Þjóðviljinn - 20.08.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.08.1964, Blaðsíða 9
/ Flmmtudagur 20. ágúi,t 1964 ÞIÓÐVILJINN SlDA 9 Þakklætísvottur Framhald al 2 síðu hald. slíkt er öfugmæli sem sést bezt á því að ekki heldur það í opinber gjöld. Aftur á móti má segja það að sjálf- stæðið er búið að yfirtaka öll hin svokölluðu menningar- og mannúðarmál flokkanna. Krat- , ana gleypti það án þess að hósta, en þeir Höfðu um ára- tugi verið að .,raffinera“ al- múgann, og nú berst það fyrir stórauknum tryggingum af öll- um tegundum. Oft heyrist að þetta sé allt tekið aftur en stendur ekki í Hinni helgu bók: „Drottinn gaf og drottinn tók“? Eftir hverju ætti að fara ef ekki þessu? Almúginn er alltaf að hugsa um að safna auði. Þetta ætti svo sem að vera auðvelt með það kaup sem hann hefur og samkvæmt skattalögunum þarf hann sama og ekkert til fram- færslu. En það er gamla sag- an að þeim sem ekki kunna að fara með peninga verður ekkj neitt uppifast. Eina leið viidi ég þó benda honum á: LÁRÉTT: 1 fiskur 6 sigað 8 innlend 9 bisar 10 kunnátta 12 á allra vitorði 14 líkamshl. 16 fuglinn 18 skipsnafn 21 myrkurtími 23 hreinsarar 25 tuðra 28 silast 29 karl- nafn 30 gnótt 31 svartnætti LÓÐRÉTT: 1 flogizt á 2 mann 3 fuglinn 4 bögglar 5 gaddhörkur 6 hrekja 7 lauk 11 gubba 13 jþrótt 15 kindanna 16 hættuna 17 hlý- leg 19 fóstur'jörð 20 auðug 24 talan 26 vendum 27 syndakvittun. FERÐIZT MEÐ LANDSÝN • Seljum farseðla með flugvélum og skipum Greiðsluskilmálar Loftleiða: • FLOGIÐ STRAX - FARGJALD GREITT SÍÐAR • Skipuleggjum hópferðir og ein- staklingsferðir REYNIÐ VIÐSKIPTIN FERÐASKRIFSTOFAN LAN n SVN •t- TÝSGÖTU 3. SÍMI 22890. — P.O. BOX 465 — REYKJAVÍK. UMBOÐ LOFTLEIÐA. Auglýsið / Þjóðviljanum LÚMUMBA Framhald af 6. síðu. Belgíski flugmaðurinn sagði honum að mennirnir þrír hefðu verið grimmilega barðir j meðan á fluginu stóð og fyrir barsmíðunum hafi staðið Kas- adi yfirhershöfðingi og átta hermenn. Okito dó kl. 3 um nóttina og Lumumba og Ppolo stuttu seinna um morguninn þann 18. janúar; Lumumba vegna heila- blæðingar, sprungins botnlanga og brotinna rifbeina. Þegar þeir komu. hafði Tjsombe hringt til Leopoldville og Kasavúbu sagt honum, að ef „þeir” dæju. þá ætti hann að grafa þá. Tjsombe segir síðan að hann hafi reynt að senda líkin aftur til Kasavúbu, en flugmaðurinn hafi neitað að taka við „farangrinum”. Þar sem Tjsombe var bann- að að halda áfram sögu sinni í Belgíu, varð hann að halda áfram uppljóstrunum sínum í Madríd. Hpnn sagði að lík Lumumha og félaga hans hefðu verið leyst upp' í brenni- steinssýru árið 1961 samkvæmt skipun Adula. Hann þætti þvi við að Adula og félagar hans hefðu óttazt komu rannsóknar- nefndar Sameinuðu þjóðanna til Kongó. Þessi uppljóstrun Tjsombe staðféstir þann orð- róm, sem breiddist út skömmu eftir morð þessara kongósku föðurlandsvina hefðu líkamar þeirra verið settir i frystihólf og siðan leystir upp i brenni- steinssýru í einni af verk- smiðjum námufélagsins Union Miniére. - (World Stúd. News) 14. FL0KKSÞIN5 Sameiningarflokks alþýðu Sósialista- l flokksins vérðíur haldið í Reykjavík í síðari hluta nóvembermánaðar 1964. Nánar auglýst síðar. Miðstjórn Sósíalistaflokksins Fylkingin Framhald af 6. síðu. koma uppástungum á framfæri við nefndarmeðlimi, en þeir eru Gísli Gunnarsson, Hrafn Magnússon og Ólafur Einars- son. Einnig tekur skrifstofan góðfúslega við öllum þeim á- bendingum, sem henni kunna að berast. Saluri nn Aðsókn að féiagsheimih ÆFR fer vaxandi með degi hverjum. Ný starfsstúlka hefur verið ráðin og selur hún þverjum sem hafa vill kökur og kaffi fyrir mjög ‘ lágt og sanngjarnt bendingum, sem. hpnni- kunna verð. Félagsheimilið er opið mánudags- þriðjudags- firnmtu- dags og föstudagskvöld frá kl. 21.00 til 23.30. ÆFR býður sem sagt upp á gott félagsheimilj á kyrrlátum stað í hjarta borg- arinnar. Þýzkir sjónvarps- menn Fyrir skömmu voru staddir hér á landi þýzkir sjónvarps- upptökumenn 'og tóku myndir af landi og bjóð fyrir þýzka sjónvarpið., M.a. sóttu þeir heim Æskulýðsfylkinguna Qg tóku myndir af stjórnarfundi deildarinnar í Reykjavík. Eftir myndatökuna var sjónvarps- mönnum boðið í sameiginlega kaffidrykkju í félagsheirpili ÆFR. Þeir þýzku rómuðu mjög allar viðtökur og báðu fyrir kveðjur til alls æskufólks. Er beirp hér með komið á fram- ted, Æskan og Sósíalisminn Æskulýðssjðap ,,Æskan og sósíalisminn” hefur vakið verð- skuldaða athygli rpeðal ungs fólkg, En til þess að vöxtur og viðgapgur síðunnar geti þaldizt í réttum hlutföllum við vin- sældir hennar þarf Æskulýðs- fylkingin á enp fleiri starfs- kröftum að halda. Minnztu þess lesandi góður að þinn skerfur er einnig okk- ar, Okkur er því kærkomið ef bú sendjr efni eða á annan hátt kæmir á framfæri ábend- ingum, sem snerta útlit síð- unnar og gæði. Utanáskriftin er „Æskan oa sósíalisminn” Tjarnargötu 20 Reykjavík. Leiðrétting 1 gíðustu Æskulýðssíðu var framhald á 9. síðu af viðtalinu við Gunnar Guttormsson for- seta ÆF. Þar stóð ranglega ASÍ í stað ÆSl sem eins og kunnugt er er skammstafað heiti Æskulýðssambands Is- Zands. Þegar ég var patti í sveit, var rifizt um að ná í svonefndar „fékvamir”. Þetta var svolítið stykki, hart viðkomu sem leyndist í mör sauðskepnunn- ar. Auðvitað þurfti að fara inn- an í skepnuna til að fá þetta og yfirleitt fæst ekki neitt nema .,fara innaní”. Þegar slátrað var. leituðu menn vandlega í mörnum og þeir sem voru svo heppnir að finna fékvörn geymdu hana í dússí sínu og risu fljótara við en annað fólk. Nú vildi ég benda á hliðstæðu. Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, hefur farið höndum um meira fé en nokkur íslendingur frá landnámstíð. Væri nú ekki reynandi að stjórnin gæfi út af hcnum postfóto mynd, sem fólk gæti keypt og borið í pússi sínu sem nokkurskonar fékvöm? Slíkt mundi vænlegt til auðsöfnunar. Bráðabirgða- lög um þetta er bara eitt „hnífsbragð”. Þó enn sé nokkur tími til kosninga vildi ég minna al- múgann á það að fylkja sér þegar þar að kemur um við- reisnina. Við erum komin f vítahring sem við megum ekki við að detta út úr og lenda þá kannslci f hvoftinum á kommum eða framsókn. Halldór Pétursson. Áskriftarsíminn er 17.500 ÁIMENNA FASTEIGNASAL AM LINPARGATA 9 SÍMI 21150 LARUS Þ.""VALDÍMARSS0N li»M li mi|iÉHH i|i ~ - l ÍBÚÐIR Óskast Höfum kaupendur með miklar útborganir að 2—5 herb. ibúðum, 3—6 herb hæðum, einbýlishúsum, rað- húsum. T I L S Ö L U : 2 herb. risíbúð við Lindar- götu. 2 herb. íbúð í Vesturborg- inni, á hæð i timburhúsi. hitaveit, útb. kr. 175 þús. Laus strax. 2 herb. íbúð í Skjólunum. lítið niðurgrafin 5 steypt- um kiallara. sér hitalögn. Verð kr. 320 þús. Laus strax. 3 herb. góð kiallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. vpnduð hæð við Rergstaðastræti, allt sér. Laus strax. 3 herb. hæð við Sörlaakiól, teppalögð, með harðvið- arhurðum. tvöföldu gleri, með fögru útsýni við sjó- inn 3 hcrh- ný og vönduð íbúð á þæð \nð Kleppsveg. 3 herh. hæð í steinhúsi við Þórsgötu- 4 herb. góð risíþúð rétt við Miklubravit, útb. kr, 250 bús, 4 herh. íþúð í smíðum, S hæð við Ljósheima. Góð kjör. 5 herh. ný og glæsileg fhúð í háhýsi við Sólheima frábært útsÝni Vélasam- stæða í þvottahúsi. * 5 herb. hæð í steinhúsi við Nesveg. fskarnmt frá fs- birninum), allt sér, útb 250 þús. 5 herb. nýiar glæsilegar f- búðm i TTþ’ðtmiim oa við 5 herb. fbúð í timburhúsi við Bergstaðastræti. bfl- skúrtrréttur. útb 250 bús. Til sölu er 30—40 ferm. húsnæði á bezta stað < Hö.gunum. hentar fvrir rakarastofu. verzlun eða þessháttar. Íhsíðir til sölu T I L S ö L U : 2 herb. íbúð á hæð við Hraunteig, Vinnupláss fylgir í útiskúr. 2 herb. snotur risíbúð við .Holtsgötu. 2 hcrb. kjallaraíbúð við Hátún. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Rauðalæk. Nýleg og vönduð íbúð. 3ja herb. íbúð á hæð við Þórsgötu. fbúðin er í steinhúsi. 3ja herb. íbúð í kjallara við Skipasund. 3ja herb. stór og falleg íbúð á 4. hæð við Hringbraut. 3ja herb rishæð við Mar- argötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb. íbuð á hæð við Sólheima. 4ra herb. íbúð á hæð við Melgerði í Kópavogi. 5 herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Sunnuhlíð Vandað einbýlishus við Tunguveg. Bflskúr fylgir- fbúðir í smíðum við Ný- býlaveg og víðar. Tjarnargötu 14. Síipar 20X90, 20625. ÁSVALLAGÖTU 69, SÍMI 2 1515 — 1 15Í6. KVÖLDSlMI 3 36 87. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: 4 herbergja blokkíbúð. Helst 3.—4. hæð. Útborg- un 500 þús. 5 herbergja íbúð. Útborg- un allt að kr 700 þús. Einbýlishúsi, eða stórri i íbúðarhæð. Útborgun 1.000.000.00 kr. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúð við Lang- holtsveg. Allt sér. , 3 herbergja íbúð i sambýl- ishúsi í Heimunum. 3 herbergja nýstandsett íbúð á 1. hæð við Sörla- skjól Sjávarsýn. 4 herb. íbúð á bezta stað í Vesturbænum. Allt sér. V? kjallari fylgir. 4 herb. mjög glæsileg íbúð á hæð við Langholtsveg.' Nýleg. 5 herbergj. endaíbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. Selst fullgerð til afhendingar eftir stuttan tíma Hita- veita. Mjög góð íbúð. Tvennar svalir. 6 herbergja ný íbúð í tví- býlishúsi. Selst fullgerð. 4 svefnherbergi, allt sér. Hitaveita. TIL SÖLU t OMlÐUM: \6 herbergja fbúðarhæð i tvfbýlishúsum í Vestur- bænum. Seljast fokheld- ar. Hitaveita A.ðeins tveggja íbúða hús. 2 herbergja fokheldar hæð- ir. Allt aér. Tvíbýlishús. 5 herbergja fokheldar hæð- ir í miklu úrval? í nýju hverfupum Fokbelt einbýlishús á einni hæð til sölu í borg- arlandinu. Iðnaðarhúsnæði á góðum sjað. Verzlunaraðstaða á l! hæð >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.