Þjóðviljinn - 13.08.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.08.1964, Blaðsíða 1
Finmtudagur 13. ágúst 1964 — 29. árgangur — 180. tölublað. „FRJÁLS GADDAVÍR" I dag, 13. ágúst, eru þrjú en myndin sem þessum lín- '/ k í, /, || f j ár liðin síðan Berlínarmúrinn um fylgir er af „frjálsum" var reistur og landamærunum gaddavír við Brandenborgar- milli Vestur-Berlínar og hliðið í Berlín, svolitlum Þýzka alþýðulýðveldisins var gaddavírsrúllubút sem komið M W X ííIP lokað. Af því tilefni skrifar hefur verið fyrir að vestan- m § ..4* Guðmundur Ágústsson Ber- verðu til þess að skapa ljós- MSht &M línarbréf, sem birt er á 2. myndurum og túristum hið síðu ásamt myndum frá þess- „rétta" mótíf. um umtöluðu borgarmörkum, Sólarhringsaflinn: 60 skip tæp 30 |>úsund mál ★ Þjóðviljinn hafði samband við síldarleitina á Raufarhöfn í gær- kvöld, höfðu þá 60 skip fengið 29.660 mál og tunnur síðasta sólar- hring. Flest höfðu skipin aðeins slatta, en eftirtalin skip yfir 1000 mál: Framnes 1400, Gullborg 1200, Heimir 2000, Gissur hvíti 1100, Guðbjörg ÖF 1200, Hamravík 1000, Bjarmi II. 1000, Þórður Jónasson 1200. \ ★ Síldin fékkst á svæðinu frá Norðfjarðardýpi og Gerpisflaki og suður í Reyðarfjarðardýpi. Síld hefur fundizt norð-austur af Langa- nesi en mjög erfitt er að ná henni. Veiði er helzt á kvöldin eftir kl. 6 og frameftir. ★ Síldin fer mjög batnandi og var með bezta móti i gærdag. Obreytt vísitala framfærslu- kostnaðar í ágúst, 163 stig ■ Samkvæmt frétt frá Hag- stofu íslands hefur kaup- lagsnefnd reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í byrj- un ágúst 1964 og reyndist bún 163 stig eða hin sama og í júlíbyrjun. Jafntefíi KR og Bermúda Bermúdamenn og KR-ingar léku á Laugardalsvelli í gær- kvöld. Jafntefli varð, 2 mörk gegn 2. 1 fyrri hálfleik skoruðu Ber- mudamenn eina markið, en KR jafnaði snemma í síðari hálfleik. Var Ellert Schram þar að verki, skallaði knöttinn fallega í mark- ið. Bermúdamenn bættu öðru marki við nokkru síðar. en KR- ingar jöfnuðu enn (Jón Sigurðss.) jiegar skammt var til leiksloka. Eftir gangi leiksins var jafntefli ekki ósanngjöm úrslit. — Nán- ar um leikinn á íþróttasíðu á morgun. '1 Smávægilegar breytingar hafa orðið á tveim liðum í flokknum Vörur og þjónusta. Þar hefur fatnaður og álna- vara hækkað um 1 stig mið- að við 1. 'júlí sl., úr 159 í 160. 'q liðurinn ýmis vara og ''iónusta hefur einnig hækk- 'ð um eitt stig, úr 187 í 188. ^ngin breyting hefur otðið í matvöruliðnum, hann er úns og áður 205, og sama er ■>ð segja um liðinn hiti, raf- nagn o.fl., hann er sem áð- ’r 150- Þegar á flokkinn v°rur og biónusta er litið í b ei ld er hann óbreyttur. '87 stig. Þýzkt skóla- skip hingað Þýzkt skólaskip „Gorch Fock“ mun koma til Hafnarfjarðar hinn 16. ágúst næstkomandi. „Gork Fock“ kom hingað til Is- lands sumrin 1961 og 1963 og er þetta því þriðja heimsókn skips- ins hingað til lands. Skipið er nú í námsför með 170 sjóliðsforingjaefni og kemur nú frá New York en þangað kom skipið frá Bermuda. Héðan er ætlunin að sigla til Kiel, heimahafnar skipsins. Skipherra á „George Fock“ er Hans Engel. sem einnig var skipherra í fyrri heimsóknum skipsins til íslands. EKKERT FLUG NORÐ UR OG AUSTUR VEGNA ÞOKU í gær lágu flugsamgöngur' við Norður- og Austurland niðri vegna þess að þoka lá þar yfir landinu. Urðu flugvélar, sem lenda áttu á Egilsstöðum og Ak- ureyri, að snúa til baka til Rvík- ur. Kröfum Sósialistaflokkslns og Framsóknarflokks hafnacS: Rlkisstjórnin neitar að létta á skattpíningunni ■ í gær barst Þjóðviljanum ályktun sem ríkisst jórnin samþykkti í gær þar sem hafnað er kröf- um framkvæmdanefndar miðstjórnar Sósíalistaf lokksins og stjórnar Framsóknarflokksins um al- menna endurskoðun á álagningu opinberra gjalda þessa árs og frestun á innheimtu gjaldanna meðan á endurskoðuninni stendur. ——Eina tilslökunin sem ríkisstjórnin boðar Lítifí snáði í sandmokstri i a- lyktuninni á framkvæmd skattpíningarstefnu sinnar er sú að hún heitir að beita sér fyrir því að þeir gjaldendur sem greiða opinber gjöld reglu- lega af launum sínum megi greiða eftirstöðvar gjaldanna á 6 mánuðum í stað fjögurra og verði útsvörin þó frádráttarbær til skatts á næstá ári. Ljósmyndari blaðsins hitti þennan myndarlega snáða á cinum barnaleikvelli borgarinnar núna um daginn «ftir að veðrið batnaði og stóð hann þar í sandmoksitri baki brotnu. Því miður vitum við ekki hvað hann heitir enda varðist hann allra frétta um þær fram- kvæmdir sem hann stóð í. Fréttatilkynning ríkisstjórnar- innar er svohljóðandi: „Ríkisstjómin hefur í dag gert svohljóðandi ályktun út af er- indum, sem henni hafa borizt varðandi skattamál frá stjóm F/amsóknarflokksins og fram- kvæmdanefnd miðstjórnar Sam- einingarflokks alþýðu, Sósialista- flokksins,: , JL/ Ekkert hefur komið fram,. sem bendir til þess, að álagning opinberra gjalda á þessu ári hafi ekki farið fram lögum sam- kvæmt. Ráðstafanir til almennr- ar endurskoðunar eða endurmats gjaldanna virðast , því tilefnis- lausar. Einstakir gjaldendur, sem telja rétti sínum hallað, hafa samkvæmt gildandi lögum að- stöðu til þess að fá gjaldaálagn- ingu leiðrétta með kæru, ef efni standa til. Lf Frestun á innheimtu gjald- anna almennt er óframkvæman- kg, þar sem hún mundi lama starfsemi og stöðva framkvæmd- ir, einkum hjá sveitarfélögum. Á hinn bóginn hefur rikisstjórn- in ákveðið að beita sér fyrir því, að þeir gjaldendur, sem greiða opinber gjöld reglulega af laun- um sínum og þess óska, megi greiða eftirstöðvar gjaldanna nú á sex mánuðum í stað fjögurra, en hin greiddu útsvör verði frá- dráttarbær engu að síður. Hernámsliði5 á Keflavíkurflugvelli truflar fréttaskeytasendingar ■ Síðustu þrjá daga hafa allar erlendar fréttasending- ar sem dagblöðunum og út- varpinu berast. með fjarrit- um frá norsku fréttastofunni verið svo brenglaðar vegna Þuflana á sendingunni að Fréttaskeytin hafa verið með 'úlu ólæsileg og óskiljanleg. Var í fyrstu ekki vitað bváð bessum truflunum olli en í fyrradag kom það í ljós að ekki var um lofttruflanir að ræða eins og oft kemur fyrir, enda voru þessar trufl- anir méiri og langærri en venjulegar lofttruflanir, heldur stöfuðu þessar truflr ^n'ir af því að herliðið á Keflavíkurflugvelli hafði farið að senda út, á sömu bylgju og NTB notar, skeyti til skipa á Norður- Atlanzhafi án þess að hafa fengið heimild hjá forráða-1 Þjóffvíljinn átti í gær viðtal mönnum landssímans til þess ^ Hauk Erlendsson starfsmann hja landssimanum sem hefur að nota þesöa bylgju. | Framhald á 4. síðu. Khanh gegn samherj- am sínum í Saigon Sjá frétt á 3. síðu 3) Vegna hinnar miklu aukn- ingar, sem á árunum 1963 og 1964 hefir orðið og fyrirsjáanlega mun verða á tekjum manna, hef- ur ríkisskattstjóra þegar verið falið að undirbúa nauðsynlegar br’eytingar á útsvars- og skatta- lögum. 4) Ríkisstjómin vill, svo fljótt sem auðið er, koma á því greiðslufyrirkomulagi, að opinber gjöld verði innheimt jafnóðum af launum. Hefur ríkisskattstjóri. að fyrirlagi f jármálaráðherra, unnið á annað ár að þeim undirbún- ingi, sem er mjög umfangsmikill og tímafrekur. 5) I samræmi við lagabreyt- ingu á síðasta Alþingi hefur verið stofnuð sérstök rannsókn- ardeild við embætti ríkisskatt- stjóra. Verður að því unnið að tryggja rétt framtöl og að þeir, sem sekir gerast um skattsvik, verði látnir sæta ábyrgð.“ Sjá ennfremur. á 12. síðu A ttunda kerínu sökkt 1 gærkvöld átti að sökkva áttunda stein- steypukerinu við nýja hafnargarðinn í Þorláks- höfn. Er garðurinn þá orð- inn 40 metra langur, en gert er ráð fyrir að hann verði orðin 75 metrar fyr- ir næstu áramót. Næsta ár verður svo unnið við norðurgarðinn í Þorlákshöfn. en hann á að verða 200 metra langur fullgerður. Um '9 menn vinna nú við hafnarframkvæmdim- ar í Þorlákshöfn. ■*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.