Þjóðviljinn - 05.09.1964, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 05.09.1964, Qupperneq 7
Laugardagur 5. september 1964 ÞIÚÐVILIINN SÍÐA 7 Marpf að læra... Framhald af 4. síðu. sá merki sýslumaður, Gunnar Dahl, sá hinn sami og var sáttasemjari í Klakksvíkur- deilu áðurnefndri. Hélt hann skörulega ræðu og raeddi land- nám Vestmanna, sem þorpið dregur nafn sitt af. Sagðist hann vera stoltur yfir því að vera af keltneskum aettum. Svo sannarlega, ..svona eiga sýslumenn að vera”. Meðlimir Vestmanna horn- orkestur mættu á bílum sínum, eftir að okkur hafði verið veitt- ur góður beini, og keyrðu okk- ur upp á f jöll og ' „mýrar‘‘. Þar er orkuver eyjarskeggja. Af viðlendum „mýrunum” er vatni safnað í stórar uppistöð- ur, gegnum göng grafin í fjöll og berg. Ekki fer dropi til spillis. Síðan liggja vatnsræs- in þráðbeint niður að Vest- mannaþorpinu, þar sem raf- vélamar starfa. Rafmagninu er veitt um flestar eyjamar (ekki Suðurey, hún liggur það fjarri) Kraftaverkið Framhald af 5. síðu. Kennslukonan Annie Sulli- van er leikin af Kristbjörgu Kjeld og er það mjög stórt og vandasamt hlutverk. Valur Gíslason og Helga Valtýsdótt- ir leika foreldra Helenar. Auk þeirra fara þessir með stór hlutverk í leiknum: Láms Pálsson, Amar Jónsson, Am_ dís Björnsdóttir, Emilía Jón- asdóttir og Arni Tryggvason og fl. Helen er leikin af 12 ára stúlku sem heitir Gunnvör Braga Bjömsdóttir. Hún var valin eftir að margar stúlkur höfðu verið prpfaðar í hlut- verkinu. Hlutverk Helenar er að sjálfsögðu mjög vandasamt. þar sem hún er bæði blind og heyrnarlaus og er á leiksviðinu mest allan tímann meðan leik- sýningin stendur yfir. Þetta mun vera stærsta og erfiðasta hlutverk, sem barni hefur ver_ ið fhlið að leika, hér á landi. Höfundur leikritsins. Willi- am Gibson, er vel metinn, sem leikritahöfundur og rithöfund- ur. Þjóðleikhúsið sýndi fyrir nokkrum árum annað leikrit eftir hann. en það var leik- urinn „Tvö á saltinu”, en þar voru hlutverkin aðeins tvö og vom þau leikin af Kristbjörgu Kjeld og Jóni Sigurbjömssyni. og er tignarlegt að' sjá strengd- ar háspennulínurnar, frá fjalls- tind í fjallstind, eyja á milli. Nokkur dumbungur og þoka grúfði yfir hálendinu, en þeg- ar við ókum niður til byggða glampaði sól á hlíðum ,,sem grétu af gleði”: ógleymanleg fegurð. Við lékum nokkra stund á torgi við frystihús höfðingjans „Bláhamars”. Síð- an kveðjur og aftur til Þórs- hafnar. Þegar við höfðum gengið hinn dularfulla milli- göngustig tóku vinirnir úr H.H. á móti okkur með hressingu og hlýju. I Þórshöfn er margt að sjá og skoða og yrði langt mál að gera því nokkur skil. Þó get ég ekki látið' vera að minnast á eitt eða tvennt, sem vakti athygli mína: rósemi og jafn- vægi fólksins, sérstaklega bam- anna, sem virðast vera laus við taugaveiklun þá, sem er á- berandi hér á landi. Og í öðm lagi umferðarmenninguna. Göt- ur em mjóar og krókóttar. en næstum allar malbikaðar. Svo er einnig í minni þorpunum. Allt mjög þrifalegt og snyrti- legt. I blaði nokkm í Þórshöfn, dönsk-færeysku (önnur hvor grein er á dönsku í því góða blaði), las ég um heimsfrægan ,.bílatunnel“, sem liggur í gegn- um Alpafjöll. samgönguleið miljóna, tólf kílómetrar á Iengd. Á Suðurey í Færeyjum er þriggja og hálfs kílómetra langur bílvegur í gegn um fjall á milli fátækra fiskiþorpa. Bílar keyra hratt um hinar þröngu götur; allt nýir bílar. Umferðaslys fátíð, næstum ó- þekkt. Það er margt fyrir ís lendinga að læra í Færeyjum. Lúðrasveit Reykjavíkur lék víða á ferðalaginu við góðar undirtektir. Við óbreyttir liðs- menn þökkum stjóm L. R., , fararstjórum, þeim íslenzku aðilum. sem gerðu ferðina mögulega og síðast en ekki sízt hinum færeysku vinum okkar í lúðrasveitunum og öðrum er veittu okkur ógleym- anlegar stundir sumarið 1964. Guðmundur Norðdal. FriSsamlej( notk- un kjarnnrkunnar GENF 3/9 — Bandarískir og sovézkir kjamorkuvísindamenn á ráðstefnu þeirri, sem nú stend- ur yfir í Genf. slógu því föstu í dag, að enn eigi það langt í land að nota megi kjarnork- una til friðsamlegra þarfa. Hilliard Roderick, bandarísk- ur vísindamaður í tengslum við bandarísku kjamorkumálanefnd- ina, lét svo ummælt, að ýmis öryggisvandamál í sambandi við kjamorkunotkun séu ein hin erfiðustu, sem vísindin hafi nokkum tíma átt við að etja. Kvöldsalan Framhald af 1. síðu. búðanna á öllum lögleyfðum tímum hlýtur að bíða á næsta lciti“. Reykjavík, 4. sept. 1964. Verzlunin Kjöt & Fisku1* Einar Bergmann Borgarkjör Hilmar Ólafsson Grensáskjör Þorgrímur Friðriksson Verzlunin Þingholt Torfi Torfason Kambskjör Sigurður Jónsson Hlíðakjör Kaplaskjólsvegi 1 Valtýr Jónsson Hlíðakjör Viggó M. Sigurðsson þr.pr. Jónskjör hr/f G. Friðriksson Verzlunin Lðgberg Valg. Ó. Breiðfjörð Svar til „kirkjugests" Framhald af 5. síðu. að kveða upp þann dóm, að hann sé gófaður drengskapar- maður, sem fengur sé í að kynnast og starfa með. Hitt - er sVo annað mál, að ég hefði ekki hirt um að birta þann dóm á opinberum vettvangi, ef ekki hefði verið veitzt að þessum vini mínum á vítaverð- an og ódrengilegan hátt. Ég tel, að það hafi verið mikill skaði fyrir Vikina og nágrenni henn- ar, að missa hann svo fljótt frá störfum. Ég harma brott- för hans, á sama hátt og ég harma brottför annarra ágæt- ismanna. sem héðan hafa far- ið og eru á förum. Ég get ekki verið og vil ekki vera þaldinn því o.fstæki, að meta ekki réttilega mann- kosti pðlitiskra andstæðinga minna. Ef „Kirkjugestur“ er öðruvísi innrættur í þessum efnum, er ekkert við því hægt að gera. Og þó — ef svo er, ætti hann að athuga gaum- gæfilega, hvort hann hafi þá hingað til haft erindi sem erf- iði af því að vera „Kirkju- gestur“. Með þökk fyrir birtinguna. Vík í Mýrdal, 31. ágúst 1964. Björn Jónsson. Sjóstakkar ÞRÆLSTERKIR POTTÞÉTTIR HUNDÓDÝRIR fást í Aðalstræti 16 (Við hliðina á bílasölunni). VOPNI Á annað hundrað íbúðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til sölu mik- ið úrval af íbúðum og ein- bvlishúsum af öllum stærð- um Ennfremur bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað ykkur vantar. MáHlutnlngsskrlfslofa; Þorvaiðut K. Þorstolrisson .Mlklubraul 74. • F»jl«lan«yl5>klptl! Guðmundur fryggvason $(m! 22790. Asvallagötu 69 Sími 21515 — 21516. Kvöldsimi 3 36 87. TIL SÖLU: 2 herb. íbúð á hæð í stein- húsi í vesturbænum. Tvöfalt gler, hitaveita. Verð 550 þús. Tækifæri. 3—4 herb. íbúð í sambýlis- húsi á bezta stað í Vest- urbænum. Ibúðin er í góðu standi. 2 herb. falleg kjallaraí- búð í Álfheimum. 3 herb. óvenju vönduð í- búð í nýjasta hluta Hlíðahverfisins. 2. hæð. Ræktuð lóð. malbikuð gata. 4 herb. íbúð á 2. hæð við . Kvisthaga (ekki blokk) B.lskúr fylgir. 4 herb. nýleg íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. 4 herb. nýleg íbúúð á 1. hæð við Langholtsveg. 4 herb. nýleg íbúð við Kaplaskjólsveg. 5—6 herb. glæsileg endaí- búð við Kringlumýrar- braut. Selst fullgerð til afhendingar 1. október, 4 svefnherbergi. TIL SÖLU: í S M I Ð U M : Glæsileg endaíbúð í sam- býlishúsi við Háaleitis- braut 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi og þvotta- hús á hæðinni, ásamt þrem stofum, eldhúsi og skála. 10 m. langap suð- ursvalir. Bílskúr getur fylgt. Fokhelt einbýlishús á fall- egum stað í villuhverfi. Glæsíleg teikning. . 4 herb. ibúð i glæsilegu háhýsi. Márgvislegar nýjungar. 3 svefnher- bergi. Tvíbýlishús á fallegum Stað í Kópavogi er til sölu, fokhélt Bílskúrar á jarðhæð ásamt miklu íbúðarrými. sem fylgir hæðunum. Hagstætt verð — hagkvsem kjör. Fokheldar hæðir í miklu úrvali í Kópavogi og á Seltjamamesi. Tvíbýlishús á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. Selst fokhelt. I húsinu eru tvær 150 fermetra hæðir. ásamt geymslu- rými í kjallara. 2 herb. fokheldar íbúðir. Allt sér. Ráðskonu vantar í tvær til fjórar vikur. RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Jarðborunardeild, sími 17400. ORÐSENDiNG frá Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur Að gefnu tilefni varðandi lokunartíma verzlana, eru félagsmenn V.R. hvatt- ir til að vera vel á verði um að samningur félagsins við atvinnurekendur vérði virtur LAX- OG SILUNGSSEIÐI Ráðgert er að selja eitthvað af lax- og sílungsseiðum frá Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði nú á næstunni. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum á slíkum seiðum, séndi inn pantanir sínar fyrir 10. septemher til Veiðimálastofnunarinnar, Tjarnargötu 10 — Reykjavík. \ ; ' ' ....... * LAXELDISSTÖÐ RIKISINS. TIL SÖLU 2ja herb. fbúðir við Hraun- teig. Njálsgötu, Laugaveg. Hverfisgötu. Grettisgötu, Nesveg, Kaplaskjólsveg, — Blönduhlfð. Miklu- braut, — Karlagötu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Hring- braut. Lindargötu, Ljós- heima. Hverfisgötu. Skúlagötu, Melgerði Efstasund, Skipasund. Sörlaskjól. — Mávahlíð, Þórsgötu og víðar. 4ra herb. (búðir við Mela- braut. Sólheima. Silfur- teig. öldugötu Leifsgötu. Eirfksgötu, Kleppsveg. Hringbraut. Seljaveg Löngufit, Melgerði. Laugaveg. Karfavog og víðar. 5 herb íbúðir við Máva- hlíð. Sólheima. Rauðá- læk Grænuhlíð Klepps- veg Asgarð, Hvassaleiti. Óðinsgötu. Guðrúnargðtu. og víðar. Ibúðir f stníðum við Félls- múla Granaskjól Háa- leiti. Ljósheima, Nýbýla- veg. Alfhólsveg. Þinghóls- braut og viðar. Eínbýlishús á ýmsum stðð- um, stór og lítfL Fasteknasalan TJamargötu 14. Símar: 20196 — 20625. AIMENNÁ EASTEI6NASAIAN LARUS Þ. VALDIMARSSON Vantar 2—3 herb. íbúð f gamla austurbænum. Einn- ig góðar jarð- og rishæðir og íbúðir á hæðum af öll- um stærðum. TIL SÖLU: 2 herb. fbú<7 á hæð í stein- húsi rétt 'úð Elliheimilið. 2 herb. fbúð á hæð í timb- urhúsi i vesturborgimn. Ctborgun eftir samkomu- lagi. 3 herb. nýleg hæð við Holtsgötu, útb. kr. 400 þúsund. 3 herh. góð kjállaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. nýleg og vðnduð hæð í vesturborginni ! Kópavogi, bflskúr. 3 herb. rishæð f vestur- borginni, hitaveita, laus strax. útb. kr. 175 þús. 3 herb. falleg hæð við sjó- inn f Skjólunum*. 4 herb. hasð með meiru við Hringbraut. 4 herb. risíbúð neðst f Hlíðunum. útb. 250 þús. 4 herb. efri hæð í stein- húsi við Ingólfsstræti. 5 herb. vönduð íbúð með meiru á hæð við Ásgarð. 5 herb. nýjar og glæsileg- ar íbúðir í háhýsum við Sólheima. 5 herb. nýleg íbúð 135 fer- metrar f Laugamesi, mjög glæsileg með fögru útsýni yfir sundin. Steinhús við Kleppsvég 4 herb íbúð, útb. kr. 30Ó þúsund. Fokheld keðjuhús í Kópa- vogi. 3 herb. hasð í Hafnarfirði í smíðum, sér inngangur, sér hiti, tækifærisverð. Blaðburður Enn vantar fólk til blað- ■"irðar i eftirtalin hvérfi: HJARÐARHAGA MELA SKJÓL Talið við afgreiðsluna simi 17-500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.