Þjóðviljinn - 20.08.1964, Síða 8
ÞJÓÐVILIINN
■Fimmtudagur 20 ágúst 1964
Sffmsey-
rauTarh
hornbjv-
eigtunes
flrfmssl
fcvigindisd1
blönduós
akureyri
nautabu
TQöðrud
braA^
egilsst
stykkish
kambanes! 7
sííumírf
♦eykjavik
iiólae
kirkjubcpjarkt
fagurhólsm
reyKjanes
(Pftsalia
g SlÐA
ffipái FírooiPfiDGnfl
ferðalög
Nyrzta vísindarannsóknastöðin
| ^angmags'saliir}'
veðrið
útvarpið
★ Klukkan tólf i ttær var
norðankaldi um allt land.
víða rignine norðanlands en
snjór til fialla. Hæð yfir
Grænlandi. en lægð við
vesturströnd Norees oe ber
hún með sér hlýnandi loft til
Norðurlands.
til
minnis
★ f dae er fimmtudagur 20.
ágúst. RemharrVur ábóti Ár-
degisháfiæói kl 451. •
★ Nætur- oa helKidagavönsIu
f Reykjavfk annast vikuna
15.—20. ágúst Reykiavfkur
Apótek.
★ Næturvörzhi f Hafnarfirði
annast i nótt Ölafiir Einars-
son læknir. sími 50952
★ Slysavarðstofan < Heilsu-
vern iarstfiðinni er onin allan
sólarhringinn NæturlækniT á
sama stað klukkan 18 til 8.
SfMl 7 12 20
★ Slökkvistöðin og siúkrabif-
reiðin sfmi 11100
★ Lösrreglan simi 11166
★ Neyðarlæknir yakt alla
daga nema lausardaga klukk-
an 12-17 — SfMI 11610
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9—
15.20 laugardaga klukkan 15-
18 og sunnudaga kL 12-16.
13.00 ,,Á fnvaktinni”, sjó-
mannaþáttur (Eydís Ey-
þórsdóttir).
15.00 Síðdegisútvarp: Fjögur
iög eftir Magrjús Bl. Jó-
hannsson. Trompetkon-
sert í Es-dúr eftir Haydn.
A Holler trompet, með
Vínar Fflharmusica Swar-
owsky stj. Sónata fyrir
fiðlu og píanó eftir De-
bussy. Neveu fiðla. Jean
Neveu píanó. Fjögur lög
eftir Tsiaikovsky. Boris
Christoff syngur. Lapinsky
píanó Visions FVgitives op.
22 eftir Prokoffiev. Kamm-
erhUómsveitin í Moskvu
leikur. Barshai stj. Almeida
leikur nokkur gítarlög.
16.30 Tónjeikar: 1. A1 Jolson
syngur. 2 Kvintett Nat
Pierce leikur. 3. The Four
Freshmen syngja hressileg
lög. 4. Mulligan og hljóm-
sveit leika.
18.30 Dansmúsik: Rene Bloch
og hliómsveit leika syrpu
af danslögum.
20 00 Brahms: Ungv. dansar
nr. 6 f D-dúr og nr. 7 í
F-dúr. Vals f A-dúr op. 39
Intermezzo í E-dúr op. 117
nr. 1. Victor Schiöler Ieik-
ur á píanó.
20.15 „Dómurinn”. smásaga
eftir Martin Buber, f Þýð-
ingu Málfríðar Einarsdótt-
ur. Margrót Jónsdóttir les.
20.30 Frá liðnum dögum;
fjórði þáttur: Jón R. Kjart-
ansson kynnir söngplötur
Hreins Pálssonar.
21.00 Á tfundu stund. Ævar
R. Kvaran tekur saman
þáttinn.
21.45 Tvö bandarísk hljóm-
sveitarverk: a) Copland:
An Outdoor Overture. b)
Menotti: Svíta úr „Amahl
og næturgestunum”. Cleve-
land-hljómsveitin. Louis
stj.
22.10 Kvöldsagan: „Sumar-
minningar frá Suðurfjörð-
um”.
22.30 Harmonikuþáttur.
Myron Floren leikur.
23.00 Dagskrárlok.
skipin
Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er í Reykjavík. Esja er í R-
vík. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum í dag til Horna-.
fjarðar. Þyrill er á Bolunga-
vík. Skjaldbreið fer frá Rvík
á morgun vestur um land til
Akureyrar. Herjólfur er á
Austfjörðum.
ýmislegt
★ Ráðleggingastöðin Lindar-
götu 9. Athugið breytingu á
tíma þeim er skrifstofan er
opin. Opið milli 4—5, en ekki
4—6, svo sem áður var.
★ Ferðafélag íslands ráðger-
ir eftirtaldar ferðir um næstu
helgi: 1. Þórsmörk. 2. Land-
mannalaugar. 3. Hveravellir
og Kerlingafjöll. 4. Hítardal-
ur. Þessar ferðir hefjast all-
ar kl. 2 e.h. á laugardag. 5.
Gönguferð á Esju. Farið frá
Austurvelli kl. 9.30 á sunnu-
dagsmorgun. Farmiðar í þá
ferð seldir við bílinn. Allar
nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu F.í. Túngötu 5.
símar 11798 og 19533.
•k Frá Náttúrulækningafé-
Iagí Reykjavíkur. Berja- og
tekjuferð N.L.F.R. er fyrir-
huguð á Snæfellsnes laugar-
daginn 22 ágúst n.k. kl. 8
að morgni frá N.L.F. búð-
inni Týsgötu 8. Komið verð-
ur að Búðum. ekið kringum
Snæfellsjökulv og skoðaðir
merkir staðir. Fólk hafi með
sér '•jöld. svefnpoka og nesti
til tveggja daga. Áskriftar-
listar á skrifstofu félagsins
Laufásveg 2 og N.L.F. búð-
inni Týsgötu 8. Þar veittar
nánari upplýsingar Vinsam-
legast tilkvnnið þátttöku eigi
síðar en fimmtudaginn 20.
ágúst n.k.
minningarkort
•ir Minníngarkort Flugbjörg-
unarsVeitarinnar eru seld í
bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar og hjá Sigurði Þorsteins-
syni Laugarnesvegi 43. sími
32060. Sigurði Waage Laug-
arásvegi 73. sími 34527. Stef-
áni Bjarnasyni Hæðargarði
54, sími 37392 og Magnúsi
Þórarinssyni Álfheimum 48,
sími 37407 -
í
gengið
★ Gengisskráning (sölugengi)
- Kr. 120,07
U.S $ .............. — 43,06
Kanadadollar _______ — .>9.82
Pönsk kr. .......... — 622,20
Norsk kr.......,.... — 601.84
Sænsk kr ........... — 838.45
Finnskt mark .... — 1.339,14
Fr franki ...... • — 878.42
Bele franki ________ — 86,56
Svissn franki .... — 997,05
Gyllini ......... —1191.16
Tékkn fcr ........ — 598,00
V-þýzkt mark'.... — 1.083,62
Líra (1000) — 68.98
Austurr sch ........ — 166,60
Peseti ............ — 71,80
Reikningskr — vöru-
skiptalönd ......... — 100.14
Reikningspund — vöru-
skiptalönd ..._... — 120,55
Þarna eru þeir Puskin, Oltharin og Pro-nin, starfsmenn
við lífeðlisfræðideild hafrannsóknarstofnunarinnar í
Múrmansk að bera saman bækur sínar eftir velheppn-
aða köfunarfcrð. Þessi stofnun er nyrzta vísinda-
rannsóknarstöðin í Sovétrikjunum, norðan við 69.
gráðu norðlægrar breiddar. Þar eru gerðar margvísleg-
ar athuganir og rannsóknir á Iífinu í sjónum, háttum
nytjafiska, Iögmálum hinna óæðri lífvera o.s.frv.
í frægum Rósadal
Rósadalur i Búlgaríu er frægur um heim
allan. Þar vex sú eftirsótta rósategund „Dam-
astsena", sem Búlgarar kalla rauðu rósina
enda þótt blómin séu bleik að lit. Cr rós
þessari fæst olía, sem mjög er eftirsótt í
hverskonar ilmvötn og snyrtivörur. Á mynd-
inni sést kona tína rósir i hinum fræga
búlgarska dai.
Stærsta hótel Evrópu rís senn í
Moskvuborg i
GDD
o
Q
Jamoto athugar gaumgæfilega þyggingamar. Enginn
híndrar hann. — Hm, ef við eyðileggjum einhverja þess-
ara þygginga, verður þessi boðflenna að fara að vara
sig . . . 300 kg. af Trotyl munu nægja . . .
Lupardi kinkar kolli með aðdáun, þegar hann heyrir
frásögnina af ferð Höfrungsins. — Já, nú skil ég líka
hvernig kafbáturinn er hingað kominn. Hann hlýtur að
hafa elt ykkur. Þeir hafa tvisvar komið hingað áður til
þess að leita að platínu, en þá var ekki auðvelt að finna
göng er lágu inn að eynni. Þá voru engin eldfjöll.
Svo skýrir hann út hversvegna hann sé hér á eynni og
hvað hann starfi við.
Kaupiö COLMAN'S sinnep
í næstu matvörubúö
Myndin er frá byggingarstað í Moskvu. Þarna á árbökkunum í
Zaryadye-hverfi, er að risa stærsta hótel í EvrópuJ Hótel Rúss-
Iand. Gistirúm verða þar fyrir 6000 gesti.
Félagsheimili ÆFR
□ Æskufólki skal bent á félagsheimili Æsku-
lýðsfylkingarinnar, Tjarnargötu 20, uppi.
Q Það er opið mánudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og föstudaga frá kl. 20.30 til 23.30.
□ í félagsheimilinu er hægt að fá keyptar
veitingar á vægu verði. Ennfremur er hægt
að stytta sér þar stundir við tafl, spil og
lestur góðra bóka.
□ Komið og reynið viðskiptin.
i
\