Þjóðviljinn - 26.09.1964, Síða 3
L&ugar-dagur 26. september 1964
MðÐVILHim
SZÐA
Jens Otto Krag myndar nií
minnihlutastjórn í Danmörk
KAUPMANNAHOFN 25/9 — Jens Otto Krag hef-
ur nú myndað minnihlutastjórn Sósíaldemókrata
1 Danmörku og á föstudagskvöld lagði hann fram
ráðherralista sinn. Róttæki vinstriflokkurinn hef-
ur lýst yfir stuðningi við stjórnina og eins Sósíal-
istíski þjóðarflokkurinn, undir forystu Aksels Lar-
sens.
Fyrr tim daginn haíði Krag
reynt en án áranguia, að mynda
meirih'iuÝastjóm og átt viðræð-
ur við Brik Eriksew, forimgja
Vinstri flokksio* í‘ór það eins
og menn uggði, að ekki reyndist
unnt að koma á fót neirau sam-
starfi þeirra á milli. Báðir lýstu
þeir þrri yfiv eftir viðræðumar.
England ekkert
aunarsfíokks
stórveldi!
LONDON 25/9 — Harold Wil-
son, foringi Verkamannaflokks-
ins enska, mótmælti á fundi
með fréttamönnum í dag þeirri
fullyrðingu Barry Goldwaters,
að England væri annars flokks
stórveldi. Goldwater hafði nefnt
England sem dæmi þess, hvern-
ig það stórveldi færi sem sóaði
fé í óþarfa. Er Wilson var beð-
inn um að segja álit sitt á
þessum ummælum, kvað hann
menn, hvort heldur væri heima
eða erlendis, ekki mega draga
rangar ályktanir af því, sem
skeð hefði í Englandi undir í-
haldsstjórn. Verkamannaflokk-
urinn vísaði eindregið á bug
þeim ummælum að England
væri annars flokks stórveldi,
hvort heldur þau kæmu frá
forsetaframbjóðanda eða ein-
hverjum öðrum, sagði Wilson
Söguieg
ókvörðun
segir NTB
BRCSSEL 25/9 — Efnahags-
bandalag Evrópu bannaði í dag
viðskiptasamning milli tveggja
fyrirtækja, og er annað vestur-
þýzkt en hitt franskt. Þetta er
í fyrsta skipti í sögu bandalags-
ins, sem það notfærir sér um-
fangsmikla Iöggjöf sína gegn
au3hringum og einokunarfyrir-
tækjum, og segir norska frétta-
stofan NTB þetta sögulega á-
. kvörðun. Þrisvar áður hafa fyr-
irtæki verið sýknuð af því að
hafa brotið gegn samkeppnis-
reglum bandalagsins.
að slíkt samstarf skorti allan
raunhæfan grundvöiL
Á konungsfund
Krag hélt síðan aftur í heim-
sókn í Amalienborgarhöll til
viðræðu við konung. Konungur
átti svo viðræður við fulltrúa
annarra flokka og fól eftir það
Krag að mynda minnihluta-
stjóm Sósíaldemókrata.
97 þingsæti
Eins og fyrr segir getur stjóm-
in átt von á stuðningi Róttæka
vinstriflokksins og Só&íali stíska
þjóðflokksins.' Báðir hafa þessir
flokkar tíu þingsætum á að
skipa. Sósíaldemókratar hafa nú
76 þingsæti, en geta auk þess
á stundum átt von á stuðningi
annars færeyska fulltrúans.
Stjómin getur þannig í mesta
lagi gert ráð fyrir 97 stuðnings-
mönnum á þingi. sem að vísu er
öruggur meirihluti, þar eð þing-
menn í Folketinget eru 176.
Neitar samvinnu.
Nú er þess að gæta, að Krag
hefur hvað eftir annað lýst því
yfir í kosningabaráttunni, að
hann muni ekki framkvæma
neitt mikilvægt mál með úr-
slitastuðningi Aksete Earsens og
flokks hans, en Larsen hefur
hinsvegar þráboðið upp á sam-
virmu. Að frádregnum 16 þinp,-
mönnum Sósíalistíska þjóðar-
flokksins eru því stjórnarEðar
aðeins 87 og meirihlutinn þann-
ig ekki fyrir hendi þótt ettt fcer-
eyskt atkvæði komí tíL
Völt stjðm
Stjómmáiafj-éttaritarar í Dan-
mörk búast héldur ekki við því, j
að þessi minnihlutastjór.n Krags i
lifi kjörtímabilið af. Sjálfur seg- I
ir Krag, að minnihlutastjón 1
lifi jafnasa hættulegu Rfi, ew •
þótt dæmi séu þess, að slíkn .
stjóm verði langra lifdaga auð- j
ið. Foisætisráðherrann vildi
annars sem minnst nm þessa
hlið máisi»s tala og kvað næst
iiggja fyrir að snúa sér að öll-
um þeim verkefnum sem fyrir
lægju.
Glæpalýðilr hvaðan æva að úr heiminum þyrpist nú í her kopar-
kvislingsins Tsjombe. Hér sjáum við fyrrverandi SS-mann, sem
gerst hefur málaliffi í Kongó og virðist una hag sínum hið bezta.
Krústjoff til Bonn:
Kemur ekki
fyrr
en eftir nýiár
17 dagblöð
á sveif með
Johnson
NEW YORK 25/9 — 17 banda-
rísk dagblöð, sem öll em í eigu
blaðahringsins Crips-Howard,
lýstu á föstudag yfir fullum
stuðningi sínum við Johnson í
forsetakosningunum. Er þetta í
fyrsta skipti frá því 1940, sem
blaðahringur þessi styður for-
setaefni Demókrata.
1 forsíðugrein, sem þirtist í
blöðunum 17 samtímis, segir, að
hringurinn hafi beðið með að
taka afstöðu I forsetakosning-
unum unz rannsökuð hefði ver-
ið stefnuskrá Goldwaters. Það
hafi nú verið gert, og enda þótt
dugnaður hans sé aðdáunarverð-
ur og hann persónulega viðfeld-
inn, séu röksemdir hans ekki
sannfærandi og blaðahringurinn
telur ekki, að hann hafi þá
hœfileika til að bera, sem nauð-
synlegir séu til forsetaembættis.
Hinsvegar verðskuldi Johnson
traust þjóðarinnar.
Hér sjáum við börn frá Sian, í Shensi-héraðinu í Kína, æfa sig
í meðferð fallhlífa.
BONN 25/9 — Liudwig Erhard,
kanzlari Vestur-Þýzkalands,
skýrði svo frá á fundi með
fréttamönnum í dag, aff Krústj-
off, forsætisráðherra Sovétrikj-
anna, muni allavega ekki koma
í fyrirhugaða heimsókn sína til
Vestur-Þýzkalands fyrr en eftir
nýjár. '
Erhard var spurður um hina
fyrirhuguðu heimsókn Krústj-
offs og um gasárásina, sem gerð
var á vestur-þýzka sendiráðs-
starfsmanninn í Moskvu, Horst
Schirkmann, en hann er enn al-
varlega veikur. Erhard svaraði
því til að Vestur-Þýzka stjórn-
in hefði krafizt skýringa af Sov-
étstjórninni vegna þessa atburð-
ar og fengið svar sem hvergi
Enn falla
Indónesar
SINGAPORE 25/9 — Herlið
Malasíustjórnar felldi í dag tvo
fallhlífarhermenn Indónesa í
frumskóginum í grennd við
Labos. Hafa þá alls 27 Indónes-
ar fallið frá því 2. sept. sl., en
búizt er við, að eitthvað um
hundrað þeirra hafi þá verið
settir á Iand. Ekki hefur verið
tilkynnt, hve margir Indónesar
hafi verið teknir til fanga, en
gizkað er á, að tala þeirra sé
eitthvað um 60.
nærri væri fullnægjandi. Stjórn-
in í Bonn hefði því sent Sov-
étstjóminm nýja orðsendingu
vegna þessa máls.
Erhard staðfesti það, að hann
vildi eiga viðræður við Krústj-
off um ýmsar hliðar Þýzka-
landsvandamálsins, en fremur
öðru um Berlín. Kanzlarinn
lagði þó á það áherzlu, að hann
myndi ekki fallazt á neinar
einhliða tilslakanir. Ella kvað
hann mikilvægt fyiir sig að
kynnast Krústjoff persónulega
og eiginleikum hans.
Málaliðamiðlari
fær málshöfðun
BtJSSEE 25/9 — Paul-Henri
Spaak, utanríkisráöherra Belgíu,
lýsti því yfir í beigíska þinginu
I dag, að höfðaö verði mál á
hendur belgískum höfuffsmanni
sem réði leiguliöa í her Tsjomb-
e* í Kongó.
Spaak, sem svaraði fyrirspum-
um um þetta mál í þinginu.
sagði ennfremur að lögreglan
reyni að koma í veg fyrir það,
að menn, sem ráði sig sem
leiguliða, fái að yfirgefa Belgíu,
Hann neitaði því, að belgíska
stjómin hafi í hyggju að tvö-
falda tölu tækniráðgjafa sinna
í stjómarhemum í Kongó, en
bandaríska tímaritið „Time“
hefur haldið því fram. Þá lagði
hann áherzlu á það, að þeir
belgískir tæknifræðingar sem nú
halda sig í Kongó. taki ekki
þátt í hernaðaraðgerðum.
SH hefur ekki
keypt gos-
drykkjaverksm.
Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna hefur beðið Þjóffviljann
að birta eftirfarandi.
„Vegna greinar í 36. tölu-
blaði Frjálsrar þjóðar, útg. 25.
september 1964, með fyrirsögn
inni „Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna kaupir gosdrykkja-
verksmiðju”, o.s.frv., viljum
vér lýsa yfir, að ekkert er
hæft í því, að S.H. eða dótt-
urfyrirtæki hafi fest kaup á
umræddum eignum. I grein
blaðsins er farið með hrein ó-
sannindi um Sölumiðstöð hrað-
f rystihúsanna.”
36 farast í fellíbyl
TOKIÓ 25/9 — Fréttastofa
Reuters skýrir svo frá, að
36 manns hafi farizt og 469
meiffzt í fellibylnum Wildu,
sem nú fer yfir Japan. 43500
hún huldust vatni er felli-
bylurinn æddi inn yfir
ströndina á fimmtudag.
T raustsy f irlýsing
HELSINGFORS 25/9 — Hin
nýja borgaralega stjóm Finn-
lands undir forystu Jóhann-
esar Virolainens, fékk traust
þingsins i dag er til umræðu
var efnahagsstefna stjómar-
innar. Stjómin hlaut 104 at-
kvæðti, í móti voru 84.
Sitisa. sem fastast
NEW YORK 25/9 — örygg-
isráð Sameinuðu þjóðanna
samþykkti einróma á fundz
sínnm á föstndag að fram-
lengja dvöl gæzluliðs SÞ á
Kýpur tH 26. des. næstkom-
andi. Umræffur um þetta
mál haLi nn staðið í táu
daga.
Hvalstofninum
hætt
MOSKVU 25/9 — Sovézkir og
norskir samningamenn urðu
í dag sammála um það að
hafa nú þegar samband við
Japani með það fyrir augum
að hindra að hvalstofninn í
Suðurhöfum eyðist með öllu.
Svíar settir inn
NICOSIA 25/9 — Sænsku
hermennirnir tvelr, sem á
fimmtudag voru staðnir að
því að smygla vopnum til
Tyrkja á Kýpur, sitja nú í
fangelsi. Herdeild þeirra hef-
ur verið flutt frá Kokkina-
svæðinu og önnur sænsk sett
í hennar stað.
Kúgunin magnast
enn í S-Afríku
'-V,--v
Ránið hjá Poitiers:
Börnin þrjú komu
fram á föstudag
POITIERS 25/9 — Börnin þrjú,
sem ræn'j var í grennd við Poi-
tiers á mánudag, fundust síðari
hluta föstudags heil á húfi
skammt frá Bordeaux. Bömin
voru óhrein og illa til höfð, en
ella virtist þeim líða vel. Þau
gátu aðeins gefið óljósa lýsingu
á ræningjunum, karli og konu,
og ekki vissu þau nöfn þeirra,
en nefndu konuna Nicole
frænfcu.
Það er hald manna, að ræn-
ingjarnir hafi orðið skelfdir yf-
ir hinni umfangsmiklu leit, sem
að bömunum var hafin, og því
sleppt þeim lausum. Frey, inn-
anríkisráðherra Frakka, hefur
heitið því, að eitt hundrað þús-
und manns muni taka þátt í
leitinrú að bamaræningjunum.
Foreldramir grétu af gleði er
þeir fréttu að börn n v^,u
fundin.
Apartheit-stefna vor hcfur oftlega verið misskilin. Henni er bezt
lýst sem vinsamlegri sambúff góðra granna.
(Dr. Verwoerd 5. marz 1961).
PRETORIA 25/9 — Samtökin
Afríkönsk andspyrnuhreyfing
hafa nú verið bönnuð af yfir-
völdunum í Suður-Afríku, sem
Iýsa samtökunum sem stjórn-
málasamtökum, er leggi stund á
undirróðursstarfsemL Hreyfingin
er dæmd cftir lögum frá 1960
um ólögleg félagssamtök.
Bann þetta var tilkynnt á
föstudag í hinu opinbera mál-
gagni ríkisstjómarinnar. í júh'
sl. voru ýmsir meðlimir samtak-
anna handteknir, mest hvítir
menn, og er þekrt fte&ttaa bakEð
í fangelsi samkvæmt hinum svo-
nefndu kommúnistalögum, en
þau heimila stjómarvöldunum
að halda manni í fangelsi í 90
daga án þess að mál hans komi
fyrir rétt.
Þá hefur ríkisstjómin heft
frelsi Walters Hain, sem er for-
maður Frjálslynda flokksins i
Pretoria. Hein fær að hitta
konu sína, en er bannað að
ferðast út fyrir landamæri Pret-
oria og auk þess verður hann að
gefa sig fram við lögregluna
einu sinni í viku.
V