Þjóðviljinn - 20.08.1964, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 20.08.1964, Qupperneq 6
g SIÐA ÞTðÐVILIINN Fimmtudagur 20 ágúst 1964 ★ ÆSKAN OG SOSiALISMINN OTG.: ÆSKULYÐSFYLKINGIN — RITSTJÖRAR: HRAFN MAGNÚSSON, RÖGNVALDUR HANNESSON OG SVAVAR GESTSSON. ' HVCR MYRTl LUMUMBA? Þrem árum eftir morð Pat- rice Lumumba hafa risið deilur meðal hinna seku um hver beri mesta sökina. Ljósmynda- samkeppni Ljósmyndasamkeppni. Frönsk samtök, sem nefnast „World Veterans Federation”, vilja gefa meðlimum aðildarsam- banda ÆSl kost á að taka þátt í Ijósmyndasam- keppni. sem það efnir til í tilefni af 20 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna á næsta ári. Einkunnarorð þessarar samkeppni eru „Friðinn verður að vinna líka”. Ljósmyndunum skal ætlað að vera táknrænar, hver á sínu sviði og verð- ur skipt í 5 flokka, sem bera heitin: 1. Mannréttindi. 2. Afvopnun. 3. Efnahagslegar fram- farir. 4. Styðjum sjúka til sjálfsbjargar. 5. Alþjóða samvinna og gagnkvæmur skiln- ingur. Fjölmörg verðlaun verða veitt og eru þau að fjár- hæð allt frá 21.500 niður í 2.150 kr. Skilafrestur er til 28. febrúar 1965. Nánari upplýsingar um þessa samkeppni má fá hjá ritora ÆSl. Hannesi Þ. Sigurðssyni. Væntanlega berast fréttatilkynningar með nánari upplýsingum um ýmís atriði þessarar sam- keppni og munu þær þá sendar aðildarsamböndun- um. — Stjórn ÆSÍ Þótt undarlegt kynni að virðast þá var það Moise Tjsonibé, sem ábyrgur var fyr- ir því að nýjar umræður hóf- ust um þetta mál. En eins og allir muna er Moise Tjsombe fyrrverandi forseti Katangaríkis sem stofn- að var með stuðningi námu- félagsins Union Miniére, til verndar eignum sínum í Kat- anga. Fyrri hluta þessa árs fór Tjsombe til Brussel til að vera viðstaddur giftingu dóttur sinnar. Þá veitti hann hægri- sinnaða tímaritinu „Pourquoi Pas?” viðtal, sem frægt er orð- ið. Tjsombe ásakaði Belgíu um að hafa veitt fé í samsærinu gegn Lumumba og forseta Kongo Kasavubu um að hafa verið aðalsamstarfsmaður Belg- íumanna um glæpinn. Tjsombe segir frá því, að Bélgía hafi útvegað samtökum, sem andstæð voru Lumumba. þrjár miljónir franka að minnsta kosti. Hann ásakar Pierre Wiegny, • utanríkisráð- herra Belgíu á þeim tíma, að hafa opnað sérstakan reikning í ræðismannsskrifstofu Belgíu í Brazzaville og bætir við að þessi reikningur hafi verið mútufé handa Kasavúbu og fleirum og leitt til þess að Lumumba var flæmdur úr for- sætisráðherra’embættinu 5. sept 1960. 28. nóvember 1960 mættu Kasavúbu. Adula og Bomboko í fyrsta skipti Tjsombe í Brazzaville, sem gestir Abbé Voulu (fyrrverandi forseta Franska-Kongo). Adula varð þá innanríkisráðherra og seinna forsætisráðherra Kongo. Sam- kvæmt því. sem Tjsombe sagði bauðst Adula til að senda Lumumba til hans, en Lum- umba var þá fangi. Adula er sagður hafa sagt honum: „Við sendum Lumumba til þín og þú getur gert upp sakimar við hann”. Tjsombe fullyrðir að hann Patrice Lumumba. hafi neitað þessu boði og að 9. janúar 1961 hafi Adula far- ið til Elizabethville (höfuðborg- ar Katanga) til að semja við hann um að taka við Lum- umba., Enn þá einu sinni hafi boðinu verið hafnað. • Þann 17. janúar kl. 5 e.h. símaði Kasavúbu óvænt til Tjsombe frá Leopoldville og tilkynnti að „þrir pakkar væru að koma með flugvélinni,” meira var ekki sagt. Á flug- vellinum segist Tjsombe hafa séð Lumumba og ráðherrana Okito og Mpolo tekna frá flug- vélinni hræðilega útleikna. Frá Hafnarfirði ■ Eins og kunnugt er frá síðustu Æskulýðssíðu Þjóðvilj- ans verður næsta þing Fylkingarinnar haldið í Hafn- arfirði dagana 25. til 27. september. Sambandsþing ÆF hefur aldrei áður verið haldið í Hafnarfirði en allvíða annars staðar utan Reykjavíkur, til dæmis var síðasta þing haldið á Húsavík. ■ I sumar hófst mikil sókn í Fylkingardeildinni í Hafn- arfirði. Tuttugu nýir félagar gengu inn, og síðan hafa allmargir félagar bætzt í hópinn. Þessari sókn ungra sósíalista í Hafnarfirði ber að fagna og líka því, að þetta unga sókndjarfa fólk skuli nú hafa tekið að sér þann mikla vanda sem þinghald hefur í för með sér. ■ Takist þingið í alla staði eins og bezt verður á kosið, sem engin ástæða er til að efast um, ætti það að verða Hafnarfjarðardeildinni. styrkur til að starfið geti fram 'haldið í enn meiri blóma en þegar er útlit fyrir. Næstkomandi miðvikudags- kvöld 26. ágúst efnir Ferða- klúbbur ÆFR til myndakvölds í Tjarnargötu 20, Það er vandi ferðafélaga ÆFR að koma saman skömmu eftir ferð og skoða myndir úr ferðum deild- arinnar. Ferðalög Æskulýðs- fylkingarinnar hafa tekizt mjög vel í sumar og verið bæði ferðalöngum og félaginu til hins mesta sóma. Nú hyggst Ferðaklúúbburinn ljúka sinni velheppnuðu ferðaáætlun með því að efna til myndakvölds með kvöldvökusniði. Auk myndaskoðunar verða fram- reiddar veitingar og létt dag- skrá viðhöfð. Allir þeir. sem tóku þátt í ferðalögum deild- arinnar, bæði helgarferðum og kvöldferðum, eru sérstaklega hvattir til að mæta og taka með sér myndir og aðna minja- gripi, sem á einhvern hátt minni á hin velheppnuðu ÆFR- ferðalög sumarsins. Félagsgjöldin Æskulýðsfylkingin hefur allt- af haft þann sið að leita til félaganna þegar að mikilvæg- um verkefnum kemur. Nú eru á döfinni hjá félaginu mörg viðfangsefni, sem krefjast bæði vinnukrafts og fjármagns. Æskilegt væri að félagar legðu til hvorttveggja. x Mikilvægastj tekjuliður fé- lagssamtakanna hlýtur að vera félagsgjöldin. Það eru því vin- samleg tilmæH ÆF-deilda um land allt að félagar geri skil á félagsgjaldi sinu hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. sept- ember n.k. Með því geta fé- lagar bezt tryggt vöxt og við- gang samtaka sinna. Tvær Fylkingar- ferðir Ferðaklúbbar ÆFR og ÆFf hafa starfað af krafti að und anförnu. Miðvikudaginn 12 ágúst efndu klúbbarnir til ferð ar út í bláinn. Var farið un Álftanes og í Bessastaðakirkju Sólin varpaði geislum sínun yfir Faxaflóa og Snæfellsjök ull skartaði sínu fegursta. Því næst hélt þessi rúmlega 3 manna hópur upp í Heiðmöri og var þar dvalizt við leiki Berjatínslu og söng frum und ir miðnætti. Því miður vár. fer bessi hin síðasta hjá ÆFR j bessu hausti, því nú er tekii að skyggja of snemma til ai fara í kvöldferðir. Um síðustu helgi efndi sömu aðilar til ferðar í Þórs mörk. Fengu ferðalangarnir hi- bezta veður og skoðuðu Mörk ina undir ágætri leiðsögn Finn Torfa Hjörleifssonar. Einni; var farið í Stakkholtsgjá og ai Jökullóni. Ferðafélagarnir héldi til Reykjavíkur heillaðir a fegurð Þórsmerkur, ákveðni i að næst yrði að dveljast þa í minnst viku. Mikil stemmn ing ríkti i ferðinni, og va sungið meir en nokkru sinn fyrr. Þótti ferðin þvf hin á kjósanlegasti endir á ferðalög um sumarsins. Aðalfundur Að öllum líkindum verðu: aðalfundur Æskulýðsfylkingar innar í Reykjavík haldinn fyrsti yikuna f september. UppstÍll inganefnd deildarinnar hefui begar hafið starf- sitt og en félagar sérstaklege hvattir a( Framhald á 9. síðu 4 I 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.