Þjóðviljinn - 12.09.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.09.1964, Blaðsíða 6
SlÐA ÞJGÐVILJINN Laugardagur 12. september 1964 infiJoipgjirD S gœr til London, Bremen, Kotka, Ventspils og Kaup- mannahafnar. Goðafoss fór frá Hull í gaer til Rvíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl 15.00 í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Gdynia í fyrrad. Fer það- an til Gautaborgar og Rvík- ur. Mánafoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar. Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Reykjafoss fór frá Ventspils 7.9. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá N.Y. 9.9. til Reykja- víkur. Tröllafoss kom til Arc- hangelsk 25.8. frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Patreksfirði í fyrradag til Ólafsfjarðar, Húsavíkur og Eskifjarðar og þaðan til Antwemen og Rott- erdam. tAti Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er á leið frá Fá- skrúðsfirði til Nörresundby, Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum í dag í Þorlákshafnar- ferð eins og undanfarna laug- ardaga. Þyrill er á Austfjarða- miðum. Skjaldbreið er í R- vík. Herðubreið fer frá R- vfk kl 22.00 í kvöld vestur um land í hringferð. veðrid útvarpið skipin flugið •ic Klukkan 12 í gær var hægviðri um allt land, víðast skýjað við Breiðafjörð og á Vestfjörðum annars léttskýj- að. Hæð yfir Norður Græn- landi, en vaxandi lægð yfir Skotlandi á hreyfingu aust- ur. til minnis t dag er laugardagur 12. september 1964, 'Maximinus. Árdegisháflæði kl. 1013. ★ Nætur- og helgidagavörzlu i Reykjavik vikuna 5.—12. sept. annast Ingólfs Apótek. ★ Nætur- og helgídagavörzlu í Hafnarfirði dagana 12.—14. september annast Eiríkur Bjömsson læknir sími 50235. •k Slysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinnl er onin allan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað fdukkan 18 til 8 SlMI 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sími 11100 * ★ Lögreglan simi 11166 Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 - SlMI 11610. ★ Kópavogsapótek er opið aUa virka daga klukkan 0— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl 12-16. 14.30 I vikulokin Jónas Jónasson) 16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 17.05 Þetta vil ég heyra: Séra Ólafur Skúlason velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 „Einn dári kvað”: Sven Bertil Taube syngur vísur eftir Nils Ferlin. Sveinn Einarsson segir frá skáld- inu og Ijóðum þess. 20.40 „Gamla skriflabúðin”, leikrit eftir Charles Dick- ens og Mabel Constandur- os; 1. hluti. Þýðandi: Ás- laug Ámadóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leik- endur: Brynjólfur Jóhann- esson, Kristín Anna Þórar- insdóttir. Þorsteinn ö. ,, Stephensen, Borgar Garð- arsson, Pétur Einarsson, Erlingur Gíslason, Róbert Amfinnsson. Guðrún Step- hensen, Helgi Skúlason. Briet Héðinsdóttir. Nína Sveinsdóttir, Jóhanna Norðfjörð, Bjami Stein- grímsson, Helga Valtýsdótt- ir og Valur Gíslason. 22.10 Danslög. messur ★ Skipadeild SÍS. Amarfell fer í dag frá Seyðisfirði til Helsingfors, Hangö og Aabo. Jökulféll lestar á Austfjarða- höfnum. Dísarfell fer vænt- anlega 14. þm frá Norðfirði til Liverpool, Avenmouth, Aarhus, Kaupmannahafnar. Gdynig og Riga. Litlafell fer væntanlega á morgun frá Norðfirði til Hjalteyrar. Helgafell fór 9. þm frá Sauð- árkróks til Gloucester. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 18. þm frá Bat- umi. Stapafell fór i gær frá Reykjavík til Norðurlands- hafna. Mælifell losar á Húna- flóahöfnum. ★ Jöklar. Drangajökull lestar á Norðurlandshöfnum. Hofs- jökull fór 8. þm til Norrköp- ings, Leningrad og Ventspils. Langjökull er í Aarhus. tIp Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Kristian- sand í dag til Rvíkur Brú- arfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar. Hull og Rvík- ur. Dettifoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöld til Rvíkur og frá Rvík í kvöld til Keflavíkur, Camden og N. Y. Fjallfoss fór frá Hull í ■ir Kirkja Óháffasafnaðarins. Messa kl. 2 e.h. (kirkjudag- urinn), séra Emil Bjömsson. QBD „Hvernig hafið pér flækzt inn í þetta leiðindamál?" r hann að lokum spurður. Mjög einfalt, ,,Höfrungurinn” varð að fara í slipp og gat ekki verið atvinnulaus á meðan. Þá hafði honum boðizt það verkefni að sækja Caprice. „AH .... þannig .... Nú kapteinn, ég verð að vara yður við Don Davis .... Ég get ekki sagt yður frá þessu í smáatriðum .... Aðeins það að hann hefur verið flæktur inn i allmörg smyglmál og einnig margt annað mun alvarlegs eðlis .... ” Þórður er þakklátur fyrir aðvörunina og ákveður að vera enn betur á veröi. WELA súpur eru betri WELA súpur eru ódýrari WELA súpur íóst í nasstu matvörubúb Hallbjörg í Sigtúni ★ Loftlciðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 7.00. Fer til Luxemborgar kl. 7.45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 1.30. Fer til NY kl. 2.15. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 23.00. Fer til NY kl 0.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til NY kl. 0.30. k Flugfélag Islands MILLILAND AFLUG: Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.20 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og mannahafnar kl. 08.20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til . Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i fyrramálið. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Isafjarðar. Vestmannaeyja (2 ferðir), Skógasand og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Hin góðkunna listakona Ilallbjörg Bjarnadóttir hcfur nú á- kveðið að flytja skemmtiatriði sín úr Háskólabíói í Sigtún og skcmmtir þar í fyrsta skipti í kvöld kl. 8.30. Hallbjörg er nýkomin að vestan ásamt manni sínum, Frischer Nielsen, en undanfarið hafa þau hjón skemmt í Kanada. Á fundi með fréttamönnum á fimmtudag skýrði Sigmar í Sigtúni frá fyrir- hugaðri starfsemi hússins. Skemmtanir Hallbjargar verða með kabarettsniði, en' ekki er fullráðið, hve lengi fram eftir vetri hún vcrður hérlendis. Eins og að undanförnu verður Sigtún einnig leigt undir skemmtanir ýmissa félagssamtaka. Þorsteinn Eiríksson mun ásamt fjórum öðrum sjá gestum fyrir cyrna- yndi, en Jakob Jónsson tónar — afsakið, syngur með hljóm- sveitinnL — Myndin er af þeim hjónum fyrir utan Sigtún að „flutningi” loknum” Ekki er að efa það, að skcmmtun Hall- bjargar cr vel þegið nýmæli í fábreyttu skemmtanalífi borgar- innar. ýmislegt söfnin ★ Frá Ráðieggingarstöðinni Lindargötu 9. Læknirinn og ljósmóðirin eru til viðtals um fjölskylduáætlanir og frjóvg- unarvarnir á mánudögum kl. 4—5 e.h. 4r Kvenfélagasamb. fsl. Skrif- stofa og leiðbeiningarstöð húsmæðra er opin frá kl. 3—5 virka daga nema laug- ardaga; sími 10205. •k Arbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. ir Frá Guðspekifélagi ls- lands. Stúkan DÖGUN held- ur aðalfund sinn laugardag- inn 12. sept. n.k. í Guðspeki- félagshúsinu kl. 2 e.h. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. •ir Kvenfélag Gháða safnað- arins. Kirkjudagurinn er n.k. sunnudag. Félagskonur og aðrir velunnarar safnaðarins sem ætla að gefa kaffibrauð eru vinsamlega beðin að koma bví á laugardag kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12 i Kirkjubæ. •k Frá Neskirkju: Símanúm- er og viðtalstímar sóknar- prestanna i kirkjunni verða eftirleiðis, sem hér segir: Séra Jón Thorarensen sími 10535, viðtalstfmi kl. 18—19 alla virka daga nema laug- ardaga. Á öðrum tímum eft- ir samkomulagi. Séra Frank M. Halldórsson simi 11144. viðtalstími kl. 17—18 alla virka daga nema laugardaga. Á öðrum tímum eftir samkomulagi ★ Asgrímssafn. Bergstaða- strætí 64 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00. k Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kL 10—15 og 14—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar, er opið daglega kl. 1.30—3.30. ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Barna- tímar í Kársnesskóla auglýst- ir þar. •k Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a. Sírni 12308. Út- lánsdeild opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofa opin virka daga kl. 10—10. Lokað sunnudaga. Ctibúið Hðlmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Ctibúið Hofs- vallagötu 16. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Sólhcimum 27. Opið fyrir fullorðna mánudaga, miðvikudaga, föstudaga kl. '4—9. þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4—7. Fyrir böm er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 4—7. minningarspjöld ★ Minningarspjöld N.F.L.l eru afgréjdd á skrifstofu fé- lagsins Laufásveg 2. « i 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.