Þjóðviljinn - 30.09.1964, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.09.1964, Blaðsíða 12
/ Opið til kl. 7 í kvöld - HAPPDRÆTTI ÞJÓDVILJANS Þessi mynd er tckin skömmu eftir lendingu í Eyjum X. október 1939. Taiið frá vinstri Agnar Koe- fod Hansen, flugmáiastjóri, sem þá var 24 ára og flugmaður vélarinnar. Bergur Gíslason, stór- kaupmaður, sem þá var 31 árs og var farþegi með vélinni. Bergur var þá mikill áhugamaður fyrir hröðu sporti. Var til dæmis snjall á mótorhjólum og hafði mikinn áhuga fyrir flugi. 25 ÁR FRÁ ÞVÍ FYRST VAR FLOGIÐ TIL EYJA wmm Miðvikudagur 30. september 1964 — 29. árgangur — 221. tölublað. Nýr námsstjóri fyrir Norðurland Skipun banka- stgórnarfull- trúa mót- mœlt 1 gær barst Þjóðviljanum eft- irfarandi fréttatilkynning frá Félagi starfsmanna Landsbanka íslands: Eftirfarandi ályktun var gerð á fundi í Félagi starfsmanna Landsbanka íslands, í dag: „Almennur fundur í Félagi starfsmanna Landsbanka íslands, haldinn þriðjudaginn 29. sept. 1964, mótmælir harðlega skipun Björgvins Vilmundarsonar í stöðu fulltrúá bankastjórnar Landsbankans. Jafnframt harm- ar fundurinn þá stefnu banka- ráðsins, sem augljós er með þessari stöðuskipan, að lítils- virða hæfni, reynslu og trúnað starfsmanna, sem gengt hafa á- byrgðarstöðum innan bankans.“ Smysloff og Uhlmann efsfir Smysloff og austur-þýzki skákmeistarinn Uhlmann urðu sigurvegarar á minningarmóti um Capablanca, sem staðið hef- ur yfir í Havana á Kúbu að undanförnu. Hlutu þeir 16 vinn- inga úr 21 skák. Meðal kepp- enda voru margir fremstu skák- menn heims, svo sem Taimanoff, Pachmann, Evans, Stáhlberg, Donner og Robatsch, svo að þessi árangur Uhlmanns er mik- ill sigur fyrir hinn unga skák- mann. Neistí, málgagn Æskulýðsfylk- ingarinnar, er nýkomið út. Það er 3. tölublað 2. árgangs. Rit- nefnd Neista skipa nú Hallveig Thorlacius, ritstjóri, Þorsteinn frá Hamri og Eyvindur Eiríks- son. Gísli B. Björnsson sá um útlit blaðsins. Káputeikningu blaðsins gerði Gunnlaugur Stefán Gíslason. A 2. síðu er minningargrein um Ara Jósefsson skáld. Þá er greinin í tilefni þings þar sem rætt er um undirbúning Fylk- ingarþingsins, sem nú er nýlok- ið, í þessu blaði Neista heldur á- fram greinaflokkurinn „Af ís- lenzku þjóðfélagi“. Þar ritar Gunnar Guttormsson grein, sem hann nefnir Iðnfræðsla í deigl- unni. Þá er þýdd grein eftir Bertrand Russell, sem nefnist Mannlífi ógnað. Grein þessa skrifaði Russell fyrir málgagn Alþjóðasambands lýðræðissinn- aðrar æsku (WFDY), „Æsku- lýður heimsins“ og kom hún í 2 tbl. þess 1964. Þá ritar Gísli B. Björnsson, Ristil um reisu sína á WAY- þing í Bandaríkjunum. Á átt- Á morgun 1. október eru 25 ár líðin síðan lent var í fyrsta sinn í Eyjum. Þá dáð vann Agnar Koefod-Hansen nú fiug- málastjóri. undu síðu er ljóð eftir Þorstein frá Hamri, sem aldrei hefur komið á prenti áður og kaliar skáidið það „Komið út undir bert Ioft.“ Þá eru fjórar síður í blaðinu notaðar til kynningar á verkum fimm ungra listamanna. Þar eru ein eða tvær myndir eftir hvern þeirra ásamt ýmsum persónuleg- um upplýsingum. Listamennirn- ir eru Kristján J. Guðnason, Guðmundur Á. Sigurjónsson, Hallsteinn Sigurðsson, Jón Reyk- dal og Einar Hákonarson, allir úr Reykjavík. Þá er birtur kafli úr stefnu- skrá Æskulýðsfylkingarinnar í æskulýðsmálum þar sem fjallað er um stofnun heimilis og sér- stök vandamál sveitaæskunnar. Hjörleifur Guttormsson þýðir stuttan kafla úr leikriti Bertolts Brechts „Eymd og ótti þriðja ríkisins“. Þá eru í blaðinu tvær greinar eftir Ölaf Einarsson: Um náms- laun og Skipulag félagslífsins. Og aftast í ritinu er grein um skipulagsmál ÆF eftir Leif Jó- elsson. Þá er í ritinu Spjall, Frá ÆFH og margt fleira. Árin 1919 og 1920 var fyrst reynt að lenda í Vestmanna- eyjum en án árangurs. Síðan var sá orðrómur á kreiki að engin leið væri að lenda þar unz bæjarstjórn Vestmanna- eyja undir forystu Kristjáns Linnet bæjarfógeta fór þess á leit við Agnar, að hann gerði tilraun til að lenda þar. Þá hafði Agnar til umráða tveggja sæta vél af gerðinni KLEM 25 og hafði þegar lent á u.þ.b. 50 stöðum víðsvegar á landinu, sem aldrei hafði verið lent á áður. Á þessari vél fór Agnar síð- an í könnunarflug yfir Eyjar og tókst ekki að finna neinn stað þar sem hættulaust var að lenda. Þá gripu Eyjabúar til þeirra ráða að fjarlægja girð- ingar og afmörkuðu svæði til lendingar sem var innan við hundrað metra langt 1. október 1939 rann svo upp og varð síðan merkur dagur í sögu Vestmannaeyinga. Agnar Eftir einn mánuð hyggst Véla- deild SÍS sýna almenningi nýj- ustu gerðir af Chevrolet bifreið- um og vom þær allar teknar út úr leyniskemmum 24. september síðastliðinn og eru nú á leiðinni til landsins. Verður sýningin 1 hinu nýja húsnæði hennar að Ármúla 3 hér í bæ. Eru þetta allt árgerðir 1965 og verða þess- ar bifreiðir sýndar: Chevrolet, Chevelle, Chevy II og Corvair. Helztu breytingar á þessum bí'I- um má rekja til áhrifa frá ev- rópskum sportbílum, þar sem línan er eilítið bognari í útliti lagði af stað ásamt Bergi Gísla- syni, sem nú er stórkaupmaður í Reykjavík, til Vestmannaeyja. Veðurskilyrði voru sæmileg suð- vestan 3 vindstig. Eftir að hafa flogið ■ einu sinni yfir lending- arstaðinn ákváðu þeir Bergur að láta til skarar skríða og lendingin tókst en mjóu mun- aði. Þar með hafði flugvél lent i fyrsta sinn í Vestmannaeyj- um. En ekki var björninn endan- lega unninn, því nú þurfti að komast af stað úr Vestmanna- eyjum og á því voru ýmsir örðugleikar. En það tókst einmg eftir glæfralegt flugtak. Nú er flugvél Agnars geymd og er ætlunin að hún fari á byggðasafn Vestmannaeyinga. Ekkert varð um reglulegar flugsamgöngur til Eyja meðan á stríðinu stóð en 1946 var hafizt handa við lagningu flug- vallar, og frá 1947 hafa stöð- ugar áætíunarflugferðir verið þangað. þeirra, en hingað til hefur hlið- arlínan verið þráðbein. Piltur og stúlka féllu í höfnina ★ í fyrrinótt um kl. 2.30 vildi það óhapp til við höfnina að ungur maður sem var að koma frá borði í Brúarfossi féll í höfn- ina. Félagi hans sem með hon- um var varpaði sér til sunds og tókst að halda honum uppi þar til hjálp barst en það var ekki fyrr en eftir nær hálftíma að lóðsbóturinn kom á vettvang og voru þeir þá orðnir mjög þrekaðir. Voi-u þeir fluttir í slysavrðstofuna og dvöldust þar það sem eftir var nætur. ★ Um það bil hálftíma síðar féll stúlka í höfnin út af Faxa- garði. Piltur sem var þar nær- staddur stakk sér á eftir henni og gat haldið henni uppi unz lögreglan kom á vettvang og náði þeim upp. Voru þau einnig flutt í slysavarðstofuna. Akureyri, 29/9 — Nýr náms- stjóri fyrir barnafræðslustig í Norðlcndingaf jórðungi hefur verið ráðinn. Er það Valgarður Fimm umferðum er nú lokið í Haustmóti Taflfélags Reykja- víkur, sem hófst hinn 20. þ.m. Keppendur eru 14 í meistara- flokki og verða tefldar 9 um- ferðir eftir Monradkerfi. Guðmundur Sigurjónsson er efstur með 3% vinning og bið- skák, Björgvin Víglundsson og Björn Jóhannesson eru með 3 Sl. mánudag fór fram kosn- ing fulltrúa á Alþýðusambands- þing í Verkalýðsfélaginu Esju í Kjós. Kosningin fór fram á fundi í félaginu og var Bryn- Haraldsson, sem verið hefur kennari við Barnaskóla Akur- eyrar undanfarin ár. vinninga og biðskák. Björn á unna biðskák ,gegn Benóný Benediktssyni, en Björgvin á skiptamun yfir í biðskák gegn Guðmundi Sigurjónssyni. Sjötta umferð verður tefld í kvöld og biðskákir annað kvöld. Teflt er í MÍR-salnum við Þing- holtsstræti. jólfur Guðmundsson kjörinn aðalfulltrúi félagsins. Hlaut hann 7 atkvæði en fulltrúaefnl íhaldsins 5 atkvæði BLAÐBURDUR Þjóðviljann vantar nú þegar fólk til blaðburðar í þessi hverfi: VESTURBÆR: Kvisthagi — Skjólin — Seltjarnarnes I. — Tjamar- gata. AUSTURBÆR: Laufásvegur — Njálsgata — Grettisgata — Berg- þórugata — Freyjugata — Háteigsvegur — Höfðahverfi — Klepps- vegur — Brúnir — Langahlíð — Heiðargerði — Bústaðahverfi. KÓPAVOGUR: Blaðburður — Laus hverfi i austur- og vesturbæ. Nýtt, f jölbreytt hefti af Neista Komnir úr leyniskemmunum Malbikunarframkvæmdir á Selfossi SELFOSSI, 28/9. í gærmorgun var hafizt handa við malbikun á Austurvegi á Selfossi. Er búizt við að malbik- uninni ljúki á fimmtudagskvöld. Kaflinn, sem malbikaður er nú nær frá Landsbankaútibúinu og litið eitt vestur fyrir Ölfusárbrú Eyjabátar halda austur Vestmannaeyjum, 29/9 — Nokkrir Eyjabátar eru nú á för- um austur til síldveiða eftir þær góðu fréttir, sem borizt hafa þaðan af miðunum síðustu daga. Það eru Kristbjörg, Ófeigur III., 2000 fjár færra slátrað en í fyrra Sauðárkróki, 29/9. — Slátrun stendur nú sem hæst hér á Sauðárkróki. Búizt er við að slátrað verði um 36 þúsund fjár hjá Kaupfél. og er það um 2000 færra en í fyrra. Hjá Verzlunarfélaginu verður hins Ný brú yfir Búðará Reýðarí'irði, 29/9 — Nýlokið er við að byggja brú yfir Búð- ará í þorpinu og er það hin mesta bæjarprýði. Síðastliðna tvo mánuði hefur vinnuflokkur undir stjórn Sig- Fimm umferðum lokið á Haust móti TR KOSIÐ TIL ASÍ-ÞINGS Sjálfkjörið hjá húsgagnasmiðum Sveinafélag húgagnasmiða kaus fulltrúa á þing Alþýðu- sambands Islands á félagsfundi sl. fimmtudagskvöld. Urðu full- Sjálfkjörið í Grafarnesi GRAFARNESI í Grundarf. 29/9 Siðdegis í gær rann út frestur til að skila framboðslistum til fulltrúakjörs til Alþýðusam- bandsþings í Verkalýðsfélaginu Stjörnu í Grafarnesi. Aðeins Esja í Kjós kýs fulltrúa á ASÍ-þing eða að þeim kafla sem áður hafði verið malbikaður. Framkvæmdir við undirbún- ing malbikunarinnar hafa staðið yfir í allt sumar og mun ekki vera ætlunin að fara út í frek- ari framkvæmdir í haust. Huginn II., ísleifur IV. og B»g- ur. Þá er vitað um Guðmund góða RE, Engey Re, Ásbj'öm RE, Jörund II. og Sólrúnu frá Bolungarvik og Pétur Sigurðs- son RE. — Már. vegar slátrað svipuðum fjölda og í fyrra eða 7—8 þúsund fjúr. Dragnótabátar hafa veitt vel að undanförnu og er talsverð vinna við nýtingu aflans. — H.S. urðar Jónssonar verið hér við byggingu hinnar nýju brúar. Búizt er við að brúín verði tekin í notkun um miðjan októ- ber. — B.J. trúamir sjálfkjörnir. Aðalfull- trúi var kjörinn Bolli Ólafsson, en til vara Ottó Malmbérg. einn listi barst og var hann bor- inn fram af stjóm og trúnaðar- mannaráði. Aðalfulltrúi félags- ins á AS-þing var kosinn Sigur- vin Bergsson en varafulltrúi Sigurður Lárusson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.