Þjóðviljinn - 27.11.1964, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 27.11.1964, Qupperneq 8
2 SÍÐA ÞJOÐVILIINN Föstudagur 27. nóvember 1964 ; : ii Loksins kominn vetur Móðir náttúra hefur gengið i lið með kaupmön num Reykjavíkurborgar og sett jólasvip á bæ- inn, eins og sést á myndinni hér fyrir ofan. — (Ljósm. A. K.j. fjarðahafna. Reykjafoss kom til Ventspils í gær fer þaðan til Gdynia, Gdansk og Gauta- borgar. Selfoss fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. bazar ★ Prentarakonur. Munið bazarinn í Félagsheimili prentara mánudaginn 7. des. Gjöfum á bazarinn veitt mót- taka í félagsheimilinu sunnu- daginn 6. desember frá kl. 4—7. Bazamefndin. flugið ★ Loftleiðir. Leifur Eiriks- son er væntanlegur frá NY kl. 7. Fer til NY kl. 2.30. Bjami Herjólfsson fer til Glasgow og Amsterdam kl. 8.00. Er væntanlegur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 1.00. Snorri Sturluson fer til Osló, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 8.30. Unglingavika ★ Unglingavika verður í Kópavogskirkju klukkan 8.30 annað kvöld. Allir veikomnir. Nefndin söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9. 4 hæð til hægri. til minnis ★ 1 dag er föstudagur 27. nóvember. Vitalis. Árdegishá- flæði kl. 12.10. ★ Nætiirvörziu í Hafnarfirði annast í nótt Eiríkur Bjöms- son læknir sími 50235. ★ Næturvakt i Reykjavík vikuna 14—21 nóvember ann- ast Lyfjabúðin Iðunn. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinnl er opin allar sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan. 18 til 8 SfMI: 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin SlMI 11100 ★ Næturlæknir á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 - SÍMI 11610 útvarpið 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna. 14.40 Framhaldssagan Katherine. 15.00 Síðdegisútvarp: Bama- kór Akureyrar syngur. A. Rubinstein og RCA-Victor sinfóniusveitin leika píanó- konsert í a-moll eftir Grieg; E. Oldrup og A. Schiötz syngja dúett eftir Hartmann. Aksel Schiötz o.fl. syngja þátt úr Masker- ade eftir Carl Nielsen. Le- onid Kogan og Sinfóníu- sveitin í Boston leika Hav- anise eftir Saint-Saéns; P. Monteux stj. Hljómsveit undir stjóm Robert Irving leikur kafla úr Hnotu- brjótnum eftir Tsjai- kowsky. Jo Stafford, Ro- bert Stoltz og hljómsveit, Louis Armstrong, Jo Basile, Milton Jackson og hljóm- sveit, Nete Schreiner, Ehl- ers Jespersen og fleiri syngja og leika. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni. 17.40 Framburðarkennsla í esperento og spænsku. 18.00 Sögur frá ýmsum lönd- um: Kaupmaðurinn frá Bagdad. — Tryggvi Gísla- son þýðir og les. 18.30 Þingfréttir. — Tónleik- ar. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Frímerkjaþáttur. Sig- urður Þorsteinsson. 20.45 Raddir lækna: Sigur- mundur Magnússon talar um hjúkrunarmál. 21.05 Liljukórinn syngur. Jón Ásgeirsson stjómar. 21.30 Utvarpssagan: Elskend- ur, eftir Tove Ditlevsen. 22.10 Erindi: Vandamál æsku-lýðsins. Séra Árelíus Níelsson. * 22.30 Næturhljómleikar: Fil- harmoníusveit Vínarborgar leikur. — Einleikari: A. Fischer. Stjómandi: G. Solti. a) Konsert nr. 3 fyrir píánó og hljómsveit eftir Bartók. b) Sinfónía nr. 1. eftir Mahler. 23.50 Dagskrárlok. fundur ★ Frá Guðspekifélaginu: Stúkan VEDA heldur fund f kvöld kl. 8.30. Grétar Fells flytur erindi: „Heilbrigt líf“. Kaffi að fundi loknum. Allir velkomnir. skipin ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavík- ur 30. frá Brest. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Grims- by til London og Calais. Dís- arfell lestar á Vestfjörðum. Litlafell kemur til Reykja- víkur í dag. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 1. des. frá Batumi. Stapafell er á Vopnafirði. Mælifell er í R- vík. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Haugasund 25. þm til Reykjavíkur. Brú- arfoss kom til Reykjavíkur 24. þm frá Hull. Dettifoss fer frá NY 2. nm til Reykjavíkur. Fjallfoss fór f.rá Raufarhöfn f dag til Vopnafjarðar, Seyð- isfjarðar og Reyðarfjarðar. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Esja fer frá R- vík í kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fer frá Sandefjord í dag áleiðis til Islands. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er í R- vík. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær til Hamborgar. Gullfoss fór frá Hamborg i gærmorg- un til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 21. þm til Glocester, Camden og NY. Mánafoss fór frá Sauðárkrók í gær til Aust- Safnið er opið á timabilinu: 15. sept. — 15. maí, sem hér segir: Föstudagp kl. 9 — 10 e. h., laugardaga kl. 4 — 7 e h„ sunnudaga kl. 4 — 7 e. h. ir Bókasafn Seltjarnarness. Er opið mánudaga: kl 17,15 — 19 og 20—22. Miðviku- dag: kl. 17,15—19 og 20—22 ★ Arbæjarsafn er lokað vf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. ★ Asgrimssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga. briðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 ir Listasafn Einars lónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1.30—3.30 ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu opið á briðiud miðvikud fimmtud ng föstu- dögum Fvrir böm klukkan 4.30 til 6 og fvrii fullorðna klukkan 8.15 til 10 Bama- tímar i Kársnesskóla auglýst- ir bar. •tr Borgarbókasafn Rvíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. simi 12308. Útlánadeild opin alla virka da.ga kl 2—10, laugardaga 1—7 og á sunnu- dögum kl. 5—7 Lesstofa op- in alla virka daga kl. 10—10. laugardaga 10—7 og sunnu- daga 1—7. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19. GDÖ [femg)D(al BURGESSTARRAGON mayonnaise er betra Gólffeppi MARGSKONAR MJÖG FALLEG Teppa- dreglar 3 METRAR Á BREIDD Teppafilt Ganga- dreglpr ALLSKONAR FJÖLBREYTT ÚRVAL NYKOMIÐ SAUMUM — LÍMUM FÖLDUM FLJÖTT OG VEL. GEYSIR H.F. TEPPA- OG DREGLADEILDIN. LAUST STARF Kópavogskaupstaður óskar að ráða sérmenntaðan mann til skipulagsstarfa. Umsóknir um starfið ásamt launakröfu, berist undirrit- uðum fyrir 16. des. n.k. 26. nóv. 1964 Bæjarstjórinn í Kópavogi. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför STEFANS FILIPPUSSONAR frá Kálfafellskoti Ingibjörg Stefánsdóttir v/vandamanna. Jarðarför móður okkar SVANHILDAR JÖRUNDSDÓTTUR frá Hrísey Fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag föstu- daginn 27. nóv. kl. 1.30 e.h. Blóm og kransar afbeðnir. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líkn- arstofnanir. Guðrún Pálsdóttir, Hreinn, Gcstur, Bjarni, Gunnar, Jörundur, Bergur, Svavar Pálssynir. Maðurinn minn GUÐNI GlSLASON frá Krossi . andaðist 24. nóvcmber. Ilelga Þorbcrgsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.