Þjóðviljinn - 18.09.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.09.1964, Blaðsíða 6
Föstudagur 18. septeml-er 1964 ÞTðÐVILIINN Fimmtudagur 17. september 1964 fftpái [RmoiPSDirD ö •| ^jfangmags'salikl' ÆaltarV tcvTgmðisd veðrið útvarpið ★ Klukkan tólf var norðaust- anátt um allt land, víða stinningskaldi. Á norðaustur- landi var rigning, en slydda norðan til á Vestfjörðum. Lægð við Hjaltland og önn- ur 600 km. suðaustur af Hvarfi á hreyfingu austur. Hæð yfir Grænlandi. fil minnis ★ 1 dag er föstudagur 18. september, Titus. Árdegishá- flæði kl. 4.27. Þjóðhátíðar- dagur Chile. ★ Næturvakt í Keykjávík vikuna 12.—19. sept. verður f Laugavegs Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt, Eiríkur Bjöms- son læknir, sími 50235. ★ Slysavarðstofan ( Heilsu- vemdarstöðtnni eT opin allan sólarhringinn Næturlæknir á sama staö klukkan 18 til 8. SIMI 212 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sim) 11100 ★ LögreBlan siml 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 - SlMl 11610 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kL 12-16. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Síðdegisútvarp Sigurður Ólafsson syngur. Kalmus og kammerhljómsveitin í Munchen leika konsert fyr- ir óbó og hljómsveit i C- dúr eftir Haydn; Stadlmair stjómar. Christa Ludwig syngur með Philharmoníu aríu úr Tristan og Isolde eftir Wagner. Poulenc og Fevrier leika með hljóm- sveit tónlistarháskólans í París konsert fyrir tvö pí- anó og hljómsveit eftir Poulenc; Pretre stjómar. Oistrakh og Jampqlskij leika verk eftir Zarazate, De Falla og Albeniz. Rita Streich syngur þjóðlög frá ýmsum löndum. R. Wagner- kórinn syngur frumbyggja- söngva. David Rose-hljóm- sveitin leikur nokkur lög. 17.00 Endurtekið tónlistarefni; a) Píanósónata nr. 9 í C-dúr op. 103 eftir Prokofjeff. Rikhter leikur. b) Atriði úr Hollendingn- um fljúgandi eftir Wagner. Einsöngvarar, kór og hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Ber- Hn flytja; Konwitschny stj. 18.30 Harmonikulög eftir nor- ræna tónsmiði. 20.00 Þeir kjósa í haust: Dan- ir. Þórarinn Þórarinsson alþm flytur erindi. 20.20 K. Milner frá Skot- landi syngur þjóðlög og leikur með á keltneska • hörpu. 20.40 Með Kúrdum i írak; siðara erindi. Erlendur Haraldsson flytur. 21.00 Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Schumann. Rubinstein og Paganini- kvartettinn leika. 21.30 Útvarpssagan: Leiðin lá til Vesturheims. 22.10 Kvöldsagan: Það blikar á bitrar eggjar. 22.30 Sinfóníusveit danska útvarpsins leikur tvö vei*k eftir Carl Nielsen. Stj. Wöldike og J. Frandsen. a) Sagadröm op. 39. b) Sinfónía nr. 1 í g-moll op. 7. 23.20 Dagskrárlok. skipin mannahafnar í dag frá Leith. Lagarfoss fór frá Gautaborg 15. þm til Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Raufarhöfn í dag til Manchester og Ard- rossan. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær til Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Dalvík- ur, Húsavíkur og Seyðis- fjarðar. Selfoss fór frá NY 9. þm til Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Archangelsk 25. fm frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Eskifirði 13. þm til Antwerpen og Rotterdam. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land 1 hringferð. Esja er 1 Álaborg. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjald- breið er á Norðurlandshöfn- um. Herjólfur er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Eimskipafólag Reykjavíkur Katla er (á leið frá Kanada til Piraeus. Askja er í Rvík. Skipadeild SlS. Arnarfell er væntanlegt á morgun til Helsingfors. fer þaðan til Hangö, Aabo, Gdynia og Haugasunds. Jökulfell lestar og losar á Breiðafjarðarhöfn- um. Dísarfell er væntanlegt til Liverpool i dag. Fer það- an til Avenmouth, Aarhus, Kaupmannahafnar, Gdynia og Riga. Litlafell er væntan- legt til Frederikstad á morg- un. Helgafell er í Gloucester. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun frá Batumi Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa Mælifell fer væntanlega í dág frá Húsa- vík til Archangelsk. ir Jöklar. Drangajökull fór í gærkvöldi frá Hafnarfirði til Gloucester, Cambridge og Canada. Hofsjökull er vænt- anlegur í dag til Leningrad, fer þaðan til Helsinki og Ventspils. Langjökull er í Ar- hus. Vatnajökull lestar á Eskifirði. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Reykja- víkur í gær frá Kristiansand. Brúarfoss fór frá Hamborg 1 gær til Hull og Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Kefla- vík 13. þm til Camden og NY. Fjallfoss fer frá London i dag til Bremen, Kotka, Ventspils og Kaupmanna- hafnar. Goðafoss fer frá Grundarfirði í dag til Bíldu- dals, Isafjarðar, Akureyrar. Siglufjarðar og Austfjarða og þaðan til Hamborgar og Hull. Gullfoss kom til Kaup- flugið Ljósíiærö. ung kona opnar. Hún er mjög föl og virðist allt annað en ánægð á svipinn. „Vertu ekki svona leið” segir Hardy hughreystandi. ,,Svo lengi, sem ég verð innilukt í þessum klefa ..” „Það mun ekki verða löng stund, hið versta, er brátt um garð gengið ....” ,,Og hvað þá . . . ? Mun allt færast í sama horf og áður?“ ,,Hugsaðu þér, brátt leggjum við úr höfn, og þegar við erum komin út á rúmsjó getum við látið sjá okkur uppi á þiljum”. „Við losum okkur fljótlega við nýjaskip- stjórann.” „Upp með höfuðið gæzkan”. Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauðárkróks, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Fagurhólsmýrar og Homafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2) Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja ifi Loftleiðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 07.30. Fer til Luxemborgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 01.30. Snorri Sturiu- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 09.30. Fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 11.00. Snorri Þorfinnsson er vænt- anlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23,00. Fer til N. Y.. kl. 00.30. söfnin -fci Flugfélag Islands MILLILANDAFLUG: GuU- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.20 í kvöld. Sól- faxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Sólfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08.20 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir). Egilsstaða, ★ ÁsgTÍmssafn, Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 Lístasafn Eín^rs Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1.30—3.30 ★ Bókasafn Féiags járniön- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl 10—15 og 14—19. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé^ lagsheimilinu opið á briðjud. miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- timar i Kársnesskóla auglýst- ir bar. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn. Þingholts- stræti 29a. Sími 12308. Út- lánsdeild opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofa opin virka daga kl. 10—10. Lokað sunnudaga. Útibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga Útibúið ilofs- vallagötu 16. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga Útibúið Sólheimum 27. Opið fyrir fullorðna mánudaga. miðvikudaga. föstudaga kl 4—9, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4—7. Fyrir börn er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 4—7. ★ Árbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. gengið ★ Gengisskráning (sölugengi) 1 ............ Kr 120,07 Ú.S. $ .......... — 43,06 Kanadadollar .... — 40,02 Dönsk kr......... — 621,80 Norsk kr. ............ — 601.84 Sænsk kr............... — 838,45 Finnskt mark .... — 1.339,14 Fr franki ........... — 878,42 Bele franki ......... — 86,56 Svissn franki .... •— 997,05 GyUini ................ —1.191,16 Tékkn kr _____________ — 598,00 V-þýzkt mark .... —1.083,62 Lira (1000) — 68,98 Austurr sch .......... — 166,60 Peseti ................ — 71,80 Reiknlngskr — vöru- skiptalönd ............ — 100,14 Reikningspund — vöru- skiptalönd ............ — 120,55 minningarspjöld ★ Minningarspjöld N.F.L.I eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins Laufásveg 2. ýmislegt ★ Frá Ráðleggingarstöðinni Lindargötu 9. Læknirinn og ljósmóðirin eru til viðtals um fjölskylduáætlanir og frjóvg- unarvamir á mánudögum kl. 4—5 e.h. ★ Kvenfélagasamb. ísl. Skrif- stofa og Ieiðbeiningarstöð húsmæðra er opin frá kL 3—5 virka daga nema laug- ardaga; sími 10205. ferðalög ★ Ferðafélag Islands ráðger- ir tvær ferðir um næstu helgi. Þórsmerkuríerð, lagt af stað kL 2 á laugardag. A sunnudag gönguferð að Tröllafossi og á Móskarðs- hnjúka. lagt af stað kL 9.30 frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. minningarkort ★ Minnlngarsnöld Ifknarsjóðs Áslaugar H. P. Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Thorsteinsdóttui Kast- aiagerði 5 Kóp. Sigríði Gisla- dóttuT Kópavogsbraut 23 Kóp. Sjúkrasamlaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzluninnl HUð Hlíðarvegi 19 Kóp. Þur- fð( Einarsdóttur Alfhólsvegi 44 Kóp. Guðrúnu Emilsdótt- ur Brúarósi Kóp. + Mínníngarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld i bókabúð Braga Brynjólfsscm- ar og hjá Sigurði Þorsteins- syni Laugamesvegi 43, sími 32060, Sigurði Waage Laug- arásvegi 73. sími 34527, Stef- áni Bjarnasyni Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, Bifvéfavirkjar óskast til starfa Upplýsingar í Áhaldahúsinu, Borgartúni 5. \ * VEGAGERÐ RÍKISINS. MANSION GOLFBON verndar linoleum dúkana / tifafni af 25 ára afmœli verzfanarinnar VERÐUR VEITTUR 10% AFSLÁTTUR af höttum og húfum, í dag, föstudag og laugardag. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugavegi 10. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.