Þjóðviljinn - 27.11.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.11.1964, Blaðsíða 6
SÍÐA MÓÐVILJINN Föstudagur 27. nóvember 1964 wwwwwwwwwwwwvwwwwwww 600 þúsund óra hauskúpa Vel varðveitt hauskúpa af apamanni hefur fundizt í jörðu í Kungvangling f Lantien-héraði um 60 km | frá Sían í norðvestur Kína. | Hauskúpan er talin vera | fimm til sex hundruð þús- | und ára gömul. | Höfuðkúpan er tiltölu- | lega vel varðveitt og kfn- ? verskir steingjörvingafræð- Iingar telja að hún sé lík- lega nokkru eldri en höf- uðkúpa Pekingmannsins, 5 sem er talin vera frá fjög- | ur til fimm hundruð þús- ? undum ára. j $ Höfuðkúpa Peking- ? ? mannsins fannst í helli, en ? ? Lentienkúpan í fornu ? | botnlagi á viðavangi. Nú | £ er Lantien-kúpan eina ? ? hauskúpan af apamanni, | ^ sem er til í Kína. Enginn | í veit hvar hauskúpa Pek- S ingmannsins er niðurkom- 5 in, en sfðast þegar til 5 fréttist var hún orðin eign ? Bandarfkjamanna. 5 í vwvwwwwwwwwwwwvwwwwvwv Bretar deila um fjármá/ LONDON 25/11 — Neðri deild enska þingsins samþykkti í gaer hin svonefndu „aukafjárlög“ stjómar, Verkamannaflokksins, en í sambandi við þau var m. a. fyrst gerður heyrum kunnur hinn umdeUdi 15%, tollur á ýms- ar iðnaðarvörur. Þetta er í annað sinn sem deildin fjallar um mál- ið og er því nú svo gott sem borgið í höfn samkvæmt ensk- um þingvenjum. Það var James Callaghan, fjármálaráðherra, sefhT örð hafði fyrir stjóminni, og kvað hann aukafjárlögin hafa verið nauðsynleg til þess að stöðva dýrtíð í landinu. Reg- inald Maudling talaði af hálfu stjómarandstöðu Hennar hátign- ar og deUdi hart á stjómina fyrir að hafa ýkt vandrasða- ástandið sem ríkt hafi við stjómarskiptin. Urðu miklar deUur í þingsal og þingmenn Verkamannaflokksins risu úr sætum sínum og mótmæltu Maudling kröftuglega. FJÁRSJÓtUR JAKIÍTlU Áður en ég hafði verið hálftfma í Jakútsk hafði ég fengið þrjú boð. Tvö boðin voru að taka þátt f veiðiferð. Jakútar eru góðir veiðimenn. Þriðja boö- ið fannst mér þó forvitnileg- ast: „Mundirðu kæra þig um að lfta á gullnámusvæðið okkar í Aldan?” Hérna í 6 þúsund km. fjarlægð frá Moskvu fékk ég tækifæri til þess að sjá með eigin aug- um stórfenglegustu fjársjóði Sovétríkjanna. Það er héðan frá Aldan að kílógram á kíló- gram ofan af gulli er daglega sent í geymslur ríkisbankans f Moskvu. I Aldan er allur bærinn og 50 þúsund íbúar hans tengd- ir gullnáminu á einn eða ann- an hátt. Það em ekki kröpp kjör, því ekki er sjaldgæft að menn vinni sér inn 500 rúbl- ur á mánuði (25000 ísl. kr.). Þriðja hvert ár fá verkamenn sex mánaða orlof á fullu kaupi. Orlofinu eyða þeir oftast með fjölskyldum sfnum á strönd- um Kákasus eða Krím þar sem þeir bæta sér upp langa, kalda og sólarlausa mánuði. Á löngum heimsskautsvetr- inum sem stendur í átta mán- uði fer kuldinn oft niður f -f- 70 gráður á Celsius. Á stuttu en ofsaheitu sumri getur hit- inn farið upp f 40 gráður. Þannig em hitasveiflumar meira en hundrað stig. And- lit fólks em veðurbarin og augnaumbúnaðurinn saman- dreginn vegna blindandi snjó- birtu á vetuma og sólbirtu á sumrin. Flugvélar um allt Fyrir fimmtíu ámm var Jakútfa „rimlalaust fangelsi”. Þeir sem vom sendir þangað höfðu enga möguleika til þess að komast nokkumtíma til baka. Nú á dögum finna íbú- amir til máttar síns og meg- ins. Þeir vita einnig að þessi hluti Sovétríkjanna er einn hinn þýðingarmesti f landinu. Land ævarandi frosts nær inn á heimskautssvæðiö og geymir óþrjótandi auðævi: gull og eð- I þessari grein segir Moskvufréttaritari vestur-þýzka blaðsins Die Welt, Heinz Schewe, frá kynnum sínum af Jakútíu, landi ,,ævintýralegra auðæva“. alsteina. í Jakútíu er allt nema jámbrautir. I þessu landi, sem er 10 sinnum stærra en Vestur-Þýzkaland em um hálf miljón íbúa. Það er 13 tíma flug frá Moskvu til Jakutsk, höfuðborgar Jakútíu. Þegar ég flaug þessa leið var ekki eitt einasta sæti laust í vélinni. Margir farþeganna vom jarðfræðingar ákafir í að finna nýjar auðlindir. Á þessu landssvæði hefur stökkbreyt- ing orðið í samgöngumálum, flugvélar em komnar í stað hesta. Á flugvellinum em margar gerðir af flugvélum, allt frá afgömlum til allra nýjustu. Við hliðina á nýju flugstöð- inni er gamalt bjálkahús, þar sem flugstöðin var til húsa fyrir skemmstu. A flugvellin- um var svo sundurleitur hóp- ur að þar hljóta að hafa verið fulltrúar allra hinna rúmlega 100 þjóða sem byggja Sovét- ríkin. 400 km. éra til Áldan og tvíhreyfla 11-14 fer þessa leið á tveim tímum. Farið kostar 19 rúblur. Það var laugardagur og þvi stuttur vinnutími. Kl. 3 deyr vélaglamrið út og kyrrð fær- ist yfir Aldán. 1 ár hófst „gúll- tíminn” í Aldan 14 dögum fyrr en venjulega. Ibúar Aldan eru ekki hrædd- ir um að gullbirgðir í Sovét- ríkjunum muni nokkum tíma þrjóta. „Við eigum ótæmandi sjóði” sagði Xvan Bridikhin forstjóri jarðfræðideildarinnar í Jakútsk. Gullið sem við vinnum hér er ekkl í molum, heldur gullsandur, og hér er meira af guHi en á nokkrum öðram stað í Síberíu. Bátur með botnsköfu ligg- ur á ánni eins og gríðarstór froskur. Sandurinn er fluttur á færibandi af botninum, og sérhæfðir verkamenn skilja gullið frá leirnum. Daglega eru mörg kílógrömm af gulli send í aðalgeymslurnar í Aldan og vikulega er gull- ið flutt flugleiðis til Jakútsk. Þaðan er þessi dýrmæti farm- ur fluttur til Moskvu. Gull- vinnslutíminn í Aldan nær frá marzlokum til októberloka. en þá læsa frosthörkurnar frekari starfsemi. Tilbúið loftslag Baráttan við náttúraöflin hefur vakið ímyndunarafl jak- útskra húsameistara. Þeir hafa ákveðið að byggja nýja dem- antaborg í miðri tægunni (skógarflæmi sem ná norður á túndru) rúmlega 1000 km frá Jakútsk. Hún verður byggð á þann hátt að hægt verður að vinna við demantanám jafnvel í bitur-gaddi. Þegar er farið að byggja hana og þessi framtíðarborg, sem er • hin yngsta í Jakútíu á að heita Aikhal, en það er jakútska og þýðir frægð eða heiður. Nýlega fundust hérna mjög auðugar demantanámur, og 'nú' á að reisa borgina á tæpum fimm áram. Það kostar 1000 miljón rúblur að koma henni upp, en hún mun endurgreiða ríkinu það mörgum sinnum í eðalsteinum. Hér eiga 5000 manns að búa f 12 fimm hæða húsum, sem munu standa í hálfhring og verða tengd hvert öðru með göngum sem verða aðalgatan f Aikral. 1 göngunum verður tilbúið loftslag, sem veðurlag- ið fyrir utan getur ekki haft nein áhrif á. Göngin verða 12 metra breið. Helmingur þeirra Vetur er strangur í norðurhlutum Síberíu, þar sem margir þjóðflokkar lifa á veiðum og flakka um með hreindýrahjarð- ir sínar. verður fyrir umferð en á hinu 6 metra beltinu verða veitinga- hús og verzlanir. í miðbænum verða helztu oplnberar stofn- anir f Aikhal til húsa. Þar verður menningarhöll, tónlist- arsalur með sæti fyrir 400 manns, íþróttamiðstöð og vetr- argarður. Hérna verður einn- ig skóli fyrir 600 börn. Nariman Sukhanof húsa- meistari Jakútsk kvaðst þess fullviss, að þessi áætlun um demantaborgina með gervi- loftslaginu mundi komast í framkvæmd. Demanturinn Valentína Það er ekki langt sfðan Jak- útxa var auður blettur á landa- bréfinu, „blettur” sem náði yfir þrjár miljónir ferkíló- metra. „En líttu á hvemig þetta horfir núna”, sagði Ivan Bridikhin og breiddi úr korti. Það var þakið litadeplum -------------------------- Allt starfsllðið heiðrað á 200 ára af mæli Ermitage Allt starfslið Ermitage listasafnsins i Leningrad hlaut æðstu viðurkenningu sem veitt er í Sovétríkjunum: Len- ínorðu, þegar 200 ára afmæli þessa heimsfræga safns var haldið hátíðlegt fyrir nokkru. Ékaterína Furtseva menntamálaráðherra Sovétríkjanna sagði, að safnið væri ekki aðeins „þjóðarstolt, en allur heimur stærði sig af því“. Þrjár nýjar sýningar voru opnaðar í safninu, en á því era nú um tvær og hálf miljón safngripa, listaverk og menn- ingarminjar hvaðanæva að úr heiminum. Vladimir Levinson-Lessing forstjóri safnsins segir, að það hafi verið reiknað út, að ekki sé hægt að skoða safnið á minna en tveim áram þó ekki væri staðnæmzt nema í eina mínútu við hvern grip. Safnið var stofnað 1764 í Sankti Pétursborg til að hýsa 225 málverk, sem keisaraynjan Katrin mikla hafði látið kaupa erlendis. Ný listaverk bættust sífellt við safnið, en um fjölmörg ár var það aðeins takmarkaður hópur manna. sem fékk að njóta þeirra. Það er stntt síðan að Nikolai Eliseyev verka- maður við neðanjarðar- brautina í Leningrad varð þekktur maður. Hann var 32. miljónasti gestur á Ermitage safninu. Eliseyev fékk að gjöf aðgöngumiða, sem gildir ævilangt. Nú kemur það stundum fyr- ir, að allt að 15 þúsund manns heimsækja Emitage, og á hverju ári koma meir en tvær milljónir gesta í safnið. Hvað er að sjá? Hvað er að sjá í Ermitagc Mörg þúsund málverk þeirra á meðal verk eftir Leonardo da Vinci og aðra ítalska meist- ara. 30 af 1.057 sölum í safn- inu eru eingöngu fyrir mál- verk ítölsku snillinga Endur- reisnartímans. Mjög gott safn er til af listaverkum frá Bretlandi, Þýzkalandi, Spáni og Belgíu. Á safninu er mest úrval Rembrandt mynda samankom- ið á einum stað í heimL Og aðeins í Frakklandi sjálfu er til meira af frönskum lista- verkum. Meðal hinna mest metnu listaverka í deild vestur-ev- rópu listar eru „Madonna Benois" og „Madonna Litta“ eftir Leonardo da Vinci, „Krjúpandi piltur" eftir Mic- helangelo og nokkur málverk eftir Raphael. í Ermitage er eitthvert stærsta safn austurlenzkra listar sem til er. Þar eru list? og menningarminjar frá forn öld og miðöldum í Egypta- landi, Iran, Tyrklandi, Ind- iandi og Kína. Þarna er einstætt safn af Ermitage safnið er til húsa f Vetrarhöiiinni, sem sést hér á myndinni, en hún var áður aðsetur keisaranna. En auk þcss eru sýningarsalir safnsins í fjórum byggingum öðrum. Fimmta bygg- ingin: Ermitage leikhúsið, er eingöngu notuð fyrir fyrirlestra og Iistsýnlngar. — Undraverðast við safnið er ekki hvað það er stórt, heldur hvað það er fjölskrúðngt. í því geta gestir kynnzt listaverkum svo að segja alls staðar að úr heimi og frá öllum menningarskeiðum, allt frá upphafi mannlifs.. — f seinni heims- styrjöldinni voru flestir safngripirnir fluttir til Ural í öruggt sltjól, en fáeinir safnverðir urfiu þó eftir til þess að líta eftir gripom, sem ekki var hægt að flytja. skýþískum gullgripum og fá- xéðir skartgripir, sem eru varðveittir á sérstakri skart- gripa deild. í Ermitage eru persneskir silfurgripir, rómverskar högg- myndir og málaðir vasar grískir, einstæð listaverk í Byzan stil frá 6. til 15. aldar. Safnið skiptist á sendingum við önnur söfn. Nú era td. Picasso myndir af safninu á sýningu í Kanda og ítölsk sýn- ing £ Ferueyjum. gylltum, silfurlitum, rauðum, grænum, bláum, fjólubláum, svörtum ... Hver einasti dep- ill táknar þúsundir miljóna rúblna. Þetta kort sýndi nátt- úruauðævi landsins. Um þúsund km vestur af Jakútsk reis ný borg fyrir fimm áram. Hún heitir Mimij (friðsamur) og húsin era reist á deijiantanámum í þókstaf- legum skilningi. Fyrir nokkra fannst þar afburðafagur 51 karata steinn og var hann skýrður Valentína til heiðurs Valentínu Nikolayevu-Tsjeres- hkovu fyrstu konu sem flaug út í geiminn. Það mundi ekki koma nokkr- um á óvart, þó að í Mirnij eða einhverri annarri nýfund- inni demantanámu í Jakútfu mundi finnast demantur sem væri stærri en sá heimsfrægi Orlov demantur sem er 194 karöt. Katrín mikla fékk hann í afmælisgjöf frá uppáhaldinu sínu Orlov greifa. „Bráðlega förum við fram úr Suður-Afríku, sem fram- leiðir mest af demðntum í heimi”, sögðu starfsmennimlr með bjartsýni. Víst er um það, að jarð- fræðingar eru alltaf að finna nýjar og nýjar demantanám- ur f ævintýralegum fjárhirzl- um túndrunnar. „Kemur það fyrir að fólk finni demanta eða gull og skili því ekki?” spurði ég yf- irmann jarðfræðinga í Jakút- fu. „Verkamenn okkar eru svo vellaunaðir”, sagði Ivan Brid- ikhin, „að þeir verða ekki fyr- ir neinum freistingum að stinga einhverju undan. Þetta fólk hefur gjörhreytt viðhorf við dýrum steinum og gullmol- um. Þetta era fyrir þeim ekki annað en venjulegir hlutir. Ekkert sérstakt svona rétt eins og kol eða mór.” Nýlega hefur gas og olía fundizt í Jakútíu, og það mun valda byltingu í orkumálum sjálfstjómarlýðveldisins. Kartöflur, kál, agúrkur og tómatar era ekki þýðingar- minni en gull og tíýrir stein- ar. Á þessum sviðum er líka sótt fram. Ný gróðurhús era reist og um leið og Lena hef- ur 'rutt af sér ísnum sem hún ber norður með ógnarlegum hávaða f maílok setja íbúarn- ir niður kartöflur og annað grænmeti. Tími fyrir þennan gróður er aðeins þrír mánuð- ir. ^ sama tíma era jarðfræðing- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.