Þjóðviljinn - 19.09.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.09.1964, Blaðsíða 8
g SÍÐA ÞJÓÐVILIINN Laugardagur 19. september 1964 flipáí imioiPajiraB veðrið flugið ★ Kl. 12 á hádegi í gær var austan- og norðaustangola hér á landi og sumstaðar él á Norðausturlandi, en lítilshátt- ar rigning á Suðvesturlandi. Hæð yfir Grænlandi, en grunn lægð 500 km suður af Islandi á hægri hreyfingu austur. til minnis ★ 1 dag er laugardagur 19. september. Januarius. Ár- degisháflæði kl. 5.07. ★ Næturvakt i Reykjavík vikuna 12.-19. sept. verður f Laugavegs Apéteki. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Hafnarfirði dagana 19.—22. september annast Bragi Guð- mundsson læknir. sími 50523. ★ Sl.vsavarðstofan f Heilsu- vern tarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SIMl 2 12 30 ★ SlökkvistðOin og siúkrabif- reiðin simi 11100 *■ Lögreglan simi 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 - SÍMI 11610. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 Laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kL 12-16. ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Skýfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 8.20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 i fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Skógarsands og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá NY kl. 7.00. Fer til Luxemborg- ar kl. 7.45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 1.30. Fer til NY kl. 2.15. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til NY kl. 0.30. Bjami Herjólfsson er væntan- legur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til NY kl. 0.30. um til Glocester. Cambridge og Canada. Hofsjökull kom í gær til Leningrad, fer þaðan til Helsingfors, Ventspils og Hamborgar. Langjökull er í Arhus. Vatnajökull lestar á Vopnafirði. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld vestur um land í hringferð. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 13.00 í dag til Þor- lákshafnar. Frá Þorlákshöfn kl. 18.00 í dag til Vestmanna- eyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norður- landshöfnum. Herðubreið er í Reykjavík. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Reykjavík- ur 16. þm frá Kristiansand. Brúarfoss kom til Hull í fyrradag, fer þaðan til R- víkur. Dettifoss fór frá Kefla- vík 13. þm til Camden og NY. Fjallfoss fór frá Lond- on i fyrradag til Bremen, Kotka, Ventspils og Kaup- mannahafnar. Goðafoss fer frá Isafirði í gær til Akur- eyrar, Siglufjarðar og Aust- fjarða og þaðan til Ham- borgar og Hull. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Gautaborg 15. þm Væntanlegur til Reykjavíkur í fyrramálið. Mánafoss fór frá Raufarhöin í fyrradag til Manchester og Ardrossan. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gær til Ólafsfjarðar, Dal- vikur, Húsavíkur, Raufar- hafnar og Seyðisfjarðar. Sel- foss kom til Reykjavikur í fyrradag frá NY. Tröllafoss kom til Archangelsk 25. fm. frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam og Reykjavíkur. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla fór í gær framhjá Az- oreyjum á leið frá Kanada til Piraeus. Askja er í Reykja- vík. ★ Hafskip. Laxá fór frá Hull 18. þm til Reykjavíkur. Rangá fór frá Reykjavík 18. þm til Isafjarðar, Bolungar- víkur, Akureyrar og Aust- fjarðahafna. Selá fór frá Nes- kaupstað 17, þm jál Ham- borgar. Tjamme fer frá Len- ingrad 16. þm til Islands. Himze kemur til Norðfjarðar á morgun. ★ Sldpadeild SlS. Amarfell er í Helsingfors, fer þaðan til Hangö, Aabo, Gdynia og Haugasunds. Jökulfell er væntanlegt til Faxaflóa í dag. Dísarfell er í Liverpool, fer þaðan til Avonmouth, Aarhus. Kaupmannahöfn, G- dynia og Riga. Litlafell er væntanlegt til Frederikstað í dag, fer þaðan til Reyðar- fjarðar. Helgafell er í Gloc- ester, fer þaðan væntanlega 21. þm til Reykjavíkur. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá Bat- umi. Stapafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Mælifell fór 17. þm frá Húsavík til Archangelsk. útvarpið skipin ★ Jöklar. Drangajökull fór í gærkvöld frá Vestmannaeyj- flflö Það er ekki létt að smala saraan mannskap á skipið í þessari höfn. Þórður verður að láta sér nægja það sem hann fær. Sem stýrimaður þýðst einhver Larsen. býður af sér lítt góðan þakka. Davis þekkir hann .... En Þórður hefur ekkert val. Yfirvöldin gera hvað þau geta og að lokum getur ,,Caprice‘‘ lagt úr höfn. Ákvörðunarstaðurinn er Boston. TARRAGON mayonnaise er betra ick leika tónverk eftir Bizet, Fauré, Ravel, Walt- on, Albeniz, Charmichael og Milhaud. 20.50 ..Gamla skriflabúðin", leikrit eftir C. Dickens og M. Constanduros; 2. hluti. Þýðandi: Áslaug Árnadótt- ir. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Leikendur: Krist- ín Anna Þórarinsdóttir, Þor- steinn ö. Stephensen. Borg- ar Garðarsson, Eringur Gíslason, Róbert Arnfinns- son, Helga Valtýsdóttir, Valur Gíslason. Rúrik Haraldsson, Helgi Skúlason, Inga Þórðardóttir, Haraldur Bjömsson, Ævar R. Kvar- an, Valdimar Helgason, Margrét Guðmundsdóttir, Gestur Pálsson, Bessi Bjamason, Guðmundur Pálsson, Anna Guðmunds- dóttir, Valdimar Lárusson, Sverrir Guðmundsson, Flosi Ólafsson. Jón Júlíusson, Áróra Halldórsdóttir og Þóra Borg. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. félagslíf söfnin 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 vikulökin (Jónas Jón- asson) 16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 17.05 Þetta vil ég heyra: Bjarni Einarsson cand mag. velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 „Geturðu ekki lánað mér 200 krónur?“, smásaga eftir Soya. Eið.ur Guðnason blaðamaður þýðir og les. 20.25 Þrjár hendur leika á píanó: C. Smith og P. Sell- gengið ★ GengLskráning (sölugengi) I ................ Kr 120,07 (JS $ ............ — 43,06 Kanadadollar .... — 40,02 Dönsk kr. ........ — 621,80 Norsk T........... — 601,84 Sænsk kr ......... — 838,45 Finnskt mark .... — 1.339,14 Fr franki ........ — 878,42 Bels. franki ...... — 86,56 Svissn franki .... — 997,05 Gyllini ........... — 1.191,16 Tékkn kr ......... — 598,00 V-þýzkt mark .... —1.083.62 Líra (10001 .... — 68,98 Austurr sch ...... — 166,60 Peseti ........... — 71,80 Reikningskr — vöru- skiptalönd ....... — 100,14 Reikningspund — vöru- skiptalönd ....... — 120,55 ferðalög ★ Tafldeild Breiðfirðinga- félagsins byrja æfingar næst- komandi mánudag kl. 8 í Breiðfirðingabúð uppi. Stjómin. ★ Ferðafélag lslands ráðger- ir tvær ferðir um næstu helgi. Þórsmerkurferð, lagt af stað kl. 2 á laugardag. Á sunnudag gönguferð að Tröllafossi og á Móskarðs- hnjúka. lagt af stað kl. 9.30 frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. ýmislegt ★ Asgrímssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtucjaga kl. 1.30—4.00. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1.30—3.30. ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19. ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- tímar i Kársnesskóla auglýst- ir þar. ■ír Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a. Sími 12308. Út- lánsdeild opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofa opin virka daga kl. 10—10. Lokað sunnudaga. Útibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alia virka daga nema laugardaga. Ctibúið Hofs- vallagötu 16. Opið 5—7 alla virka dága nema laugardaga. Útibúið Sólhcimum 27. Opið fyrir fullorðna mánudaga, miðvikudaga. föstudaga kl. 4—9. þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4—7. Fyrir börn er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 4—7. ★ Árbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. ★ Frá Ráðleggingarstöðinni Lindargötu 9. Læknirinn og Ijósmóðirin eru til viðtals um fjölskylduáætlanir og frjóvg- unarvarnir á mánudögum kl. 4—5 e.h. ★ Kvenfélagasamb. ísl. Skrif- stofa og leiðbeiningarstöð húsmæðra er opin frá kl. 3—5 virka daga nema laug- ardaga; ÆÍmi 10205. minningarkort ★ Minninearsoöló Ifknarslóðs Aslaugar H. P. Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Thorsteinsdóttur Kast- alagerði 5 Kóp. Sigríði Gfsta- dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp. Sjúkrasamlaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzluninnl Hlfð Hlíðarvegl 19 Kóp. Þur- fðl Elnarsdóttur Alfbólsvegi 44 Kóp Guðrúnu Emilsdótt- ur Brúarósi Kóp. ★ Minníngarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld í bókabúð Braga Brynjólfsson- ar og hjá Sigurði Þorsteins- syni Laugamesvegi 43, aími 32060, Sigurði Waage Laug- arásvegi 73. sími 34527. Stef- áni Bjamasyni Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, minningarspjöld ★ Minningarspjöld N.F.L.I eru afgreidd á skrifstofa fé- lagsins Laufásveg 2. Rakarastofan Laugamesveg 52. er flutt í nýtt húsnæði á horni Laugalækj- ar og Laugarnesvegar. Virðingarfyllst: Jón Þórhallsson og Sigurður Sigurðsson. AuglýsiB í ÞjóBviljanum < i i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.