Þjóðviljinn - 04.09.1964, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.09.1964, Blaðsíða 4
4 SIÐA ÞIOÐVILIINN Föstudagur 4. september 1964 Otgclandi: Sameinmgarflokkur alþýöu — Sóslalistaflokk- urinn — Ritstjórar: ívar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust 19. Sími 17-500 (5 línur) Áskriftarverð kl 90.00 á mánuði / Landsfundur hernáms- andstæSinga |Jm næstu helgi efna Samtök hernámsandstæð- inga til landsfundar við Mývatn. Hafa samtök- in efnt til funda víðsvegar um landið undanfarið, þar sem kjörnir hafa verið fulltrúar til fundarins og eru horfur á að fundarsókn verði góð hvaðan- æva af landinu. Þessi ánægjulegi undirbúningur Qg aukna starfsemi sam'takanna hefur ekki farið fram hjá neinum, eins og sjá má af því að Morg- unblaðið rauk upp með fúkyrðum s.l. þriðjudag og sagði þar m.a. að „hin svokölluðu samtök her- námsandstæðinga (væru) orðin einöngruð klíka, sem enginn ábyrgur, hugsaodi maður tæki mark á“. — ■ — ■yiðbrögð Morgunblaðsins sanna þó einmitt hið gagnstæða; í þeim endurspeglast hinn stöðugi ótti hernámssinna við þann mikla hljómgrunn sem málflutningur Samtaka heroámsandstæðinga á með íslenzku þjóðinni. Morgunblaðið verður að sætta sig við það, að samtökin sem það nefnir „einangraða klíku“ eiga ötula fylgismenn í öllum flokkum, Ajþýðubandalaginu, Þjóðvarnarflokkn- um, Framsóknarflokknum og Sjálfs'fæðisflokknum og Alþýðuflokknum. Samtök hemámsandstæð- inga og stuðningsmenn þeirra' í öllum flokkum hafa tekið afstöðu sem ábyrgir og hugsandi að- ilar í hernámsmálunum. Slíkrar afstöðu er ekki hægt að vænta af ritstjórum Morgunblaðsins, sem í einu og öllu eru undirgefnar málpípur herfor- ingja Atlanzhafsbandalagsins, og eru fúkyrði þeirra í garð hernámsándstæðioga auðskilio af þeirri ástæðu einni. _ ■ — pYrir nokkru komst einn af áköfustu fylgismönn- um hernámsins og Atlanzhafsbandalagsins svo að orði í Morgunblaðinu„ að hann væri fylgj- andi Natósamtökunum vegna þess, að „sá félags- skapur tryggir okkur aðild að því stríði, sem kynni að reynast óumflýjanlegt“. Markmið Samtaka her- námsandgtæðinga er hins vegar ekki aðeins að leit- ast við að tryggja íslenzku þjóðinni öryggi og Iff iafnt í stríði og friði með því að firra okkur að- ild að hugsanlegu stríði, heldur einnig að leggja fram okkar skerf á vettvangi heimsmálanna til þess að koma í veg fyrir að þróun þeirra verði sú, að stórveldi heimsins álíti styrjöld óumflýjan- lega leið til að útkljá deilumál sín. Afnám her- stöðva stórveldanna er tvímælalaust mikilvægur áfangi á þeirri leið. _ ■ — pyrir þessum landsfundi hernámsandstæðinga liggja mikilvæg verkefni varðandi sfarf og skipulag samtakanna í framtíðinni. Hernámsand- stæðingum var allt frá ^upphafi ljóst, að barátta þeirra fyrir afnámi herstöðva á íslenzkri grund og friðlvstn landi gæti orðið langvarandi En þeim mun ákveðnari og einbeittari eru hernámsandstæð- ingar í bpirri ákvörðun sinni að balda baráttunní áfram unz sigur er unninn. — b. !»■ \ HASKÖLABK5: Sýn mér trú þína •«* Það er undarleg tilviljun, að heilagur andi skuli jafnan skipa prestum að sækja um betra brauð, var einhvern- tíma sagt. Til eru þó undan- tekningar frá reglunni — en að vísu örfáar. 1 þessári mynd fær ungur prestpr af fátæku fólki kominn svokall- að „gott brauð” í borg á Eng- landi. Naumast þarf að taka það fram. að það er fyrir misskilning og nafnarugling. sem slíkt á sér stað. Presturinn ungi er að því leyti einstakur meðal kirkj- unnar þjóna hvar sem er í heiminum að trúa raunveru- lega á guð. Og ekki nóg með það: Hann er svo ósvífinn að benda einni helztu yfir- stéttarkellingu borgarinnar á þau ummæli Drottins vors Jesú Krists, að auðveldara sé fyrir úlfalda að ganga gegnum nálarauga, en fyrir ríkan mann að ganga inn í guðsriki. Kemur fyrir lítið, þótt kollega hans, snilldarvel leikinn af Cecil Parker, bendi honum á, að „þetta útskýri menn allt öðruvísi nú á dög- um”. En það er eins og við ' manninn mælt: Frúin selur eigur sínar og tekur að gefa fátækum. Allt lendir þetta að sjálf- sögðu í ósköpum, hlutabréf í helztu yerksmiðju borgarinn- ar hríðfalla í verði, við gjald- þroti liggur hjá kaupmönnum og atvinnuleysi tekur að gera vart við sig í bænum. Og þá er ekki að sökum að spyrja; Peter Seller . presturinn, sem áður var ár trúnaðargoð almennings ernú hataður og hrakinn bókstaf- lega talað út í hafsauga. Myndin er þannig ágæt lýsing á því, hve hlægilegt fýrirbrigði kristindómurinn er í kapítalísku þjóðfélagi. Helzt má að henni finna, að hún er óþarflega löng og niður- lagið ódýrt í meira lagi. Á- deilan er heldur aldrei bein- skeytt, hvað þá bitur, en oft- ast svona „smáhugguleg”, ef svo mætti að orði komast. Peter Sellers leikur prestinn ungu frábærlega vel. Undirrit- aður minnist þess ekki að hafa séð jafn bamslegt sak- leysi skína út úr nokkrum reykvískum presti, og eru þeir þó hreint ekki svo litlir leikarar sumir hverjir. Aðrir leikendur fara og ágætlega með hlutverk sín. Myndinni . fylgir íslenzkur texti, þokkalegur í alla staði. <» <> (» J. Th. H. Lóðum undir einbýlis- og rað hús úthlutað íÁrbæjarh verfí Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, voru lagðar fram á síðasta borgarráðsfundi tillögur lóðanefndar um úthlutun byggingarlóða undir einbýlis- og raðhús í Ár- bæjarhverfi- Var úthlutun þessi samþykkt í borgarráði með 4 samhljóða atkvæðum fulltrúa íhalds og Fram- sóknar. Hér fer á eftir skrá yfir þá sem fengu lóðir á fram- angreindu svæði. HRAUNBÆR 1—7: "'T? Átí JóSéfsáÖtt, tóllþj , Láttg- holtsvegi 79. 3: Ólafur Gústafs- son. múrari, Gufunesi, 5: Ingólf- ur ' GöstáfSsott. húsaSm., Lang- holtsvegi 79, 7: Magnús Ásgeirs- son, verkamaður, Vesturgötu 24. HRAUNBÆR 9—15: 9: ömólfur Valdimarsson, bankaritari, Langholtsveg 23; 11: Hugo Andreassen, skrifari, Lang- holtsvegi 103, 13: Ólafur Þor- steinsson, framkv.stj., Stóragerði 24, 15: Steingrímur Jónasson, eftirlitsm. Sogavegi 206. HRAUNBÆR 17--33: 17: Haraldur Haraldsson, húsasmiður. Skipasundi 32, 19: Jóhannes Pétursson, kennari, Álfheimum 58. 21: Brynjólfur Ámundason. Sólheimum 24, 23: Karl Adoif Ágústsson verzlm., Baldursgötu 26, 25: Jóhann Emil Bjömsson. framkv.stj.. Mávahlíð 13, 27: Stefán . Jónsson. múr- ari, Langholtsveg 14, 29: Stef- án Stefánsson. .Kleppsvegi 16, 31: Hólmsteinn Steingrímsson, Hófgerði 11. Kópav., 33; Öskar Ólafsson. framkv.stj. Háagerði 35. HRAUNBÆR 47—53: 47: Guðmundur Jóhannsson. húsam., Álfheimum 52. 49: Einar M. Jóhannssoo, eftirlitsm. Sólheimum 23, 51: Vigfús Þórð- arson. Njálsgötu 35. 53: Ingimar Haligrímsson, trésmiður. Háa- leitisbraut 40. HRAUNBÆR 43—45—55—57: 43: Einar Strand, verzl.m., Sörlaskjóli 3, 45: Halldór Kr. Ingólfsson, húsasm., Blönduhlfð 27. 55: Jóhann E. Sigurjónsson, prentari. Laugarásvegi 67. 57: SigUrður Kristinsson, kennari, Hitaveitut. 3. Smálöndum. HRAUNBÆR 35—37—39— 41—57—61—63—65—67: 35: Sverrir Sveinsson. prentari, Þingholtsstræti 23. 37: Viðar Jónsson, vélvirki. Stóragerði 8, 39: Ámi Guðmundsson, verkam., Höfðaborg 10, 41: Boel Sylvia Sigfúsdóttir. frú, Lokastíg 20, 57: Einar Ásgeirsmn stýrimaður, Réttarholtsvegi 65. 61: Theodór Óskarsson, vélvirki. Rauðalæk 71, 63: Sigurbjöm Guðjónsson, húsasm.m., Langholtsvegi 87, 65: Gísli Hafliðason. múrari, Heiðar- gerði 62, 67: Svavar Markússon, bankaritari, Austurbrún 4. HRAUNBÆR 93—99: 93: Guðjón Ingimundars.. tré- smiður. Þórsgötu 19, 95: Guð- mundur Finnbogason, bifreiðastj. Hofteigi 12, 97: Sverrir Ingólfs- son, bifreiðastjóri, Vesturgötu 20, 99: Bjöm Ó. Pálsson, pípulagn- ingamaður, Stórhólti 26. HRAUNBÆR 69—79: 69: Erlendur Bjömsson, vél- stjóri, Sólvallagötu 40, 71: Gunn- ar Bjömsson, verkamaður, Sól- vallagötu 40. 75: Skúli Einars- son, Hátúni 3. 77: Ingibergur Gestur Helgason. trésm.' Berg- staðastræti 33, 79: Baldur Sveins- son. húsasmiður, Ljósheimum 9. HRAUNBÆR 81—83: 81: Ríkharður Pálsson, tannl., Hávallagötu 13,( 83: Guðmundur Þ. Daníelsson, bakari. Hjalla- vegi 46. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 42.00 pr. ma og áætiast alls kr. 29.000,00. Frestur til greiðslu gatnagerðargjalds er til 1. okt., og fellur úthlutunin sjálfkrafa úr gildi, hafi gjaldið þá ekki verið greitt. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála þ.á.m. um af- hendingar og byggingarfrest. Mæliblöð verða afhent 2. des- ember n.k. GLÆSIBÆR: 2: Gunnar Jónsson, múrari. Hrísateig 34. 4: Gísli Ólafsson, bifreiðastjóri, Gnoðarvogi 16. 6: Magnús Andrésáon, bifreiða- stjóri, Árbakka v/Rafstöð. 8: Kristján Júlíusson. Hrísateig 13. 10: Pálmi G, Kristinsson, verka- maður. Kálfakoti v/Laufásveg. 12: Sigurður Teitsson, stýrimað- ur, Garðastræti 21. 14: Viðar Óskarsson. jámsmiður. Skóla- gerði 17. 16: Magnús Eggerts- son, aðalvarðstjóri. Njálsgötu 92. 20: Vilhjálmur B, Vilhjálmsson, símvirki, Grænhlíð 11. 1: Ei- ríkur Svavar Eiríksson, flugum- sjónarmaðUr. Brávallagötu 46. 3 Baldur Kristinsson. vélvirki. Baldursgötu 21. 13: Allfuglabú bakarameistara, sem erfðafes*o- hafi. 15: Ragnar Þors'teinsson, gjaldkeri, Hrísateigi 8. 17: Guð- jón Reynisson, fulltrúi, Gnoðar- vogi 24. 19: Sveinn Ingvarsson, verzl.m.. Grænukinn 16. ÞYKKVIBÆR: 4: Gestur Þorkelsson, húsa- smiður, Kleppsvegi 58. 14: Sig- rún Guðmundsdóttir, húsfrú, Ár- bæjarbletti 54, sem erfðafestu- hafi. 16: Petrína K. Jakobsson, Borgarholtsbraut 24, Kópavogi. 18. Óskar Jóhannsson. málara- meistari, , Meðalholti 7, sem erfðafestuhafi að Árbæjarbletti 55. 3: Gyða ömólfsdóttir, hús- frú, Ljósheimum 20, 5: Benedikt Bjami Kristjánsson, bifreiða- stjóri. Árbæjarbletti 58 sem erfðafestuhafi. 9: Ólafur Geir Sigurjónsson. bifreiðastjóri, Ár- bæjarbletti 59, sem erfðáfestu- hafi. 13: Magnús Jónsson, Ár- bæjarbletti 60, sem erfðafestu- hafi. 17: Marinó Guðjónsson, trésmiður, Bergþórugötu 59 sem erfðafestuhafi Árbæjarbletts 61. 19: Bjami Jón Ólafur Agústsson. húsgagnasmiður. Bergþórugötu 59. VORSABÆR: 4: Lárus Óskarsson, verkam., Holtsgötu 13. 6: Eyjólfur Jóns- son, tannsmiður, Marargötu 7. 14: Jón Friðgeir Magnússon. Laugamesvegi 84. 18: Pálmi Sigurðsson, rafvirkjam., Segul- /hæðum v/Rafstöð. 20: Theódór Steinar Marinóson. bifreiðasm., Álfheimum 4fí. 7: Stefán Aðal- björnsson, verkam., Árbæjar- Framhald á 7. síðu. Lögtaksúrskurður Skv. kröfu bæjarritarans í Hafnarfirði, úrskurð- ast hér með lögtak fyrir ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum til Hafnarfjarðarkaupstaðar álögð- um árið 1964. Lögtök verða framkvæmd fyrir g’jöldum þessum að liðnum átta dögum frá dag- setningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 3. sept. 1964. Björn Sveinbjörnsson, settur. Akurnesingar Akraneskaupstað vantar mann til þess að taka að sér sóthreinsun. ’ , Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu bæjarins. * Bæjarstjórinn. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar i eldhús Landspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 24166 tnilli klukkan 8 og Í4. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.