Þjóðviljinn - 17.09.1964, Blaðsíða 6
0 SIÐA
HðÐVILTINN
Fimmtudagur 17. september 1964
i Hl minnis
IWQOIPgJirÐ D
veðrið
útvarpið
★ Kl. 12 á hádegi í gær var
norðan og norðaustanátt hér
á landi. Á Norðurlandi var
kalsarigning á láglendi, en
snjóaði í fjölL Sunnanlands
var léttskýjað. Hæð yfir
Grænlandi, en lægð við vest-
urströnd Skotlands á hægri
leið austur.
★ 1 dag er fimmtudagur 17.
september. Lambertsmessa.
Ardegisháflæði kl. 3.33.
★ Næturvakt í Reykjavík
vikuna 12.—19. sept. verður
f Laugavegs Apóteki.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Ólafur Einars-
son læknir, sími 50952.
★ Slysavarðstofan i Heilsu-
verndarstöðinni er o.pin ailan
sólarhringinn. Næturlæfcnir á
sama stað klukkan 18 til 8.
SIMI 2 12 30
★ Slökkvistöðin og sjúkrabif-
reiðin efmJ 11100
★ Lögreglan simi 11166
★ NeyOarlæknlr vakt alla
daga oema laugardaga klukk-
an 12-17 - SIMI 11610
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9—
15.20 taugardaga fclukkan 15-
18 og sunnudaga kl 12-16.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Á frívaktinni (Eydís
Eyþórsdóttir).
15.00 Síðdegisútvarp: Guð-
mundur Jónsson syngur
Kammerhljómsveitin í
Ziirich leikur sinfóníu í
C-dúr nr. 3 eftir Boyce;
' E. de Stoutz stjórnar.
Rikhter leikur þrjú verk
eftir Chopin. Maggie Teyte
syngur fjögur lög eftir
Debussy. Vajman og Kar-
andsjova leika sónötu fyrir
fiðlu og píanó eftir Ravel.
Lanioureux hljómsveitin
leikur balletmúsik eftir
Luigini; Fournet stjómar
Karlaraddir úr Robert
Shaw kómum syngja þrjú
lög eftir Schubert. Hljóm-
sveit F. DeVol leikur lög
eftir I. Berling. MacRae,
Norman og kór syngja lög
úr Nýju tungli eftir Rom-
berg-Hammerstein. Silvest-
er og hljómsveit hans leika
lög eftir Cole Porter. Kór
og hljómsveit R. Conniffs
syngja og leika lagasyrpu.
Almeida og hljómsveit
hans leika bossa-nova lög.
Patsy Cline syngur. Hljóm-
sveit M. Mathieson leikur
lög úr Suzie Wong.
18.30 Danshljómsveitir
F. Chaves og Les Baxters
leika.
20.00 Serenata í c-moll, (K338)
eftir Mozart. Blásarasveit
Lundúna leikur; Brymer stj.
20.25 Þeir kjósa í haust:
Svíar. Haraldur Ólafsson
fil. kand. flytur erindi.
20.45 Mieke Talkamp syngur
andleg lög með kór og
hljómsveit.
21.00 Á tíundu stund.
Ævar Kvaran ieikari ann-
ast þáttinn.
21.45 Píanólög eftir Gotts-
chalk. Behrend leikur.
22.10 Kvöldsagan: Það blikar
á bitrar eggjar.
22.30 Harmonikuþáttur: Har-
monikuhljómsveit K. Grön-
stedt og C. Magnante
leika.
23.00 Dagskrárlok.
tímarit
★ Tímaritlð Eimreiðin er ný-
lega komið út og er þetta
annað hefti sjötugasta ár-
gangs ritsins. 1 heftinu er
meðal annars þetta efni: Á-
varp fjallkonunnar, ljóð eftir
Tómas Guðmundsson, Lista-
hátíð, ávarp Jóns Þórarins-
sonar, formanns Bandalags
ísl. listamanna víð setningu
listahátíðarinnar í vor; Stóri-
Jón, smásaga eftir Gunnar
Gunnarsson. Tvær Frðding-
þýðingar, eftir Guðmund
Frímann, grein um Jón Ól-
afsson skáld og Alaska,
grein um Þórodd Guðmunds-
son skáld frá Sandi, eftir séra
Sigurð Einarsson. grein um
Sigurð Bjömsson, óperu-
söngvara, eftir Ingólf Kristj-
ánsson, Fjögur Ijóð, eftir
Einar M. Jónsson. grein um
danska skáldið Nis Petersen,
eftir Amheiði Sigurðardóttur,
Ævi og afrek þjóðskáldsins á
Bægisá, eftir dr. Richard
Beck. Hugleiðing um sál
leikhússins, eftir leikritahöf-
undinn Kjeld Abell. Hreiður-
tíð, kvæði leftir Þórodd Guð-
mundsson. Þess dæmi fá
munu slík, sagnir skráðar af
Sigurði Helgasyni rithöfundi.
Gamalt handrit, ljóð eftir
Alfred Kreymborg, Leikhús-
pistill og listahátíð, grein eft-
ir Loft Guðmundsson, Ritsjá.
Bókafregnir og fleira efni er
i ritinu.
flugið
★ Flugfélag Islands. Sólfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld.
Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.00 í
fyrramálið. Sólfaxi fer til
London kl. 10.00 í fyrramál-
ið.
Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Isafjarð-
ar, Vestmannaeyja (2 ferðir),
Kópaskers. Þórshafnar og Eg-
ilsstaða. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Vest-
mapnaeyja (2 ferðir), Sauðár-
króks. Húsavíkur. Isafjarðar,
Fagurhólsmýrar og Homa-
fjarðar.
★ Loftleiðir. Leifur Eiríks-
son er væntanlegur frá NY
kl. 7.00. Fer til Luxemborgar
kl. 7.45. Kemur til baka frá
Luxemborg kl. 1.30 Fer til
NY kl. 2.15. Snorri Þorfinns-
son er væntanlegur frá NY
kl. 7.30. Fer til Glasgow og
Amsterdam kl. 9.00.
skipin
★ Eimskipafél. Reykjavíkur.
Katla er á leið frá Kanada
til Piraeus. Askja er í Rvík.
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Kristian-
sand 12. þm til Reykjavíkur.
Brúarfoss fór frá Hamborg
í gær til Hull og Reykjavík-
ur. Dettifoss fór frá Keflavík
13. þm til Camden og NY.
Fjallfoss fer frá London í dag
til Bremen, Kotka, Ventspils
og Kaupmannahafnar. Goða-
foss fór frá Reykjavík í gær
til Keflavíkur. Grundarfjarð-
ar, Bíldudals, Isafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar og
Austfjarða og þaðan til Ham-
Ted fylgir Þórði til káetu íramkvæmdastjórans. Dav-
is tekur á móti honum með mikilli kurteisi. „Ég vissi
að þér voruð væntanlegur. Gjörið þér svo vel að ganga
inn“. Þeir hefja samræður, og Þórður leggur fyrir Dav-
Kaupib COLMAN'S sínnep
í næstu matvörubúb
borgar og Hull. Gullfoss fór
frá Leith í fyrradag til Kaup-
mannáhafnar. Lagarfoss fór
frá Gautaborg í fyrradag til
Reykjavíkur. Mánafoss fer
frá Raufarhöfn í dag til
Manchester og Ardrossan.
Reykjafoss fór frá Reykjavík
í gær til Siglufjarðar. Ólafs-
fjarðar, Dalvíkur, Húsavikur
og Seyðisfjarðar. Selfoss fór
frá NY 9. þm væntanlegur til
Reykjavíkur í dag. Tröllafoss
kom til Archangelsk 25. fm
frá Reykjavík. Tungufoss fór
frá Eskifirði 13. þm til Ant-
werpen og Rotterdam.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er í Reykjavík. Esja er í Ála-
borg. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21 í kVöld til
Reykjavíkur. Þyrill er í Bol-
ungavík. Skjaldbreið er á
Norðuriandshöfnum. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suð-
urleið.
/ »
■Ari Hafskip. Laxá er í Hull.
Rangá er í Reykjavík. Selá
er í Hornafirði. Tjamme lest-
er í Homafirði. Tjamme lest-
leið til Austfjarðahafna.
★ Skipadeild S.I.S. Amarfell
er væntanlegt til Helsingfors
18. þ.m. Fer þaðan til Hangö,
Aabo, Gdynia og Haugasunds.
Jökulfell lestar á Vestfjarða-
höfnum. Dísarfell er væntan-
legt tiil Liverpool 18. þ. m.
Fer þaðan til Avenmouth,
Aarhus, Kaupmannahafnar.
Gdynia og Riga. Litlafell fór
15. þ.m. frá Reyðarfirði til
Frederikstad. Helgafell er
væntanlegt til Gloueester 17.
þ. m. frá Sauðárkróki.
Hamrafell er væntanlegt til
Rvíkur 19. þ.m. frá Batumi.
Stapafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Mælifell fer * * á
morgun frá Húsavík til Arc-
hangelsk.
söfnin
ýmislegf
★ Frá Ráðleggingarstöðinni
Lindargötu 9. Læknirinn og
ljósmóðirin em til viðtals um
fjölskylduáætlanir og frjóvg-
unarvarnir á mánudögum
kl. 4—5 e.h.
★ Kvenfélagasamb. isl. Skrif-
stofa og leiðbeiningarstöð
húsmæðra er opin frá kl.
3—5 virka daga nema laug-
ardaga: sími 10205.
ferðalög
★ Ásgrimssafn, Bergstaða-
stræti 64 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 1.30—4.00
•jf Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudög'um kl. 1.30—3.30.
★ Bókasafn Félags jámiðn-
aðarmanna er opið á sunnu-
dögum kl. 2—5.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
laugardaga klukkan 13—19 og
alla virka daga kL 10—15
og 14—19.
★ Bókasafn Kópavogs í Fé-
lagsheimilinu opið á þriðjud.
miðvikud. fimmtud. og föstu-
dögum. Fyrir böm klukkan
4.30 til 6 og fjrrir fullorðna
klukkan 8.15 til 10. Bama-
timar f Kársnesskóla auglýst-
ir bfir.
★ Borgarbókasafn Reykja-
t víkur. Aðalsafn, Þingholts-
stræti 29a. Sími 12308. Ct-
lánsdeild opin alla virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4.
Lesstofa opin virka daga kl.
10—10. Lokað sunnudaga.
Útibúið Hólmgarði 34. Opið
5—7 alla virka daga nema
laugardaga. Útíbúið Hofs-
vallagötu 16. Opið 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Útibúið Sólheimum 27. Opið
fyrir fullorðna mánudaga,
miðvikudaga, föstudaga kl.
4—9. þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 4—7. Fyrir böm er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 4—7
★ Árbæjarsafn er lokað yf-
ir vetrarmánuðina. Búið er
að loka safninu.
gengið
★ Gengisskráning (sölugengi)
- Kr 120,07
._ — 43,06
— 40,02
— 621,80
★ Ferðafélag fslands ráöger-
ir tvær ferðir um næstu
helgi. Þórsmerkurferð, lagt af
stað kl. 2 á laugardag. Á
sunnudag < gönguferð að
Tröllafossi og á Móskarðs-
hnjúka. lagt af stað kl. 9.30
frá Austurvelli. Upplýsingar
í skrifstofu félagsins, símar
19533 og 11798.
u.s $
Kanadadollar .
Dönsk kr. ..
Norsk 'cr
Sænsk kr
Finnskt mark
Fr. franki
Bele. franki ..
Svissn franki
Gyllini
Tékkn kr
V-þýzkt mark
Lira (1000) _
Austurr sch
Peseti
Reikningskr. — - VÖl
skintalönd
Reikningspund —
skintalönd
— 878,42
— 86,56
...... —1.191,16
— 598.00
— 1.083,62
— 68,98
— 166,60
— 71,80
u-
— 100.14
vöm-
— 120,55
minningarspjöld
★ Minningarspjöld N.F.L.Í
eru afgreidd á skrifstofu fé-
lagsins Laufásveg 2.
is fjölda spurninga. Hefur verið ráðin ný áhöfn? Eru
birgðirnar nægar? Hvernig er með eldsneyti?
Á meðan er barið á leynidyrnar á felustað Hardys:
„Opnaðu, þetta er Flóra, Dean“.
Sendisveinn óskast
Strax, allan eða hálían daginn.
►
PBEKTSMIPTAN HðlAR H.F.
Þinghollsstiæli 27.
CONSUL CORTINA
bflalejga
magnúsap
skipholli 21
sfmaK 21190-21185
^iaukur (§uÖMUndóóOH.
HFIIMASÍMI 21037
k
4
i
V
i