Þjóðviljinn - 29.11.1964, Page 6

Þjóðviljinn - 29.11.1964, Page 6
g SÍÐA ÞjðÐvnriNN Sunnudagur 29. nóvember 196i „Hvað er framundan — batnandi eða versnandi tímar“ nefnist erindi sem O. J. OLSEN flytur í Aðventkirkjunni í dag klukkan 5. ALLIR VELKOMNIR. Nýtt hóteI á Sauðárkróki Ný gistiherbergi — veitingar. Opið allt árið kl. 8—23,30, daglega. HÓTEL MÆLH’ELL Sauðárkróki. Sími 165. HVR VERÐBREFA NiNmarkabor Verðtrygging hinna nýju spariskírteina jafngildir fjdrfestingu í fasteign. VerífryggSu spariskírtcinin eru tií sölu í Rvík hjá öllum bönkum og útibúum þcirra og nokkrum verðbréfasölum. Utan Reykjavíkur .eru spariskír- teinin scld hjá útibúum allra bankanna og stærri sparisj'óðum. SEÐLABANKI ÍSLANDS Málaliðar Ts\ombe í Kongó myrða fyrir dollaragreiðslur Tsjom.be heíur fengið her- skara hvítra málaliSa frá Suð- ur-Afríku og Suður-Rhodesíu tii Kongo til þess að berja nið- ur uppreisnina gegn alræmdri ríkisstjórn sinni og þvingaher- mennina í Kongoher til þess að bera vopn á bræður sína. Það er óhugnanleg hjörð at- vinnumorðingja, sem Tsjombe hefur safnað saman í Leopold- ville, menn sem hafa áður bar- izt í stormsveitum Hitlers, ný- lenduherjum Frakka eða Eng- lendinga. Þarna eru allra þjóða kvikindi og m.a.s. útlagar frá Kúbu. Viðtöl sem birzt hafa í er- lendum blöðum gefa okkur nokkra hugmynd um hvers- konar manngerð þessir laun- uðu morðingjar eru og hvers vegna þeir drepa. Vildi reyna eitt- hvað nýtt Blaðamaður við vestur-þýzka blaðið „General Anzeiger“ seg- ir frá einum þeirra: „Við hlið mér situr maður á fimmtugsaldri. Hann hefur mikla barta, kallar sig Davie. Hann segir mér að hann sé lögfræðingur í Suður-Rhodes- íu og bætir glottandi við: Ég vildi reyna hvernig það er að lifa á annan hátt, að minnsta kosti í hálft ár.“ Annar hvítur málaliði er með mikið svart skegg, hann hefur málað nafnið sitt á hjálminn: Eddie. Áður fyrr var hann leiðsögumaður með veiðimannaflokkum hér i Afr- íku. En eftir að „þeir svörtu hafa allsstaðar tejcið völdin, er orðið minna um ferðamenn í Afríku." Þessvegna „drepur Eddie ekki lengur ljón og fila en Kongóbúa.“ Annað vestur-þýzkt dagblað „Freiheit“ í Mainz birti viðtal við einn af blóðhundum Tsjombe. Nú kallar hann sig „Kaptein Muller“ en 1945 var hann SS stormsveitarforingi og var settur í vestur-þýzkt fangelsi meðan stríðsglæpir hans voru rannsakaðir. Fljót- lega var honum þó sleppt laus- um og nú er hann fyrir „storm- sveit“, sem hefur þegar frarn- kvæmt margar blóðugar árás- ir.“ Tsjombe borgar vel Blaðamaðurinn spyr hann: Hvers vegna eruð þér kom- inn til Kongo? Er það af stjórnmálaástæðum, viljið þér afstýra komúnistahættunni 1 pnrl imi? ur fundi sínum við major Mic- hael Hoare yfirmann hvíta málaliðshers Tsjombe. Hoare er 44 ára, fæddur 1 Dublin en alinn upp í London og er í útliti líkastur huggulegum enskum tennisleikara. Það er erfitt að hugsa sér, að þessi maður hafi einn sam- an drepið 17 jnanns, begar hann brauzt úr herkví daginn áður en ég hitti hann á Grand hotell du Lac í AlbertoiUe. Hoare lærði strlðsiðn sína í Burma þar sem hann var liðsforingi í skriðdrekadeild, siðsn barðist hann fyrir Tsjombe í Katanga. Þegar Tsjombe komst aftur til valda í Kongo fékk hann Hoare það verkefni að safna gömlu her- mönnunum aftur saman. Þegar Hoare var að segja frá þessu kom persónulegur lif- vörður hans Grant liðþjálfi inn með heitt vatn og rak- áhöld. „Er ekki stórkostlegt að vera kominn aftur i vinnuna roajór?“ spurði liðþjálfinn meS breiðu glotti. „Jú Grant víst ei þaS“, svar- aði majórinn. „Nú er teikhús- ið komið af stað og við erum á senunni." landinu? í 25 ár hefur str'ð verið mín atvinnugrein . . . og þegar ég réði mig í þetta sinn var það að sjálfsögðu Leopoldville megin, hinir eru ekki menn, heldur hjarðdýr — það er ekki hægt að kalla þá hermenn ... Tsjombe er fínn maður, sið- menntaður — og það skiptir engu máli þótt hann sé svart- ur . . . Hann á peninga og borgar á réttum tíma, hann er vinnuveitandi minn. Sú vinna sem hann biður um er unnin og borguð. Eruð þér búnir að drepa nokkurn uppreisnarmann? Tugum saman. Hver okkar hefur sinn eign prívatkirkju- garð. Hvað gerðuð þér í stríðslok 1945? Það er erfitt að hugsa sér, sögðu stungu þeir mér í fang- elsi og vonuðust til að geta sannað eitthvað á mig, en það gekk ekki. Eftir nokkur ár gáfust þeir upp og hleyptu mér út. Okkar á milli: Þéir komust aldrei að mínu rétta nafni. En eftir þetta varð ég áð yfirgefa mitt kæra Vater- land. Mozart og morð f „New York World Tele- gram“ lýsir enskur blaðamað- Doktor Valtýr segir frd Úrbréfumdr. Valtýs Guðmundssonar Um síðustu aldamót var nafn Valtýs Guð- mundssonar ef til vill kunnara hér á landi en nokkurs annars íslendings, sem þá var uppi. Stjórnmálastefna hans var nefnd Valtýska og fylgismenn hans Valtýingar. Tímarit hans, Eimreiðin, var þekktasta tímarit landsins og átti sinn þátt í að kynna nafn hans. Nú muna aðeins aldraðir menn þann styr, sem stóð um þennan nafntogaða mann. En saga hans er forvitnileg á marga lund. Umkomulítill smali úr Húnavatnssýslu ryður sér braut af eigin rammleik, verður háskólakennari í Kaup- mannahöfn, stofnar og gefur út fjöllesnasta tímarit landsins, gerist foringi stjórnmála- flokks og munar litlu, að hann verði fyrstur íslenzkra manna skipaður ráðherra íslands. BÓKFELLSÚTGÁFAN. Skreiðarsalan nam tonn sl. ár Aðalfuntlur samlagsins fyrir árið 1963 var haldinn í Rvík í síðustu viku. Framkvæmda- stjórinn, Bragi Eiríksson flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir ár- ið 1963, en það ár seldi Skreið- arsamlagið ca. 3834 tonn af skreið. Mestur hluti framleiðslunn- ar var seldur til Nígeríu og talsvert til Italíu. Eins og að venju voru greidd- ar verðbætur fyrir skreiðina, og í þetta sinn ca. 2,5 miljón- ir króna. 1 skýrslu stjómarinnar var einnig skýrt nokkuð frá á- standi skreiðarmarkaðanna nú *^"sérstaklega í Nígeríu. Þar er nú allerfitt ástand og mark- aðurinn slæmur, og hafa flestir kaupendur óskað eftir frestun á afskipunum í bili. Markaðurinn í Nígeríu hef- ur breytzt til hins verra hin síðari ár. Nígeríumenn auka eigin fiskveiðar og hafa f því sambandi byggt allmörg kæli- hús. Þetta bendir til þess að^ Nígeríumenn munu minnka ' innflutning á aðfluttum fisk- afurðum. Fram komu í skýrslu stjórn- arinnar nokkrar áhyggjur varðandi þróun skreiðarsölunn- ar. Fleiri og fleiri aðilar koma fram til þess að selja og var tala útflytjenda á skreið árið 1963 um 20. Hin skefjalausa samkeppni í útflutningi á skreið verkaði mjög neikvætt í markaðslöndunum. Til dæm- is má geta þess, að á tæpum hálfum mánuði í nóvember 1963 fóru fimm leiguskip með skreið til ítalfu og varð mark- aðurinn yfirfullur. Markaður á Ítalíu Allmiklar umræður urðu um þennan þýðingarmikla markað og kom fram eindreginn áhugi samlagsmanna að reyna að vinna að því, að matsreglum varðandi mat á skreið til 1- talíu, verði breytt f það horf, sem Skreiðarsamlagið hefur beitt sér fyrir undanfarin ár. 1 því sambandi var eftirfar- andi áskorun samþykkt: „Aðalfundur Samlags skreið- arframleiðenda haldinn í Rvik 20. nóv. 1964 skorar á sjávar- útvegsmálaráðherra að hlutast til um, að sérstakur matsflokk- ur verði ákveðinn fyrir þá skreið, sem send er til Italíu, annar en „Italiener.” Felur fundurinn stjóm og fram- kvæmdastjóra sfnum að vinna að þessu máli við ráðherrann, þar sem hér er um mikið hagsmunamál að ræða fyrir skreiðarframleiðendur og aðra, sem hagsmuna hafa að gæta f b°s,sum efnum. Eftirfarandi menn voru kosnir í aðalstjórn samlagsins: Ingvar Vilhjálmsson, fram- kv.stj., Rvík. Ölafur Tr. Ein- arsson, framkv.stj., Hafnarf. Sveinbjörn Árnason, framkv. stj., Kothúsum, Ólafur H. Jóns- son, framkv.stj., Rvík, Sigurður Ágústsson, alþingism., Stykk- ishólmi, Lúðvík Jósepsson, al- þingism., Neskaupstað, Gísli Konráðsson, framkv.stj. Akur- eyri, Baldur Jónsson, framkv. stjórl, Isafirði. Varastjóm Margeir Jónsson, framkv.stj Keflavík, Leó Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri, Akureyri, Hux’ ey Ölafsson, framkv.stj., Kefla vík, Sighvatur Bjamason, fram- kvæmdastjóri, Vestmannaey um, Jón Árnason, alþingisrr Akranesi, Benedikt Jónsso framkvæmdastjóri, Keflavi Helgi I>órðarson, framkv.sl Hafnarfirði og Gunnar Guf jónsson, framkv.stj., Rvík. (Frá Samlagi skreiðarfram Fylkisstjórannm vikið frá völdum BRASILLA 27/11 — Sam bandsstjórn í Brasilíu tók gær völd í fylkinu Gois o setti frá völdum fylkisstjór ann, Mauro Borges, sem gef ið er að sök að hafa sýnf kommúnistum linkind. Jafn- framt er hann sakaður uro það að hafa stutt meðlimi hins bannaða kommúnista- fiokks til hárra embætta. Borges hefur vikum saman þrjóskazt við að leggja niður embætti, þrátt fyrir þrýsting frá stjórninni. Handtökur LISSABON 27/11 — Portú galska öryggislögreglan hand tók í dag mörg hundruð stúd- enta við háskólann í Lissa bon. Rannsakaði lögreglan vandlega húsnæði kvikmynda klúbbs háskólans og hafð meðlimaskrána á burt mer sér. 'i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.