Þjóðviljinn - 26.09.1964, Síða 4

Þjóðviljinn - 26.09.1964, Síða 4
4 SlÐA ÞlðÐVILJINN Otgetandi: Sameiningarfloklcur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Sigurður Guömundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjarnason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingax, prentsmiðja, Skólavöröust. 19, Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kl- 90,00 á mánuði. Alþýðufólk á samleið gósíalistaflokkurinn og tillögur hans eru sannar- lega efst á baugi þessa stundina, eins og svo oft áður. Væri það ekki verkefni fyrir einhvern speking að mæla það í dálkmetrum í íslenzkum blöðum hve miklu púðri andstæðingar hinnar rót- tæku verkalýðshreyfingar á íslandi hafa á hana ev'tt undanfarin fjörutíu-fimmtíu ár? Og þyrfti einhverra vitna við að Sósíalistaflökkurinn, að Al- þýðubandalagið sé sterkur og virkur þáttur í ís- lenzkri þjóðmálabaráttu, mætti hafa hliðsjón af því hve miklu andstæðingamir verja af blaðarúmi sínu til þess að vega að þeim stjórnmálasamtök- um hinnar róttæku verkalýðshreyfingar og vega hana með orðum; að hún er, eins og lönguin áð- ur, í brennidepli stjórnmálaathygli og umræðna, svo og tillögur þær í þjóðmálunum sem frá henni eru runnar. jþað er að vísu engin furða þó hvíni í tálknum að- alandstæðings íslenzkrar verkalýðshreyfingar frá öndverðu. Samansafn auðbraskara og 'aftur- halds hefur öll tök á íhaldsflokknum sem kallar sig Sjálfstæðisflokk og blöðum hans. Þar hefur löngum verið flutt sama lygaþvælan um rússneskt gull, að vísu í æ fáránlegri myndum, og verið lát- in duga í stað raka. Nokkru meiri furðu gæti það gegnt, að blöð Alþýðuflokkáíns og'‘ Þjöðvarnar- flokksins þykjast ekki þess umkomin að finna sér verðugra verkefni í þjóðmálabaráttunni íslenzku en að gerast geltandi og glefsandi rakkar kring- um Sósíalistaflokkinn og Alþýðubandalagið, ærð- ir af áróðursorginu sem dunið hefur í íhaldsblöð- unum alla tíð gegn verkalýðshreyfingunni og stjórnmálasamtökum alþýðunnar í þessu landi. Það fer báðum þessum flokkum illa, enda gert til að breiða yfir og leiða athyglina frá heimilisörð- u«leikum þeirra sjálfra. ^lþýðuflokkurinn á við þær heimilisáhyggjur að stríða að yngri menn hans og verulegur hluti af því alþýðufólki sem fylgt hefur flokknum ótt- ast, að foringjarnir hafi klesst honum svo fast upp að íhaldinu að hann eigi sér ekki framar viðreisn- pr von sem sjálfstæður alþýðuflokkur, og sé að pfhenda svartasta afturhaldi landsins ýfirráðin í heim verkalýðsfélögum sem hann nýtur enn nokk- n rs trausts í. Alþýðufólk sem Tylgir Alþýðuflokkn- um og Sósíalistaflokknum og Alþýðubandalaginu veit að hagsmunir þess í lífsbarátfunni fara -sman, og það hlýtur fyrr eða síðar að finna leið- ír til þess að standa saman, um alþýðumáls'tað- inn, um verkalýðshreyfinguna. Það á einnig við um alþýðufólk og hemámsandstæðinga sem ’fylgt hafa Þjóðvarnarflokknum. Það sem þarf, er að finna leiðir til aukinnar samstöðu alþýðufólks og vinstri manna, ekki sundrungariðja og rógsiðja, sem er langt frá því að vera svaraverð. Svar 'fólks- ins við sundrungargeltinu og rógsiðju e'ftir íhalds- forskrift um menn og flokka, sem áratugum sam- rn hafa borið hita og þunga í baráttu íslenzkrar alþýðusféttar hlýtur að verða, að 'fólkið í stjórn- málasamtökum alþýðunnar í landinu þoki sér þétt- ar saman, 'finni hvort annað til sameiginlegrar baráttu. — s. Laugardagur 20. septembcr 1904 Sitja alþjóðaæskulýðsráðstefnu / M&skvu Undanfama daga hafa fiill- trúar æ*kulýðssamtaka í 120 löndum heíms setið á ráð- stefnu í Moskvu, eins og skýrt hefur verið frá f frétt- um. Á myndinni sjást fjórir fundarmanna. Þeir eru frá vinstri: L. Tsapata Bustok frá Chile, Ali Abduraham frá So- mali, Olga Bogorodskaya frá Sovétríkjunum og Miguel Timoteo frá Angóla. Utgerð og afíabrögð í ágústmánuði s.l. □ Sum armánuðina eru þær fréttir sem blöð og útvarp flytja af aflabrögðum að lang- mestu leyti bundnar síldveiðunum við Norð- urland og Austfirði. En það er víðar róið til fiskjar en fyrir norðan og austan þennan árs- tíma, það sýnir eftir- farandi yfirlit um út- gerð og aflabrögð í ág- ústmánuði sl. sem birt- ist í nýjasta hefti Ægis, rits Fiskifélags íslands. Suður- og Suðvesturland 1.—31. ágúst 1964 Vestmannaeyjar. — Þaðan hafa 60 bátar stundað veiðar á tímabilinu, flestir að stað- aldri, en nokkrir aðeins af og til. Bátamir skiptust þannig eftir veiðiaðferðum: Aflinn i dragnót varð 34 lestir. þar af voru 20 lestir koli en 14 lestir ýsa. Þorlákshöfn. — Paðan stund- uðu 4 bátar humarveiðar, afli þeirra á tlmabilinu varð 35 lestir, þar af voru um 5: lestir slitinh humar, en 30 lestir bol- fiskur. Grindavík. — Þaðan stund- uðu 10 bátar humarveiðar á- timabilinu, alls nam afli þeirra 173 lestum, þar af voru 22 lestir slitinn humar. Þá stund- aði einn bátur dragnótaveiði og aflaði 6 lestír. Sandgerði. — Þaðan hafa 9 bátar stundað veiðar i ágúst- mánuði, þar af voru 4 bátar með humartroll, 3 með drag- nót og 3 með fiskitroll. Afli bátanna varð alls 240 lestir á tímabilinu og skiptist þannig: lestlr róðrar f humartroll 118 29 - dragnót 16 9 - botnvörpu 105 23 Alls 240 61 <S> Reykjavík. — Þaðan stund- uðu 48 bátar veiðar á tíma- bilinu, þar af voru 25 bátar með humartroll, 18 með drag- nót, 4 með handfæri og 1 með fiskitroll. Gæftir voru yX+rleift ..<s:ömir legar, en afli misjafn, t.d. var afli dragnótabátanna sæmileg- ur, en talsverðar frátafir urðu vegna veðurs'. lega góð fyrst á eftir frátöf- um, en dró fljótlega úr, Mestur afli eftir 2 sólar- hringa varð um 17 lestir. Afl- inn var aðallega ýsa, en nokk- uð af kola og lítið af þorski. Heildaraflinn á timabilinu varð um 800 lestir. Akranes, ■— Þaðan stunduðu 9 bátar humarveiðar { ágúst- mánuði. aflinn á tímabilinu varð 263 lestir, þar af voru 25 lestir slitinn humar. Rif. — Þaðan hefur einn bát- ur stundað humarveiðar, nam afli hans á tímabilinu 29 lest- um, þar af voru 10 lestir ó- slitinn humar. Með fiskitroll — dragnót — lúðulínu — herpinót 26 bátar 14 — 20 — 18 — Gæftir voru fremur góðar, en afli mis’jafn.' Aflinn á tíma- bilinu varð 1092 lestir (síld ekki meðtalin)’, þar af var afli í fiskitroll 711 lestir, en afli i dragnót 369 lestir. Átta bátar hafa farið eina söluferð hver á erlendan mark- að með tæpar 290 lestir, þar af er um 17? hluti aflans keyptur, en eiginafli 3/ hlutar. Stokkseyri. — Þaðan stund- uðu 5 bátar veiðar með hum- artroll til 15. ágúst, en hófu þá allir veiðar með dragnót. Aflinn í humartroll varð 38 lestir, þar af voru 27 lestir ýsa, en 10 lestir flatfiskur. Afl- inn i dragnðt varð 137 lestir, þar af voru 105 lestir ýsa, en 32 lestir koli. Eyrarbakki. — Þaðan stund- uðu 3 bátar humarveiðar og 1 bátur dragnótaveiði. — Af.inn á tímabilinu varð 87 lestir, þar af var afli í humartroll 53 lestir, sem var svo til ein- göngu bolfiskur, eða 52 lestir. Aflinn í humartroll var svo- til eingöngu bolfiskur. Keflavík. — Þaðan stunduðu 24 bátar veiðar í ágústmán- uði, þar af voru 16 bátar með dragnót, 3 með botnvðrpu og 5 með humartroll. Aflinn á tímabilinu varð 786 lestir og skiptist þannig eftir veiðiað- ferðum lestlr róðrar f dragnót 608 164 - botnvörpu 70 20 - humartroli 108 29 Alls 786 213 Aflinn í dragnót var um 89% bolfiskur, en 20% koli, en aflinn i humartroll var mest- megnis bolfiskur. Vogar. — Þaðan stunduðu 2 bátar humarveiðar, varð afli beirra á tímabilinu 31 lest i 10 róðrum, þar af voru um 30 lestir slitinn humar. Þá stundaði 1 bátur handfæraveið- ar frá miðjum ágústmánuði. varð afli hans 34 lestir í 4 veiðiferðum. Níu manna áhöfn var á bátnum. Hafnarfjörður. — Þaðan hafa 13 bátar stundað humarveiðar varð afii beirra á tímabilinu 283 lestir. har af voru um 49 lestir slitinn humar. Ólafsvík. — Þaðan hafa 6 bátar stundað dragnótaveiðar. — Gæftir voru góðar, en afli mis’jafn, eða frá 2—6 lestumi í róðri. Aflinn á tímabilinu várð 330 lestir, þar af var um 1/3 hluti koli. Stykkishólmur. — Þaðan hef- ur einn bátur stundað humar- veiðar og 2 bátar dragnóta- veiðar, einnig hafa 5—6 bát- ar 6—12 lesta stundað hand- færaveiðar. Afli hefur verið í minna lagi og var alls á tima- bilinu um 96 lestir, þar af eru um 70 lestir á handfæri. Togararnir í ágúst í ágúst voru ' tog'áralTÍir dreifðir í kringum land .við veiðar. Þeir, sem fiskuðu fyx- ir frystihúsin suðvestanlands, voru langmest á svæðinu djúpt úti af Jökli, á Hðlnum út af Breiðafirði og við Wiison Comer. Norðlenzku togaramir vom langmest fyrir norðan land, sér- staklega á svæðinu frá Gríms- ey og Nöfum að Langanesi, en einnig nokkuð á HalaíniðUm og í Víkurál. Þeir togarar, sem veiddu fyrir Þýzkalandsmarkað vom flestir á suðvestursvæðinu, en hinir, sem fiskuðu fyrir brezka markaðinn, voru flestir úti af Glettinganesi og við Snðaust- urland í Lðnsdýpi og úti af Homafirði, en á þessu svæði Framhald á 7. síðu. Innheímta Unglingur eða eldri maður óslcast til inn- heimtustarfa nú þegar. Sími 17-500. Auglýsið i þjóBviijamm LOKAÐ Vegna skemmtiferðar starfsfólks verður verzlun, verkstæði og skrifstofum okkar lokað laugardag- inn 26. þ.m. FORDUMBOÐIÐ KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2. — Sími 35300.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.