Þjóðviljinn - 13.08.1964, Blaðsíða 7
Flmmtudagur 13. ágúst 1964
ÞlðÐVILTINN
SÍÐA
5 Asturias skrifar um smáborgara - Amado ver snauða
menn - Nýjar deilur um Solzjenítsín -^Tvær skáld-
konur látnar i
M.
Lál og menning gaf nýlega
út fræga skáldsögu eftir ein-
hvern merkasta rithöfund
Rómönsku Ameríku, Guate-
malamanninn Miguel Angel
Asturias — sagan nefnist
„Forseti lýðveldisins." Astur-
ias vann að leikriti sem byggt
væri á skáldsögunni og stóð
+ :' •'--.- Kn>"S ¦' Rnpnos
Mo« ....... ,
Aires og síðan í Paris og
London. „Þér munið ef til
vill", segir hann í nýlegu við-
tali, . „að sagan f.iallar um
hörmulegar afleiðingar þess
að manni er veitt guðatign
á jörðunni. Og því miður eru
slíkir „forsetar" enn ekki
horfnir úr Rómönsku Ame-
ríku".
Síðasta saga Asturias kom
út í Argentinu fyrir rúmu
hálfu ári og heitir „Þessi
múlattakona". Sagan er
byggð á sögum frá Guate-
mala: í henni berjast illir
andar Indíána af kynþættin-
um maya-ciche gegn kristn-
um demónum, sem komi,ð.,
hafa til landsins með spán-
verskum landvinningamönn-
um. Hinir innbornu illu and-
ar stefna að tortímingu
mannsins, þessarar illu og ó-
verðugu veru, en hinir
kristnu andar stefna- hins-
vegar að því af öllu afli að
mannfólkinu fjölgi til að þeir
síðan hafi möguleika á að
senda sem flesta til helvítis.
Asturias kveðst nú vera að
afla efnis í næstu skáldsögu
sína, sem verður fjórða bókin
í svonefndum „bananabálki".
Um hana segir rithöfundur-
inn: „Hér eru sett fram
vandamál smáborgara Róm-
ónsku Ameríku, sem svíkur
Sjóð sína og gengur til sam-
tarfs við gósseigendur og
íeimsvaldasinna og vonast
að geta þannig bjargað sér
frá gjaldþroti. En í raun og'
veru. grefur hún þannig sína
eigin gröf, því stórauðvaldið
'trýmir miskunnarlaust
ceppinautum sinum i verzlun .
>g iðnaði, og á hinum innri
narkaði minnkar í sífellu
iftirspurn eftir varningi
'iandiðnaðarmanna", — Það
•r hætt við að evrópskum
'ienntamönnum finnist slíkt
il rithöf.undar um næstu
¦erk sín ekki beinlínis sam-
kvæmislegt.
A,
tnnar þekktur suðurame-
ríkuhöfundur, Brasilíumaður-
inn Jorge Amado (skáldsaga
hans „Ástinn og dauðinn við
hafið" hefur komið út á ís-
lenzku) kveðst um þessar
mundir vera að skrifa bók
um alþýðufólk í borginni
Salvador og skuli hún nefn-
ast „Fjárhirðar næturinnar".
„í þessari sögu um snautt
fólk," segir hann, „reyni ég að
sýna hvernig menn geta við
hi-l hræðilegustu og átakan-
legús'iu skilyrði sýnt rqann-
iegan virðuleik og mikilleik."
Amado, sem lengi var í út-
„ leg-ð.. fíá..Brasuíu,..hefur. ann-
ars í hyggju að gera sér ferð
til norðausturhluta landsins
þar sem meiri eymd rikir en
á öðrum byggðum bólum og
viða að sér efni í enn nýja
bók. En ekki er okkur kunn-
ugt um hvernig þessu mikla.
róttæka skáldi hefur reitt af
í þeirri byltingu afturhalds-
ins sem nú hefur dunið yfir
hans fagra land.
f réttaritarar UPI segja að
hafnar séu nýjar bókmennta-
deilur í Sovétríkjunum og sé
deilt um nýtt verk eftir Al-
exander Solzjenítsín.
Solzjenítsín varð á
skammri stundu víðfrægur
fyrir fangabúðaskáldsögu
sína „Dagur í lífi ívans Dén-
ísovítsj". Síðan hefur hann
birt þrjár stuttar skáldsögur
í tímaritinu Novi mír. Kunn-
ust þeirra hefur orðið. „Hús
Matrjonu" sem fjallar um
gamla konu í þýðingarlitlu
sveitaþorpi og mætir þessi
kona miklu tillitsleysi og
þjösnaskap í nágrenni sínu
en það er einkum góðvild og
hjartamenning bessarar konu
og hennar líka, sem gerir
landið byggilegt.
Fréttaritarar- segja að þessi
saga Solzjenítsíns, sem enn
hefur ekki komið út og enn
ekki verið rædd opinberlega,
geríst í námubæ þar sem áð-
ur hafi verið fangabúðir. Eft-
ir dauða Stalíns hafi þær
verið lagðar niður, fangarnir
fengið frelsi og varðhundun-
um, sem fanganna gættu, var
skipt milli íbúa bæjarins. -
En hundarnir hafa ekki
Solzjenitsín
Amado
gleymt sinni þjálfun, og á há-
tíðisdegi nokkrum þegar fólk
hefur 'fetillt sér upp til að
marséra, þá eru hundarnir
komnir þar allt í einu og um-
kringja fylkinguna eins og
þeir umkringdu fangana á
leið úr búðum til vinnu. Með
urri og gapandi kjöftum
neyða þeir fólkið til að halda
kyrru fyrir og enginn fær
við neitt ráðið. Þar til ráða-
góður maður, fyrrverandi
fangi, gengur fram fyrir og
beinir fylkingunni áfram og
inn í girðingu, sem minnir á
talningarsvæðið í fangabúð-
unum. Hundarnir voru vanir
við að fylgja föngunum að-
eins að hliði búðanna, og
þeir nema staðar við girðing-
arhliðið og hlaupa heim eftir
að hafa „gert skyldu sína".
Og, ibúar bæjarins geta hald-
ið áfram sínum hátíðahöldum
í friét. N
Álitið er 'að ýmsir gagn-
rýnendur séu ekki beint á-
nægðir með þessa dæmi-
sögu — en sem fyrr segir þá
mun þessi saga ekki enn
komin út, og hún hefur ekki
verið rædd á prenti. Það
fylgir tíðindum, að höfundur-
inn, Solzjenítsín, sé mjög al-
varlega sjúkur — þjaist af
krabbameini.
T
vær þekktar skáldkonur
hafe látizt fyrir skömmu.
Wanda Wasilewska var
pólsk, fædd í Kraká 1905.
Hún varð snemma mikilvirk
í pólskri byltingarhreyfingu
og áður en heimsstyrjöldin
hófst hafði hún gefið út*
þrjár pólitískar skáldsögur.
Hún komst undan er Þjóðverj-
ar hertóku Varsjá og hélt
austur á bóginn. Á stríðsár-
unum vann hún mikið starf
jneðal pólskra. útlaga í Sov-
étríkjunum, einnig skrifaði
hún á þeim árum þá skáld-
sögu sína sem víðast hefur
farið: Regnbogin — ákaflega
raunsæja og miskunnarlausa
lýsingu á hörmungum þeim,
er fylgdu þýzkri inrás. Eftir
stníð dvaldi hún áfram í Sov-
étrík.iunum, enda gift þá
úkraínska leikritaskáldinu.
Alexander Korneitsjúk.
, Moa Martinson var einhver
kunnasta skáldkona Svíþjóð-
ar. Hún var af fátæku fólki
qg þar að auki lausaleiks-
barn og ólst upp við kröpp
kjör. Þessi ár urðu herthi
efniviður í þekktustu verk
hennar, sjálfsævisöguverk í
þrem hlutum, er hún tók að
skrifa um fertugt. Og þá
varð, að hennar eigin sögn,
Martin Andersen Nex0 eink-
um til þess að gefa henni
kjark til að skrifa — enn-
fremur þykjast menn sjá í
bessum verkum tölverð áhrif
frá sjálfsævisögu Maxíms
Gorkís. Hins vegar tókust
miklu síður hin rómantísku
sögulegu skáldverk hennar.
Mou Martinson er svo lýst,
að hún hafi í verkum sín-
um verið ágæt baráttukona
fyrir málstað snauðra manna
og tekizt að bregða yfir per-
sónur sína ljósi góðvildar og
gámansemi og um leiS að
gæða þær sannfærandi lífi.
Annars er það sem fyrr
tímaritið Novi mír, sem helzt
sér sovézkum lesendum fyrir
minnisverðum bókmennta-
verkum. Þar hefur verið að
birtast framhald á skáldsögu
Júri Bondaréfs. Þögnin, og
þar hafa nýlega birzt endur-
minningar sovézks hershöfð-
ingja' er "Garbatof heitir. •
Gorbatof var einn þeirra er
handtekinn var 1938, en hann
játaði aldrei neitt og það er
líklega þess vegna að mál
hans fékkst tekið upp aftur
allsnemma. Eins og aðrar'
sovézkar fangabúðabókmennt-
ir hefur þessi ævisaga þegar
verið þýdd á ensku.
Á. B.
Skólcss! jóri
Tœkniskóla
fslands
Staða skólastjóra Tækniskóla
Islands var a«glýst laus til
umsóknar 2. júní sl. Tvær um-
sóknir bárust um stöðuna —
frá Gunnari Bjarnasyni, skóla-
stjóra Vélskólans í Reykjavík,
og Ingvari V. Ingvarssyni, raf-
magnsverkfræðingi. '— Gunnar •
Bjarnason hefur dregið umsókn
sína til baka, og hefur ráðu-
neytið í dag skipað Ingvar V.
Ingvarsson skólastjóra Tækni-
skóla Islands frá 1. ágúst 1964
að telja.
Ingvar V. Ingvarsson er
fæddur í Hafnarfirði 3. janúar
1921. Hann lauk sveinsprófi í
rafvélavirkjun í Kaypmanna-
höfn 1943, tækmfræðiprófi frá
Tækniháskóla K-hafnar 1947
og verkfræðiprófi frá Illinois
Institute -of Technology 1959.
Ingvar var kennari við Vél-
skólann i Reykjavík 1949/57 og
1959/60 og hefur verið kennari
assistant professor)' við Union
College í New York síðan
haustið 1960.
Menntamálaráðuneytið, 11.
ágúst 1964.
Styrkir til
ungra emh-
ættismanna
Auglýstir hafa verið náms-
styrkir, er Norræna embættis-
mannasambandið (Ncrdisk Ad-
ministrativt Forbund) veitir til
stuttrar námsdvaiar ungra em-
bættismanna í einhverju Norð-
uriandanna.
Styrkirnir sem veittir verða
nema þessum fjárhæðum:
Prá Danmörku, tveir styrkir.
T*5fl kr, danskar hvor.
Frá Finnlandi. einn styrkur,
75.000.oo finnsk mörk.
Frá Islandi, tveir styrkir,
1000 krónur hvor.
Frá Svíþjóð, tveir styrkir.
600.00 sænskar krónur hvor.
Þeir sem sækja vilja um styrk
eru beðnir að senda umsóknir
sínar til Steingríms Pálssonar,
raforkumálaskrifstofunni, fyrir
14. ágúst.
WIWI ..yWWI,.,.,. ,1.1,1,1,1.1.1 ...l.l,.,!.........l...irVU^U^^^^L-.;.;.;.;.V'!;ÁM.;.!.;.;.;.;.!.:.;.;';y.;.;.;.'.^.;'i.;/.;.:'.y
w^;irMi>iiiiVi'i'ri'ÍYiÝiYi;ri;iv'iY,-Ý:t:,i':11':':':j'fi,:':':':'v;i'',:,:'-'''-'-'-'-'''-'''-''
!llÉ|llllPÍili|lllíÍll
36- dagur
Firinur Ámason bjó þá á Yrjum á Austurátt. Hann var þá
lendur maöur Haralds konungs. Flnnur átti Bergljótu, dótt-
ur Hálfdanar Sigurðarsonar sýr; Hálfdan var bróðir Ólafs
konungs ins helga og Haralds konungs. Þóra, kona Haralds
< konungs, var bróðurdóttir Finns Árnasonar. Var B'innur inn
kærasti konungi og allir þeir bræður. Finnur Árnason hafði
\ verið nokkur sumur ( vesturvíking. Höfðu þeir þá verið all-
ir saman í hernaði Finnur og Guttormur Gunnhildarson og
Hákon Ivarsson. Haraldur konungur fór út eftir ÞrÁndheimi
og út á Austurátt. Var honum þar vel fagnad. Síðan töluð-
ust þeir við konungur og Finnur og ræddu sfa á millí um
þessi tíðindi, er þá vhöfðu gerzt fyrir skemmstu, aftöku Ein-
ars og þeirra feðga og svo kurr þann og þys, er Þraendur
gerðu að konungi.
Finnur svarar skjótt: „Þér er verst farið að hvivetna. Þú
gerir hvarvetna illt, en síOan ertu svo hræddur, að þú veizt
eigi, hvar þú hefir þig". Konungur svarar hlæjandi: „Mágur,
ég vil nú senda þig inn til býjar; ég viJ að þú sættir bíend-
ur við mig. Vil ég ef það ger^ur eigi, að þú farir til Upp-
landa og komir því við Hákon Ivarsson, að hann sé eigi
mótgöngumadui minn". \
Finnur svarar: „Hvað skaltu til leggja við mig, ef ég fer
forsendu þessa, því að bæðir Þrændur og Upplendingar eru
fjendur þínir »vo miklir, að engum sendimönnum þínum
er fært þangað, nema sín njóti við". Konungur svarar: „Far
þú, mágur, sendiförina, því að ég veit, að þú kemur áleiðis
ef nokkur kemur, að gera oss sátta, og kjós þú bæn að oss".
Pinnur segir: „Halt þú þá orð þtn, en ég mun kjósa bsenina.
Ég kýs grið og landsvist Kálfi, bróður mínum, og eignir-hans
allar og það ,með, að hann hafi nafnbætur sínar og allt ríki
sitt, slíkt er hann hafði, ádur en hann fór úr landi".