Þjóðviljinn - 04.09.1964, Blaðsíða 6
s-
9
0 SIÐA
ÞJðÐVILIINN
Föstudagur 4. september 1964
veðrið
flugið
★ Klukkan tólf í gær var
suðaustan gola og þokuloft
eða rigning með suðurströnd-
inni til Austfjarða. Vestan
lands var skýjað en yfirleitt
þurrt, og á Norðurlandi var
hægviðri og bjart. Hæð yfir
Norðursjó og þaðan hæðar-
hryggur um Island til Græn-
lands. 5000 km fyrir sunnan
land er lægð að þokast aust-
ur.
til minnis
★ I dag er föstudagur 4.
september, Cuthbertus (Guð-
vbjartur) Árdegisháflæði kl.
2.48.
★ Nætur- og helgidagavörzlu
f Reykjavík vikuna 29. ágúst
til 5. sept. annast Vesturbæj- ,
arapótek. sunnudag . Austur-
bæjarapótek.
ir Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Bragi Guðm.son
læknir, sími 50523.
★ Slysavarðstofan f Heilsu-
veindarstöðinni ei opin allan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 tll 8.
SÍMI 212 30.
★ Slökkvístöðln og sjúkrabif-
reiðin sfmi 11100
•k Lögreglan simi 11166
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga blukk-
an 12-17 — SIMI 11610.
★ Kópavogsapótck er opið
alla virka daga klukkan 9—
15.20 laugardaga klukkan 15-
18 og ©unnudaga kl 12-16.
★ Loftleiðir. Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá NY
kl. 7.30. Fer til Buxemborg-
ar kL 9.00. Kemur til baka
frá Luxemborg kl. 24.00 Fer
til NY kl. 1.30. Snorri Þor-
finnsson er væntanlegur frá
NY kl. 9.30. Fer til Oslóar og
Kaupmannahafnar kl. 11.00.
Snorri Stgrluson er væntan-
legur frá Amsterdam og
Glasgow kl. 23.00. Fer til NY
kl. 0.30.
★ Flugfélag Islands. Skýfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafhar kl. 8.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld.
Sólfaxi fer til London kl,
10.00 í dag. Vélin 'e*r væntan-
leg aftur lil Reykjavíkur kl.
21.00 í kvöld. Skýfaxi fer til
Giasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8.00 í fyrramálið.
Sólfaxi fer til Osló og Kaup-
mannahafnar kl. 8.20 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Vestmannaeyja (2 ferð-
ír), Sauðárkróks, Húsavíkur,
Isafjarðar, Fagurhólsmýrar
og Homafjarðar. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Isafjarðar og Vestmannaeyja.
fyrradag til Gautaborgar,
Rostock, Kotka, Ventspils,
Gdynia og Reykjavíkur.
Mánafoss fór væntanlega frá
Leith í gær til Reykjavíkur.
Reykjafoss er í Ventspils, fer
þaðan til Reykjavíkur. Sel-
foss kom til NY í fyrradag.
fer þaðan 9. þm til Reykja-
víkur. Tröllafoss kom til Arc-
angelsk 25. fm frá Reykja-
vík. Tungufoss fór frá Rott-
erdam 1. þm til Reykjavíkur.
★ Sklpaútgerð ríkisins. Hekla
fer frá Reykjavík kl. 13.00 í
dag til Vestmannaeyja. Esja
fór frá Akureýri kl. 9.00 í
morgun á auslurleið. Herjólf-
ur fer frá Reykjavík kl. 21.00
í kvöld til Vestmannaeyja.
Þyrill er í Reykjavík. Skjald-
breið er á Norðurlandshöfn-
um. Herðubreið fór frá Rvík
í gærkvöld austur um land
í hringferð.
á Sólheimasand”: Ragnar
Jónsson skrifstofustjóri á
ferð i Mýrdal.
21.05 Konsert fyrir fagott og
hljómsveit í B-dúr (K 191)
eftir Mozart. Czermak og
sinfóníuhljómsveit Vínar
leika; Paumgartner stj.
21.30 Útvarpssagan: ,,Leiðin
lá til Vesturheims”.
22.10 Kvöldsagan: „Það blik-
ar á bitrar eggjar”.
22.30 Þættir úr Sálumessu op.
89 eftir Dvorák. Tékkneski
kórinn og fílharmoníusveit-
in í Prag flytja; K. Ancerl
stj.
23.30 Dagskrárlok.
ferðalög
k Ferðafélag Islands ráðgerir
eftirtaldar ferðir um næstu
helgi:
1. Landmannalaugar.
2. Langivatnsdalur.
Þessar ferðir hefjast kl. 2
eftir hádegi á laugardag.
3. Gönguferð á Hengil. Farið
á surOiudagsmorgun kl. 9,30,
frá Austurvelli. Farmiðar '
þá ferð seldir við bílinn.
Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofunni Túngðtu 5, sím-
ar: 11798 og 19533.
utvarpið
vík. Langjökull er í Aarhus.
Katla er í Port Alfred. Askja
er á leið til Stettin.
★ Kaupskip. Hvítanes fór frá
Þórshöfn í gær áleiðis til Is-
lands.
★ Skipadeiid SlS. Amarfell
losar á Austfjarðahöfnum.
Jökulfell fór í gær frá Rvík
til Akureyrar, Húsavíkur og
Reyðarfjarðar. Dísarfell fer i
dag frá Reykjavík til Vest-
fjarða og Norðurlandshafna.
Litlafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Helgafell fer í
dag frá Borgamesi til Þor-
lákshafnar. Hamrafell fer 5.
þm frá Batumi til Reykjavík-
ur. Stapafell fór í morgun
frá Akureyri til Vopnafjan'
ar. Mæliíell er væntanlegt til
Akraness í kvöld.
★ Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss fer írá Kaup-
mannahöfn á morgun til
Lysekil, Gautaborgar. Fuhr
Krístiansand og Reykjavíkur.
Brúarfos9 fór frá Akranesi í
gær til Reykjavíkur. Déttifoss
fer frá Seyðisfirði í dag til
Vopnafjaröar, Norðfjarðar og
þaðan til Hull, London og
Bremen. Goðafoss fór frá
Vestmannaeyjum 31. fm til
Hamborgar, Grimsby og HulL
Gullfoss kom til Kaupmanna-
hafnar í gær frá Leith. Lag-
arfoss fór frá Grimsby. í
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
13.25 „Við vinnuna”:
15.00 Síðdegisútvarp: Einar
Kristjánsson syngur þrjú
islenzk lög. Rostropovitsj og
A. Dedjukhin flytja selló-
sónötu í F-dúr op. 99 eftir
Brahms. Victoria de los
Angeles syngur sjö spænsk
lög. Meðlimir ur Vínar-
oktettinum leika adagio
fyrir klarínettu og strengi
eftir Wagner. J. Iturbi leik-
ur á píanó Barnalagaflokk
eftir Debussy. D. Oistrakh
og Jampolskij leika þrjá
ungverska dansa eftir
Kodály-Feigin, Legende
op. 17 eftir Wieniawski og
marzúrka eftir Zarzycki.
Francis Scott og hljómsveit
leika. The Ray Charles
Singers syngja haustleg lög.
17.00 Endurtekið tónlistar-
efni: a) Atriði úr „Stabat
Mater” eftir Pergolesi. F.
Sailer og Munch syngja; b)
Svíta fyrir selló nr. 4 í Es-
dúr eftir Bach. Casals leik-
ur c) Píanósónata
í C-dúr (K 545) eftir Moz-
art. A. Balsam leikur. d)
Músik fyrir strengi, slag-
verk og selesta eftir Bar-
tók. Fílharmoníuhljómsveit
Berlínar leikur. von Kar-
ajan stj.
18.30 Harmonikulög, dönsk og
frönsk.
20.00 „Með Esju umhverfis
land”, fyrri hluti ferða-
þáttar eftir Málfríði Ein-
arsdóttur. Margrét Jóns-
dóttir flybur.
20.25 Bamakórinn „Die Reg-
ensburger Domspatzen”
svngur þýzk þjóðlög og al-
þýðulög; II. Schrems stj.
20.45 „Svo ríddu nú með mér
skipin
fcr Jöklar. Drangajökull fór
írá Hamborg 1. þm til R-
víkur. Hofejökull er í Reykja-
B
'' mmm 1 f
Cá í L
< Sd
O Sí 3 m
VI 1
Cá J 1
"t>. =
O • &
. £*
O
£L
„Höírungurinn” liggur nú á „sjúkrahúsi” og framtíð-
in virðist ekki vera björt hvað Þórði viðkemur. Það
myndi vera ódýrara að gera við skipið í Evrópu en
siglingin yfír hafið er of erfið fyrir skipið í núverandi
ástandi. Þórður verður að reyna að afla peninga á ein-
hvern hátt í millitíðm
I borginni verður Þórði gengið fram hjá skrifstofum
„Skipafélagsins Rauði borðinn”. Hann kannaðist við fé-
lagið, hafði oft haft eitthvað með það að gera. Ef til
vill gæti hann freistað gæfunnar hér.
MANSiON GOLFBON
verndar linoleum dúkana
íbúð óskast
1—2 herbergja íbúð með eldhúsi eða eldunarplássi ósk-
ast fyrir einhleypa eldri konu, nú þegar eða frá 1.
október. Upplýsingar í síma 1-99-84 milli kl. 9 og 5.
Síðastí dagur
OTSÖLUNNAR ER 1 DAG.
Tízkuverzlunin HÉLA
Skólavörðustíg 15, símis 21755.
Tilkynning
Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að sam-
kvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins í 1. töhi-
blaði Lögbirtingablaðsins 1964, fer þriðja úthlutun gjald-
eyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1964 fyrir þeim inn-
flutningskvótum, sem taldir eru í 1. kafla auglýsingar-
innar, fram í október 1964.
Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka
fslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 1. október næst-
komandi.
LANDSBANKI ÍSLANDS.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS.
FERDIZT
MEÐ
LANDSÝN
• Seljum farseðla með flugvélum og
skipum
Greiðsluskilmálar Loftleiða:
• FLOGIÐ STRAX - FARGJALD
GREITT SÍÐAR
• Skipuleggjum hópferðir og ein-
staklingsferðir
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
FERÐASKRIFSTOFAN
LANQSYN^
TÝSGÖTU 3. GÍMI 22890. — P.O. BOX 465 — REYKJAVÍK.
UMBOÐ LOFTLEIÐA.
i
«