Þjóðviljinn - 12.09.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.09.1964, Blaðsíða 7
/ Föstudagur 11. september 1964 ÍÞROTTIR HÖÐVILIINN SÍÐA ’l framrald af 4. síðu. 1000 m. boðhl.: mín. (Einar G., Valbjörn, Þórarinn, Ólafur) 2:03,5 1500 m. boðhl.; mín. (Einar G., Halldór G., Ólafur, Þórarinn) 3:24,9 (ísl. met). KONUR: 100 m. hlanp: sek. Halldóra Helgadóttir 13,5 Kristín Kjartansdóttir 14,2 200 m. hlaup: sek. Halldóra Helgadóttir 28,1 Hástökk; m. Ragheiður Pálsdóttir 1,35 Langstökk: • m. Kristín Kjartansdóttir 4,08 800 m. hlaup: mín. Halldóra Helgadóttir 2:41,9 (ísl. met). 80 m. grindahl.: sek. Halldóra Helgadóttir 13,2 Kristín Kjartansdóttir 15,1 Kúluvarp: m. Ragnheiður Pálsdóttir 10,18 Sigrún Einarsdóttir 8,49 Kringlukast: m. Ragnheiður Pálsdóttir 33,32 Sigrún Einarsdóttir 28,16 Útsvör á Húsavík Pramhald af 5. síðu. lækkuð um kr. 185.000.— 190.000.—. Auk þess voru út- svör þeirra lækkuð um kr. 52.000.—. Þessar tölur eiga eins og fram kemur, aðeins við þá ellilífeyrisþega, sem greiða útsvör, en stór hópur þeirra verður útsvarslaus við þessar aðstæður. Sjómannafrá- dráttur, annar en aukafrá- dráttur er leyfður til frádrátt- ar að fuRu, en þar er fæðis- frádráttur sjómanna og hlífð- arfatafrádráttur. Af .143 gjaldendum njóta t.d. 49 alls þess sjómannafrá- dráttar, sem heimilaður er samkvæmt skattlögunúm. PREIMT V 1 Ingólfsstræti 9. Sími 19443 TIL SÖLD 2ja herb. íbúöir við Hraun- teig, Njálsgötu, Laugaveg. Hverfisgötu. Grettisgötu. Nesveg. Kaplaskjólsveg, — Blönduhlíð Miklu- braut, — Karlagötu og víðar. 3ja herb, fbúöir við Hring- braut. Lindargötu Ljós- heima. Hverfisgötu, Skúlagötu. Melgerði Efstasund, Skipasund. Sörlaskjól. — Mávahlíð. Þórsgötu og víðar 4ra herb fbúðir við Mela- braut Sólheima Silfur- teig. Öldugötu Leifsgötu. Eiríksgötu, Kleppsveg. Hringbraut, Seljaveg Löngufit. Melgerði Laugaveg. Karfavog og vfðar. 5 herb fbúðir við Máva- hiið. Sólheima, Rauða- læk Grænuhlíð Klepps- veg Asgarð. Hvassaleiti Óðinsaötu. Guðrúnargötu og víðar. fbúðir í smíðum við Fells- múla Granaskiól Háa- leiti Liósheima. Nýtýla- veg Alfhólsveg. Þinghóls- braut og viðar Finbýlishús á vmsum stöð- um, stór og lítil. Tjarnargötu 14. Simar- 201 ðf - 20025 Orðsending frá Vélsmiðþnni Héðni Nemar óskast í rennismíði. Ungir menn athugið: Járnsmíðanám opn- ar allar leiðir að nútíma [tækni. HEÐINN Kefíavík Bæjarstjórn Keflavíkur hefur ákveðið að fjölga gjalddögum eftirstöðva útsvara 1964 um tvo hjá þeim gjaldendum sem greiða >reglulega af kaupi, þannig að gjalddagar verði einnig 2. jan. og 1. febr. 1965. Þeir gjaldendur sem óska eftir að fá að greiða eft- irstöðvar útsvaranna 1964 með framangreindum g'jalddögum sendi skriflegar nmsóknir þar um til skrifstofu Keflavíkurbæjar fyrir 20. sept- n.k. Bæjarstjórinn Frá gagnfræðaskólanum í Kópavogi Lokaskráning nemenda í ALLA BEKKI fer fram í skólanum laugardaginn 12. sept. kl. 2—4 e.h. Ekki þarf að staðfesta eldri skráningu, en nauð- synlegt að láta vita ef nemendur afsala sér skóla- vist vegna námsdvalar annarsstaðar. Nýnemar hafi með sér skilríki frá skólum, sem þeir hafa numið í áður- Skólastjóri. ÍSLANDSMÓTIÐ: I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR: — í dag keppa: Fram — Þróttur Hvað gerir Þróttur núna? Komið og sjáið spennandi leik. MÓTANEFND. Lausar stöður Stöður tveggja bókara og skjalavarð- ar á Vegamálaskrifstofunni eru lausar til umsóknar. — Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfs- manna, — Umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf, ber- ist Vegamálaskrifstofunni fyrir 10. október n.k. ÍBR 20 ára Framrald af 4. síðu. inn framkvæmdastjóri og var Sigurður Magnússon ráðinn til þess. Harín starfaði fyrir bandalagið' til 1954, er Sigur- geir Gunnarssofi tók við störfum framkvæmdastjóra og hefur gegnt þeim síðan. Sem yfirstjórn íþróttamála Reykjavíkur hefur bandalagið haft mörg og margvísleg mál með höndum, sameiginleg hags- munamál íþróttafélaganna f Reykjavík. Stærsta og brýn- asta verkefnið í dag er bygg- ing hins nýja íþrótta- og sýn- ingahúss í Laugardal, en bandalagið er fyrir hönd í- þróttafélaganna aðili að þeim framkvæmdum. Undanfarið hefur f.B.R. í fé- lagi við f.S.Í. komið upp bæki- stöð fyrir starfsemi sína í tengslum við hið nýja íþrótta- hús og hefur fyrir nokkrum dögum fllutt skrifstofu sína þangað. Mun stjóm bandalags- ins minnast afmælisins með kaffisamsæti í hinum nýju húsakynnum pæsta fimmtu- dagskvöld. Núverandi stjórn bandalags- ins skipa: Baldur Möller, for- maður, Andreas Bergmann, varaformaður, Sæmundur Gíslason, ' gjaldkeri, Björn Björgvinsson, ritari, og Ólafur Jónsson, bréfritari. Togliatti Framhald af 2. síðu. gefa sérstakan gaum. Vafa- laust er hér um að ræSa ný- endurvakta þjóðernisstefnu. En við vitum ,að þjóðemiskennd- in verður lengi fastur föru- nautur verklýðshreyfingarinn- ar, éinnig eftir valdatökuna. Efnahagsframfarir draga ekki úr henni, heldur magna hana. Það kann að vera (ég undir- strika „kann að vera“ af því að enn er okkur ókunnugt um mörg atriði) að' í sósialistísku löndunum verði menn einnig að varast að steypa allt í sama mót, en fremur stéfna að því að koma á einingu með fjölbreytni og fullu sjálfræði hvers lands. Að lokum viljum við ítreka nauðsyn þess að sósíalist- ísku ríkin séu einnig óhrædd við að beita gagnrýni til lausnar á hinum margvíslegu vandamálum, ef takast á að búa í haginn fyrir traustari einingu allrar okkar hreyfing- ar. t Um ástandið á Ítalíu Eg hefði átt að bæta við mörgum atriðum til ná- kvæmrar lýsingar á ástandin',1 í landi okkar. En þessi minnisatriði eru þegar orðin of löng og ég bið forláts. Það er betra að geyma það þang- að til við getum gefið mtmn- legar skýringar og upplýs- ingar um þau mál sem varða Italíu eingöngu. (Þýtt eftir „I’Unitá”. Kafla- fyrirsagnir óbreyttar frá frum- textanum). tr- A annað hundrað íbúðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til sölu mik- ið úrval af íbúðum og ein- býlishúsum af öllum stærð- um. Ennfremur bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað ykkur vantar. Málflytnlnsiskrlfitof*: '' ,!i •Þorvflrður K. Þorsfei'hísor MlWubrsuf 74. .. FíJfelánavlíiklpfh GuSmaindur Tryggvason Siml !?7»0, k Ásvallagötu 69. Sími 21515 — 21516. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2 herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Hring- braut. Verð 550 þús. Hitaveita. 3 herbergja skemmtileg íbúð í háhýsi. Tvær lyft- ur, tvennar svalir. Sam- eign fullgerð. Tilvalið fyrir þá, sem leita að þægilegri íbúð. 3 herbergja glæsileg íbúð í sambýlishúsi við Hamrahlíð. 4 herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu steinhúsi við Langholtsveg. 5 herbergja fullgerð (ónot- uð) í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Húsið fullgert að utan. Hita- veita. 5—6 herbergja íbúð við Kringlumýrarbraut. — 1. hæð, tvennar svalir. sér hitaveita. Varídaðar inn- réttingar. TIL SÖLU í SMÍÐUM Lúxusvílla í austurborg- inni. Selst fokheld. 160 ferm. raðhús við Háa- leitisbraut. Hægt' að fá tvö hlið við hlið. Allt á einni hasð, hitaveita. Húsin standa við mal- bikaða breiðgötu. 2 herbergja fokheldar íbúð- arhæðir, Tveggja íbúða hús á bezta stað í Kópa- vogi . er til sölu. Tvsér 150 ferm. hæðir eru í húsinu, bílskúrar á jarð- hæð, ásamt miklu 'hús- rými þar, sem fylgir hæðunum. Hagkvæm kjör. Glæsileg teikning, og útsýni. Tveggja íbúða fokheld hps á hitaveitusvæðinu i Vesturbænum. 4 herbergja fokheldar íbúð- arhæðir á Seltjarn^mesi. Allt sér. 3 herbergja fokheldar hæð- ir á Seltjarnarnesi. Allt sér. 5 herbergja fokheldar hæð- ir á Seltjamaroesi. Bíl- skúr fylgir. Sjávarsýn. 300 fermetra skrifstofu- . hæð á glæsilegum stað við Miðborgina. Fullgerð Mikil bílastæði. 150 fermetra verzlunar- og iðnaðarhúsnæði við Miðborgina. Selst ódýrt. Hentugt fyrir heildverzl- un. 600 fermetra iðnaðarhús- næðí í Ármúla. • Selst fokhelt. Athafnasvæði i porti fylgir. Stórar skrifstofuhæðir við Suðurlandsbraut. Seljast fokheldar. Glæsileg hús. ALMENNA FASTEI6N&SA1AH UNDARGATAg^SÍMI^mO LÁRIIS 1». VALDIMARSSON Vantar 2—3 herb. íbúð * gamla austurbænum. Einn- ig góða- jarð- og rishæðir og íbúðir á hæðum af 811- um stærðum. TIL SÖLU: 2 herb. nýleg og góð kjall- arafbúð við Kleppsveg. 3 herb. ný jarðhæð, 115 ferm. við Bugðulæk, allt sér 3 herb. kjallaraibúð, við Heiðargerði. 2 herb íbú? á hæð f stein- húsi rétt •'ið Elliheimilið. 2 herb. íbúð á hæð i timb- urhúsi f vesturbrirginni. Uthorgun oftir samkomu- lagi. 3 herb. ný’eg hæð við Holtsgötu, ðtb. kr. 400 búsund 3 herb góð kjallaraíbúð við Miklubraut. •Einbýlishús 100 ferm, við Efstasund. 4 herb íbúð á einsi hæð, stór lóð, bílskúr. 3 herb. nýleg og vðnduð hæð f vesturborginni 1 úiópavogi. bflskúr S hcrb rishæð f vestur- borginni. hitaveita. laus strax , útb. kr 175 bús. 3 herb. falleg hæð við sjó- inn f Skjólunum. 4 herb. bæð með meiru við Hringbraut 4 herh risibúð neðst i Hliðunum útb. 250 þús 4 herb pfri hæð i stein- húsl við-Tngólfsstræti. 5 herb. vönduð fbúð með meiru á hæð við Asgarð 5 ■ herb nýjar og glæsileg- ar fbúðir f háhýsum vlð Rólheíma. 5 herb nýleg fbúð 135 fer- metrar f Laugarnesi; miöe ídaesileg með fðgru útsýni vfir sundin Steínhúg við Kleppsveg 4 ” herb fbúð. útb. kr. 300 búsund. FokheTfl keðluhús f Kópa- vogi 3 herh hæð f Hafnarfirð’ f smíðum. sér innganeur. sér hiti. tækifærisverð. 3 herb. hæð f Garðahrepni. ásamt risi. hæðm er til- búin undir tréverk oe málninffu. risið fokhelt hentufft sem tvær fbúðir 12 off 3 herb.. ffóð áhvíl- andi lán, sanngjamt verð. Þú lœrlr enskuna M i M í MI Sími 21655. Hásmæðraskófí Reykjavikar verður settur þriðjudaginn 15. sept. kl. 2 s.d. Nemendur skili farangri sínum i skólann mánu- daginn 14 sept milli kl. 6 og 7 s.d. Skólastjórinn. Aaglýsið í Þfóðvi/fanum v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.