Þjóðviljinn - 05.09.1964, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 05.09.1964, Qupperneq 10
Lóðaúthlutun- in staðfest í borgarstjórn A fundi borgarstjómar Reykja- víkur í fyrrakvöid kom til stað- festingar lóðaúthlutun sú, sem borgarráð samþykkti á fundi sínum 14. júlí sl. og mjög var umrædd þá og gagnrýnd hér í Þjóðviljanum. Var ákvörðun borgarráðs staðfest af borgar- stjóminni með 12 atkvæðum íhalds, Framsóknar og krata gegn 3 atkvæðum borgarfull - trúa Alþýðubandalagsins. Við atkvæðagreiðsluna skírskotuðu Alþýðubandalagsmenn til bók- unar Guðmundar Vigfússonar í sambandi við afgreiðslu þessa máls í borgarráði, svohljóðandi: ,.Þar sem augljóst er, að þessi lóðaúthiutun er alveg undan- tekningarlaust byggð á ófyrir- leitinni pólitískri hlutdrægni ,og beirani valdníðslu meirihlutans, sé ég mig tilneyddan að mót- mæla slíkum starfsaðferðum sem ósæmandi og óhæfum. með því að greiða atkvæði gegn út- hlutuninni í heild, og áskil mér allan rétt til að taka málið fyr- ir í borgarstjóm og gera þar tillögur um gagngera breytingu á meðferð lóðaúthlutunar". Sýnitims Jes er að Ijúka Að undanfömu hefur ungur íslemzkur listmálari, Jes Einar Þorsteinsson, haldið málverka- sýningu í Ásmundarsal við Freyjugötu. Lýkur sýningunni annað kvöld, sunnudag. kl. 10 e.h. Aðsókn hefur verið góð að sýningunni og allmargar myndir selzt. Jes Einar er Reykvíkingur, stúdent frá HR 1954. Undan- farin ár hefur hann lagt stund á húsagerðarlist í París og hef- ur nú senn lokið því námi. Jafnan hefur Jes stundað mál- aralist með námi sínu og er þetta önnur sýningin sem hann heldur hér heima, sjálfstœð, en einnig hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum. Aðalfundur Samb. ísl. rafvsifna Aðalfundur Samtaka íslenzkra rafveitna var haldinn dagana 31. ágúst til 2. september 1964 að Bifröst 1 Borgarfirði. Auk venju- legra aðalfundarstarfa voru flutt erindi á fundinum um skipulag rafvæðingarinnar, virkjunarmál í Borgarfirði, ísrannsóknir í ám og vötnum og jarðbindingar í rafveitukerfum. Úr stjóm sam- bandsins gengu þeir Kristján Arnljótsson, rafveitustjóri, og Ó'Skar Eggertsson, framkvæmda- stjóri. f stjórn eiga nú sæti: Jakob Guðjohnsen, rafmagns- stjóri, formaður, Baldur Stein- grímsson, deildarstjóri, Guðjón Guðmundsson, deildarstjóri, Kári Þórðarson, rafveitustjóri og Knútur Otterstedt, rafveitustjóri. Fulltrúar 23 rafveitna sátu fundinn, en 25 rafveitur eru nú innan sambandsins. KaupveriiB var 818 þús. kr. og 2 byggingarlóðir ■ Gunnlaugur Pétursson borgarritari, sem gegnir um þessar mundir störfum borg- arstjóra í fjarveru Geirs Hailgrímssonar, skýrði frá því á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í fyrrakvöld, að borgarsjóður hefði keypt eignina Reykjahlíð af Gesti Guðmundssyni fyrir bruna- bótamatsverð, kr. 818 þús kr. Ennfremur hefði þessi erfða- festuhafi fengið fyrirheit um úthlutun tveggja lóða í landi Reykjahlíðar. Sagði borgar- ritari að ekki væri óalgengt að borgarsjóður greiddi brunabótamatsverð fyrir þær eignir sem fjariægja þarf af skipulagsástæðum, en Reykja- hlíð hefur sem kunnugt er lengi staðið þvert á allt skipulag í efri hluta Hlíða- hverfisins. ■ Þegar þessi kaupsamn- ingur var til umræðu í borg- arráði 21. júlí sl. lýsti Guð- mundur Vigfússon, borgar- ráðsmaður Alþýðubandalags- ins, sig andvígan kaupum á þessum skúraræksnum fyrir svo mikið verð og greiddi at- kvæði á móti. f borgarstjórn- inni var ákvörðun borgarráðs staðfest með 12 atkvæðum gegn 3 (fulitrúa Alþýðubanda- lagsins). — Myndin er af éigninni sem borgarsjóður greiðir hátt í miljón fyrir. Serkin heidur íyrri tónleikana í kvöld í kvöld og annað kvöld mun píanóleikarinn Rudolph Serkin halda tónleika í Austurbæjarbíói á vegum Tón- listarfélagsins. Hann kom hingað á miðvikudagskvöldið var ásamt konu sinni og tveim dætrum. Serkin hafði dvalizt í Edin- borg áður en hann kom hingað við tónleikahald ásamt syni sín- um 17 ára gömlum. Listamaðurinn hefur tvívegis áður komið hingað til lands og haldið tónleika. I fyrra skiptið 1946, er hann hélt tónleika á Akureyri og í Reykjavík, en í síðara skiptið 1955 er hann lék í Hafnarfirði og Reykjavík. Tónleikamir verða að þessu Kosið í gœr Chile s I SANTIAGO 4/9 — I dag fara fram forsetakosningar í Chile og stendur barátt- an milli þeirra dr. Salva- dore Allende og Eduardo Frei. Er Allende frambjóð- andi vinstrifylkingar, sem kommúnistar, sósíaldemó- kratar o.fl. eiga þátt að, en hægriflokkarnir styðja Frei. Úrslit verða ekki kunn að sinni. en kjörsókn hef- ur verið gífurleg. AHt hef- ur farið friðsamlega fram. Siglfírðingar í at- vinnuleit til Austfj. Siglufirði 4. september. — Nokkur söltun hefur verið hér í dag. Skipin sem hingað hafa komið eru Siglfirðingur SI 1000 til 1200 mál, Gjafar Vestmanna- eyjum lagði upp hjá Isafold sf. Húni lagði upp hjá Gunnar Halldórssyni, Árni Magnússon Keflavík hjá Pólstjörnunni. Það sem ekki fór i söltun va , lagt upp hjá síldarverksmiðj- unni Rauðku um 5000 mál. Þetta er í fyrsta skipti í þrjár vikur, sem eitthvað hefur verið brætt hjá henni. En alls hefur verið brætt þar í suipar 80 þús. mál. 1 fyrramálið fara héðan frá Siglufirði 20 verkamenn til vinnu í síldarverksmiðý.im fyrir austan. Er þessi flutningur A vegum Síldarverksmiðja ríkis- ins og munu þeir eiga að skipa sæti skólafólksins. sem nú er óðum að halda heim á leið úr verstöðvunum. . sinni haldnir bíói og hefjast klukkan 19. Austurbæjar- bæði skiptin Á efnisskrá tónlcikanna er 1. Sónata i A-dúr eftir Schubert, en það er síðasta sónatan, sem Schubert samdi 2. EUefu Baga- telur eftír Becthoven 3. Handel- Hinn hcimsfrægi píanóleikari Rudólf Serkin. tílbrigði og fúga eftir Brahms. Rudolf Serkin heldur héðan aftur á mánudag. mmm Laugardagur 5. sej tember 1964 — 29. árgangur — 200. tölublað. 9167 lögtök til innheimtu útsvara og aðstöðugjalda Miðað við fyrra ár hafa út- svör og aðstöðugjöld ársins 1963 innheimzt heldur ver en áður; munurinn er þó ekki miikll, 2,1%. 9167 lögtök hafa til þessa farið fram vegna innheimtu fyrrgreindra gjalda ársins 1963. Þessar upplýsingar komu fram í svörum Gunnlaugs Pét- urssonar borgarritara við fyrir- spumum Björns Guðmundssonar um greiðslu útsvara og aðstöðu- gjalda 1963 á borgarstjómar- fundinum í fyrrakvöld. Voru fyrirspurnir þessar í mörgum Jiðum, en ýmsum þeirra kvaðst borgarritari ekki geta svarað vegna gjaldheimtufyrirkomu- lagsins hér í borg, t.d. þeim fyr- irspum Björns hvar í stétt þá skuldseigustu er að finna og hversu margar fasteignir hafi verið auglýstar á nauðungarupp- boði vegna innheimtu gjaldanna til borgarsjóðs. Borgarritari gerði nokkra grein fyrir innheimtufyrirkomu- lagi opinberra gjalda hér í borg og skýrði þá m.a. frá því að 58,3% þeirra gjalda sem Gjald- heimtan í Reykjavík innheimti rynnu til borgarsjóðsins. Vaðandí síld vii Dalatanga í gær Þjóðviljinn hafði í gærkvöld samband við síldarleitina á Seyðisfirði og aflaði sér upplýs- inga um veiði síðastliðinn sólar- hring og veiðihorfur. Góð veiði hafði verið á mið- unum og 35 skip tilkynnt nm afla til síldarleitarinnar, saman- lagt yfir 30.000 tunnur. Veður var gott og vart hafði orðið við vaðandi síld suðsuð- austur af Dalatanga. Hér á eftir fer afli nokkurra þeirra skipa er tilkynnt höfðu um afla. Hafrún ÍS 1600 tunnur Geiri GK Gunnar Rifsnes , Sæfugl Skarðsvík Steingrímur trölli Heimir 1900 tuonur 1000 tunrcur 1400 tunnnr 1100 tunmrr 1050 tunnur 1800 tunmir 1000 tunnur. R-14497 fundin Bifreiðm R-14497, sem stolið var í Reykjavík síðastliðínn föstudag fannst í gær í Hafn- arfirði. Reyndist hún með ölhi óskemmd. ihb gerir verksmiðjan á Kietti nýjar ráistafanir til aí eyöa lyktinni □ „Peningalyktin“ Irá Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- unni á Kletti hofur á undanfömum ártan verið mfkið vandamál og ósjaldan um hana rætt í blöðum. Hefur verksmiðjan gert margar tilraunir til þess að eyða lykt- inni og lagt í miklar framkvæmdir í því skyni með ærnum tilkostnaði. Hafa þessar aðgerðir þegar borið allgóðan árangur en samt er enn unnið að því að eyða lyktinni með uppsetningu nýrra tækja er eiga að úða lykteyð- andí efnum inn í hinn mikla reykháf verksmiðjunnar. í gær ræddu framkvæmda- stjóri. Jónas Jónsson, og for- maður verksmiðjustjórnarinnar, Ingvar Vilhjálmsson, við frétta- menn í tilefni af þessum nýju ráðstöfunum en þser eru eins Nýtt íslands- met / 5 km. Blaðinu barst sú frétt í gær- kvöld að á íþróttamóti í Kaup- mannahöfn liafi Kristleifnr Guð- björnsson sett nýtt Islandsmet í 5 km. hlaupi. Hljóp hann vegalengdina á 14.32.0 en fyrra metið var 14.33.4. Nánari frétt- ir á íþróttasíðu eftár helgina. og áður segir í því fólgnar aS sett hafa verið niður sérstök tæki er úða lykteyðandi efni í reykháf verksmiðjunnar. Er það fyrirtækið Air Wick í Bret- landi sem framleiðir þessi tæki og efni þau sem notuð eru til lykteyðingarinnar. Er maður frá fyrirtækinu. mr. Goodall að nafni, staddur hér þessa dagana og vinnur að uppsetningu tækj- anna og stillingu á úðuninni. v Framkvæmdastjórinn minnti stuttlega á fyrri ráðstafanir er gerðar hafa verið af hálfu verk- smiðjunnar til þess að eyða lykt- inni. Þannig hefur verið byggð dælustöð er dælir 300 tn. af sjó á klukkustund til þess að kæla gufuna er leggur upp af pressunum og hreinsa með þvl reykinn. Þá er þess skemmst að minnast er verksmiðjan lét reisa 70 meti-a háan reykháf og bar sú framkvæmd er kost- aði um 2 miljónir króna all- góðan árangur þótt ekki væri hann fullnægjandi. íslendingar eru aðilar að al- þjóðasamtökum fiskimjölsfram- leiðenda og halda, þau fundi 2—3 á ári þar sem skipzt er á viðskiptalegum og tæknilegum upplýsingum. Fulltrúi Islands á þessum fundum hefur verið dr. Þórður Þorbjarnarson og hefur hann fylgzt með því fyrir verk- smiðjuna á Kletti hvað er að gerast f lykteyðingarmálum. Skýrði Þórður forráðamönnum verksmiðjunnar frá því seint á síðasta ári að Air Wick fyrir- tækið í Bretlandi væri að gera nýjar tilraunir á þessu sviði og snei'i verksmiðjan hér þeg- ar til fyrirtækisins og festi kaup á tilheyrandi vélum hjá því og fékk mr. Goodal til þess að setja þær upp og reyna þær. Hér er einnig staddur mr. Sidney W. F. Hanson, vísinda- legur ráðunautur rannsókna- stofnunar þeirrar í Bi'etlandi er annast rannsóknir og tilraunir fyrir fiskiðnaðinn þar í landi og er erindi hans hingað að fylgj- ast með þessum lykteyðingar- tilraunum hér. Skýrði hann fréttamönnunum svo frá í gær að sér virtist þessi tilraun ætla að bera allgóðan árangur. Hef- ur þessi lykteyðingaraðferð þeg- ar verið reynd í 5 eða 6 fiski- mjölsverksmiðjum í Bretlandi og þótt gefa nokkuð góða raun, Mr. Hanson var spurður um álit sitt á þeirri aðferð að „hrenna‘‘ lyktina úr reyknum og sagði hann að hún væri eina leiðin til þess að ná fullkorrm- um árangri en hins vegar alltoí dýr til þess að hægt væri að nota hana því að hún kostaði meira en framleiðslan á ffeki- mjölinu. Iðnþingið haldið á Akureyri 9.— 12. bessa mánaðar 26. Iðnþing Islendinga verður haldið á Akureyri í tilefnd af 60 ára afmæli Iðnaðarmanna- félagsins á Akureyri. Á mála- skrá iðnþingsins verða m.a. eft- irfarandi mál: Endurskoðun iðn- fræðslunnar og tæknimenntun, lánamál iðnaðarins, húsnæðis- og lóðamál iðnaðarins, vinnuhag- ræðing og útflutuingsmál. Til iðnþingsins munu mæta 100 fulltrúar af öllu landinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.