Þjóðviljinn - 25.09.1964, Qupperneq 5
I
Föstudagur 25. september 1964
ÞJðÐVILIINN
SlÐA §
18. Olympíuleikarnir í Tokio
mesta íþróttahátíð sögunnar
□ í næsta mánuði verða olympíuleikarnir háðir sem kunnugt er í Tokio,
höfuðborg Japans. Fyrir stríð hafði verið ákveðið að halda leikana þar ár-
ið 1940, en þeirri ákvörðun breytti alþjóðaolympíunefndin eftir að Japan-
ir réðust á Kína og Helsinki var í staðin valin OL-borg næst á eftir Berl-
ín. Af olympíuleikunum í höfuðborg Finnlands varð þó ekki af kunnum
ástæðum fyrr en árið 1952.
Dagskrá
olympíu-
leikanna
Átjándu olympíuleikamir
í Tokio verða settir með
viðhöfn laugardaginn 10.
október n.k. og þeir standa
yfir í réttan hálfan mán-
uð. lýkur laugardaginn 24.
október. Keppninni verð-
ur þannig hagað:
Frjálsar íþróttir: 14. til
21. októþer.
Róður: 11. til 16. októ-
ber.
Körfuknattleikur: 23. október. 11. til
Hnefaleikar: 11. október. til 23.
Hjólreiðar: 14. október. til 22.
Skylmingar: 13. október. til 23.
Knattspyrna: 11. október. til 23.
Fimleikar; 18. október. til 23.
Lyftingar: 11. október. til 18.
Landhokkí: 11. október. til 23.
Judó: 20. til 23. október.
Glíma: 11. til 19. októ-
ber.
Sund: 11. til 18. októ-
ber.
Nútíma fimmtarþraut:
11. til 15. október.
Hestamennska: 16. til 24.
október.
Skotfimi: 15. til 20. októ-
ber.
Blak: 11. til 23. október.
Sundknattleikur: 11. til 18.
október.
Siglingar: 12. til 21. októ-
ber.
Róður á eintrjánungum:
12. til 23. október.
Fréttir frá hinu fjarlæga
Asíu-landi ber með sér að
Japanir ætli að leggja metnað
sinn í að framkvæmd olympíu-
leikanna fari þeim sem bezt úr
hendi. Hafa þeir unnið geysi-
legt starf í sambandi við und-
irbúninginn undanfarin ár og
lagt fram gifurlegar fjárhæð-
ir í því skyni, ekki aðeins til
smíði nýrra íþróttaleikvanga
og mannvirkja, heldur og
hvers þess annars sem óhjá-
kvæmilega fylgir framkvæmd
íþróttahátíðar sem þessarar.
Undirbúningur
Þeim sem fylgzt hafa með
undirbúningsframkvæmdum í
Tokio ber saman um að vel
verði til sjálfrar íþróttakeppn-
innar vandað, en um annað
virðast skoðanir skiptar. Þetta
á við t.d. um flutninga íþrótta-
fólksins til og frá keppnistöð-
um og bústaði þess meðan á
leikunum stendur Þannig telja
Japanir fullboðlegt að vista
sjö menn í sama herberginu.
en á Vesturlöndum eru menn
á annarri skoðun, og
óspart látið hana í ljós
undanförnu.
Þá er talið að afar erfitt
verði fyrir útlendingana að
átta sig og rata f Tokio,
stærstu bórg heims. því að
fæstar götur í borginni bera
nokkur nöfn og aðeins örlít-
ill hluti af Ieigubílstjórunum
þar talar önnur mál en jap-
önsku.
Glíma risanna
Eins og undanfarin skipti
verður baráttan á þessum
olympíuleikjum í hinni opin-
beru stigakeppni landanna
hörðust milli Bandaríkjanna
og Sovétríkjanna. 1 tveim síð-
ustu sumarleikjum, í Mel-
bourne og Róm, urðu sovézku
íþróttamennimir stighærri.
Þannig hlutu Rússarnir 688,5
á OL í Róm fyrir fjórum ár-
um, en Bandaríkjamenn 467,75
stig.
Bandaríkjamenn munu
leggja sig alla fram um að
ná fyrsta sætinu í stigakeppn-
inni í Tokio, en skoðanir eru
skiptar um það hvort sú á-
ætlun tekst Þeir bera langt
af öllum öðrum þjóðum í
frjálsum íþróttum og sundi og
eiga þar að auki sigurstrang-
■ Og svo verður bikar-
keppni Knattspyrnusam-
bands íslands haldið áfram
um helgina. Þetta er fjórða
umferð keppninnar og fer
lega keppendur í ýmsum öðr-
um keppnisgreinum, eins og
t.d. hnefaleikum. Lið Sovét-
ríkjanna er hinsvegar jafn-
betra, engar sérstakar grein-
ar sem skara fram úr öðrum
og þó — sovézku stúlkurnar
hafa löngum látið að sér
kveða á alþjóðiegum íþrótta-
mótum og triilegt að svo verði
enn í Tokio í næsta mánuði.
98 þátttökuþjóðir
Olympíuleikarnir í Tokio
verða hinir átjándu í röðinni
og jafnframt viðamestu leik-
arnir sem haldnir hafa verið
t:l þessa. 98 þjóðir hafa til-
kynnt þátttöku sína; stórþjóð-
irnar í flestum þeim grein-
um sem keppt verður í; aðrar
í miklu færri keppnisgreinum.
Olympíulið íslendinga verður
að sjálfsögðu eitt hið fámenn-
asta í Tokio, fjórir keppendur
s.em kunnugt er og einn farar-
stjóri. Keppnissveitir frá
nokkrum öðrum löndum verða
þó álíka fámennar eða jafn-
vel fámennari.
einn leikur fram á morgun
á Melavellinum, en tveir
á sunnudag, annar þeirra
á Akranesi þar sem Akur-
nesingar mæta Þrótti.
Að öðru leyti verða kapp-
leikimir sem hér segir:
hafa^>-
að
HAUSTMOTIN
* Á morgun, laugardag, og sunnudag verður
haustmótum knattspyrnumanna haldið áfram
hér í Reykjavík. Alls verða háðir fjórtán haust-
mótaleikir á 5 knattspyrnuvöllum.
Coubertin í hópi samstarfsmanna sinna í fyrstu olympíunefnd-
inni og dómaranna á Olympiuleikjunum 1896.
Auglýsingamerki olympiuleikanna 1964.
Börðust um fallsætið í 1. deild
ÞmmI mynd var tekin á LaiJgardalsvelli sl. laugardag, að loknum leik Fram og Þróttar, en þar
börðust þessi félög um framhaldsvist í 1. deild næsta keppnistímabilið. Eins og ;,kýrt hefur verið
frá sigruðu Framarar með nokkrum yfirburðum. Hér sjást ieikmenn gan?a af velli að leik lokn-
um. Leikmenn Þróttar liafa raðað sér upp við útganginn, mynda tvær raðiv og klappa andstæð-
ingum sínum Iof í Iófa er þeir ganga útaf. — (Ljósm. Bj.).
HAUSTMÓTIN:
Laugardagur 26. september:
Melavöllur — HM 1. fl. — kl.
14.00 — Fram:Þróttur.
Melavöllur — HM 1. fl. — kl.
15.15 — Valur:KR.
Háskólavöllur — HM 2. fl. A
— kl. 15.15 — Víkingur:KR.
KR-völlur — HM 3. fl. A —
kl. 14.00 — KR:Víkingur.
KR-völlur — HM 3. fl. B —
kl. 15.00 — KR:Víkingur.
KR-völlur — HM 5. fl. A —
kl. 14.00 — KR:Víkingur.
KR-völlur — HM 5. fl. B —
kl. 15.00 — KR:Víkingur.
KR-völlur — HM 5. fl. C —
kl. 16.00 — KR:Víkingur.
Framvöllur — HM 3. fl. A —
kl. 14.00 — Fram:Þróttur.
Framvöllur — HM 4. fl. A —
kl. 15.00 — Fram:Þróttur.
Víkingsvöllur — HM 4. fl. A
— kl. 14.00 — KR:Víkingur.
Víkingsvöllur — HM 4. fl. B
— kl. 15.00 — KK:Víkingur.
Sunnudagur 4. október:
Víkingsvöllur — HM 3. fl. A
— kl. 9,30 — Víkingur: Þróttur.
Víkingsvöllur — HM 4. fl. A
— kl. 10,30 — Vík.:Þróttur,
Bikarkeppni K.S.f.
(4 umferð).
Laugardagur 3. okt. — Mela-
völur — kl. 17.00 — KRb:ÍBK.
Sunnud. 4. okt. — Melavöllui’
— kl. 16.00 — KRa:ÍBA.
Sunmví. 4. okt. — Akranesi —
kl. 16.00 — ÍA:Þrótt.ur.
Enn hefur ekki verið ákveð-{<
ið hvenær leikur Fram og j!
Vals fer fram. I
Svifbraut í olympíuborginni Tokio.
i
1
á
i i
1 t 1