Þjóðviljinn - 16.10.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.10.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 1S. október 1964 ÞIÖÐVIUINN SlÐA 5 Bob ilayes sigraði í 100 metra hlaupi á 10 sekúndum, Oerter kastaði kringlunni 61 m og Balas stökk 1,90 m =-" ■' . ^ lÉÍÉÍ? 'W. Þarna er Eþiópíumaðurinn Wolde (nr. 3) sem varð fjórði í 10 km hlaupinu í Tokió. ■ Bandaríkjamaðurinn Bob Hayes reyndist sprettharðastur í Tokíó í gær og vann 100 metra hlaupið mjög glæsilega á 10 sekúndum réttum, sem er nýtt Olympíumet. Landi hans A1 Oerter bar sigur úr býtum í kringlukastinu, án þess þó að vinna frábært afrek, og rúmenska há- stökksdrottningin Jolanda Balas vann með yfirburðum sína sérgrein. 100 metra hlaupið hefur löng- um verið ein „bandarískasta‘“ greinin á Ölympíuleikjunum. Að þessu sinni komu Banda- ríkjamennirnir þó ekki eins á- berandi mikið við sögu í úr- slitahlaupinu og áður. Úrslitin urðu þessi: 1. Bobby Hayes (USA), * 10,0 (nýtt Olympíumet) 2. E. Figuerola, Kúba 10,2 3. Harry Jerome, Kanada 10,2 4. W. J. Maniak, Póll. 10,4 5. H. Schumann, Þýzkal. 10,4 6. G. Kone, Fílabeinsst. 10,4 7. M. Pender, Bandar. 10,4 8. T. A. Bobinson, Bahama 10,5 Liins og ofanritað ber með sér va-r úrsl.hlaupið mjög jafnt og árangurinn frábær Oerter sigraði enn Bándaríkjamaðurinn A1 Oert- er sigraði í kringlukastinu eins og við hafði verið búizt af flest- um. Keppni var þó hörð milli hans og Tékkans Ludvíks Dan- eks og aðeins 48 septimetra munur á beztu köstum þeirra. Úrslit urðu sem hér segir: 1. AI Oerter, Bandar. 61,00 2. L. Danek, Tékk. 60,52 -<S> Heimsmetaregn í OL-sundlauginni ■ Don Schollander frá Bandaríkjunum vann sinn þriðja gullpening í Tokíó í gær, er hann sigr- aði í 400 metra skriðsundi á nýju heims- og Ol- ympíumeti. Hafði Schollander talsverða yfirburði i sundinu, eins og sjá má á úrslitatölunum: 1. D. Schollander Bandar. 4.12,2 2. R. Wiegand Þýzkal. 4.14,9 3. Aflan Wood Ástralia 4.15,1 4. R. A. Saari Bandar 4.16,7 5. J. M. Nelson Bandar. 4.16,9 6. T. Yamanaka Japan 4.19,1 7. R. Phegan Ástralía 4.20,2 8. Sencen B. Heiman Sov. 4.21,4 200 m. bringusund Ástralíumaðurinn Ian O’Brien vann gullið í 200 metra bringu- sundinu eftir harða keppni við Géorgi Prokopenko frá Sovét- rikjunum. Setti O’Brien nýtt heimsmet í greininni, bætti eldra met Chets Jastremskis frá Bandaríkjunum um 4/10 úr sekúndu. Úrslitin urðu sem hér segir: 1. Ian O’Brien Ástralía 2.27,8 2. G. Prokopenko Sov. 2.28,2 3. C. Jastremski Bandar. 2.29,6 4. A. Tutakaéf Sovétr. 2.31,0 5. E. Henninger Þýzkal. 231,1 6 O. Tsurumine Japan 2.33,6 7. W. Anderson Bandar. 2.35,0 8. V. Koskinsky Sovét 2.38,1 Hrafnhildur keppir ekki i flugsundi í gær fóru fram undanrásir í 100 metra flugsundi kvenna. Hrafnhildur Guðmundsdóttir Framhald á 8. síðu. sek. Heimsmet í þessari grein á Shin Geum-Dan frá Norður- Kóreu, en hún var eins og áð- ur hefur verið skýrt frá í fréttum útilokuð írá keppni á Olympíuleikjunum vegna þátt- töku í Djakarta-leikjunum svo- nefndu á síðasta ári. í undanrásum 100 metra hlaups kvenna báru bandarísku keppendurnir af öðrum, eins og við hafði verið búizt. Bezta tímanum náði Wyomia Tyus 11,3 sek. sem er sami tími og Olympiumet Wilmu Randolph. Eina stúlkan sem virðist geta blandað sér í hóp hinna banda- risku er Eva Klobukowska frá Póllandi, sem hljóp vegalengd- ina á 11,4 sek. í gær. v í gær fóru einnig fram und- anúrslit 800 metra hlaupsins. Þeir sem tryggðu sér þátttöku í úrslitahlaupinu í dag voru m.a.: Peter Snell frá Nýja Sjá- landi, Jerome Siebert frá Bandarikjunum, George Kerr frá Jamaica (náði beztum tíma í gær og setti nýtt OL-met 1.46,1), Wilson Kiprugut frá Kenya, William Grothers og Thomas Farrell, báðir frá Bandaríkjunum. Jolanda Balas 3. D. Weill, Bandar. 59,49 4. J. Silvester, Bandar. 59,09 5. J. Szecsenyi, Ungv. 57,21 6 .S. Begier, Póll. 57,06 7. D. Piatkowsky, Póll. 55,81 8. V. Trusenéf, Sov. 54.78 9. K. Bukhantsof, Sov. 54,38 10. R. Heilingworth. Bretl. 53.87 11. H. Loscha, Þýzkal. 52,08 12. V. Kompanéts, Sov. 51,96 Yfirburðir Balas. Rúmenska stúlkan Jolanda Balas, heimsmethafi í hástökki kvenna, vann í annað sinn i röð gullverðlaunin á OL í þess- ari grein. Setti hún jafnframt nýtt olympíumet, stökk 1,90, 8. E. Montgomery, Bandar-1,71 9. K. Ruger, Þýzkal. 1,71 10. J. Bceda, Pólland 1,71 11. R. Woodhouse, Bretl. 1,71 1 12. sæti var þýzk stúlka og finnsk í 13. sætinu. Undankeppni í mörgum greinum Undankeppni fór fram í nokkrum greinum frjálsra í- þrótta i gær. M.a. var keppt í 400 metra hlaupi kvenna, sem er ný keppnisgrein á Olymp- íuleikjunum. Beztum tíma í undanrásunum náði All Eliza- beth Packer frá Bretlandi, 53,1 metra, en er 1,91 m. heimsmet hennar Danir hlutu gull í róðrarkeppninni ■ Dagurinn í gær var að vissu leyti dagur Dana á Olympíuleikjunum. Þá unnu þeir í þriðja skiptið í röð á Olympíuleikjum gullverðlaun í kappróðri á fjögurra manna bátum. ■ Það var ’sveit róðrarfélagsins Kvik, sem þetta afrek vann, eftir harða keppni sveitanna frá Hollandi og Þýzka- \andi Urslit: 1. Balas, Rúmenía 1,90 2. M. Brown, Ástralía 1,80 3. T. Tsjentsjík, Sov. 1,78 4. A. Dos Santos, Brasil. 1,74 5. D. R. Gerace, Kanada 1,71 6. F. M. Slaap, Bretl. 1,71 7. O. Pulic.JúgósI. 1,71 Q9P Stigakeppnin I gær höfðu verðlaun skipzt þannig milli þeirra þjóða sem beztum árangri hafa náð í Tokíó: Ungverjar unnu Júgóslava 6:5 í gær urðu úrslit þessi í knattspyrnukeppninni á OL: Rúmenía vann íran 1:0, Þýzka- land vann Mexíkó 2:0 og Ung- verjaland vann Júgóslavíu 6:5. Japanir unnu flrgentínumenn f gær urðu úrslit knatt- spýrnuleikjanna á OL sem hér segir: Tékkóslóvakía vann Egyptaland með 5 mörkum gegn einu, Brasilía vann Suð- ur-Kóreu með 4 mörkum gegn engu og Japan vann Argentínu með 3 mörkum gegn 2. DAGSKRAIN í dag föstudag, verður m. a. keppt í þessum grein- um sunds og frjálsra í- þrótta á Olympíuleikjunum í Tokíó: SUND Karlar: 4x100 m fjórsund, úrslit. 200 m flugsund, undan- rásir. 1500 m skriðsund, undan- rásir. Konur; 100 m flugsund, úrsilt. 4x100 m fjórsund, undan- rásir. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Karlar: 20(1 m hlaup, undanrásir. 5000 rn hlaup, undanrásir. 400 m grindahlaup. úrslit. 800 m hlaup, úrslit. Þristökk, forkeppni og úr- slit. Konur: Fimmtarþraut, 80 m grhl., kúluvarp, hástökk. 100 m hlaup, undanúrslil og úrslit. 400 m hlaup, undanúrslit Spjótkast, forkeppni og úr- lit Ingrid Kramer varð önnur í dýfíngum af háum pal/i Ingrid Engel Kramer, austur- þýzka stúlkan, sem vann tvenn gullverðlaun í dýfingum á OL í Róm 1960 og sigraði í dýf- ingakeppni af lágum palli í Tokíó á dögunum, varð að láta sér nægja annað sætið í keppnin af háum palli í gær. Sigurvegarinn varð Lesley Leigh Bush frá Bandaríkjun- um, sem hlaut samanlagt 99,80 stig, Ingrid hlaut 98,45 stig og Galina Alekseeva frá Sovét- ríkjunum, sem vai-ð þriðja í röðinni, hlaut 97,60 stig. í fjórða sæti varð bandarísk stúlka, þýzk í fimmta og aust- urrísk í því sjötta. VALBJORN K0MST EKKI í ÚRSUT Gull Silfur Brons Bandaríkin Sovétríkin Japan Þýzkaland Ástralía Búlgaría Ungverjaland Bretland Pólland 15 7 4 2 2 2 2 2 2 9 6 0 8 2 2 2 2 1 10 9 3 3 3 1 1 0 2 Valbjörn Þorláksson var eini íslendingurinn, sem þátt tók í keppninni á Olympíuleikjun- um í gær. Hann var skráður keppandi í undankeppni stang- arstökksins. en tókst ekki að komast í aðalkeppnina, cnda ekki við því að búast, þar sem lágmarksárangur var bundinn við 4,60 m. Þeir sem þátt taka i úrslit- upa stangarstökkskeppninnar i dag eru: Wolfgang Reinhardt. Þýzkálandi, Fred Hansen Bandaríkjunum, Manfred Pre- ussger Þýzkalandi, John Penn- el Bandaríkjunum, Christos Papanikolaou Grikklandi, Gu- errino Moro Kanada, Billy Pemelton Bandarikjunum, Rud- olf Tamasek Tékkóslóvakíu, Klaus Lehnertz Þýzkalandi, Gennady Blizntesof Sovétríkj- unum, Taisto Laitinen Finn- landi, Chun-Wang Yang Form- ósu, Roman Lesek Júgóslavíu. Sergei Demen Sovétríkjunum, Risto Ankio Finnlandi, Igor Feld Sovétríkjunum, Her D’ Encausse Frakklandi, Ignacio Sola Spáni, Pentti Nikula Finn- landi. Ingrid EngeilKrámer varð að láta sér nægja annað sætið í gær. FRÍMERKI Tslenzk og erlend. rTtsáfudagar. — fý^upum frímerki. Frfmerkiaverzlun Guðnýjar Orettisoötu 45 og Miálcwötu 40 i i t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.