Þjóðviljinn - 09.09.1964, Síða 1
Hættulegur burnuleikvöllur
Myndin hér fyrir nc'ðan er af
bamalcikvclli við Háabarð í
Hafnarfirði og- sýnir betur en
orð fá Iýst þær aðstæður sein
bðmum em búnar af núverandi
bæjarstjórnarmeirihluta.
Völlur þessi er þannig til kom-
inn, að snemma í vor birtist í
hverfinu vinnuflokkur frá bæn-
um og hófst handa við að grafa
alldjúpan skurð í kringum ó-
hyggt svæði er þar var. Að því
verki loknu var ýmsum leik-
tækjum hrúgað á hið óbyggða
svæði, innan um stórgrýtið og
mölina er upp úr skurðinum
hafði komið. Til þess að auð-
velda börnum að komast að
tækjunum voru lagðir plankar
á nokkrum stöðum yfir skurðinn.
Að því búnu hvarf vinnuflokk-
urinn á brott og hefir ekki sézt
í hverfinu síðan, ekki einu sinni
til þess að hirða sína eigin
muni svo sem náðhúsið, sem
stendur inn á miðjum leikvell-
inum og sést hér á myndinni.
Fundur fulltrúu miðstjómur
Kommúnistufíokks Sovét-
ríkjunnu og fulltrúunefndur
Sósíuiistufíokksins íMoskvu
Nefnd frá Sósíalistaflokknum átti um sl. mánaðamót
viðræður við forystumenn í Kommúnistaflokki Sovétríkj-
anna. Eftirfarandi fréttatilkynning um viðræðurnar mun
einnig birt í Pravda í dag. (Sjá leiðara á 4. síðu).
■ Nýlega átti félagi L. I. Bresnev, meðlimur í
framkvæmdanefnd Kommúnistaflokks Sovétríkj-
anna og fitari miðstjórnar hans, fund með full-
trúanefnd miðstjórnar Sameiningarflokks alþýðu
— Sósíalistaflokksins, en í henni voru félagarnir
Einar Olgeirsson, formaður Sósíalistaflokksins,
Lúðvík Jósepsson, varaformaður Sósíalis'faflokks-
ins, Guðmundur Hjartarson formaður fram-
kvæmdanefndar Sósíalistaflokksins, Brynjólfur
Bjarnason og Sigurður Thoroddsen.
■ Viðræðurnar fóru fram í vinsamlegum anda
og voru rædd ýms áhugamál beggja flokkanna.
Að frumkvæði nefndar Sósíalistaflokksins var
rætt um möguleika á auknum viðskiptum milli
íslands og Sovétríkjanna. í þessum viðræðum kom
í ljós að góðar horfur eru á aukningu slíkra við-
skip'ta.
■ Viðstaddur fundinn var varaformaður alþjóða-
deildar miðstjórnar Kommúnistaflokks Sovét-
ríkjanna, félagi A. S. Beljakov.
Hæstu vinningar í happdrætti SIBS
Hæstu vinningar í Happdrætti SÍBS komu á þessi númer:
36669 kr. 200.000.00
29248 kr. 100.000.00
43368 kr. 50.000.00
Skrá trm alla aðra vinninga í þessum drætti er birt á 6. síðu.
oi'. ;
ÍWíÆWwx':-
. ;x (
■ .
... .. .
Sildaraflinn á micSnœfii s/. laugardag:
Eru íbúar hverfisins að vonum
illir yfir þessum vinnubrögðum,
enda er börnum stór hætta bú-
in af stórgrýtinu og skurdinum,
sem í rigningum fyllist af vatni.
(Ljósm. J. BJ.
Slys í gœr
Klukkan rúml. tólf á hádegi i
gær vildi það slys til, að kona
datt í stiga að Shellveg 4 í Rvík
og var þegar flutt í sjúkrahús.
Meiðsli voru ekki að fullu kunn,
er síðast fréttist.
9 Samkvæmt síldveiðiskýrslu Landssambands íslenzkra
útvegsmanna höfðu 22 skip aflað yfir 20 þúsund mál og
tunnur á miðnætti sl. laugardag. Langaflahæsta skipið
er Jörundur III. Reykjavík með 36.278 mál og tunnur og
er það nýtt og glæsilegt aflamet. Annar í röðinni er Jón
Kjartansson Eskifirði með 32.989 mál og tunnur sem einn-
ig er ofan við hið gamla aflamet Eggerts á Sigurpáli og
þriðja skipið í röðinni er Snæfell frá Akureyri með 31.996
mál og tunnur.
Hér á eftir fer skrá yfir þau
22 skip sera aflað hafa yfir 20
þúsund má' og tunnur:
Jörundur III., Rvík 36.278,
Jón Kjartansson Eskifirði 32.989,
Snæfell, Akureyri 31.996, Sigur-
páll, Garði 28.287, Sigurður
Bjarnason, Akureyri 27.060.
Höfrungur III., Akranesi 25.837,
Bjarmi II., Dalvík 25.754, Helga
Guðmundsd., Patr.f. 25.037, Haf-
rún, Bolungarvík 24.372, Helga,
Rvík 23.948, Árni Magnússon,
Sandgerði 23.262. Faxi, Hafnar-
firði 22.844. Ölafur Friðbertsson,
Súgandaf. 22.608, Þórður Jónass.
Reykjavík 22.455, Guðrún Jóns-
dóttir, Isafirði 22.125, Lómur,
Keflavík 21.434, Hannes Haf-
stein, Dalvík 21.370, Doftur Bald-
vinsson, Dalvík 21.357. Reynir,
Vestmannaeyjum 20.834 Sólfari,
Akranesi 20.337, Pétur Ingjaldss.,
Framhald á 3. síðu.
Á sjöunda tímanum í gær-
kvöld vildi það slys til, að
trossur biluðu, er verið var að
skipa vörum við Mánafoss, og
féll vöruhlaði í höfuð Guðmundi
Sigurbjömssyni, er þarna var að
vinnu. Var hann fluttur í
sjúkrahús, en meiðsli ekki tal-
in alvarleg.
Loks gerðist það kl. rúmlega
átta í gærkvöld, að sjö ára gam-
all drengur varð fyrir bíl á
gatnamótum Bústaðavegar og
Tunguvegar. Rannsókn á meiðsl-
um hans var enn ekki lokið, er
blaðið fór í prentun.
YINNÍNGAR:
TRABANTBIFREIÐ AÐ VERÐMÆTI
KRÓNUR 82 ÞÚSUND - TUTTUGU .
2000 KRÓNA VINNINGAR ÞRJÁTÍU
OG EINN 1000 KRÓNA VINN-
INGAR. DREGIÐ 5. OKTÓBER
★ Þetta glæsilcga happ-
drætti hefst í dag, en dregið
verður 5. október. Vinningar
eru alls 51: Trabant-bifreið,
20 tvö þúsund króna og 31
eitt þúsund króna vinningar.
Vinningsmögulcikar þeirra,
sem kaupa miða, eru því
miklir.
★ Fyrir Þjóðviljann er
þetta happdrætti hið þýðing-
armesta. Þjóðviljinn berst á-
fram við reksturshalla. Dýr-
tíðarflóðið kemur hart niður
á blaðinu ekki síður en á al-
menningi. En auk þess er
staðið í stórræðum til þess að
bæta og auðvelda aðstöðu
blaðsins: Þeir, scm eiga Ieið
fram hjá Skólavörðustíg 19,
geta séð, að búið er að rífa
hina hrörlegu þakhæð húss-
ins og næstu daga verður
hafizt handa um að reisa
efstu hæðina. En þetta krefst
mikils fjár. Árangur happ-
drættisins mun því scgja
mikið til um það, hversu
fljótt stuðningsmenn Þjóðvilj-
ans sjá hina nýju hæð rísa
og hús Þjóðviljans fullgcrt.
3. HAPPDRÆTTISFLOKKUR ÞJÖÐVILJANS
★ Okkur er Ijóst, að hagur
alþýðu manna er nú sérstak-
lega erfiður, með því að dýr-
tíðarflóð ríkisstjórnarinnar
hefur verið kórónað mcð svo
grimmilegri skattaárás, að
þúsundir heimila berjast í
bökkum.
★ En eitt megin svar al-
þýðunnar til þess að hrinda
þessari árás og hefja gagn-
sókn alþýðunnar er það að
efla Þjóðviljann um allan
helming og tryggja sigur í
því happdrætti, sem nú er að
hefjast.
★ Af öllum þessum ástæð-
um er því heitið á 'alla stuðn-
ingsmenn Þjóðviljans að
bregðast skjótt og ákvcðið
við, þrátt fyrir alla erfiðleika,
Aðeins 25000 happdrættismið-
ar, hver á 50 krónur, eru
gefnir út. Þjóðviljinn sem og
málstaður almennings þarf á
þvi að halda, að allir þessir
miðar seljist upp! Stuðnings-
menn blaðsins eru beðnir um
að hafa náið samband við
happdrættisskrifstofuna, Týs-
götu 3, sími 17514 og fastir á-
skrifendur að happdrættinu
beðnir að vitja miða sinna,
hafi þeir ekki fengið þá
senda. Hver og einn, sem
hefur aðstöðu til, er beðinn
að leysa miða sína út nú eða
næstu daga, að einhverju eða
öllu Ieyti. /
★ Margar hcndur vinna
létt verk! Sönnum þetta
gamla spakmæli enn á ný
með því að koma hvcrjum
einasta happdrættismiða í
verð og vinna þar mcð Þjóð-
viljanum og málstað alþýð-
unnar ómetanlegt gagn.