Þjóðviljinn - 30.09.1964, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 30. september 1964-
ÞJÓÐVILIINN
SÍÐA 5
Ályktanir samþykktar á nýafstöðnu
íþróttaþingi Iþróttasambands Islands
□ Eins og skýrt hefur verið frá hér á síðunni,
var íþróttaþing íþróttasambands íslands háð í
Reykjavík fyrir skömmu. Á þingi þessu voru
samþykktar f jölmargar ályktanir og verður þeirra
helztu getið hér á eftir.
FyriHiðinn og þjáifarínn
Æfingabúðir
★ íþróttaþing ISl 1964, heim-
ilar framkvæmdastjórn að
hefja undirbúning að því að
koma upp æfinga- og nám-
skeiðabúðum fyrir íþróttasam-
tökin.
Glímusamband
★ Iþróttaþing 1964 telur að
sú þróun sé eðlileg, að sér-
samband verði myndað fyrir
íslenzka glímu. Fyrir því fel-
ur þingið framkvæmdastjórn
ISf að vinna að undirbúningi
og stofnun sérsambands í
glímu, á þessu hausti.
Iþróttamannvirki
•k íþróttaþing ÍSÍ 1964, lýsir
yfir eindregnum stuðningi við
tillögur þær um uppbyggingu
íþróttamannvirkja, er nefnd
sú hefur samið, er mennta-
málaráðherra skipaði á s.l. ári,
til þess að athuga fjármál og
framkvæmdir íþróttasjóðs.
íþróttakennaraskóla fslands að
Laugarvatni.
Jafnframt beinir þingið
þeim tilmælum til mennta-
málaráðherra, að hann hlutist
til um að gerð verði fimm
ára áætlun um uppbyggingu í-
þróttaskóla íslands.
íþróttamerki
-jlri íþróttaþing haldið í Reykja-
vík dagana 19. og 20. sept
1964, samþykkir:
1. Haf'n skuli keppni um í-
þróttamerki ÍSÍ fyrir konur.
2. Aldurstakmarkið verði
lækkað úr 16 árum í 14 ár.
I fyrsta áfanga
k\ íþróttaþing fSÍ haldið 19.
og 20. sept. 1964, samþykk-
ir að beina þeim tilmælum til
háttvirts menntamálaráðuneyt-
is, áð húsakynni til íþróttaiðk-
ana séu reist við hvern nýjan
skóla jafnsnemma og fyrsti á-
fangi v'ðkomandi skóla.
f, i | Landshappdrætti
Iþrottakennaraskoh
★i fþróttaþing ÍSÍ 1964, fagnar
þeim framkvæmdum, sem í
sumar hefur verið unnið að við
Meðal ályktana sem síðasta íþróttaþing ÍSÍ samþykkti var að
stofnað skuli sérsamband í glímu. Undanfarin ár hefur þeim
stöðugt farið fækkandi sem leggja stund á þessa íþrótt, og skv.
síðustu kennsluskýrslum voru aðeins 223 iðkcndur íslcnzkrar
glímu árið 1963. Þessi skipulagsbreyting sem nú hefur verið á-
kveðin er því úrslitatilraun til að þessi þjóðlega íþrótt deyi ekki
út, og er þcss að vænta að hún verði til að glæða áhuga fyrir
íþróttinni. Hér á myndinni sjáum við unga drengi á glímuæf-
ingu hjá Ármanni fyrir nokkrum árum.
-<$>
KS varð Norður-
iandsmeisfari
Knattspyrnumóti Norður-
lands lauk um sáðustu helgi
og unnu Siglfirðingar nokkuð
óvæntan sigur á mótinu. Þeir
sigFuðu Þór á Akureyri í úr-
sfitaleik með 3 mörkum gegn
1. Uppistaðan í liði ÍBA, sem
nýlega hefur unnið sig upp í
1. deild, er einmitt úr Þór,
svo að þessi sigur Siglfirðinga
er hinn athyglisverðasti.
★ íþróttaþing ÍSf 1964, heim-
ilar framkvæmdastjórn fSf að
koma á landshappdrætti einu
sinni á ári, til styrktar hinu
félagslega starfi íþrótta- og
ungmennafélaga í landinu.
Formannaráðstefna
k~ íþróttaþing fSÍ 1964, telur
að sú reynsla er fékkst af
formannafundinum í Hauka-
dal 1963, sé það jákvæð, að
rétt sé að framkvæmdastjórn
ÍSÍ boði til formannafundar,
á því ári, sem íþróttaþing er
eigi haldið.
Sambandsráð
★I íþróttaþing ÍSÍ 1964, telur
Framhald á 8. síðu.
Högni Gunnlaugsson, fyrirliði IBK, og Óli B. Jónsson þjálfari
liðsins með íslandsbikarinn — (Ljósm. Bj. Bj.).
Bezti árangur árs-
1/75 í krínglukastí
Meistaramót Vestmannaeyja
í frjálsum íþróttum fór fram
um siðustu helgi, og varkeppt
í sjö greinum. Keppendur voru
frá Þór og Tý Vestmanna-
eyjameistarar í einstökum
.greinum urðu þessir:
100 m. hl : Árni Johnson,
Þór, 11,8 sek.
Langstökk: Sigfús Elíasson,
Þór, 6,13. m.
Hástökk: Árni Johnson, Þór,
1,65 m.
Spjótkast: Adólf Öskarsson,
Tý, 51,60 m.
Sleggjukast: Ölafur Sigurðs-
sóri, Þór, 30,24.
Kúluvarp: Hallgrímur Jónsson
son, Tý, 13,86 m.
Kringlukast: Hallgrímur Jóns-
son, Tý, 47,70 m.
Á innanfélagsmóti sem Týr
hélt fyrir skömmu kastaði
Hallgrímur Jónsson 51,90 m.
í kringlúkasti og mun það
vera bezti árangur sem náðst
hefur hér á landi í þeirri
grein í sumar.
HHlifHliWIJIII
★ Japanska Olympiunefndin
hefur nýlega tilkynnt að þátt-
takendur þaðan í leikunum
verði alls 410 talsins, kepp-
endur og stjórnendur. Þetta
er mesti fjöldi sem Japan
hefur nokkru sinni sent á
Olympíuleika en áður , voru
þeir flestir í Berlín 19Í6 247
talsins. \
★ Þjóðverjar senda stærsta
hópinn á OL i Tokio, 510
manns, Bandaríkjamenn eru
næstir með 478 þátttakendur
og síðan Sovétrikin með 470
þátttakendur. Fæstir eru
þátttakendur frá Monaco og
Kamerun, tveir frá hvoru ríki.
Af einstökum greinum á OL
senda flestar þjóðir keppend-
ur i frjálsar iþróttir 84 alls,
næst koma hnefaleikar með
keppendur frá 61 þjóð og
siðan koma skotmenn frá 54
þjóðum, 19 þjóðir taka nú
þátt í Olympíuleikunum í
fyrsta skipti, þar af eru 12
Afríkuþjóðir.
k Fidel Castro forsætisráð-
herra Kúbu mun verða við-
staddur setningu Olympíu-
le kanna að þvi er Eduardo
Otero fararstjóri kúbönsku
keppendanna hefur tilkynnt.
k Samkvæmt fréttum frá
Tokio er hverjum bátttak-
anda í Olympíuleikunum
heimilt að hafa með sér inn
i landið 30 flöskur af léttu
víni eða öli, átta whiskyflösk-
ur 30 flöskur af ölkelduvatni,
60 pakka af sígarettum og 300
vindla, en þeir sem kjósa
heldur að reykja pípu mega
hafa með sér 1500 grömm
af reyktóbaki.
★ Formaður Olympíunefndar
Austur-Þýzkalands, Manfred
Ewald, verður aðalfararstjóri
hins sameiginlega liðs Aust-
ur- og Vestur-Þýzkalands,
sem tekur þátt' í Olympiuleik-
unum i Tokio, en annar far-
arstjóri verður Vestur-Þjóð-
verjinn Gerhard Stock. Á-
kvörðun um þetta var tekin
að lqknum löngum funda-
höldum Olympiunefnda Aust-
ur- og Vestur-Þýzkalands.
Austur-Þjóðverjar fá aðal-
fararstjórann vegna þess að
úrslit i úrtökumótum urð\i
þau að fleiri voru valdir í
liðið frá Austur-Þýzkalandi
en Vestur-Þýzkalandi.
★ Spretthlauparinn Harry
Jerome er helzta vonarstjarna
Kanadamanna á Olympiuleik-
unum í Tokio. Hann varð sig-
urvegari í 100 m hlaupi á al-
bjóðlegu móti í Vancouver nú
fyrir skemmstu. hlióp á 10,2
sek. Næstir urðu Roberts frá
Trinidad og Darle Newman
frá Bandarikjunum sem hlupu
báðir á 10,4 sek.
Peter Snell
★ Peter Snell frá Nýja-Sjá-
landi, sem vann gullverðlaun
í 800 m hlaupi á Olympíu-
leikunum í R,óm 1960, hefur
tilkynnt þátttöku bæði í 800
m og 1500 m hlaupi á OL
í Tokio. Þó hefur hann fyrir
iöngu sagt að hann keppi að-
eins í öðru hlaupinu, og nú
hefur hann ákveðið hvora
vegalengdina hann ætlar að
velia en segist ekkert ætla
að láta uppi um það strax til
að halda keppinautum sín-
um í óvissu og koma þeim
þannig úr jafnvægi.
k í fyrri viku fór fram 5.
landskeppni í frjálsum í-
þróttum rnilii Norðmanna og
Austur-Þjóðverja. Austur-
Þjóðverjar sigruðu sem og í
öll fyrri skipti, að þessu
sinni með 134 stigum gegn
77. Af tuttugu greinum sigr-
uðu A-Þjóðverjar í 16 og
þar af tvöfaldan sigur í 9
greinum. Eins og^oft áður
var það Bunæs sem stóð sig
bezt af Norðmönnum, hann
sigraði í 200 m hlaupi á 21,4
sek og í 400 m hlaupi á 47,1
sek. Bezti árangur í keppn-
inni náðist í stangarstökki,
þar sigraði Nordwig stökk
5,01 m. en landi hans Evr-
ópumethaf inn Preussger stökk
sömu hæð. Þýzka boðhlaup-
sveitin hljóp 4x100 m. á 40,0
sek.
k Dako Radosevic hefur ný-
lega sett júgóslavneskt met
í J:ringlukasti 58,43 m Hann
átti sjálfur fyrra metið, sem
var 56,81 m.
k Þegar Olympíukyndillinn
kom til Hiroshima fyrra
sunnudag voru þar saman
komin um 450.000 manns í
Friðargarðinum til að taka
á móti kyndlinum. Þar í
garðinum miðjum va-r eldur-
inn látinn loga í stórri skál
í einn sólarhring áður en
hann var fluttur áleiðis til
Tokío.
k Einn öruggasti sigurvegari
í Tokíó mun vera rúmenska
frjálsiþróttakonan Balas, sem
hefur stokkið yfir 1,90 m. í
hástökki. Nú nýlega hefur
önnur kona í fyrsta skipti
stokkið yfir 1,80 m., það er
Cheng Feng-jung frá Kína
sem vann þetta afrek á móti
í Peking nú í fyrri viku.
★ Á frjálsíþróttamóti sem
Jolanda Balas
haldið var á Leninleikvang-
inum í Moskvu sl. sunnudag
sigraði Vladimir Kuznetsoff í
spjótkasti með 83,03 m. V.
Arkiptsjuk sigraði í 400 m
hlaupi á 47,0 sek., í há-
stökki sigraði Tsjavlakadse
með 2,15 m en Brumel varð
annar og stökk sömu hæð
Tatjana Tsjelkanova sigraði
í langstökki kvenna 6,52 m.
★ Á laugardag hljóp
franski hlauparinn Michel
Jazi 5000 m á 13:46,8 min
og bætti sitt eigið lands-
met um 2,6 sek.
★ Grigori Klimoff frá Sov-
étrikjunum setti heimsmet í
50 km göngu sl. laugardag
4 klst. 09:56,4 mín. Eldra
metið átti ítalinn Pamieni.
★ Fyrrverandi heimsmet-
hafi í spjótkasti, Pólverjinn
Sidlo, bætir stöðugt árang-
ur sinn eftir því sem nær
líður Olympíule:kunum. A
alþjóðlegu móti í Róm sl.
sunnudag kastaði hann 85,09
m og er það næstbezti ár-
angur í heiminum í ár.
★ Pólverjar sigruðu Finna
í landskeppni í frjálsum
íþróttum, sem fram fór í
Pólland um síðustu helgi.
Þar var sett pólskt met í
'angstökki 7,96 m
utan úr heimi
i