fyrir að hafa látið flugvélar sínar dreifa eitri yfir
héruð í Kambodja við landamæri Suður-Vietnams með þeim
afleiðingum að 76 menn hafa beðið bana.
Stjóm Suður-Vietnams hefur í orðsendingu til formanns
öryggisráðsins, Norðmannsins Siverts Nielsen, viðurkennt
að hún stundi eiturhemað, en heldur þvi fram að mönnum
verði ekki meint af eitrinu sem sé einungis ætlað að eyða
gróðri.
Skoðun frönsku stjórnarinnar:
Atburðimir í Vietnam sanna að
samningslausn er eina leiðin
Ferðir ú
4rt daga
IU fresti
^PARÍS 6/8 — Hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna gegn Norður-yietnam eru
staðfesting á þeirri skoðun frönsku stjórnarinnar að vandamál Indókína
verði aðeins leyst með samningum, og það er þess vegna sem Frakkar
hafa stutt þá tillögu sovézka fulltrúans í Öryggisráðinu að stjóm Norð-
ur-Vietnam verði boðið að senda fulltrúa á fund ráðsins til að gera
grein fyrir sjónarmiðum hennar.
FRÁ ROTTERDAM
Tungufoss 11.8. 1964
Dettifoss 21.8. 1964
Tungufoss 1.9. 1964
Brúarfoss 11.9 1964
[Tungufoss 22.9 1964 Goðafoss
FRÁ HAMBORG
Goðafoss 15.8. 1964
Dettifoss 26.8. 1964
Goðafoss 5.9.
Brúarfoss 16.9.
1964
1964
26.9. 1964
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS
, Sími21460 (15 línur)
Þetta var í dag haft eftir
frönskum embættismönnum.
Þeir sögðu að enda þótt franska
stjórnin lýsti sig ekki beinlínis
andvíga framferði Bandaríkj-
anna í Vietnam þá telji hún að
atburðirnir þar syni glögglega
hve mikil hætta er á að ástand-
ið þar hríðversni, ef ekki verð-
ur reynt að vinda bráðan bug
að því að finna pólitíska lausn
á vandamálunum með samninga-
viðræðum.
Sök Bandaríkjanna
Fréttaritari Reuters í París
segir að það sé á allra vitorði
að de Gaulle skelli ekki skuld-
inni á stjórnir Kína eða Norð-
ur-Vietnams fyrir að ekki hefur
verið staðið við Genfarsáttmál-
ann sem gerður var um Indó-
kína fyrir tíu árum og gerði rá'ð
fyrir því að Norður- og Suður-
Vietnam yrðu sameinuð í eitt
ríki.
Sá sáttmáli var runnin undan
rifjum Mendes-France, þáver-
andi forsætieráðherra Frakk-
lands, en de Gaulle er sagður
álíta að Bandarikjamenn hafi
vísvitandi komið í veg fyrir að
sáttmálinn var haldinn. Haft er
eftir embættismönnum de Gaulle
að hann vilji að áætlun Mendes-
France um sameiningu vi-
etnömsku landshlutanna sé tek-
in upp að nýju.
Það er að vísu viðurkennt í
París að það geti reynzt erfitt
eftir tíu ára erjur að sameina
Norður- og Suður-Vietnam. Engu
að síður vilji de Gáulle fyrir
hvem mun þrautreySna allar
diplómatískar samningaleiðir til
að finna lausn sem allir geti
unað við og vill hann því að sem
allra fyrst verði kvödd saman
alþjóðaráðstefna til að semja
frið í Indókína öllu.
Frumskilyrði fyrir því að hægt
sé að gera sér nokkrar vonir um
samningslausn er að Johnson
forseti færi ekki út stríðið í
Suður-Vietnam og að ekki sé
aftur ráðizt á Bandaríkjamenn.
Uppreisnarmenn í Kongó ráða
nú um sjötta hluta landsins
LITFILMUR
é-'ví
Sfmi 2-03-13 Bankastræti 4.
K0DACHR0ME II
15 DIN
KODACHROME X
19 DIN
EKTACHROME
16 D!N
LEOPOLDVILLE 6/8 — Það er viðurkennt í Leopoldville,
höfuðborg Kongó, að sveitir uppreisnarmanna hafi nú á
valdi sínu um sjötta hluta landsins og svo virðist sem
þeim gangi betur í viðureignum við hermenn stjóma-
rinnar.
Enn mun vera barizt um flug-
völlinn við Stanleyville höfuð-
borg Austurfylkisins, sem upp-
reisnarmenn virðcst annars hafa
að mestu leyti á valdi sínu.
Einn helzti foringi uppreisnar-
manna, Gaston Soumaliot. á-
varpaði landa sína í dag um út-
varpsctöðina í Stanleyville. Hann
kvaðí.t vera arftaki Patrice Lú-
múmba, sá ira-'b'r sem Lú-
múmba hefði sagt að myndi risa
upp að sér látnum og leysa
Kongóbúa úr þrældómsfjötrum.'
Baráttunni yr.N haldið áfram
þar til fullur sigur væri urciinn
á hinum erlendu kúgurum og
þjcnum þeirra.
Síðar ! dag bárust þær fréttir
aá upprc.'jsnarmenn hefðu tekió
hinn mikilvæga námubæ Man-
ono í austurhluta Katanga, um
50 km frá Elisabethville. Þeir
höfðu setið um bæinn í þrjá
daga. Belgíski auðhringurinn
Union Minere hefur miklar tin-
námur við Manono og í dag
bárust þau skilaboð frá aðal-
fulltrúa félagsins í bænum að
honum væri þar ekki vært leng-
ur.
Innilega þökkum við þeim er sýndu okkur samúð við
andlát og'útför bróður okkar og mágs
PÉTURS ÞÓRIS ÞÓRARINSSONAR, bakara
Jóhanna Þórarinsdóttir
Margrét Þórarinsdóttir Ingolf Abrahamsen