Þjóðviljinn - 16.10.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.10.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. október 1964 ÞI6ÐVIL1INN SlÐA 9 Grein Skúla Guðjónssonar um útvarpið Framhald af 7. síðu. fólki, sem ekki hefur rit- mennsku að atvinnu. og Gísli getur stundum orðið sniðugur i sínum athugasemdtun, en stöku sinnum óþarflega mein- legur. Og enn skal nefndur þáttur er fæddist í sumar og verður sá vonandi ekki á vetur sett- ur í því formi, sem hann nú er í. Nefnist sá: Sitt sýnist hverj- um. Þetta er einhverskonar umraeðuþáttur um dægurmál, eti hbnum er skorinn svo þröng- ur stakkur, að hann getur aldrei orðið barn f brók. Umræðuþættir um dægur- mál eru ekki nýir af nálinni. Fyrir nokkrum árum var Sig- urður Magnússon með þáttinn Spurt og spjallað í útvarpssal. Sá þáttur var oft góðuc, en misjafn þó Næst fengum við Á .blaðamannafundi. Hann var mikiu síðri en þáttur Sigurðar og oft notaður í áróðursskyni. En hann var stundum dálítið skemmtilegur og honum fylgdi nökkur léttleiki þegar bezt tókst. En sá þáttur, sem nú er á dagskrá er miklu siztur. Stjórn- endur hans virðast vera nýir af nálinni hjá útvarpinu. á- I reiðanlega mjög samvizkusamt fólk, sem vill komast hjá aö tala af sér. Svo koma fram nokkrir menn, sem hafa ein- hverjar skoðanir á einhverju máli, og tjá þær í stuftri ræðu, og oftast eru þessar skoðanir býsna líkar. Og þegar þeir hafa lokið máli sínu er gam- anið búið. Við þurfum að fá þátt eins og Spurt og spjall- að, með stuttum framsöguræð- um og rökræðum á eftir. Og þá geta þau Hólmfríður Gunn- arsdóttir og Haraldur Ólafs- son sýnt hvað í þeim býr og hversu þau duga til stjórnar slíkra orðræðna. Utanborðskristin- dómur Það var fyrir alltnörgum ár- um, að ég heyrði . einhvern prest, sem ég man nú ekki lengur hver var komast svo að orði í' útvarpspréóikun, að mönnum þætti yfirleitt fínt að telja sig trúlausa og stærðu sig jafnvel af því. Hafi þetta verið nærri lagi, þegar það var mælt er svo á- reiðanlega ekki lengur. Trú- litlir menn fara nú yfirleitt í felur með trúleysi sitt, því að JARDYTA • * TIL SOLU Jarðýta, Intemational TD-18, er til sölu á Sauðárkróki. Upplýsingar veita Gísli Felix- son Sauðárkróki, og Áhaldahús Vegagerðar ríkisins á Akureyri og Reykjavík. Tilboðum sé skilað til yfirverkstjóra Vega- gerðarinnar á Akureyri fyrir. kl. 10. ,f.h. þann 31. október. Vegagerð ríkisins. Skipstjóra- og stýrimannafélagið ALDAN Félags- og fræðslufundur verður haldinn að Bárugötu 11, fostudaginn 16. ! október kl. 20. DAGSKRÁ: 1- Ýmis félagsmál. 2. Hr. fiskifræðingur Ingvar Hallgrímsson flytur fræðsluerindi um humarinn, fyr- irspurnum svarað. Stjórnin. BRUNATRYGGINGAR : á húsum í smíðum, vélum og áhöldum, efni ogi lagerum o.fl. Heimistpygging hentar yður, Heimilistrygglngar Innbús Vafnsfföns Innbrots Glertrygglngar TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRS LINPAKGATA 9 REYKJAVlK SlMI 2 1 2 6 0 SlMNEFNI s SURETY þeir vita, að nú er það talið miklu fínna, að vera talinn trúaður en trúlaus. Mér er nær að halda, að utanborðs- kristindómur hafi aldrei stað- ið með meiri blóma á Islandi, en á líðandi stund, enda hægt við að jafnast, því að Islend- ingar hafa frá öndverðu verið taldir trúlitlir menn. Hvort hið innra borð samsvarar að öllu hinum ytra glæsileik, skal ósagt látið eða hver er sá, er þykist þar fær um að dæma? Það, sem hér hefur verið nefnt utanborðskristindómur, birtist að mestu leyti í þeim yfirgripsmikla áróðri, sem út- varpið rekur fyrir kirkjunnar^ hönd. Hitt er svo ærið vafa- mál, hvort slík þjónusta, svo fullkomin sem hún þó virðist vera, reynist guðs kristni til nokkurrar þurftar. Því er þannig farið með alt- an áróður, að því eru takmörk sett, hve mikið magn menn geta hagnýtt sér. Fái menn meir en þeir geta melt, segja þeir stopp og snúast öndverð- ir gegn því sem verið er að pranga inn á þá. Það er ekki nema eðlilegt og sjálfsagt. að útvarpið flytji messur, eina eða jafnvel tvær, hvern helgan dag, enda þótt prédikanir séu yfirleitt lélegar bókmenntir. 1 lýðfrjálsu landi. með hlut- laust útvarp, á vitanlega að flytja erindi um kristileg mál- efni sem önnur málefni, því að útvarpið á ekki að láta sér neitt mannlegt óviðkomandi. Morgunbænir getum við einn- ig vel umborið og það þvi fremur, sem við erum sjaldan st&ddir við útvarpstækin begar bær eru fluttar Passíusálma- lestur um föstuna er einnig á- gætt á að hlýða. Þó myndi ég kiósa fyrir minn smekk, að Hallgrímur fengi frí frá störf- um á næstu föstu. en upp væru lesnir í þeirra stað vald- ir kafiar úr -Vídalínspostillu. En hvað er þá að? munu menn spyr.ta. Það er hinn hóflausi og smásmyglislegi sparðatín- ingur í fréttaformi um allt er varðar kirkjuleg málefni og er orðinn miklu verri plága en Gylfi var, á meðan hann var og hét, að maður ekki tali um síldarfréttir sem ég fæ reynd- ar aldrei of mikið af, þótt vin- ur minn Rósberg Snædal sé á öðni máli. Biskupinn getur naumast farið út fyrir húss síns dyr, svo ekki sé þess getið. ekki einu sinni, heldur að minnsta kosti þrisvar, í framtíð, nútíð og fortíð. Svipað er að segja um aðra háttsetta kennimenn. Þeir ætla að fará þetta eðá hitt, þeir fóru og þeir eru komnir aftur. Héraðsfundir eru haldnir. prestar og safnaða- fulltrúar mæta, — það eru flutt erindi, venjúlega um sama eða svipað efni, hvar sem er á landinu. Það eru samþykktar tillögur, oftastnær hinar sömu, og svo er því sjaldan gleymt. að prófasts- hjónin gefa fundarmönnum kaffi. Skyldi ekki 'mörg hjón hafa gefið gestum sínum kaffi, án þess frá því væri greint í útvarpinu, Svo endurtekur sama sagan sig, þegar kirkju- kóramir koma til sögunnar. Þeir halda fundi. syngja, drekka kaffj og haga sér að öllu leyti eins og hvert annað skikkanlegt fólk, sem aldrei kemst inn í útvarpsfréttir. Þá mætti nefna allar kirkju- byggingamar, á öllum mögu- legum þróunarskeiðum, allt frá lauslegum ráðagerðum og þar til sú stóra stund rennur upp, að biskup kemur og vígir húsið Og enn mætti nefna pípuorgelin og Pál ísólfsson, endurvígslur, viðgerðir kirkna, afmælj þeirra og allt þetta, venjulega þrefallt. I stuttu máli er kirkju varla gefinn svo Htilfjörlegur hlutur, t. d. olatínudiskur, að ekki sé * frá bvi skýrt í útvarnirru Þá má ekki gleyma suma”,'!'iðunum, sem orðið ttáffl útvarpinu drjúg fréttalind og efni í nokkra fréttaauka á þessu sumri. Skal hér staðar numið í þessari upptalningu og er þó fátt eitt nefnt. En mesti hval- rekinn á fjörur fréttastofunn- ar hefur þó verið fundur lút- herska heimssambandsins, enda nýttur til hins ýtrasta. Þá gerðist það, að guðrækni Morgunblaðsins og Vísis sló út og þau fóru að tala tungum og vitna um trú sína. Þaðvar þá að kirkjan var til þeirr hluta nytsamlegust að vera á móti og heyja strið gegn kommúnisma, enda gerðist það mjög um sama leyti, að þeir Einar og félagar hans komu frá Rússlandi með þau skila- boð frá Rússum, að þeir vildu kaupa niðurlagða sild Skúli Guðjónsson. Egill Sigurgeirsson Hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Ingólfsstræti 10 Sími 15958. ..iiiltlllllllllllllliif.. FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VERÐBREFASALA HVERFISGÖTC 39. SÍMi 19591. KVÖLDSÍMI 51872 TIL SÖLU: 3.ia herbergja íbúðir við GrettisPötu. Holtsgötu. Langholtsvég og Hjalla- veg va herberg.ia íhúðir vtö Hrísatéig, Kleppsveg oe Ljósheima. siínbýlishús i smáíbúða- hverfinu. Einbýlishús i Kópavogi og Silfurtúni. í SMlÐUM: 2ja herb jarðhæð á Sel- tjarnarnesi. tilb. undir tréverk 2 og 4 íbúðir við Ljós- heima Tilb undir t**- verk. Einbýlishús i Kópavogi Góð kjör. Fokhelt. 0 hþrbpvpii 0,,riV.TTÚpV>i*iS i Kópavogi 188 ferm 35 ferm bílskúr 'úórglæsl- leg teikning. Selst fok- helt eða lengra komið 4—5 herbersria fbúðir i Garðahreppi Fokheldar verzlunar- og iðn- \ÐA RHÚSN>ZFT'T: 10 0 f^rrn ,T0^1imo.*V»Mcncpði i Austurborginni. Fokh. 300 ferm. verzlunarhúsnæði í Austuhbnrginni. Fokhelt 300 ferm v - ” -Vnisn aaði Fokbelt 000 ferm 'ðnaðarhúsnæði Fokhelt Höfum kaupendur að íbúð* um og einbýlíshúsum. Góð- ar útborganir. — Höfum kaupendur að verzlunar- or iðnaðarfyrirtækjum. ÚTGERÐARMENN AT- RUGIÐ: Höfum til söhi úrval fiski- skipa t.d 101 smálesta stálskip, 100 smáles+ V- arskip. ’3 smálesta 'tál- skip. 52 smálests eíkar- skip, einnig 43. 41, 35, 27. 22, 16. 15 og lo smálesta svo og trillur Skinin ->cf "ol| eða — FAKTOR SlMI 19591 Regnklæðia til sjós og lands handa fullorðnum (og börn- um). Rafsoðnir saum- ar, vönduð vinna, ótrú- lega ódýr. VOPNi Aðalstræti 16 (við hlið- ina á bílasölunni). Á annað hundrað íbúðir og einbýl- ishús Vtð höfum alltaf til sölu mik- ið úrval al ibúðum og ein- -ivlishúsum af öllum stærð- um EnnfremuT bújarðir og sumarbústaði. Talið vlð okkur og látið vita bvað ykkur vantar. MtillwfnlnííikrlfiloUi i ,j Þorvaríur K. Þorsloínsson Mlklubríul 74. FíitílgnevlSiklptli | GuSmundur Tryggva^on Slml 22790. ASVALLAGÖTU 69 SlMI 2 1516 — 2 1516. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2 herbergja íbúð á 1 hæð í Hlíðahverfi. Herbergi f risi fylgir, með sér snyrtingu Góður staður. 3 herbergja íbúð í nýlegu sambýlishúsi í Vestur- bænum. 4 herbergja nýleg fbúð i sambýlishúsi rétt við Hagatorg. Glæsilegur staðúr. 5 herbergja jarðhæð á Seltjamarnesi. Sjávar- sýn. Allt sér. Fullgerð stór íbúð i aust- urbænum 3—4 svefn- herbergi, stór stofa á- samt eldhúsi og þvotta- húsi á hæðinni. Hita- veita TIL SÖLÚ f SMIÐUM: 4 herbergja mjög glæsileg fbúð f sambýlishúsj i Vesturbænum. Selst til- búin uiidir tréverk og málningu, til afhending- ar eftir stuttan tíma, Frábært útsýni. sér hitaveita Sameign full- gerð. 4 herbergja íbúð á 4. hæð f nýju sambýlishúsi f Háaleitisvherfi Selst til- búin undir tréverk til afhendingar eftir stutt- an tfma. Sér hiti Mik- ið útsýni. Sameign full- gerð. FOKHELT einbýlishús á Flðtunum f Garðahreppi. 4 svefnherbergi verða i húsinu, sem er óveniu vél skipulagt. Stærð: ea 180 ferm með bílskúr til sölu I GAMLA BÆNUM: 5 herbergja íbúð ásamt % kjaiiara (tveggfa her- bergja íbúð) við Guð- rúnargötu er til sölu. Hagstætt verð ALMENNA FASTEIGN&SAl AN UNDARGATA^SÍMI^jmO LÁRUS Þ. VALDIMARSSON Hef kaupendur með miklar útborganir að 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðum, einnig að góðum einbýlishúsum. TIL SÖLU: 2 herb. lítil íbúð v/Grett- isgötu. 2 herb. ný íbúð v/Kapla- skjólsveg. 2 herb. kjallaraíbúð v/Karlagötu. 2 herb. ný kjallaraibúð v/Stóragerði. 2 herb. íbúð á hæð v/Blómvallagötu. 2 herb. góð kjallaraíbúð 90 ferm. v/Snekkjuvóg; sér inngangur sér þvotta- hús 2—3 herb. lítil risíbúð, rétt við Austurbæjar- skóla, hitaveita, gótt bað, góðir géymsluskápar, verð kr. 350 þús. útb. kr. 200 þús. 3 herb. hæð við sjóinn í Skjólunum. 3 herb. góð hæö i timbur- húsi í Hlíðunum, sann- gjamt verð og kjör. 3 herb. ný hæð í Kópa- vogi, ásamt bilskúr. 3 herb. hæð við Hverfis- götu með meiru. allt sér. 3 herb. nýstandsett efri hæð við Reykjavíkurvég. 3 herb. risíbúð í steinhúsi í gamla bænum, útb. kr. 225 þús. 3 herb. hæð 90 ferm. í Vesturborginni, srvalir, góð kjör. 3 herb. kjallaraíþúð við Heiðargerði. 3 herb. kjallaraí.búð við Skipasund. 3 herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. 3 herb. ný íbúð v/Kapla- skjólsveg, næstum full- gerð. 3 herb. vönduð hæð við Bergstaðastræti, nýjar innréttingar, allt sér. 4 herb nýleg efri hæð á Seltjamamesi, allt sér útb. kr. 300 þús. 4 herb. hæð í steinhúsi 110 ferm. á mjög góðum stað í nágrenni borgarinnar, sér inngangur, verð kr. 625 þús. sanngjöm útb. Nokkrar 4—5 herb. íbúðir útb. kr. 270 þús. 5 herb. ný og glæsileg íbúð f háhýsi v/Sól- heima. Einbýlishú* 3 herb. íbúð v/Bréiðholtsveg, ásamt 100 ferm. útihúsi, og bil- skúr hentugu fyrir verk- stæði, glæsilegur blóma- og trjágarður, 5000 ferm. erfðafestulóð. Nokkur lítil og ódýr ein- býlishús: v/Breiðholts- veg, Hörpugötu, Fram- nesveg. I smíðum á mjög hag- stæðu verði, glæsileg keðjuhús í Kópavogi. x Hæðir með allt sér, við Hlaðbrekku og Nýbýla- veg. Hæð og ris, 3 herb. og 2 herb. íbúðir í Garða- hreppi, útb. aðeins kr. 300 þús. H AFN ARF JÖRÐUR: Glæsileg 125 ferm. hæð með meiru v7Hringbraut. Einbýlishú* næstum full- gert i Kinnunum. Einbýlishús v/Hverfisgötu útb. kr 2Ó0 þús. Hæð 90 ferm. f smiðum í Kinnunum, allt sér. Frágangsfc>vottur NÝJA þvottahúsið * ) i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.