Þjóðviljinn - 20.11.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.11.1964, Blaðsíða 1
Föstudagur 20. nóvember 1964 — 29. árgangur — 256. tölublað. KÓREU- BALETTINN KOMINN ☆ Um næstu hclgi heldur ☆ Arirangr-ballettinn frá Suð- k ur-Kóreu þrjár sýningar í •jír Þjóðleikhúsinu eins og frá ☆ hefur verið skýrt í fréttum. ☆ í gær kom bailettflokkur- ☆ inn hingað til Reykjavik- ☆ ur frá Bandaríkjunum með ☆ flugvél frá Loftleiðum og ☆ er myndin tekin á flugvell- ☆ inum við komuna. — ☆ (Ljósm. Heimir Stígsson.) Meðal tillagna borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins um húsnæðismál: Óhæfu húsnæði í eigu horgar- innar verði utrýmt í áföngum ■ Meðal þrettán mála á löngum fundi borgar- stjómar Reykjavíkur í gærkvöld voru þrjár til- lögur borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins um hús- næðismál. Alfreð Gíslason bar fram svo- fellda tillögu um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis í eigu borgarinnar: „Borgarstjórn harmar það ó- fremdarástand, að þorri íbúða i eigu borgarinnar skuli vera fyrir neðan það, sem talizt get- ur mannsæmandi húsnæði, og ályktar, að úr þessu skuli bætt svo fljótt sem verða má. Fel- ur borgarstjórnin borgarráði og borgarstjórr. að láta þegar gera áætlun um útrýmingu þess- ara óhæfu íbúða í áföngum, og Icggja þá áætlun fyrir borg- arstjórn eigi síðar cn í febrúar 1965. Sérstaka áherzlu leggur borgarstjórnin á, að íbúðir í Selbúðum og Suðpól verði að frllu rýmdar sem fyrst og þessi hús síðan rifin til grunna“. Guðmundur Vigfússon flutti svofellda tillögu: „Borgarstjórnin ályktar að ASÍ-þingið afgreiddi einróma ólyktun um atvinnumól Ifling fískifíotans og full- nýting afíans brýn verkefni ■ í gær, á fjórða degi Alþýðusambandsþings, var unnið að afgreiðslu margra þing-'®' mála, í nefndum þingsins, og á almennum þingfundum sem hófust kl. 4 e.h. og stóðu fram á nótt, að frádregnu matarhléi frá kl. 7—9. ■ Merkasta málið sem afgreitt var á síð ’egisfundinum var ályktun þingsins um at- vinnumál. Var hún sambykkt einróma eins og verkalýðs- og atvinnumálanefnd þings- ins hafði frá henni gengið. f ályktuninni er þung áherzla lögð á endurnýjun og ný- sköpun fiskiskipaflotans og að keppt verð: að því að fullnýta fiskaflann til matvæla- framleiðslu- hefja á næsta ári undirbúning að byggingu eigi færri en 200 íbúða af mismunandi stærðum, er ætlaðar verði til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis, svo og til að leysa vanda húsnæðis- Iausra f jölskyldna, einkum barna- fólks. Skulu íbúðir þessar reist- ar í hentugum sambýlishúsum og óskað tillagna eigi færri en 5 viðurkenndra arkitekta um gerð þeirra. Gert sé ráð fyrir að íbúðir þessar verði Ieigu- íbúðir. Borgarráði og borgarstjórn er falið að annast undirbúning málsins og leggja nánari tillög- ur um framkvæmdirnar fj'rir borgarstjóm eins fljótt og unnt er“. Þá flutti Guðmundur og svo- fellda tillögu um athugun á lagasetningu um leigu íbúðar- húsnæðis: „Borgarstjómin fclur borgar- ráði að taka til athugunar, hvort ekki sé rétt og tímabært, að borgarstjórnin bciti sér fyrir því, að sett verði ný lög um leigu íbúðarhúsnæðis, svo og hverjar ráðstafanir séu vænlegastar til að tryggja framkvæmd slíkrar lagasetningar". Eins og fyrr var sagt stóð borgarstjórnarfundurinn í gær lengi fram eftir kvöldi, og er því eigi unnt að skýra að sinni frá umræðum um tillög- urnar eða afgreiðslu þeirra. Frá- sögn af umræðum um tillögu tíddu Báru Sigfúsdóttur, borgar- fulltrúa Alþýðubandalagsins, verður einnig að bíða. Umræðum lauk um atvinnu- málályktunina á síðdegisfundin- um. Framsögumaður hennar, Eð- varð Sigurðsson, ekýrði frá að nefndin legði auk þess til að til- laga frá fulltrúum Málmiðnaðar- og skipasmiðasambandsins um dráttarbrautir yrði samþykkt sem ályktun þingsins, og var það gert í einu hljóði. Sú tillaga var birt hér í blaðinu í gær. Brýnustu verkefnin Hér fer á eftir síðari hluti á- lyktunarinnar um atvinnumál, en þar er dregið saman hver verkefni í atvinnumálum Al- þýðusambandsþing telur brýn- ust að unnin verði á næstu tveimur árum. „Þingið telur brýnt, að eftir- töldum aðgerðum til eflingar at- vinnulífinu verði hrundið í fram- kvæmd á næstu tveimur árum: I Endurnýjun fiskiskipaflotans verði haldið áfram bæði með því keypt verði stór og vönduð fiskiskip, sem vel henta til síld- veiða og þorskveiða. Einnig verði gerðar sérstakar ráðstafan- ir og sérstök fyrirgreiðsla til endurnýjunar minni fiskibáta. Framhald á 5. síðu. RÍKISSTJÓRNIN ÚTBÝR NÝJA SKA TTSVIKALEIÐ Ríkisstjórnin gekk slíkan berserks- gang á Alþingi í gær, að gárungar sögðu, að stíkt hefði ekki komið fvrir síðan í marzlok 1949. Þar var verið að drífa í gegn frumvarn um heimild fvr- ir rfkisstiómina tit að taka inntent lán og gefa út til bess sknldabréf og snari- skírteini að upphæð 75 mil'j. kr. Skulu skuldabréfin og skírteinin vera undan- þegin skattskyldu og framtalsskyldu. með 7,2% vöxtum og verðtryggð. H Með þessu er ríkisstjómin að efna til harðvítugrar samkeppni við viðskintabankana um sparlfé. ® Með þessu er ríkisstjórnin að ýta undir skattsvik e'fnamanna. ■ Með þessu er ríkisstiórnin að taka óhagstæðara lán en hún hef- ur nokkum tíma tekið áður. ■ Með þessu er ríkistjómin að selia sér sjálfdæmi um ráðstöfun 75 milj., sem lánsfjárupphæðin nemur. Lúðvík Jósepsson gerði þessi atriði að um- talsefni og lagði með breytingartillögum til að þetta yrði fært í betra horf, en þær voru allar fetldar. Einkanlega gerði hann að umtalsefni það atriði að undanþiggja bréf- in og skírteinin framtalsskyldu. Sagði hann. að þetta gerði skattalögreglunni erfiðara fyrir með að hafa eftirlit með framtölum Grandvcrum mönnum verður á að spyrja- Var það eins og venjule'ga bara sýndar. mennská. þegar rfkissfiórnin talaðí um aá afnema skattsvikin? Launakjör barna- kennara algerlega óviðunandi Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi í Stéttarfélagi barna- kennara í Reykjavík í síðustu viku: ★ „Aðalfundur stéttarfélags barnakennara í Reykjavík, haldinn í Melaskólanum fimmtudaginn 12. nóv. 1964, lýsir óánægju sinni með launakjör barnakennara og telur þau algerlega óviðunandi. Fundurinn telur, að verðlags- og launaþróunin undanfarið hafi gert að engu þær launabætur, sem bamakennarar fengu með Kjaradómi 3. júlí 1963. it Fundurinn lítur svo á, að sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar um 2ja til 5 flokka hækkun allra þeirra framhaldsskólakennara, sem hafa sömu eða minni skólamenntun en bamakennarar og birt var í bréfi til L. F. S. K. dags. 5. júní 1964, sé endurmat á kennslustarfinu og krefst þess- eindregið að þetta endurmat sé nú þegar látið ná til bamakennara einnig. ★ Þá krefst fundurinn þess, að nú þegar verði greitt fyrir heima- vinnu í bamaskólum og greiðslur þessar hækki um sömu pó- sentutölur og fast kaup bamakennara hækkaði með dómi kjaradóms frá 3. júlí 1963. 'fc Jafnframt telur fundurinn brýna nauðsyn bera til þess, að þeg- ar í stað verði leitað úrskurðar Félagsdóms og Kjaranefndar um þau ágreiningsatriði f framkvæmd Kjaradóms frá 3. júlí 1963, sem varða bamakennara. fcr Fundurinn ályktar, að verði engin jákvæð lausn fundin á mál- um þessum, megi búast við þvi, að stór hópur bamakennara snúi sér að öðrum betur launuðum störfum eins fljótt og upp- sagnarákvæði opinberra starfsmanna heimila." R^fnna oai íslend- 1 8. umferð úrslitakeppni Ol- ympíuskákkeppninnar gerðu fs- lendingar iafntefli við Finna. Bjöm Þorsteinsson gerði jafn- tefli við Kankonen. Trausti Björnsson vann Vesterinen. Jón Kristinssor tanaði fyrir Niem- ela og Magnús Sólmundarson gerði jafntefli við Rantanen. Fyrir umferðina voru tslend- ingar f 4. sæti í C-riðli með 19 vinninga. Næstir voru Sviss- 'endingar með 20rA vinning og Finnar og Kólumbíumcnn iafn- !r með 20 vinninga. I A-flokki hafa Sovétmenn forustu brátt fyrir nokkur áföll svo sem tap fyrir V-Þjóðverjum. Lúðvík Jósefsson Flokksþing sett í dag 14. flokksþing Samein- ingarflokks alþýðu — Sós- íalistaflókksins hefst í dag kl. 5 síðdegis að Tjarnar- götu 20 og setur formaður flokksins, Einar Olgeirsson þingið með ræðu. Dagskrá þingsins verður þessi: 1. Þingsetning. 2. Skipun kjörbréfanefndar og nefndanefndar. 3. Rannsókn kjörbréfa. 4. Álit kjörbréfanefndar og nefndanefndar. 5. Kosning starfsmanna þings og starfsnefnda. 6. Skýrsla miðstjómar, stjómmálaviðhorfið, og verkalýðshreyfingin og næstu verkefni flokksins. (framsögumenn: Einar Olgeirsson og Lúðvík Jósefsson). 7. Skipulagsmál Alþýðu- bandalagsins (Framsögu- maður: Guðm. Hjartar- son) 8. Sósíalistaflokkurinn og starfsemi hans (Fram- sögumaður Kjartan Ól- afsson). 9. Menningarmál (Fram- sögumaður: Árni Berg- mann). 10. Reikningar flokksins, blaða- og bókaútgáfa. 11. Rekstur Þjóðviljans og fjármál flokksins. 12. Fjárhagsáætlun fyrir næstu 2 ár. 13. Lagabreytingar. 14. Kosning flokksstjómar og varamanna ásamt endurskoðendum og vara- mönnum 15. Ákvörðun staðar fyrir næsta flokksþing. 16; Þingslit. I dag fara fram 6 fyrstu dagskrárliðirnir þ. e. fund- inum lýkur með ræðum Einars Olgeirssonar og Lúð- 'o'ks Jósefssonar. FuIItrrar beir. sem enn hafa ekki skilað kiörbréf- "m eru beðnir að skila beim á skrifstofu mið- stjórnar í Tjarnarirötu 20 fvrri hlutc ðairsins >' flag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.