Þjóðviljinn - 17.10.1964, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.10.1964, Blaðsíða 12
999 I gær höíðu verðlaun á OL í Tokíó skiptzt þannig milli þátttökuþjóða: Gull Silfur Brons 19 11 12 9 4 3 3 2 Bandaríkin Sovétríkin Japan Ungverjal. Pólland Þýzkaland Bretland Ástralía Búlgaríá Rúmenía Tyrkland Holland Tékkósl. Kanada Danmörk Finnland Belgía Nýja Sjál. Frakkland Italía Kúba Kórea Túnis Iran Kenýa Svíþjóð Sviss 7 0 4 2 9 3 2 2 8 3 2 1 1 0 0 0 0 3 3 2 1 1 0 0 0 0 11 2 2 3 3 0 4 1 0 1 3 2 1 0 0 0 0 3 2 0 0 0 2 1 1 1 Sjá OL-fréttir á íþrótta- síðu — síðu 5. Fyrrum sjávarútvegsmála- ráðh. Noregs væntanlegur ■ í næstu viku kemur hingað til landsins Reidar Carl- sen, frv. sjávarútvegsmálaráðherra Noregs, nú forstjóri fyr- ir Distriktenes utbyggingskontor í Ósló. Hann mun flytja erindi í Reykjavík og á Akureyri á vegum félagsins ísland —Noregur um starfsemi þessarar stofnunar, er kalla mætti Framkvæmdastofnun dreifbýlisins. Markmið stofnunarinn- ar er að stuðla að framkvæmdum, sem tryggja aukinn og arðvænlegan atvinnurekstur í héruðum, þar sem mögu- leikar eru takmarkaðir og atvinnulíf fábreytt. Reidar Carlsen er fæddur í Bodö árið 1908 Hann lauk námi frá skógskóla árið 1929. Næstu árin, er heimskreppan geisaði j um sem stunda-ði hann allskonar vinnu, herra. við landbúnað. skógrækt. fisk- 1 Re:da.r ve:ðar og blaðamennsku. Síðar var hann um skeið skógarvörð- ur í heimahéraði sínu, Bodin. Hann starfaði á þessum árum mikið við allskonar félagsmál, en einkum í verkamannaflokkn- um og í félagssamtökum sjó- manna. Hann var framkvæmda- stjóri sjómannafélagsins í Nord- land fylki frá 1939 til stríðs- loka. Árið 1945 var hann kjörinn á þing fyrir verkamannaflokk- inn i Nordland fylki. Sama ár varð hann ráðherra í 1. stjórn Gerhardsen (1945—1951), lengst- sjávarútvegsmálaráð- Carlsen hefur ávallt látið sig mál Norður-Noregs og dreifbýlisins miklu skipta. Ár- ið 1952 varð hann forstjóri fyr- ir Utbyggingsfondet for Nord- Norge, en sá sjóður var stofn- aður til þess að efla atvinnu- Framhald á 9. síðu DIOOVUIINN Laugardagur 17. október 1964 — 29. árgangur — 236. tölublað. Tónleikar Cassado hér í næstu viku Iteidar Carlsen. JöriPí,Mr H hæft kominn torifnM' ÞAÐ ERU ANDANESLJOS. SEM VALDA MISSKILN- INGNUM Á MIÐUNUM ffff ffff Jörundur II var nýbúinn að kasta nótinni, þegar sovézkur reknetabátur sigldi að þeim á fullri ferð og höfðu þeir þó Andanesljósin uppi, en það táknar að skipið hafi veiðar- færi í sjó. Reknetabáturinn færðist óðum nasr og tóku þeir þá til þragðs Bí/slys hjá Vik i Mýrda/ Vík í Mýrdal 16/10 — I gær- dag um þrjú leytið skullu sam- an tvær bifreiðir á þjóðvegin- um skammt norðan við Grafar- gil, héma fyrir utan þorpið. Annar var vörubíll með ein- kennisstöfunum Z-12 og var að flytja áburð frá Reykjavik til Víkur i Mýrdal og hinn var jeppabifreið úr Mýrdaln"m með einkennisstöfunum Z-133. Ökumaður og stúlka í jeppa- bifreiðinnj slösuðust og höf- uðkúpubrotnaði annað þeirra. Ökumaðurinn var fluttur á siúkrahús á Selfossi og stúlkan flutt á Landakotsspítala. Hún er frá Reykjavík. . á Jörundi II að þeyta skips- flautuna í gríð og erg. Sovézki báturinn sneyddi hjá á síðustu stundu og var þá búið að beina kastljósi að nótinni og misstu þeir Jörundarmenn af kastinu. Skömmu síðar um nóttina köstuðu þeir á Jörundi II. ann- arsstaðar og sama sagan end- urtók sig; og sovézkur rekneta- bátur sigldi að þeim á fullri ferð og yfir nótina og skemmdi hana nokkuð. Missti .Törundúr II. líka af þessu kasti Jörundur II. tók stefnuna til Seyðisfjarðar með nótina til við- gerðar og afhenti skipstjóri bæj- arfógetanum á Seyðisfirði skýrslu um þennan atburð. Þeim tókst að ná númerum af báðum sov- ézku reknetabátunum og fer 'ram sjópróf í málinu síðar. Jörundux II fór hinsvegar á veiðar aftur í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá Síldarleitinni á Dalatanga, þá er ástæða til þess a<3 ætla, að mis- skilningur ríki á austfirzku síld- armiðunum milli íslenzkra >og sovéz.kra sjómanna um notkun svokallaðra Andanesljósa, en það Þjóðviljinn hafði samband Við Agnar Klemenzson Jónss. ráðu- neytisstjóra í utanríkisráðuneyt- inu, og spurðist fyrir um málið þar og kvað hann það ekki hafa komið til kasta hjá utanríkis- Gaspar Cassado, sellósnillingurinn, sem er vera einn beztj sellólcikari sem nú er uppi, kemur hingað ásamt konu sinni Chieke Hara n.k. mánudag og ætla þau hjón- in að halda tónleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélags- ins n.k. þriðjuidags- og mið- vikudagskvöld kl. 7 í Austur- bæjarbíói. Gaspar Cassado er fæddur í Barcelona árið 1897. Sjö ára gamall hóf hann nám í sellóleik í Tónlistarskólanum þar í borg, 10 ára gamall gerðist hann nemandi landa síns Pablo Cas- als í París og var hjá honum f mörg ár. Cassado hefur hald- ið fjölda tónleika um allan heim, bæði austan hafs og vest- an. Hann stofnaði tríó með Menuhin fiðluleikaranum heims- fræga og Louis Keutner píanó- leikara, héldu þeir þremenning- arnir fjölda tónleika saman. Eiginkou sinni frú Chieko Hara kynntist Cassado í fyrstu tónleikaferð sinni til Japan, en hún var þar undirleikari hans. Upp úr þeim kynnum hefur orðið ást við fyrstu sýn, sem endaði með hjónabandi. Síðan hafa hjónin haldið sameigin- spænski I og hlotið mikið lof fyrir sam- talínn | leik sinn. Þess má geta að Cassado leikur hér á Stradivarius-selló er hann eignaðist snemma á þessu ári en sellóið er 267 ára gamalt og var á sínum tíma i eigu tónskáldsins og selló- leikarans Boccarinis. Á tónleikunum hér á þi'iðju- dag og miðvikudag eru þessi verk: Frescobaldi; Tokkata; Beethoven: Sjö tilbrigði um stef eftir Mozart Mendelssohn: Sónata í D-dúr. Brahms: Són- ata í F-dúr, op. 99. Þetta verða áttundu tónleik- ar fyrir styrktarfélaga árið 1964. Athuaasemd Á Æskulýðssiðu Þjóðviljans frá 15. þ.m. er viðtal við Jón Sigurðsson, forseta Framtiðar- innar i Menntaskólanum í Reykjavík Voru í viðtali þessu nokkrar rangfærslur og mis- hermi 02 eru allir hlutaðeig- endur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. GÓD SÍLDVEIÐI í FYRRINÓTT ★ Samkvæmt upplýsingum írá Sildarleitinni á Dalatanga fengu 22 skip samtals 23.550 mál í fyrrinótt, það er 65 sjómílur aust- ur af Norðfjarðarhomi eða á „Rauða torginu“, eins og það er kall- að fyrir austan. Þessi skip fengu yfir 1000 mál: Eldey 1150, Grótta 1400, Hafþór NK 1000, Sólrún 1400, Freyfaxi 1000, Ásbjörn 1100, ísleifur IV. 1400, Loftur Baldvinsson 1400, Gullberg 1100, Guð- mundur Péturs 1200, Ingvar Guðjónsson 1100. Amar 1100, Þórð- ur Jónasson 1350, Gjafar 1350 og Björgvin 1200. ★ Logn og blíða er á miðunum og útlit fyrir gott veiðiveður á Rauða torginu í nótt. Þing Iðnnemasambands- ins verður sett / dag □ 22. þing Iðnnemasambands Islands verður sett í Breið- firðingabúð, uppi, í dag, laugardaginn 17. okt., kl. 14.00. Er áætlað að þinginu Ijúki á sunnudagskvöld. □ Þingið munu sitja um 30 fulltrúar frá iðnnemafélögum víðsvegar af landinu. Helztu mál þingsins verða: iðnfræðslan, skipulagsmál sambandsins og k 'aramál. Máli rássnesku skipanna var skotið ti/ ráðuneytisins t ráðuneytinu ennþá. Mun málið eru tvö hvít ljós hvort yfir öðru j þó vera til athugunar hjá opin- á stýrisþaki og táknar, að við- berum aðilum, enda geta slys komandi fiskiskip hafi veiðar- hlotizt af þessum ókunnugleika. lega tónleika í ýmsum löndum færi í sjó. Neðra ljósið er 150-------------------------------------------------------------------------- sentmetra frá stýrisþaki og efra ljósið 225 sentimetra og er þannig bilið milli ljósanna sjötíu og fimm sentimetrar. I Þjóðviljanum í gær voru þessi ljós kölluð Andanefsljós og léiðréttist það hér með. Brezkir togarar hófu fyrst notkun þess- ara siglingamerkja við togveið- ar út af Aodanesi í Noregi og er nafngiftin upprunnin þaðan á sínum tíma. Þau eru nú við- urkennd sem siglingamerki á fiskiskipum við norðanvert At- lanzhaf af Bretum, Þjóðverjum og íslendingum. Hinsvegar voru þau felld sem alþjóðleg siglinga- merki á siglingaráðstefnu í Lond- on árið 1960. ÞJÓÐVILJINN átti viðtal við Erlend Björnsson, sýslumann á Seyðisfirði í gærkvöld vcena réttarhaldanna yfir tveimur rússneskum fiskiskipum, scm tekin voru inni á Loðmundar- firði í fyrradag. Annað skipanna var fiskiskip en hitt dráttar- og björgunarskip. Erlendur sagði, að málið stæði nú í þófi, því sovézki konsúll- inn Ivan Vinnitsenko mótmælti dómtöku skipshafnanna. þar eð þær ættu að njóta „exterritorial" réttar. Krefst hann þess, að skip- in verði látin laus og málið af- greitt með milliríkjasamkomu- lagi. Skipstjórinn á öðru skipinu, björgunar- og dráttarskipinu, heldur því fram að hann hafi komið skilaboðum til yfirmanna sinna þess efnis, að hann þyrfti áð komast inn á lygnari stað til að athafna sig við viðgerð fiskiskipsins. Hefðu yfirmannirn- ir sagt honum að bíða um stund eftir skilaboðum, en áður en þau bárust hafi varðskipið Ægir Sovézki sendi- herrann tilkynnir stjórnarskiptin Sendiherra Sovétríkjanna, Nikolai K. Tupitsyn, kom í dag á fund forsætisráðherra þeirra erinda að tilkynnr fyrir hönd stjórnar sinnar að Nikita Krústjoff, forsætisráðherra, hefði látið af störfum sam- kvæmt eigin ósk og að L. Brezhnev hefði verið kjörinn aðalritari Kommúnistaflokksins og A. Kosygin skipaður forsæt- isráðherra. Þá flutti sendiherr- ar.n þau sérstöku skilaboð, að sú stefna Sovétríkjanna að beita sér fyrir friðsamlegri sambúð á milli ríkja, afvopnun og eyð- ing spennu í alþjóðamálum myndi haldast óbreytt. Forsætisráðuneytið, 16. októ- ber 1964. komið til skjalanna og farið með skipin inn til Seyðisfjarðar. Sýslumaður sagði, að hann mundi senda dómsmálaráðuneyt- inu símskeyti um málið en hann hugðist halda skipunum inni á Seyðisfirði unz hahn fengi frek- ari upplýsingar frá ráðuneytinu. Ekki væri úrslita að væntá fyrr en eftir meðhöndlun þess. Framhald á 9. síðu. Maður lœrbrotnar á Akureyri Á fimmtudaginn vildi það slys til á Akureyri, að hurð féll á vörubílstjóra og lærbrotnaði hann við höggið frá hurðinni. Þetta gerðist við Aðalspennistöð- ina við Þingvallastræti. Maður- inn heitir Páll Jónsson til heim- ilís að Túngötu 6 á Akureyri. Páll liggur nú á sjúkrahúsi og líður eftir atvikum. Vinningar í 3. fíokki Vinningsnúmer i 3 fl. happdrættis Þjóðviljans. Dregið var í 3, flokki happdrættis Þjóðviljans 5. október sl. hjá borgarfó- geta og komu eftirtalin númer upp: Trabant-station fólks- bifreið nr. 9930. 20 vinningar vöruúttekt að verðmæti kr. 2.000,00 hver nr. 399 466 499 781 2015 3645 5229 8491 9180 12328 14640 15147 15728 15948 15969 17102 18351 21433 23174 24278 31 vinningur vöruúttekt að verðmæti kr. 1.000,00 hver nr. 61 163 1125 1188 2007 2057 3304 3907 4005 7309 8252 9157 10133 12361 15855 16573 17848 18347 18352 18353 18354 18355 18413 20324 21114 21431 21464 22969 23841 24606 24607. Vinningshafar geta vitj- að vinninga í skrifstofu happdrættis Þjóðyiljans Týsgötu 3, símj 17514 op- m dagiega frá kl 9—12 f.h. og 1—6 e.h BLADBURÐUR Þjóðviljann vantar nú þegar fólk til blaðburðar 1 þessi hverfi: VESTURBÆR: Reykjavíkurvegnr — Hjarðarhagi — Melarnir — Tjarnargata. AUSTURBÆR: — Laufásvegur — Meðalholt — Skúlagata — Höfðahverfi — Sigtún — Langahlíð — Blönduhlíð. KÓPAVOGUR: Laus hverfi i Vesturbæ, Kársnes- braut — Hófgerði Holtagerði. HAFNARFJÖRÐUR: Laus hverfi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.