Þjóðviljinn - 26.09.1964, Side 6

Þjóðviljinn - 26.09.1964, Side 6
SlÐA ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 26. september 1964 flugið útvarpið 13.00 Oskalög sjúklinga. 14.30 1 vikulokin (Jónas Jónasson). 18.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kjmnir fjörug lög. 17.05 Þetta vil ég heyra: Har- aldur Hannesson hagfræð- ingur velur sér hljómplöt- ur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20:00 Ungt fólk kynnir er- lenda ljóðlist. Fjórði þátt- ur: Rússland. Ámi Berg- mann flytur forspjall. Ingibjörg Haraldsdóttir og Pétur Einarsson lesa ljóð- * * in. Þorsteinn Helgason sér um þáttinn. 20.35 Konsert í c-moll fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir Vivaldi. D. Oistrakh og I. Stem leika með Fíladclfíuhljómsveit- inni; Ormandy stj. 20.45 Leikrit: Gamla skrifla- búðin, eftir Dickens og Constanduros; lokaþáttur. Leikendur: Kristín Anna Þórarinsdóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Borgar Garð- arsson, Erlingur Gíslason, Róbert Amfinnsson, Guð- rún Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Valur Gísla- son, Inga Þórðardóttir, Rúr- ik Haraldsson, Helgi Skúlason, Nína Sveinsdótt- ir, Bjami Steingrímsson, Margrét Guðmundsdóttir, Guðmundur Pálsson, Anna Guðmundsdóttir, Þorgrímur Einarsson, Sverrir Guð- mundsson. Amar Jónsson, . Ingibjörg Einarsdóttir og Jón Aðils. 22.10 Danslög. > 24.00 Dagskrárlok. skipin veðrið ★ KI. 12 var austan- og norðaustanátt um allt land. Þoka var á miðunum og an- nesjum fyrir norðan og norð- austan, en skýjað og þurrt á Suður- og Vesturlandi. Á suðurströndinni var 9—11 $tiga hiti, en 4—7 stig fyrir norðan. til minnis J dag er laugardagur 26. september, Cyprianus. Ár- degisháflæði kl 9,07. Þjóð- hátíðardagur Nýja Sjálands. ★ Nætur og helgidagavörzlu í Reykjavík vikuna 19.—26. september annast Vesturbæj- ar Apótek. k Næturvörzlu f Hafnarfirði dagana 26.—28 september annast Bragi Guðmundsson 'æknir sími 50523. ★ Slysavarðstofan ( Heilsu- verndarstöðinnl er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SIMI 212 30 •k Slökkvistöðln og sjúkrabif- relðin simi 11100 k Lðgreglan siml 11166 •k Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 - SlMI 11610 -fci H.f. Eímskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Reyðar- firði 25. þ.m. 4il Norðfjarðar, og Seyðisfjarðar og þaðan til Lysekil. Brúarfoss fór frá Hull 22 þ.m. Væntanlegur til' Rvíkur á ytri höfnina kl. 16.00 , dag 25/9. Dettifoss fer frá New York 30. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Kotka 26. þ.m. til Ventspils og Kaupmannahafnar. Goða- foss fer' írá Hamborg 26. þ.m. til Hull og Rvíkur. Gull- foss fer frá Rvík til Leit.h og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Vestmannaeyjum í gær til vestur og norður- landshafna. Mánafoss fór frá Ardrossan í gær til Aust- fjarða. Reykjafoss fór frá Seyðisfirðj i gær til Eski- fjarðar og Reyðarfjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Selfoss fór frá Hafnarifirði í gær- kvöld til Vestmannaeyja og þaðan til Rotterdam, Ham- borgar og Hull. Tröllafoss kom til Archangelsk í gær frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Rotterdam 22. til Rvíkur,- Utan skrifstofutíma eiu skipafréttir lesnar í sjálf- yirkum símsvara 2-1466. “ >i Skipadciid S.l.S. Arnar- fell er væntanlegt til Gdynia í dag frá Aabo. Jökulfell er væntanlegt til Grimsby í dag frá Rvík. Dísarfell fór 24. þ.m. frá Sharpness til Aar- hus, Kaupmannahafnar, Gdynia og Riga. Litlafell fór 24. þ. m. frá Seyðisfiröi til Fredrikstad. Helgafell er væntanlegt til Rvíkur 28. þ.m. frá Gloucester. Hamra- fell fór 24. þ.m. frá Rvík til Aruba. Stapafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Mæli- fell er í Archangelsk. -A-i Skipaútgcrð rikisins. Hekla fer frá Rvík kl. 13.00 í dag til Surtseyjar og Vest- mannaeyja. Esja er í Ála- borg- Herjulfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 13.00 í dag tiL Þorlákshafnar, frá Þor- lákshöfn kl. 17,30 til Vest- mannaeyja, og frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 til R- víkur. Þyrill er á Hjalteyri. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. messur Kirk.ja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Bjömsson. -^•i Ásprestakall. Messa S Laugarneskirkjii kl. 5 e.h. — Haustfermingarböm séra Gríms Grímssonar komi til viðtals í Langholtsskóla mið- vikudaginn 30. þ.m. kl. 6 e.h. Séra Grímur Grímsson. ■Jr\ Háteígsprcstakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Séra Jón Þor- varðsson. ■fri Kópavogskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. — Haustfermingarbörn í Kópavogsprestakalli eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna n.k. miðvikudags- kvöld kl. 8. Séra Gunnar Ámason, id Neskirkja. Messa kl. 10 árdegis. Séra Frank Hall- dórsson. NesprestakaII. Haustferm- ingarböm séra Franks M. Halldórssonar komi til við- tals f Neskirkju miðvikudag- inn 30. sept. kl. 6 e. h. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Menning- ar og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bóka- búð Helgafells, Laugavcg 100, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Bókabúð Isafoldar í Aust- urstræti, Hljóðfærahúsi Rvik- ur, Hafnarstræti 1, og i skrifstofu sjóðsins að Laufás- vegi 3. Stjóm M.M.K. -A-, Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Glaskow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08.20 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í fyrramálið. INN ANLANDSFLU G: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir). Isafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Skógarsands og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), og Egilsstaða, Isafjarðar og/ Vestmannaeyja. félagslíf ■jc Frá Mcmendasambandi Samvinnuskólans: Dansleikur verður haldinn i Silfurtungl- inu, þriðjudag 29. septemb- er kl. 21.00. Sóló sextett leikur. Félagar, gestir þeirra og tilvonandi nemendur í Bifröst velkomnir. Stjómin. afmæli m „... brátt losnum við úr þessu fangelsi Flora“, sagði karlmannsrödd. „Aðeins er eftir að gera út um nokkra hluti, otg þá færðu fallegustu káetuna um borð til um- ráða“. Svo sorgbitin kvenrnannsrödd: „Ó, að ég hefði ekki flækt mér inn í allt þetta, Dean“. Flora . .. Dean .. ■. Þórður trúir ekki sinum eigin eyr- um. Hér eru þau, sem sagt er að hafi horfið gersam- lega ... Skyndilega eru dymar opnaðar. Þórður þrýstir sér út í hom. Hardy gengur upp stigann. WELA súpur eru befrí WELA súpur eru ódýrari WELA súpur fóst í næstu matvörubúb Fimmtugur er í dag Björn Bergmundsson sjómaður til heimilis að Njarðarstíg 17 í Vestmannaeyjum. Söngfólk Liljukórinn óskar eftir söngfólki. Upplýs- ingar hjá söngstjóranum, Jóni Ásgeirssyni, í síma 22158. Frá tónfístarskólanum / Reykjavík Inntókupróf í Tónlistarskólann í Reykjavík, verða mánudaginn 28. september. — fyrir píanónemenrlur kl. 10 f.h. — fyrir alla aðra nemendur kl. 4 s.d- Skólastjóri. Umferðarkennsla fyrír börn Sumarnefnd Langholtssafnaðar stendur fyrir reið- hjólanámskeiði í sambandi við Slysavamafélag ís- lands og umferðarlögreglu, sem hefst nk. laugar- dag þann 26. sept. kl. 14 á lóð Vogaskóla. Foreldrar, hvetjið börn ykkar til að sækja nám- skeiðið og sjáið um að hjólin séu í lagi. Slysavamafélag íslands. A ðstoðarmatráðskona ' ■ ' ' . t; '• Staða aðstoðarmatráðskonu við Landsspítalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmí kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 10. október n.k. Skrifstofa ríkisspítalanna. Vélrítarí óskast Skrifstofu ríkisspítalanna vantar nú þegar dugleg- an vélritara. Laun samkvæmt k'jarasamningum op- inberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrif- stofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík. Skrifstofa ríkisspítalanna. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN Tilkynning Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa Dagsbrúnar á 29. þing Alþýðusambandsins. Tillögur uppstill- ingarnefndar liggja frammi í skrifstofu fé- lagsins. Öðrum tillögum, með nöfnum 34 aðalfulltrúa og jafn margra til vara og til- skildum fjölda meðmælsnda, ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 29. þ.m. Iljörstjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.