Þjóðviljinn - 12.09.1964, Page 4
4 SIÐA
Otgefandi: Sameiningarfloklcur alþýðu — Sósíalistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: ívar H,. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. , /
Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19,
Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kl. 90,00 á mánuði.
Sjávarátvegurinn
pyrir nokkru birtust í Morgunblaðinu greinar
eftir kunnan útgerðarmann, þar sem hann ræð-
ir nokkuð vandamál sjávarútvegsins og stöðu hans
í atvinnulífi landsmanna. Er þar réttilega lögð á-
herzla á það, að sjávarútvegurinn er og verður
enn um skeið óhjákvæmilega undirstöðua'tvinnu-
vegur efnahagskerfis okkar. Tilefni þessara greina
eru þær skoðanir, sem ýmsir háttsettir embættis-
menn hafa haldið mjög á lofti síðari ár, að sjávar-
útvegurinn geti ekki skilað nema mjög takmark-
aðri framleiðsluaukningu á næstu árum, og því
sé nauðsynlegt fyrir okkur að hefjast handa um
að fá hingað erlent fjármagn með stóriðju fyrir
augum. Helztu sérfræðingar viðreisnarinnar voru
allir á einu máli um þetta. Jónas Haralz hélt því
m.a. fram, að ekki mætti reikna með að fram-
leiðsla sjávarútvegsins, fiskveiða og fiskvinnslu
ykjust um meira en 4,5% að meðaltali árlega. Og
Jóhannes Nordal bankastjóri sagði m.a. eftirfar-
andi í viðtali við erlent blað um ráðagerðir varð-
andi stóriðjuframkvæmdir með erlendu fjár-
magni: „Ein aðalástæðan fyrir þessum ráðagerð-
um er sú, að íslenzkur sjávarútvegur er ekki fal-
inn geta aukið útflutningstekjur sínar nema um
5% í hæsta lagi á ári næstu ár“.
yiðreisnarsérfræðingarnir byggðu þessar skoðanir
sínar á ýmsum útreikningum, sem þeir höfðu
'látið framkvæma. Reynslan hefur hins vegar kveð-
ið upp ótvíræðan dóm yfir þessum útreikningum
um 4,5 til 5% hámarksaukningu sjávaraflans. Á
fyrsta ári eftir að þeir voru gerðir jókst aflinn um
23,6%, næsta ár á eftir um 21% og allar líkur eru
til að sú þróun haldi enn áfram, vegna hinnar
stórauknu tækni í sambandi við veiðarnar. Þar
við bætist að verðlag hefur undanfarið stöðugt
verið að hækka á þessum útflutningsafurðum
okkar, og verðmætisaukningin að sjálfsögðu orðið
meiri að sama skapi. í áðurnefndri grein er hins
vegar upplýst, að sá vísir að stóriðju, sem nú er
verið að undirbúa hér á landi með stofnun kísil-
gúrverksmiðju, mun 'aðeins færa okkur árlega út-
flufningsverðmæti sem jafngilda andvirði eins
farms af freðfiski, sem minnstá skip Jökla h.f.
flutti í síðustu /erð sinni til Bandaríkjanna. Jafn-
framt bendir greinarhöfundur á þau miklu fríð-
indi, sem þessu fyrirtæki eru veitt fram yfir t.d.
sjávarútveginn og stórhættuleg ítök, sem erlend-
um aðilum eru fengin í hendur með þát'ttöku í
rekstri og umsjón með markaðsöflun og sölu af-
urðanna.
^jávarútvegurinn hefur sýnt að hann getur skil-
að framleiðsluaukningu, sem staðið getur und-
ir stórbættum lífskjörum almennings, og má leiða
að þvf veigamikil rök, að hann verði einnig fær
um það í náinni framtíð. Með fullvinnslu sjávar-
aflans innanlands og stórfelldum matvælaiðnaði
á því sviði mætti þó margfalda verðmæti útflutn-
ingsframleiðslu okkar og nota þá verðmætisaukn-
ingu til uppbvíre'ingar iðjuvera. sem algjörlega
væru i höndum íslendinga einna. Þar við bætist
ÞJðÐVILIINN
Laugardagur 12. september 1964
Eins og sagt hefur verið frá í fréttum,
fóru frjálsíþróttamenn úr KR í keppnis-
ferð til Svíþjóðar og Danmerkur. Þeir
lögðu af stað hinn 17. ágúst og komu heim
nú í vikunni. Þeir tóku þátt í samtals átta
mótum og settu tvö íslandsmet og jöfn-
uðu eitt.
KR-ingar kepptu í 8 mót-
og Danmörku
I
Fyrsta mótið var í Gauta-
borg 19. ágúst, en næst var
keppt í Trollhatten 21. ágúst
og Kvarnsvedan daginn eftir,
og var það félagakeppni, sem
KR sigraði í með 56 stigum
gegn 47. Síðan tóku KR-ingar
þátt í stórmóti j Karlstad en
þar voru meðal keppenda ýms-
ir heimsfrægir íþróttamenn,
svo sem Ludvik Danek heims-
methafi í kringlukasti og belg-
íski hindrunarhlauparinn Gast-
on Roelants. Næsta mót var í
-<S>
Fram ■ Þróttur
í dag kl 4
1 dag keppa þau félög sem
neðst eru í 1 deild Islands-
mótsins í knattspymu, Fram
og Þróttur. Leikurinn hefst á
Laugardalsvelli kl. 4. Fram
hefur 7 stig en Þróttur 5 stig,
og nægir Fram því jafntefli
til að halda sæti í 1. deild
næsta sumar. Vinni Þróttur
hins vegar verða félögin að
keppa aftur um neðsta sæti.
Fyrri leikur Fram og Þróttar
í mótinu fór fram 19. júní
og sigraði Fram þá með .l:0.
mmm
-jc Vesturþýzki kúluvarpar-
inn Dieter Urbach setti
þýzkt met í kúluvarpi sl.
þriðjudag, hann kastaði 19,09
m. 1 fyrrj viku kastaði hann
19,04 m en það met var
ekki viðurkennt, vegna þess
að kúlan reyndist sjö grömm-
m of létt, en í þetta sinn
voru allar aðstæður löglegar.
Þrátt fyrir þennan árangur
verður Urbach að sitja heima
er Olympíuleikamir héfjast,
því að hann náði ekki þriðja
sæti á úrtökumótinu þar seln
keppendur voru valdir.
utan úr heimi
Floda, sem er um 30 km. frá
Gautaborg, þá voru sjö KR-
ingar farnir heim til íslands.
Síðan var haldið til Dan-
merkur og háð félagakeppni v.
Aalborgs Kammeraterne, og
sigraði KR með 56:39 st. Síð-
an var haldið til Árósa og þar
setti Kristleifur nýtt íslands-
met í 5000 m. hlaupi, 14:32,0
mín. Síðasta mótið var svo í
Gautaborg hinn 6. sept., og var
það fyrir drengi 18 ára og
yngri.
Hér fer á eftir skrá um tvö
beztu afrek í hverri grein sem
KR-ingar náðu í ferðinni:
KARLAR:
110 m. grindahl.: sek.
Valbjörn Þorláksson 15,5
Þorvaldur Benediktsson 16,1
Kúluvarp: m.
Guðmundur Hermannsson 16,04
Valbjörn Þorláksson 13.26
Kringlukast: m.
Valbjöm Þorláksson 39,70
Guðmundur Ijíermannsson 39.48
Langstökk:
Ólafur Guðmundsson
Úlfar Teitsson
100 m. hlaup: sek.
Ólafur Guðmundsson irv,8
Valbjörn Þorláksso;n 10,9
200 m. hlaup: sek.:
Ólafur Guðmundsson 23,0
Þórarinn Ragnarsson 23,5
300 m hlaup: sek.
Ólafur Guðmundsson 35,5
Þórarinn Ragnarsson 36,3
400 m. hlaup: • sek.
Ólafur Guðmundsson 50,7
Þórarinn Ragparssop
800 m. hlaup: mín.
Halldór Guðbjörnsson 1:57,1
Þórarinn Ragnarsson 1:58,3
og 1:57,1
1000 m. hlaup: mín.
Halldór Guðbjömsson 2:31,0
Þórarinn Ragnarsson, 2:42,2
1500 m. hlaup: min.
Kristleifur Guðbjömsson 3:55,6
Agnar Levy 3:57,8
Míluhlaup (1609 m.) : mín.
Kristleifur Guðbjörnsson 4:19,8
Halldór Jóhannesson 4:22,9
3000 m. hlaup:
Kristleifur Guðbjömsson 8:26,8
Agnar Levy 8:41,8
5000 m. hlaup:
Kristl. Guðbjömsson (ísl. met). 14:32,0
Hástökk:
Valbjörn Þorláksson
Þorvaldur Benediktsson
Þrístökk:
Karl Stefánsson
Þorv. Benediktsson
Stangarstökk
Valbjörn Þorláksson
m.
6,89
6,72
m.
1,75
1,70
m.
13,73
13.30
m.
4,30
Kristleifur 1 Guðbjörnsson,
Ólafur Guðmundsson
3,20
4x100 m. boðhl. sek.
(Úlfar, Þórarinn, Ólafur Val-
bjöm) 43,9
4x200 m. boðhl.; mín.
(Ölfar, Ólafur, Einar G., Val-
bjöm) l:30v6
einnig, að atvinnuástand í sumum landshlutum
kallar á, að þessum mikilvægu verkefnum verði
sinnt tafarlaust. — b.
Er verzlunarauðvaldið hrætt?
^ðalskriffinnar verzlunarauðvaldsins á íslandi
í Tímanum og Morgunblaðinu halda enn áfram
að óskapast út í það að Sósíalistaflokkurinn skuli
vera að vinna að því að opna íslenzkum síldariðn-
aði leið til Sovétríkjanna. Er braskaravaldið á
íslandi orðið hrætt um að eitthvað verði þrengt að
braski þess, til þess að geta skapað íslenzkum
fullvinnsluiðnaði næga markaði?
gkriffinnar verzlunarauðvaldsins reyna nú að
þyrla upp óhróðri og lygum, til þess að hindra
heilbrigða þróun íslenzks fiskiðnaðar. Þeir hafa áð-
ur reynt slíkt. En Sósíalistaflokkurinn hefur þó
lengst af sigrað í baráttunni fyrir eflingu sjávar-
útvegsins af því þjóðin stendur þar með hon-
um. Og svo mun fara enn.
Unglingamót FRÍ á
Melavelli í dag
I -umi.iv snrro .cro'v
Unglingakeppni FRl hefst á
Melavellinum í dag. Keppt
, ý?r®ureáftlrtö.hjui#, b grgi^um,
' 100 m.', 400 m., 800 m., 300Ó m.
hlaupum, hástökki, þrístökki,
kúluvarpi og kringlukasti.
Keppni í hástökki og kúluvarpi
hefst kl. 13.30 en keppni í öðr-
um greinum kl. 15.
Á morgun verður keppt í eft-
irtöldum greinum: 200 m., 1500
m.. 110 m grindahlaupi, 80 m
grindahlaupi, stangarstökki,
langstökki, spjótkasti og
sleggjukasti. Keppni í stang-
arstökki og sleggjukasti hefst
kl. 13.30, en í öðrum greinum
hefst keppni kl. 15. Þátttak-
endur í móti þessu um 80
víðsvegar að af landinu frá
14 héraðasamböndum og félög-
um.
IBR minnist tuttugu
ára afmælis síns
Um þessar mundir eru liðin 20 ár síðan íþrótta-
fé'lögin í Reykjavík mynduðu með sér heildar-
samtök og stofnuðu íþróttabandalag Rvíkur.
Samkvæmt íþróttalögunum
frá 1940 var svo ákveðið, að
landinu skyldi skipt í íþrótta-
héruð eftir- sýslum og bæjar-
félögum eða eftir hentugum
staðháttum. Þá voru ekki önn-
ur heildarsamtök en f.S.f. og
nokkur sérráð í Reykjavík.
Komu þessir aðilar fram fyr-
ir hönd .íþróttafélaganna í
Reykjavík og sérstaklega kom
stjórn f.S.Í. fram fyrir þeirra
hönd, bæði gagnvart bæjaryf-
irvöldum og ríkis.
íþróttanefnd ríkisins skipaði
bá Steinþór heitinn Sigurðsson,
Erling Pálsson og Pál S. Páls-
son i nefnd til að semja upp-
kast að lögum og undirbúa
stofnun f.B.R. Var síðan boðað
til stofnfundar 24 ágúst 1944
og endanlega gengið frá stofn-
un bandalagsins 31 ágúst. -
f fyrstu stjórn voru kosnir
Gunnar Þorsteinsson, hæsta-
réttarlöemaður, formaður,
Baldur Möller. Gísli Halldórs-
son. Guðjón Einarsson og Bald-
ur Stéingrímsson. Stiórnuðu
þessir menn bandalaginu
fyrstu 2 árin á meðan banda-
lagið var að vaxa úr grasi.
Strax á fyrsta ári réðist stjórn-
in í það stórvirki, að kaupa
íþróttahús bandaríska hersins
Baldur Möller form. ÍBR.
við Suðurlandsbraut, íþrótta-
húsið við Hálogaland.
Næstu 3 árin var Ólafur Sig-
urðsson, kaupmaður, formaður
f.B.R., en frá 1949 tii 1962 var
Gísli Halldórsson, arkitekt,
formaður bandalagsins Frá
1962 hefur Baldur Möller,
ráðuneytisstjóri, verið formað-
ur þess.
Starfsemi bandalagsins jókst
jafnt og þétt og 1948 var ráð-
Framhald á 7. '‘"'u.