Þjóðviljinn - 02.10.1964, Blaðsíða 7
Orgelhljómleikar
tónlist
Haukur Gudlaugsson efndi
til orgelhljómleika i Dómkirkj-
unni 23. september. Þetta
munu vera fyrstu tónleikar
hans, er hann stendur einn
að, en áður hefur hann að
vísu komið fram á tónleikum
ásamt öðrum aðiljum. auk þess
að hann hefur fengizt við
kórstjórn og sýnt ágæta hæfi-
leika á því sviði.
Að upphafi tónleika hafði
Haukur valið sér tvö falleg
lög eftir hinn gamala meist-
ara Buxtehude, „Passaca.glíu“
i d-moll og „Prelúui’u og fúgu“
í F-dúr. Síðcn komu verk eft-
ir Bach, „Fantasía'* í G-dúr,
„Prelúdía og fúga“ í D-dúr
og þrjú sálmaforspil. Þessi
hluti efnisskrárinnar var
skemmtilega samstæður, svo
að auðheyrt var, að viðfangs-
efnin höfðu ekki verið valin
þannig saman af neinu handa-
hófi. Vel fór einnig á því að
ljúka tónleikunum á „Cha-
conne“ Páls Isólfssonar. Þetta
ágæta tónverk hins íslenzka
organleikara sómdi sér hið
bezta á þessum stað.
Allur flutningur Hauks bar
vitni um fyllstu kunnáttu og
mikinn tónlistarþroska. Radd-
anir hans (,,registering“) eru
nokkuð uérstæðar, en láttar
og Ijósar, alltaf smekklegar og
lausar við allt tildur. Tón-
leikar þessir báru í hvívetna
sérstaklega geðþekkan svip
B.F.
minningu Marteins Lúthers
siðbótarmanns sem prédikaði
þar á sinni tíð. Og minningu
tónskáldsins heiðra menn hver
á sinn hátt. f einum safnsaln-
um i gamla ráðhúsinu, sem
fyrr var nefnt, er t.d. stórt lík-
an af kirkju Bachs smíðað úr
vönduðum viði, mikil listasmíð
Safnvörðurinn fræddí mig á
þvi, er ég dáðist að sroíðis-
gripnum, að slökkviliðsmaður
einn í Leipzig. dáinn fyrir fá-
um árum, hefði varið tómstund-
um sínum í yfir 3(1 ár til
kirkjusmiðinnar. Hann viidi
minnast kirkjuorganistans á
þennan sérstæða hátt.
í safninu
Neues Rathaus, ráðhúsið
nýja sem þó er komið til ára
sinna, talsvert á aðra öldina,
er líka ein af meiriháttar bygg-
ingum í Leipzig, og það hús
mun ekki fara framhjá neinura
merki sem reist var fyrir hálfri
öld til að minnast þeirra
tugþúsunda hermanna, sem
létu lífið í fólkorustunni miklu
1813, þegar her Napóleons beið
ósigur fyrir sameinuðum her-
styrk fjandmanna sinna. Þarna
hefur verið komið upp litlu
en snotru safni, sem hefur að
geyma sitthvað til fróðleiks um
bessa mannskæðu orustu. Og
úr því minnzt er á söfn í
Leipzig er ekki úr vegi að geta
eins þess merkasta í borglnni.
Dimitroffs-safnsins í mikilli
byggingu skammt frá nýja ráð-
húsinu.
Ein= og nafnið bendir til er
safn þetta tengt minningu hins
búlgarska verklýðsforingja og
þó einkum þætti hans ; rétt-
arhöldunum út af rikisþing-
húsbrunanum i Berlín. því
að einmitt í þessu húsi fóru
réttarhöldin fram og þar flutti
Dimitroff, sitt mál og þýzkrar
verkalýðsstéttar af slíkum
fotin sem hann klæddist i
réttarsalnum, smáhlutir sem
hann hafði borið í vösum sér
þegar til fangelsisins kom o.fl.
Einnig hefur litið hiiðarher-
bergi verið útbúið eins og
fangaklefi sá sem hann gisti
á þessum tima. Að öðru leyti
eru salarkynnin þarna eins nú
og á dögum réttarhaldanna
vegna þinghúsbrunans, sem
fyrr var sagt — allt ákaflega
dökkt cg drungalegt, tvö geysi-
stór málverk af þýzkum keis-1
urum hangandi á veggjum.
Þegar hópar gesta skoða
Dimitroff-safnið i Leipzig lýs-
ir safnvörður því sem fram
fór þarna í réttarsalnum fyrir
meira en þrem áratugum.
greinir frá því hvar hver oc
einn- þeirra sem mest komu
við sögu sat. Dimitroff os fé-
iagar hans. Van der Lubbe.
Göring o.s.frv Að þeirri frá-
sögn lokinni er gestum leyft
að heyra hljómplötu sem hljóð-
Fyrirlestnr um líf
0!?
Prófessor Svend Frederiksen
frá Washington flytur fyrir-
lestra í Háskólanum föstudag 2.
okt. kl 5,30 e.h. og laugardag
3. okt. kl. 2 e.h. um líf og trú-
arhugmyndir Eskimóa.
Prófessor Frederiksen er
fæddur i Holstensborg í Grsen-
landi af dönsku foreldri. Hann
stundaði nám í Kaupmanna-
höfn og var um árabil ráðunaut-
ur dönsku ríkisbókasafnanna.
Síðan 1948 hefir hann verið
prófessor í Bandaríkjunum, m.
a. við Georgetown University
Prófessor Frederiksen hefir
ferðazt mikið um Alaska. Kan-
ada og Grænland og safnað
heimildum um líf oe háttu
Elsk;móa.
Fyrirlestrarnir verða fluttir
á ensku, og er öllum heimill
aðgangur.
Fðstudagur 2. október 1964
ÞlðÐVILÍINN
SÍÐA 7
Meðal erlendra listamanna, sem fram komu í Leipzig mcðan
á haustkaupstefnunni þar stóð, voru þessir ballettdansarar frá
Lundúnum, þau Christina Gallea og Alexander Roy.
í átta daga, níu klukkustund-
ir dag hvern, frá morgni
sunnudagsins 6. september til
sunnudagskvölds hinn 13., voru
sýningarsalimir opnir á haust-
kaupstefnunni í Leipzig, og sá
tími hefði engan veginn nægt
þeim sem kynnu að hafa ætlað
sér að ganga um alla salina.
Til þeirrar gönguferðar hefði
ekki veitt af nokkrum vikum,
svo yfirgripsmikil var sýning-
in. eins og áður hefur verið
vikið að í þessum pistlum, —
og er þó vorkaupstefnan til
mikilla muna stærri. Þeir sem
fyrst og fremst leggja leið sína
til Leipzig meðan kaupstefnan
þar stendur yfir, kaupsýshi-
mennimir, fara heldur ekki
þangað til að skoða allt, heldur
halda síg eingöngu við ákveðin
og afmörkuð sérsvið, sínar sér-
greinar. Flestir l.iúka viðskipta-
ierindum sínum á tveimur'eða
þremur eða fjórum eftirmið-
Gamla ráðhúsið, sem stendur
við hið foma markaðstorg
Ijeipzigborgar, er til að mynda
afar falleg bygging, fjögurra
alda gömul og ber ýms sér-
kenni þýzkra ráðhúsa. Þar innj
er ágætt minjasafn og bóka-
sýning ein mikil og alþjóðleg
var í. salarkynnum hússins
kaupstofnudagana i haust.
Frá gamla ráðhúsinu liggur
leiðir yfir markaðstorgið að
sjö alda gamalli kirkju, dökkri
byggingji og rykfallinni og
draugalegri hið ytra. Þetta er
hin fræga Tómasar-kirkja. þar
sem meistarinn Jóhann Sebasti-
an Bach starfaði um áratugi
sem organleikari og söngstjóri.
Það er sjálfsösð skylda að
ganga í þetta guðshús þótt ekki
sé til annars en lit.ast þar um
veggi og loft sem svo nátengd
eru lífi og starfi og verkum
hins mikla tónjöfurs, en á-
hrifamikil verður kirkjuferðin
þó fyrst þegar hlýtt er á
Thomaner-kórinn viðkunna
og Gewandhaus-hliómsveitina
frægu flytja kirkjuleg verk
gamalla og nýrra meistara. Já.
Tómasar-kirkjan i Leipzig er
mjög bundin minningu Jóh.
Seb. Bachs, miklu meir en
í Leipzig eru mörg vistleg veitingahús, enda veitir ekki af í aðstreyminu vor og haust. Á mynd-
inni sést hvernig eitt veitingahúsanna við Hain-strasse hefur flutt starfsemi sína út á gang-
stéttina í góða veðrinu — og hvert sæti skipað.
þeim sem til kaupstefnunnal
kemur; stjórnarvöld borgarinn-
ar hafa þar aðsetur sitt, en
vor og haust eru salarkynni
þessa stórhýsis rýmd að ðtals-
verðu leyti og starfsmenn
kaupstefnunnar koma fyrir
fjölmörgum skrifstofum og
margvíslegum fyrirgreiðslustof-
um. Nýja ráðhúsið verður
tvisvar á ári hverju miðstöð
erlendra manna, sem til Leip-
zig koma; þangað leggja ferða-
mennirnir undantekningarlítið
fvrst leið sína.
Og leiðin gæti næst legið
framhjá stærsta íþróttaleik-
vangi i Þýzka alþýðulýðveld-
inu, geysilegu mannvirki sem
rúmar 100.000 manns i sæti.
Þama á aðalleikvanginum í
Tæipzig eru haldnar helztu í-
þróttahátíðir Austur-Þjóðverja
og í stórri útisundlaug skammt
frá hafa fjölmörg alþjóðleg mót
verið haldin, m.a. Evrópumeist-
aramót í sundi.
Nokkuð utan við miðborgina,
ekki fjarri iðnaðarsýningar-
svæðinu gnæfir mikið minnis-
krafti og þrótti að lengi verð-
ur minnzt. Réttarsalurinn er
í dag nákvæmlega eins og hann
var fyrir rúmum 30 árum,
húsgögnunum skipað é sama
veg og þá: Fyrir enda réttar-
salarins eru borð og sæti dóm-
enda, vinstra megin þegar inn
er litið sátu ákærðir, Dimitr-
off í fremstu sætaröð, næst
dómendum, en til hægri hand-
ar var Hermann Göring með
aðstoðarmönnum sínum og
nokkrir sérfræðingar sem til^
vora kvaddir til að gefa tækni-
legar upplýsingar um þinghús-
brunann. Framar í salnum.
voru svo sætaraðir áheyrenda;
þær voru fullsetnar fréttamönn-
um og blaðamönnum víðsvegar
að úr heimi meðan á umrædd-
um réttarhöldum stóð. Næst
inngöngudyrum hefur verið
komið fyrir nokkrum sýningar-
borðum. sem ekki voru þar að
sjálfsögðu fyrrum, en í þeim
eru sýndir allmargir munir
sem tengdir eru Dimitroff,
sendibréf sem hann skrifaði
í fangelsinu til ástvina sinna.
dögum, á öðrum tímum gefst
alla jaína tími til að líta upp
úr verzlunarbókunum, sýnis-
hornaklöddunum og skilríkjun-
um og hyggja að öðru, því að
Leipzig hefur upp á að bjóða
sitthvað það, sem ferðalöngum,
misjafnlega langt að komnum,
þykir forvitnilegt og fengur í
að kynnagt.
Á gönguferð
Það er til dæmis ómaksins
vert að fara í gönguferðir um
borgina, líta á öll þau nýtízku-
legu stórhýsi sem risið hafa
upp á síðustu árum og í smíð-
um eru, og staldra jafnframt
framan við hinar gömlu og
sögulegu byggingar, sem marg-
ar hverjar urðu fyrir miklum
skemmdum í stríðinu en hafa
verið lagfærðar eða jafnvel
endurbyggðar frá grunni í
sinni upprunalegu mynd.
Frá Karl Marx-torgi j Leipzig. Forhlið óperuhússins í baksýn.
rituð var á sínum tíma, kafla
úr réttarhöldunum. þegar
Dimitroff flytur hluta úr varn-
arræðu sinni . en nazistafor-
sprakkinn skýtur inn i mál
hans mörgum spurningum.
Upptakan þætti að sjálfsögðu
ekki góð nú og platan er slit-
in af mikilli notkun, en þó
verður flutningurinn einstak-
lega áhrifamikill og minnis-
stæður í þessum salarkynnum,
Framhald á 9 .síðu.
Mý skriftar-
bók komin út
Ríkisútgáfa námsbóka hefur
nýlega gefið út Skriftarbók
eftir Friðbjörn Benónýsson,
kennara. Bók þessi, sem er
einkum ætluð unglingum —
og gagnfræðaskólum, er 48 bls.
í stóru broti. I bókinni eru all-
margar teikningar eftir Hall-
dór Pétursson listmálara. —
Prentun annaðist Litbrá h/f —
1 greinargerð um bókina
segir höfundur m.a : Verkefni
þau, sem birtast í þessari
skriftarbók, eru nokkuð mis-
munandi að formi og gerð. 1
fyrsta lagi eru skrifuð verk-
efni, þá verkefni með svo-
nefndri blokkskrift, ennfremur
verkefni til að æfa hreyfingar
og glöggva sig á formum og
hlutföllum skriftar, og loks
eru prentuð verkefni.
Gert er ráð fyrir, að nem-
endur og kennarar geti not-
fært sér bókina á sem frjáls-
legastan hátt, hver eftir sín-
um sérstöku þörfum. Nemend-
um er ekki ætlað að skrifa
hugsunarlaust eftir fyrirmynd-
um. Almennt takmark skrift-
arkennslunnar er liðleg, greini-
leg og persónuleg rithönd. Því
verður bezt náð með frjáls-
legu samstarfi nemenda og
kennara á hverjum stað. Því
má ekki gleyma, að skriftar- 1
kunnátta er ekki náðargjöf,
heldur árangur af námi og
erfiði, en góður skrifari stend-
ur betur að vígi gagnvart
ýmsu námi og starfi en lé-
legur skrifari.
!
i