Þjóðviljinn - 12.11.1964, Side 4
IV
MÓÐVILJINN
Fimmtudagur 12. nóvember 1964
Lindarbær, hús Verkamannafélagsins Dags
brúnar og Sjómannafélags Reykjavíkur
□ 30. október sl. var Lindarbær, hús Verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar og Sjómannafélags
Reykjavíkur formlega tekið í notkun og buðu
félögin allmörgum gestum til fagnaðar í hinu
nýja húsnæði í því tilefni. Jón Sigurðsson for-
maður Sjómannafélagsins bauð gestina velkomna
en síðan lýsti Eðvarð Sigurðsson formaður Dags-
brúnar húsinu. Þá flutti Hannibal Valdimars-
son forseti ASÍ félögunum árnaðaróskir alþýðu-
samtakanna. Hér á eftir fer lýsing Eðvarðs Sig-
urðssonar á Lindarbæ:
Húsið við Lindargötu 9, sem
hlQtið hefur nafnið Lindarbssr,
er nú formlega tekið í notkun.
Þetta hús, er áður var verk-
smiðjuhús Sanitas h/f, keyptu
Verkamannafélagið Dagsbrún
og Sjómannafélag Reykjavíkur
fyrir röskum tveimur árum.
og kjallari og tengd honum og
er þar aðal samkomusalur
hússins. f samkomusalnum er
lítið en vel búið leiksvið og
búningsklefar. f kjallara er m.
a. eldhús er tryggja á full-
komna veitingaaðstöðu. Undir
einum þriðja hluta hússins er^
eldhús. Á efstu hæðinni er
einnig bókasafn Dagsbrúnar á-
samt lesstofu.
Bygginganefnd, skipuð tveim
mönnum frá hvoru félagi, hef-
ur séð um framkvæmdir við
endurbyggingu hússins. Frá
Dagsbrýn eru þeir Halldór
Björnsson og Kristján Jóhanns-
son og frá Sjómannafélaginu
Hilmar Jónsson og Óli Bardal.
Hilmar Jónsson er formaður
nefndarinnar, en Kristján Jó-
hannsson var strax og vinna
hófst ráðinn framkvæmdastjóri
við verkið.
Sigvaldi Thordarson, arki-
tekt, var fenginn til að gera
tillögur um breytingar á hús-
inu og annaðist hann allar
teikningar þar að lútandi og
hafði umsjón með framkvæmd-
um. Þegar Sigvaldi féll frá á
sl. sumri hafði hamn að mestu
iQkið öllum teikningum. Að
Sigvalda látnum tók Þorvald-
ur Kristmundsson, arkitekt, við
starfi hans. Öll verkfrseðistörf
við bygginguna hefur verk-
fræðiskrifstofa Sigurðar Thor-
oddsen annazt. Ó'lafur Gíslason,
rafmagnsfræðingur, hefur séð
um allar teikningar fyrir raf-
magnslögnum. Yfirsmiður hef-
ur verið Halldór Jóhannsson,
húsasmíðameistari, og múrara-
meistari Svanþór Jónsson.
Gunnlaugur Óskarsson, raf-
virkjameistari hefur séð um
allar raflagnir og Ásgrímur
Egilsson, pípulagningameistari
um pípulagnir. Alla málara-
vinnu hefur Þráinn Sigfússon
séð um, og Gunnlaugur Jóns-
son, veggfóðrarameistari hefur
annazt dúklagnir.
Heita má að húsið hafi ver-
ið að mestu endurbyggt og er
nú verið að Ijúka við síðasta
áfanga þess, frágang á sam-
komusal og kjallara. Aðrir
hlutar þess hafa áður verið
teknir í notkun. Sjómannafé-
lagið og Dagsbrún fluttu skrif-
stofur sínar þangað í janúar
sl. en telja verður að húsið
hafi hlotið vígslu sína í des-
ember í fyrra, þegar samn-
inganefndir verkalýðsfélaganna
höfðu þar bækistöðvar sínar
meðan á kaupdeilunum stóð.
Þjóðleikhúsið hefur sam-
komusalinn á leigu þrjú kvöld
í viku til leiksýninga og á dag-
inn fyrir leikskóla og æfingar.
Frumsýning leikhússins er fyr-
irhuguð'í næstu viku.
Rekstur á sölum hússins hafa
að öðru leyti með höndum til
eins árs þeir Sigurður Run-
ólfsson og Anton Nikulásson.
Dagsbrún og Sjómannafélag-
ið hafa bæði búið við þröng-
an kost í húsnæðismálum á
undanförnum árum. Hið nýja
hús bætir úr .brýnni þörf fyrir
aukið húsrými til félagsstarfa.
(Fréttatilkynning frá Vmf.
Dagsbrún og Sjómannafél.
Rvíkur, dags. 30. okt. sl.).
Skógræktarmenn
á fundi
Laugardaginn 31. Qktóber
hélt stjórn Skógræktarfélags
íslands fund á Hvolsvelli á
Rangárvöllum, með'stjórn skóg-
ræktarfélaganna á Suðurlandi,
en þar eru nú fjögur skóg-
ræktarfélög; Skógræktarfélag
Ámesinga. Skógræktarfélag
Rangæinga, Skógræktarfélag
Mýrdælinga og Skógræktarfé-
lagið Mörk Fundinn sátu nær
allir stjórnarnefndarmenn fyrr-
nefndra félaga, alls 30 manns.
Á fundinum voru ýmis mál
rædd, einkum þau er vörðuðu
stefnur í skógrækt á Suður-
landi og reifaði Hákon Bjama-
son þau mál í framsöguerindi
í byrjun fundar. Einar G. E.
Sæmundsen skógarv. ræddi um
ræktun skjólbelta og skýrði frá
tilraunum og Snorri Sigurðs-
son skógfræðingur hafði fram-
sögu um félagsmál.
Á fundinum urðu miklar
umræður, sem stóðu lengi
frameftir degi og á honum kom
í ljós mikill áhugi fundar-
manna á áframhaldandi og
auknu starfi í þágu skóg-
ræktar.
Kaupsamningur var gerður 1.
júní 1962 og kaupverðið var
fjórar miljónir króna. Vinna
við breytingar og endurbygg-
ingu hússins hófst 1. nóvem-
ber 1962. Húsið er óskipt sam-
eign félaganna.
Lindarbær stendur á eignar-
lóð, sem er 403 fermetrar. Hús-
ið er 5.511 rúmmetrar, 4 hæð-
ir og hár kjallari. Við norður-
hlið er útbygging í sömu hæð
neðri kjallari og er þar komið
fyrir öllum útbúnaði fyrir hit-
un og loftræstingu.
Á fyrstu hæð eru skrifstofur
Sjómannafélagsins og Dags-
brúnar. Önnur og þriðja hæðin
eru leigðar út fyrir ýmsa fé-
lagslega starfsemi og fyrir
skrifstofur. Á efstu hæðinni,
sem er inndregin, er fundar-
salur, sem tekur 70 til 80
manns og þar er einnig smá
A thugasemd
Bæjarritarinn í Hafnarfirði
hefur beðið ÞJÓÐVILJANN að
birta eftirfarandi:
Vegna athugasemdar skóla-
stjóra Flensborgarskóla f Hafn-
arfirði f dagblöðunum hinn 7.
nóv. s.l., vil ég taka eftirfar-
andi fram:
Skýrslur vegna kennslu í
Flensborgarskóla f október,
sem greiða ber úr Bæjarsjóði
Hafnarfjarðar bárust bæjar-
skrifstofunni frá skólastjóra
hinn 23. október og 2. nóv. sl.
Skýrsla sú varðandi forfalla-
kennslu í okt., sem skólastjóri
sendi frá sér hinn 2. nóv., var
ófullnægjandi, þar sem ekki
voru gefin upp nöfn þeirra
kennara, sem forfallaðir voru
og aðrir höfðu kennt fyrir,
enda þótt gert væri ráð fyrir
því í hinum prentuðu eyðu-
blöðum, sem skólastjóri út-
fyllti, og slíkt sé skýlaus krafa
fjármálaeftirlitsmanns skóla í
Reykjavík.
Þegar er skýrslur höfðu bor-
izt, hringdi ég í skólastjóra og
óskaði eftir skýrslu um nöfn
hinna forfölluðu kennara. Þá
skýrslu neitaði skólastjóri að
gefa.
Tjáði ég þá skólastjóra, að
greiðslur til kennara Flens-
borgarskóla yrðu að bíða þar
til skýrsla þessi lægi fyrir.
Enn neitaði skólastjóri að gefa
umrædda skýrslu.
Vegna eindreginna tilmæla
formanns kennarafélags Flens-
þorgarskóla, svo og formanns
fræðsluráðs Hafnarf jarðar,
voru önnur kennslulaun en
forfallakennsla greidd hinn 5.
nóv. s.l.
Og enn neitar skólastjóri
Flensborgarskóla að gefa bæj-
aryfirvöldum umrædda skýrslu.
Hafnarfirði, 9. nóv. 1964.
Sverrir Ólafsson, bæjarritari.
Hafín erbygging fjöl
iðjuvers Iðngarðu hf.
Fyrir fáum dögum var tekin
fyrsta skóflustungan í grunni
byggingar fjöliðjuvers sem Iðn-
garðar h.f. ætla að fara að
reisa við Grensásveg. Meðal
viðstaddra voru iðnaðarmála-
ráðherra, Jóhann Hafstein, og
borgarstjórinn í Reykjavík, Geir
Hallgrímsson.
Við þetta tækifæri flutti for-
maður stjórnar Iðngarða h.f.,
Sveinn B. Valfells, ræðu þar sem
hann rakti nokkuð undirbúning
og forsögu þessara byggingar-
framkvæmda en Félag íslenzkra
iðnrekenda hefur ásamt Lands-
sambandi íslenzkra iðnaðar-
manna haft forgöngu um að
hrinda þeim ( framkvæmd.
Hugmyndin með byggingu
þessa fjöliðjuvers er að leysa
þúsnæðisvandamál nokkurra að-
ila sem iðnstarfsemi stunda hér
í borg. Lagði þáverandi skipu-
lagsstjóri Reykjavfkurborgar,
Gunnar Ölafsson, fram tillögur
sínar um fjöliðjuver á fundi í
Félagi iðnrekenda í nóvember
1958 en hann hafði áður kynnt
sér skipulag þessara mála er-
lendis. Hafa fyrrgreind tvö fé-
lög síðan unnið að undirbúningi
málsins í samvinnu við iðnaðar-
málaráðuneytið og yfirvöld
Reyk j avf kurborgar og einnig
hefur verið leitað til lánastofn-
ana svo sem Seðlabankans og
Framkvæmdabankans um fyrir-
greiðslu í sambandi við útvegun
lánsfjár.
Auk Sveins B. Valfells skipa
Guðmundur Halldórsson, Tóm-
as Vigfússon, Sveinn K. Sveins-
son' og Þórir Jónsson stjórn Iðn-
garða h.f.
SKRÁ
um vinninga i Vöruhappdrætti S.Í.B.S. i 11. flokki 1964
10404 kr. 200.000.00
1237 kr. 100.000.00
9262 kr. 50.000.00
63346 kr.
6145 kr. 10.000 7835
13928 kr. 10.000 16721
26380 kr. 10.000 33186
44966 kr. 10.000 51353
53308 kr. 10.000 56674
58425 kr. 10.000 61463
229 kr, 5.000 656
2922 kr. 5.000 3279
8830 kr. 5.000 12502
15797 kr. 5.000 15877
17557 kr. 5.000 18758
20522 kr. 5.000 21299
22030 kr. 5.000 24825
30480 kr. 5.000 32477
34576 kr. 5.000 35775
39334 kr. 5.000 43319
46557 kr. 5.000 46978
53792 kr. 5.000 53844
55951 kr. 5.000
50.000.00
kr. 10.000 10082 kr. 10.000
kr. 10.000 20823 kr. 10.000
kr. 10.000 33794 kr. 10.000
kr. 10.000 52291 kr. 10.000
kr. 10.000 56701 kr. 10.000
kr. 10.000 63795 kr. 10.000
kr. 5.000 1597 kr. 5.000
kr. 5.000 7100 kr. 5.000
kr. 5.000 15570 kr. 5.000
kr. 5.000 16999 kr. 5.000
kr. 5.000 19767 kr. 5.000
kr. 5.000 21568 kr. 5.000
kr. 5.000 27910 kr. 5.000
kr. 5.000 34337 kr. 5.000
kr. 5.000 38682 kr. 5.000
kr. 5.000 46386 kr. 5.000
kr. 5.000 52496 kr. 5.000
kr. 5.000 55732 kr. 5.000
60414 kr. 5.000
Eftirfarandi nómer hlutu 1000 króna vinning hvert:
19 1912 3449 4821 6348 8039
94 1981 3470 4914 6367 8052
110 1993 3561 4930 6422 8075
121 2032 3591 4992 6484 8109
164 2099 3598 5003 6522 8143
189 2114 3601 5005 6546 8151
206 2123 3643 5063 6571 8188
251 2124 3718 5111 6575 8199
273 2162 3721 5186 6585 8206
300 2170 3755 5203 6587 8278
378 2193 3756 5206 6619 8428
385 2314 3764 5218 6628 8464
430 2454 3779 5292 6635 8517
444 2466 3871 5316 6669 8571
497 2472 3872 5367 6670 8613
510 2490 3936 5399 6696 8636
569 2498 3949 5401 6814 8652
643 2507 3961 5414 6817 8669
675 2548 4022 5463 7092 8682
696 2607 4026 5520 7113 8693
733 2764 4043 5523 7135 8714
739 2774 4067 5573 7168 8758
743 2808 4188 5577 7207 8810
750 2845 4203 5591 7211 8847
760 2912 4241 5621 7252 8867
790 2918 4264 5661 7255 8920
807 2978 4370 5673 7334 8959
879 3007 4376 5751 7343 8978
972 3026 4399 5754 7402 9163
979 3038 4456 5837 7543 9196
1016 3057 4466 5841 7581 9222
1027 3102 4479 5852 7621 9269
1081 3118 4548 5986 7628 9300
1209 3202 4552 6001 7631 9366
1224 3295 4567 6012 7637 9385
1342 3298 4594 6034 7638 9521
1419 3310 4622 6069 7695 9531
1551 3352 4640 6222 7736 9536
1584 3362 4722 6249 7740 9547
1639 3417 4734 6276 7767 9550
1698 3427 4754 6277 7826 9863
1806 3446 4779 6278 7885 9902
1818
1892
9914 11394 12834 14437 16336 18426
9922 11407 12873 14460 16377 18430
9927 11409 12875 14469 16428 18448
10034 11424 12917 14579 16435 18478
10206 11432 12928 14600 16490 18522
10241 11475 12934 14667 16617 18549
10272 11592 12939 14736 16631 18591
10347 11599 12972 14758 16792 18658
10350 11643 12989 14765 16838 18676
10406 11660 13015 14778 16890 18719
10481 11662 13038 14871 16936 18741
10511 11726 13083 14957 16949 18869
10519 11787 13127 14963 17201 18871
10557 11884 13183 14967 17281 19033
10563 11895 13209 14969 17333 19069
10613 11939 13215 14993 17341 19135
10616 11965 13226 15000 17371 19233
10648 11989 13396 15043 17441 19255
10657 11997 13424 15082 17469 19318
10665 12041 13547 15088 17528 19352
10666 12128 13557 15089 17621 19355
10672 12196 135£6 15125 17690 19391
10687 12208 13585 15168 17738 19418
10771 12225 13605 15189 17761 19421
10786 12231 13617 15267 17839 . 19559
10811 12248 13642 15366 17843 19579
10817 12313 13695 15500 17864 19591
10855 12336 13732 15510 17871 19619
10876 12365 13866 15513 17973 19626
10892 12377 13971 15536 17994 19640
10909 12429 14004 15579 18007 19643
10936 12447 14031 15688 18082 19648
10937 12544 14056 15771 18093 19694
10942 12546 14089 15775 18133 19702
10944 12568 14095 15796 18152 19753
10945 12576 14118 15849 18153 19823
10948 12608 14141 15885 18315 19837
11087 12677 14154 15929 18362 19848
11190 12712 14182 16207 18410 19853
11258 12729 14275 16253 18416 19861
11301 12768 14432 16333 18417 19899
11307 12787
1
Eftirfarandl númer hlutu 1000 króna vinning hvsrt:
19929 23323 26916 31648 34866 38305 42163 46112 49905 53894 57437 61854
20010 23348 27001 31689 34875 38351 42197 46158 49986 53907 57443 61884
20037 23357 27050 31717 34890 38357 42261 46265 49995 53982 57521 61916
20066 23404 27090 31746 34919 38397 42280 46289 50055 54087 57637 61933
20078 23432 27154 31850 34930 38431 42304 46298 50057 54148 57701 61952
20169 23440 27155 31879 34950 38590 42311 46328 50073 54158 57746 61965
20255 23445 27189 31907 34965 38607 42335 46330 50076 54175 57875 61987
20301 23451 27202 31925 34966 38652 42371 46335 50255 54189 57941 62000
20305 23460 27246 31949 34988 38655 42381 46338 50315 54215 57971 62007
20368 23622 27271 31982 34991 38656 42472 46349 50328 54237 57972 62026
20443 23673 27337 32005 35006 38767 42477 46361 50438 54295 57997 62038
20466 23759 27386 32069 35016 38820 42487 46418 50517 54341 57999 62132
20504 23787 27407 32071 35045 38822 42528 46420 50545 54497 58002 62188
20512 23872 27443 32138 35104 38901 42537 46440 50577 54510 58028 62198
20525 23876 27478 32186 35107 38929 42544 46477 50581 54512 58048 62260
20583 23943 27505 32304 35109 38984 42546 46491 50621 54526 58126 62291
20605 23954 27563 32351 35117 39027 42550 46599 50657 54527 58151 68308
20608 23977 27567 32381 35160 39034 42572 46608 50716 54560 58154 . 62383
20609 24003 27573 32391 35176 3C041 42592 46610 50746 54616 58181 62337
20647 24023 27(j07 32481 35186 39065 42595 46631 50750 54633 58200 62371
20656 24066 27671 32519 35204 39072 42641 46905 50784 54637 58241 62372
20681 24076 27687 32527 35350 39078 42662 46969 50804 54678 58272 62433
20684 24131 27765 32552 35380 39114 42667 47011 50821 54706 58338 62522
20689 24156 27821 32561 35440 39224 42741 47035 50845 54707 58402 62537
20729 24206 27903 32641 35456 39247 42762 47050 50873 54741 58465 62561
20731 24214 27909 32667 35471 39253 42834 47083 50912 54794 58487 62589
20742 24246 27920 32675 35524 39423 42870 47086 50962 54797 58524 62591
20795 24253 27951 32693 35527 39434 42921 47140 51017 54888 58545 62706
20808 24271 27952 32702 35590 39492 42930 47149 51043 54929 58576 62713
20813 24318 27958 32706 35608 39554 42959 47170 51168 54974 58623 62740
20818 24324 28014 32718 35614 39677 43001 47175 51170 5^004 58645 62741
20830 24355 28176 32721 35627 39723 43006 47186 51186 55061 58783 62745
20857 24378 28195 32736 35649 39724 43031 47270 51207 55070 58810 62777
20866 24431 28234 32742 35773 39785 43083 47375 51227 55099 58924 62778
20888 24492 28256 32768 35796 39795 43147 47390 51244 55202 58978 62817
20906 24567 28307 32832 35864 39810 43199 47593 51291 55273 59059 62847
20920 24568 28340 32865 35941 39827 43200 47608 51305 55292 59062 62850
20999 24573 28406 32913 36044 39944 43206 47631 51310 55300 59065 62857
21015 24726 28449 32958 36061 39955 43213 47633 51390 55339 59095 62862
21037 24728 28456 32981 36086 39993 43244 47653 51409 55389 59252 62960
21062 24757 28520 33133 36105 40113 43245 47737 51437 55461 59290 63035
21095 24809 28562 33165 36106 40218 43311 47774 51465 55471 59334 63045
21117 24819 28574 33189 36155 40264 43364 47785 51536 55478 59383 63055
21130 24845 28617 33198 36200 40341 43394 47870 51568 55532 59384 63074
21145 24849 28627 33219 36295 40364 43593 47885 51644 55543 59394 63133
21199 24853 28638 33224 36314 40373 43823 47891 51683 55553 59499 63141
21242 24855 28868 33283 36319 40415 43903 47964 51763 55589 59660 63157
21258 24918 29009 33293 36341 40522 43948 47998 51847 55636 59711 63179
21335 24964 29041 33347 36382 40538 43994 48013 51866 55812 59747 63187
21340 24995 29105 33409 36406 40539 43996 48056 51867 55817 59755 63206
21362 25136 29167 33439 36416 40575 44067 48059 51870 55826 59806 63230
21436 25152 29195 33442 36456 40579 44087 48215 51945 55841 59860 63244
21447 25164 29224 33471 36522 40585 44115 48284 51959 55918 59896 63259
21454 25188 29255 33516 36621 40657 44130 48356 51969 55927 60159 63330
21475 25202 29304 33544 36628 40689 44150 48374 51970 55928 60183 63364
21523 25203 29354 33549 36639 40711 44260 48399 52029 56040 60200 63409
21531 25264 29414 33609 36676 40717 44350 48445 52037 56061 60205 63447
21570 25297 29478 33622 36701 40747 44381 48462 52069 56096 60273 63472
21573 25310 29673 33681 36723 40750 44393 48483 52072 56104 60286 63486
21611 25334 29708 33690 36831 40782 44407 48494 52130 56132 60308 63528
21648 25352 29726 33712 36842 40853 44428 48509 52141 56136 60337 63588
21656 25473 29730 33732 36849 40878 44481 48662 52317 56204 60387 63593
21690 25510 29861 33766 36861 40964 44483 48772 52322 56222 60466 63717
21848 25530 29864 33779 36872 40969 44531 48797 52372 56261 60566 63816
21867 25550 29874 33845 36973 40972 44616 48829 52452 56271 60592 63824
21868 25572 29966 33868 36982 41041 44635 48874 52470 56296. 60594 63848
21873 25581 30036 33876 37020 41048 44686 48876 52528 56298 60669 63858
21875 25629 30053 33928 37074 41158 * 44706 48885 52725 56302 60702 63914
21905 25682 30092 33981 37193 41165 44711 48906 52787 56335 60708 63947
21958 25707 30097 33996 37229 41280 44797 48924 52819 56337 60734 63952
21982 25729 30173 34069 37395 41304 44822 48928 52822 56341 60743 63097
22044 25764 30181 34123 37397 41347 44891 48930 52828 56375 60749 64035
22105 25785 30202 34135 37411 41364 44926 48949 52840 56452 60762 64065
22182 25795 30235 34158 37456 41380 44982 48994 52850 56474 60769 64151
22210 25819 30253 34173 37468 41396 44999 49025 52959 56499 60771 64217
22212 25913 30262 34176 37486 41417 45000 49045 53004 56574 60830 64245
22274 25919 30295 34210 37491 41478 45018 49046 53008 56588 60837 64250
22291 25951 30315 34231 37493 41494 45046 49080 53026 56608 60843 64277
22304 25954 30380 34232 37517 41506 45069 49119 53031 56639 60847 64283
22332 26082 30391 34294 37579 41516 45128 491S2 53037 56769 60872 64354
22374 26091 30490 34313 37609 41545 45215 49188 53040 56854 60955 64418
22425 26113 30658 34369 37614 41551 45290 49267 53147 56887 61037 64444
22431 26137 30711 34405 37623 41642 45321 49274 53206 56894 61158 64452
22461 26138 30813 34449 37659 41651 45343 49316 53243 56899 61237 64497
22465 26180 30825 34459 37719 41667 45378 49337 53277 56934 61279 64510
22547 26258 30978 34499 37729 41726 45441 49341 53284 56974 61292 64624
22561 26284 30994 34505 37739 41757 45589 49344 53309 57090 61301 64626
22572 26403 31135 34517 37788 41768 45630 49355 53374 57099 61390 64654
22640 26465 31172 34525 37808 41841 45632 49422 53443 57104 61409 64752
22667 26472 31321 34588 37815 41845 45696 49517 53489 57139 61468 64758
22729 26492 31326 34610 37818 41884 45765 49640 53530 57171 61491 64781
22738 26551 31347 34644 37832 41901 45782 49680 53540 57Í77 61586 64843
22832 26570 31437 34708 37940 41917 45834 49714 53691 57190 61603 64864
22894 26571 31446 3472T 37962 41945 45840 49718 53704 57219 61663 64890
23061 26614 31447 34739 38049 41952 45852 49740 53722 57223 61723 64926
23129 26670 31470 34755 38086 41966 45858 49751 53772 57248 61724 64958
23135 26781 31523 34766 38167 41992 45994 49774 53777 57251 61745 64974
23211 26794 31529 34784 38188 42000 46049 49768 53790 57337 61805 64996
23236 26846 31540 34790 38286 42025 46055 49800 53796 57393 61847
23258 26852 31571 34807 38293 42160 46102 49878 53870 57395 61852
*