Þjóðviljinn - 02.10.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.10.1964, Blaðsíða 5
„Er þetta rétta leiðin á Ol- ympíuleikana?1’ Þessari spum- ingu velta menn nú fyrir sér bæði í Austur-þýzka alþýðu- lýðveldinu og í Vestur-þýzka sambandslýðveldinu í tilefni af þvi að Alþjóðlega Olympíu- nefndin heldur fast við þá á- kvörðun að þessi tvö ríki sendi eitt sameiginlegt lið á Olympíuleikana að undangeng- inni harðri úrtökukeppni, sem reynir svo sannarlega á taug- ar keppenda. Þar er baráttan hörð og óvægin og kröftum eytt sem ætti að spara þar til kemur á Olympíuleikana. ■ Eins og kunnugt er er það stefna vestur-þýzku stjórnar- innar — í- samræmi við Hall- steinskenninguna — að banna vestur-þýzkum íþróttamönnum að keppa við austur-þýzka, og í heimsmeistarakeppni og í Evrópume:staramótinu senda ríkin sitt hvort liðið. En þessi tilraun til að einangra Aust- ur-Þýzkaland hefur algjörlega mistekizt og það er viður- kenndur aðili að næstum öll- um alþjóðlegum samböndum. Þvinguð keppni -------------- MÓÐVILJINN ----------------- □ Austur-Þjóðverjar eiga nú í fyrsta skipti meirihluta í hinu sameiginlega liði sem Þjóð- verjar senda á Olympíuleikana. í frjálsum íþrótt- um eru 58 að austan en 47 að vestan og í sundi er skiptingin 27:17. Margar frægar íþróttastjörn- ur komust ekki í liðið vegna þess að þeim mis- tókst í úrtökukeppninni, sem var hörð og óvægin. SfÐA 5 Listdansskófí úuðnfjar Pétursdóttur Reykjavík og Kópavogl Kennsla hefst 5. okt. n.k. Innritun og upp- lýsingar frá kl. 1—7 daglega, í síma 40486 Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur. Sendisveinar Sendisveinar eða sendimeyjar óskast til sendiferða fyrir hádegi. Olíufélagtö kf. Sími 24380. Meðan þetta ástand milli ríkjanna er óbreytt væri eðli- legast að þau kæmu fram sitt i hvoru lagi á Olympíuleik- unum eins og annars staðar, en Alþjóða Olympíunefndin hefur þvingað íþróttamenn frá báðum þýzku ríkjunum til að keppa hvorir við aðra til að mynda svo sameiginlegt lið. Þetta er Því engin venjuleg eða eólileg keppni heldur er hún þvinguð fram og segir það sig sjálft hvemig andinn verður í liði sem er myndaö við þessar aðstæður, og er a- reiðanlegt að þess hlýtur að gæta þegar kemur út í keppn- iná í Tokíó. Nú ætti að vera von til að vestur-þýzk stjómarvöld taki upp breytta stefnu gagnvart í- þróttasamskiptum við Austur- Þýzkaland, þar sem nú er augljóst að það er vonlaust verk að reyna að hindra fram- gang austur-þýzkra iþrótta- manna. Tilraunin til að ein- angra austur-þýzka íþrótta- menn hefur hitt Vestur-Þjóð- verja sjálfa fyrir. Það er sorg- arsaga vestur-þýzkra íþrótta- manna að verða nú að missa af förinni til Tokíó, f þvi að þeir voru kannski 1/10 hluta úr sek. á eftir keppinautum sínum frá Austur-Þýzkalandi, þótt þeir hafi getu til að ■standa sig vel í keppni við í- Þessi niynd er frá keppni í 10.000 ni. hlaupi í úrtökumóti þýzkra íþróttamanna fyrir Olympíu- leikana í Tokio. Eins og sést á myndinni hefur baráttan verið nijiig hörð og reynt á taugar keppenda, svo að búast má við að þeir þoli illa aðra slíka spennu þegar á hólminn kcmur í Tokio. Austur-Þjóðverjarnir Herrmann, Hannemann og Roth voru í þrem fyrstu sætunum í þessu hlaupi, en Flosbach frá Vestur-Þýzkalandi (í hvítri skyrtu á myndinni) var sleginn út þótt hann hlypi á nijög góðum tima. þróttamenn frá flestum þjóð- um heims. Afreksmenn sem sitja heima Við skulum nú sýna nokkur dæmi frá úrtökumótinu i frjálsum íþróttum sem fór fram í Vestur-Berlín og Jena, þau varpa ljósi á hvað þýzk-§, ar íþróttastjörnur verða að láta sér lynda vegna þessa á- stands ★ Vestur-þýzki kúluvarpar- inn Urbach sem hefur kastað yfir 19 metra náði aðeins 18,29 metra kasti á úrtökumótinu og var sleginn út, svo að hann Hallgrímur bætti metið um 7.78 m Eins og sagt var frá í Þjóð- víljanum í gær setti Hallgrím- ur Jónsson íslenzkt met i kringlukasti á innanfclagsmóti fyrrakvöld. Hallgrímur kastaði 56,06 m.. en eldra metið sem Þorsteinn Löve setti 1955 var 54,28 m. Allar aðstæður í keppninni i fyrrakvöld voru lögiegar, svo að ekki er annars að vænta en metið verði staðfest. Bezti árangur Hallgríms áður var 53,64 m sem hann náði árið 1964. Hann heiur áður átt ls- landsmetið i kringlukasti, um vor;ð 1955 kastaði hann 52,18. Þorsteinn Löve bætti það svo stuttu síðar og hefur það met staðið til þessa. komst ekki á Olympíuleikana. Á undan honum í keppninni voru Birlenbach frá V-Þýzka- landi, sem kastaði 18,70 m., og Austur-þjóðverjamir Hoff- mann, sem kastað 18,36 m., og Langer sem kastaði 18,30 m. Einn cm skar þannig úr um það að Urbach. sem er einn bezti kúluvarpari heims, verð- ur að sitja heima þegar Ol- ympíuleikarnir hefjast. -ár! 1 3000 m. hindrunarhlaupi röðuðu Austur-Þjóðverjar sér í þrjú fyrstu sætin og tryggðu sér þar með farseðilinn til Tokíó, en Vestur-Þjóðverjinn Miiller var aðeins 8'/10 sek. á eftir þriðja manni. Miiíler hljóp á 8.44,8 mín. og í hvaða Framhald á 9. síðu. STJÓRNUNARFÉLAG iSLANDS Fundur verður haldinn í Stjórnunarfélagi íslandi, laugardaginn 3. okt. kl. 14, í fundarsal Hótel Sögu. FUNDAREFNI: Skipulagsmál við breytingu í hægrihandarumferð. FRAMSÖGUMENN: 1. Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri, almennt yfirlit. 2. Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri S.V.R. Fyrirhuguð breyting í Svíbjóð 1967, os viðhorf til hægri- handar-umferðar hér á landi. 3. Sigurður Jóhannson. vegamálastjóri. Umferð, og þróun vegakerfisins. Félagsmenn eru hvattir til að taka með sér gesti. STJÓRNIN. Föstudagur 2. október 1964 TAUGASTRÍÐ ÞÝZKRA ÍÞRÓTTA- MANNA FYRIR OLYMPÍULEIKANA k I t « I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.