Þjóðviljinn - 30.09.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 3D. septemöer 1964
ÞJOÐVILÍDÍN
SIÐA 3
Leiðréfting.
I gær misritaðist í Þjóðvilj-
anum nafn á stéttarfélagi á
Akureyri og var það kallað
Launafélag jámiðnaðarmanna.
Þáð á að véra Sveinafélág járn-
iðnaðarmanna. Þá misritaðist
nafn formanns þessa félags og
stéð þar Sveinn Ófeigsson, en
á að vera Hreinn Ófeigsson. Eru
viðkomandi þeðnir velvirðingár
á þessum mistökum.
LÁRÉTT:
1 annáll 4 snuðrarar 8 trýnið 9 hamingju-
söm 10 hlýjuna 11 dyr 13 kvennafn 15
blómið 17 ás 19 höfðingja 21 grjót 23 á lit
26 fór 27 líflátið 28 húsbóndi.
LÓÐRÉTT:
1 ey við Ve. 2 hláka 3 baráttan 4 svona 5 í
fugli 6 hróflaði 7 kyrrlát 12 hætta 14
bíta 16 digra 18 lagpart 20 yljaði 22 heita
24 læst 25 rannsakar 26 eins.
Æ' r
SILDVEIÐISKYRSLA L.I.U.
SkýrSlá Landssamb. ísl. útvegs-
manna um afla þeirra skipa,
sem bættu við sig afla i sið-
ustu viku, til miðnættis 26.
september 1964, á síldarmiðun-
um fyrir Austfjörðum
Akraborg Akureyri 15953
Akurey Reykjavík 13245
Amar Reykjavík 10434
Amames Hafnarfirði 10040
Amfirðingur Reykjavík 18813
Ásbjöm Reykjavik 18749
Ásþór Reykjavík 14818
Auðunn Hafnarfirði 7044
Bjarmi II. Dalvík 29819
Björgvirj Dalvík 17539
Eldey Keflavík 15787
Elliði Sandgerði 17785
Fagriklettur Hafnarfirði 9703
Fákur Hafnarfirði 10160
Faxi Hafnarfirði 25584
Gísli lóðs Hafnarfirði 11860
Gissur hvíti Hornafirði 12615
Gjafar Vestmanneyjum 17095
Viðtal við Jakob
Framhald af 1. síðu.
kemur þar til varkámi vís-
indamannsins,
Mér hefur dottið í hug, að
þessar veiðar gætu staðið til
áramóta.
Síídarbátar frá Austfjarða-
hofnum og nokkrum Norður-
urlandshöfnum eru ráðnir í
að freista gæfunnar áfram
við þessar veiðar. en þetta
er ennþá á stigi tilrauna-
veiða og erfitt að segja um
úthald þeirra
Undir veðri komið
Það er fyrst og frems.t
veðrið á þessum slóðum, sem
léikur stórán þátt í mótun
þessarar vertíðar Frá tækni-
legu sjónarmiði geta þessir
bátar kastað herpinót niður
á tuttugu faðma dýpi og
þessa sturídina þjappa sig
saman sæmilegar torfur á
tólf faðma dýpi.
Herpinótin er afkastamesta
veiðarfærið. á síld í heimin-
um í dag og verður að taka
tillit til þess veiðarfæris.
Annars hefur rússneskur
reknetafloti valdið nokkrum
erfiðleikum fyrir íslenzku
bátana og eru það um þrjú
hundruð og 1 fimmtíu skip og
lisgia netatrossur þeirra um
allan sjd.
I hægu veðri hafa þó ís-
lenzku bátarnir komizt upp
á lag með að kasta herpinót-
inni á milli netatrossanna.
Hinsvegar hefur þetta valdið
erfiðleikum, ef einhver vind-
ur er að ráði og sjómenn
þá átt á hættu að missa af
góðu kasti.
Norsk reknetaskip eru að
mestu hætt og gáfust upp í
ótíðinni um daginn og veit
ég ekki um nema þrjá norska
báta á miðunum og hafa þeir
fiskað mjög vel síðustu daga.
Þá er einn Finni hér á mið-
unum og hefur hann ríka
veitt ágætlega. Við höfum
daglegt samband við út-
lendu skipin.
8 mánaða úthald
Að lokum sagði Jakob: Hár
er um að ræða nýja vertíð í
mótun fyrir heilan lands-
fjórðung og gefur kannski
góða rauii.
Frá mannlegu sjónarmiði
eru kannski mgstu erfiðleik-
amir að ætla sjómönnum
svona langt úthald eða átta
mánuði samfleytt fyrir utan
vetrarvertíð á þorski. Þar
verður að finna einhverja
lausn.
Ég var tæpan mánuð í
landi síðastliðinn vetur og
skil þetta vel frá sjónarmiði
heimilislífsins.
Grótta Reykjavík 25771
Guðbjörg Isafirði 16387
Guðbjörg Ólafsfirði 15092
Guðm. Péturs Bolungav. 17865
Guðm. Þórðarson Reykjav. 14287
Guðrún Jónsdóttir Isafirði 27135
Gullberg Seyðisfirði 18656
Gullfaxi Neskaupstað 12166
Gunnar Reyðarfirði 18759
Hafþór Neskaupstað 10377
Hamravík Keflavík 20650
Hannes Hafstein Dalvík 25604
Héðinn Húsavík 20382
Heimir Stöðvai-firði 13010
Helga Guðm.d. Patreksf. 31646
Helgi Flóventss. Húsavík 18089
Hoffell Fáskrúðsfirði 17042
I-íólmanes Keflavík 12999
Húni Höfðakaupstað 2345
Húni II. Höfðakaupstað 9499
Ingiber Ólafsson Njarðvík 10068
Ingiber Ólafss. II. Njarðv 3529
Ingvar Guðjónss. Hafnarf. 5564
Jón Kjartansson Eskifirði 38487
Jörundur III. Reykjavík 37273
Loftur Baldvinss. Dalvík 23685
Mánatindur Djúpavogi 12374
Marz Vestmannaeyjum 12222
Náttfari Húsavík 20955
Oddgeir Grenivík 21232
Ólafur bekkur Ólafsfirði 14784
Ólafur Magnúss. Akureyri 23026
Ólafur Tryggvason Hornaf. 4921
Óskar Halldórss. Reykjav. 5291
Páll Pálsson Sandgerði 4357
Pétur Jónsson Húsavík 9831
Pétur Sigurðss. Reykjavík 14021
Seley Eskifirði 18701
Siglfirðingur Siglufirði 10007
Sigurður Bjamas A.eyri 30253
Sigurður Jónss. Breiðd.v 18633
Sigurpáll Garði 31871
Sigurvon Reykjavík 19636
Skálaberg Seyðisfirði 4885
Snæfell Akureyri 34153
Snæfugl Reyðarfirði 8832
Sólrún Bolungarvík 13600
Steingrímur trölli Eskif. 15211
Súlan Akureyri 19884
Sunnutindur Djúpavogi 16182
Vattames Eskifirði 16876
Viðey Reykjavík 19723
Víðir Eskifirði 14395
Víðir II. Garði *7966
Vigri Hafnarfirði 20710
Vonin Keflavik 23321
Þórður Jónasson Rvfk 29071
Þórkatla Grindavfk ■ 8840
Þráinn Neskaupstað 12342
Dagsbrún
Framhald af 1. síðu.
6. Vilhjálmur Þorsteinssoh,
7. Enok Ingimundarson,
8. Ámi Gíslason,
9. Narfi B. Haraldsson,
10. Guðm. Bjarnason,
11. Ámi Sveinsson,
12. Hilmar Vigfússön
13. Jónas Hallgrímsson
14. Guðmundur B.iömsson
15. Þorvaldur Helgason
16. Ámi Elíasson
17. Torfi Sigurðsson
18. Guðmundur Kolbeinsson
19. Jón Bjömsson
20. Sumarliði Ólason,
21. Stefán Bjamason
22. Steinn Sveinsson
23. Sigurður Blöndal,
24. Magnús Magnússon,
25. Jón Valgeir Bjarnasón,
26. Magnús Jónatansson,
27 .Björn Jónsson,
28. Guðjón Pálsson,
29. Sigfús Sigurðsson,
30. Vilmar Thörsteinsson,
31 Jón G. Einis,
32. Kristinn Sigurðsson,
33. Eggert Guðmundsson,
34. Bjöm Guðmundsson.
Námsfíokkar
Framhald af 2. síðu.
og perluvinna); kjólasaumur,
bamafatasaumur, vélritun og
sniðteikning (í sniðteikningu
er hámarksfjöldi nemenda 10
og í saumaflokkunum 14)
Námsflokkar Reykjavikur
eru reknir af Reykjavikur-
borg, sem stendur fjárhagslega
straum af þeim, en nemendur
þurfa þó að greiða innritunar-
gjald, sem er þó mjög í hóf
stillt.
Kennslan í námsflokkunum
fer fram á kvöldin kl. 7,30 —
10,30 og veita þeir því fólki,
sem vinnur á daginn, tækifæri
til að stunda nám samhliða
vinnu sinni. Kennt verður frá
1. október til 31. marz.
Innritun verður til mánaða-
móta í Miðbæjarskólanum kl.
5—7 og 8—9 síðdegis.
Þing Á5V
Framhald af 2. síðu.
tillögur hinna ýmsu nefnda,
sem störfuðu á þinginu og urðu
um þær 'miklar umræður.
Þingið gerði margar sam-
þykktir um almenn launamál.
Einnig voru gerðar ýmsar sam-
ir gerðar varðandi sam-
hagsmálum, skipulagsmálum
verkalýðshreyfingarinnar og
einnig varðandi sérmál vest-
firzku verkalýðsfélaganna.
Þá voru ýmsar samþykkt-
þykktir gerðar varðandi sam-
göngu-, atvinnu- og menning-
armál Vestfjarða, auk sam-
þykkta um almenn landsmál.
ísfirzku stéttarfélögin buðu
þingfulltrúum tvisvar til sam-
eiginlegrar kaffidrykkju J Al-
þýðuhúsinu.
f stjóm Alþýðusambands
Vestfjarða voru kjömir:
Forseti: Björgvin Sighvats-
son, skólastjóri, ritari: Pétur
Sigurðsson, og gjaldkeri: Krist-
inn D. Guðmundsson.
Varastjórn A. S. V. skipa:
Sverrir Guðmundsson, Sigurð-
ur J. Jó’.iannsson og Guðjðn
Jóhannesson.
Áskriftarsíminn er
17-500
Ásvallagötu 69.
Sími 21515 — 21516.
KVÖLDSÍMI 3 36 87.
HÖFUM KAUPENDUR AÐ
2 herbergja íbúð á hæð.
STAÐGREIÐSLA.
3 herbergja íbúð. Útborg-
un 500 þús. krónur.
4—5 herbergja nýlegri í-
búð i Háaleitishverfi. Út-
borgun allt að kr. 700
þúsund. Aðeins vönduð
íbúð kemur til greina.
Húseign í Vesturborginni.
Má þarfnast viðgerðar.
Mikil kaupgeta.
Nýlegri, eða nýrri stóríbúð.
Til mála kemur húseign,
sem er í smíðum. Útborg-
un kr. 1.500.000,00, Þarf
að véra laus í vor.
Einbýlishúsi. Útborgun 1,5
— 2 miljónir króha. Að-
eins góð eign á viður-
kenndum stað kemur til
greina.
TIL SÖLU:
3 herbergja íbúðir í Sörla-
skjóli, Ljóshéimum, Stóra-
gerði, SafamýrL Mið-
braut, Ljósvallagötu,
Kléppsvegi, Vesturgötu,
Hringbraut, Nesvegi, Brá-
vallagötu, Hamrahlíð.
Unnarbraut, Fellsmúla og
Sólheimum.
4 herbergja íbúðir á Unn-
arbraut, Vallarbraut,
Ljósheimum, Kaplaskjóls-
vegi, Melabraut, Sólheim-
um, Ránargötu, Kvist-
haga og við Lindargötu.
Efri hæð og ris á góðum
stað í Hlíðahverfi. Sér
inngangur, sér hiti, bíl-
skúrsréttur. Á hæðinni
eru 4 herbergi og eld-
hús. 4 herbergi uhdir súð
í risi. ásamt geymsíu og
snyrtiherbergi. Hentug
fyrir stóra íjölskyldu.
6 herbergja óvenju glæsi-
leg endaíbúð í sambýlis-
húsi við Hvassaleiti (suð-
urendi). Verðmæt sam-
eign í kjallara. Ein glæsi-
legasta íbúð. sem við
höfum fengið til sölu.
Harðviðarinnréttingar,
gólfteppalögð. Óvenju
vandaður frágangur.
ALMENNA
FtS’f EIGHASALAN
UNDARGATA 9 SÍMI 21150
larusJþával^^rsson
Munið sprungufylli og fléiri
þéttiefni til notkunar eftir
aðstæðum.
BETON-GLASUR á gólf, þök
og veggi, mikið slitþol, ónasmt
fjrrir vatni, frosti, hita, ver
steypu gegn vatni og slaga
og að frost sprengi pússningu
eða veggi.
Öll venjuleg málning og
rúðugler.
Málningar-
vörur s.f.
Bergstaðastræti 19.
Sími 15166.
Ingólfsstræti ».
Súnj 19443
TIL SÖLU:
2 herb. kjallaraíbúð í
Norð-urmýri, vérð kr.
365 þúsund.
2 herb. hýlég kjallaraíbúð
við Kléppsveg.
3 herb. ný íbúð við Kapla-
skjólsveg, næstum full-
gerð.
3 herb. hæðir við Sörla-
skjóli, Holtagerði, Holts-
götu, Bergstaðastræti,
Laugaveg.
3 herb. rishæð í Véstur-
borginni, útb. skv sám-
komulagi. laus strax.
3 herb. hæð við Hvérfis-
götu, með kjallaraher-
bergi, allt sér, útb. 270
þúsund.
4 herb. nýleg hæð á Hög-
unum.
SteínhiU við Kléppsveg, 4
herb. íbúð útb, kr. 270
þúsund.
5 herb. íbúð á götuhæð,
vestast í borginni, allt
sér, laus 1. okt. útb. kr.
2Ó0 þúsund.
5—6 herb nýjár og vand-
aðar íbúðir við Klépps-
veg, Sólheima, • Ásgarð.
Hæð, 3herb. íbúð, og ris
2 herb.. íbúð hvoriveggja
í smíðum f nágrenni
borgarinnar, útb. samtals
kr. 300 þús., ef samið er
strax.
Einbýlishús af ýnuum
stærðum og gerðum, f
horginni, Kópavogi,
Hafnarfirði.
Á annað hundrað
íbúðir og einbýl-
ishús
Vlð höfum alltaf til sðlu mik-
ið úrval aí íbúðum og ein-
bvlishúsum af ðllum stærð-
um Ennfremui bújarðir og
sumarbústaðL
Talið við okkuT og látið vita
hvað ylckur vantar.
Míiflyinlnpsskrlfilof*:
Þorvarður K. Þorsioinsson
Mlklubrayf 74. |
Fíifelgnavlííklplh
Guðmundur Tryggvason
ilml 22790.
Iffl
TIL SÖLU
2ja herb. tbúðir við Hraun-
teig. Njálsgötu, Laugayeg.
Hverfisgötu Grettisgðtu,
Nesveg, Kanlaskiólsveg,
— Blönduhlíð, Miklu-
braut, — Karlagötu og
víðar.
3ja herb. fbúðir við Hring-
braut. Lindargötu Ljós-
heima. Hverfisgötu.
Skúlagðtu. Melgerði
Efstasund, Skipasund.
Sörlaskjól. — Mávahlíð.
Þórsgötu og viðar
4ra herb fbúðir við Mela-
bmut Sólheima Silfur-
teig. öldugötu Leifsgötu.
Eiríksgötu, Kleppsveg
Hringbraut Seliaveg
Lðngufit. Melgerði
Laugaveg. Karfavog og
vfðar.
5 herb fbúðir við Máva-
hlíð. Sólheima. Rauða-
Isek Grænuhlfð Klepps-
veg Asgarð. Hvassaleiti
Öðinsgötu. Guðrúnargötu
og viðar.
tbúðir í smíðum við Fells-
múla Granasklól Háa-
ieiti- Liósheima. Nýtýla-
veg Alfhólsveg. Þinghóls-
braut og 'ríðar
’,:nhýlishús á úmsum stöð-
um. stór og Iftil.
Simar: 20 ’90 — 20 625
Thrnavg-ntn 14
«