Þjóðviljinn - 22.12.1964, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. desember 1964
HdsviuraN
SlÐA 3
Enn ein stjórnarbyltingin
geri í Suður-V íetnam!
SAIGON 21/12 — Á sunnudag gerði hópur ungra
hershöfðingja í hinu nýmyndaða Vannarráði
stjórnarbyltingu í Suður-Víetnam, leysti upp Þjóð-
arráðið og handtók fjölmarga stjórnmálamenn.
Á fundi með fréttamönnum á mánudag skýrði liðs-
foringi einn svo frá, að 51 maður hefðu verið
handtekinn, og er það haft eftir góðum heimild-
um, að flestir þeirra séu stuðningsmenn Duong
Van Ming, fyrrum forsætisráðherra. Að sögn
fréttamanna er það Nguyen Chanh Thi, sem er
foringi hershöfðingjanna.
f Þjóðarráðinu, sem nú hefur
verið leyst upp, áttu uppruna-
lega sæti 17 menn, en aðeins 10
hafa undanfarið gegnt störfum.
Ráðinu var œtlað að starfa til
bráðabirgða sem löggjafarsam-
kunda. Samkvæmt hinni opin-
beru fréttastofu í S-Víetnam,
hafa hershöfðingjarnir sakað
ráðið um að vera undir áhrif-
um andbyltingarsinmaðra afla,
eins og það er orðað, einnig að
vinna gegn „anda þjóðlegrar
einingar“.
Formaður ráðsins er Nguyen
Khanh, en fyrr í mánuðinum
settu hershöfðingjamir honum
þá úrsjitakosti að gefa greinilega
til kynna stuðning sinn við
stjómina eða segja af sér ella.
Hin borgaralega stjórn Tran Van
Huongs var mynduð 31. okt.
eftir að Khanh hershöfðingi dró
sig í hlé sem forsætisráðherra.
Segja byltingarmenn, að Huong
muni áfram fara með völd í
landinu. Undanfamar vikur hef-
ur stjómmálaástand verið rugl-
ingslegt, svo ekki sé meira sagt,
í Suður-Víetnam, hvað mest
vegna andstöðu Búddatrúar-
manna við stjórn Huongs.
Þá er það haft eftir góðum
heimildum í Saigon, að Maxwell
Taylor, sendiherra Bandarfkj-
anna, hafi tilkynnt foringja
hershöfðingjanna, að Bandaríkja-
stjóm geti ekki viðurkennt það
ástand, sem skapazt hafi í land-
inu, og lýst megnri vanþóknun
sinni á þessari stjómarbyltingu.
í Washington lét talsmaður ut-
anríkisráðuneytisins svo um
mælt í dag, að þróun mála í
Suður-Víetnam hefði tekið al-
varlega stefnu, en vildi ekki út-
skýra þau ummæli nánar. Ekki
kvaðst hann vita sönnur á
fregnum þess efnis, að Banda-
ríkjastjóm hafi hótað að fella
niður aðstoð sina við Suður-
Víetnam til þess að brjóta Íi
bak aftur þessa stjórnarbyltingu
hershöf ðingj anna.
Gengu út undir
ræðu fulltrúa
Suður-Afríku
KIPAUTGCRÐ RIKISIN
H E K L. A
fer vestur um land til Akureyr-
ar 1. janúar. Vörumóttaka á
þriðjudag og miðvikudag og
mánud. 28. þ.m. til Patreksfjarð-
ar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Suðureyrar,
ísafjarðar, Siglufjarðar, og Ak-
ureyrar. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
E S J A
fer ausbur um land til Akur-
eyrar 1. janúar. Vörumóttaka á
þriðjudag og miðvikudag og
mánud. 28. þ.m. til Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð-
ar, Raufarhafnar og Húsavíkur.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
HERÐUBREIÐ
fer austur um land til Kópa-
skers 4. janúar. Vörumóttaka
mánudaginn 28. og þriðjudaginn
29. þ.m. til Homafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð-
ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar og Kópaskers. Jar-
seðlar seldir 4. janúar.
SKJALDBREIÐ
fer vestur um land til Akur-
eyrar 5. janúar. Vörumóttaka
mánudaginn 28. og þriðjudaginn
29. þ.m. til áætlunai>hafna við
Húnaflóa og Skagafjörð og Ól-
afsfjarðar. Farseðlar séldir 4.
janúar.
SLIPSI
SKYRTUR
SOKKAR
NÆRFÖT
NÁTTFÖT
TREFLAR
OLD SPICE
snyrtivörur.
VERÐANDI
Úrvalsljóð
12 höfuðskálda
þjóðarinnar
Tólf bindi kr. 480,00
i&ííá&SSíiví?:
NEW YORK 21/12 — .Hópur
fulltrúa frá Afríku og Austur-
Evrópu yfirgáfu fundarsalinn á
Allsherjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna á mánudag, er utanríkis-
ráðherra Suður-Afríku, dr. Hil-
gard Muller, steig í ræðustól.
Um það bil 25 afríkanskir full-
trúar yfirgáfu þegar salinn, en
tíu þeirra voru ekki komnir í
Dauðarefsing af-
numin í Englandi
LONDON 21/12 — Búizt var við
því á mánudagskvöld, að enska
þingið myndi samþykkja með
miklum meirihluta frumvarp um
afnám dauðarefsingdr, en at-
kvæðagreiðsla átti að fará fram
seint um kvöldið. ,
Það er verkamannaflokksþing-
maðurinn Sidney Silverman, sem
bér þetta frumvarp f ram, en
hann hefur nú í þrjá áratugi
barizt fyrir afnámi dauðarefsing-
ar í Englandi. Stjórnmálaflokk-
amir hafa lýst því yfir, að
þingmenn þeirra séu ekki flokks-
böndum háðir í þessu máli, og
telja stjórnmálafréttamenn senni-
legt, að frumvarpið muni í Neðri
málstofunni fá um hundrað at-
kvæða meirihluta.
jpetta hefur væntanlega það í
för með sér, að þeir dauða-
dærúdir menn, serti enn hafa
ekki verið teknir af lífi, muni
sleppa við dauðarefsingu. Sam-
kvæmt þeim lögum, sem nú
gilda í Englandi, er ekki dauða-
refsing fyrir nema nokkra teg-
und morða.
sæti sín. Fundur hófst um 40
mínútum eftir áætlun, og var dr.
Muller annar á mælendaskrá, en
forseti tilkynnti það, að röð
ræðumanna hefði breytzt og
myndi hann mæla fyrstur. f
ræðu sinni réðst dr. Muller hart
að Sameinuðu þjóðunum fyrir
afstöðu þeirra til Suður-Afríku.
Ef svo kynni að fara, sagði ut-
anríkisráðherrann, að umfangs-
mikið verzlunarbann á S-Afríku
leiddi til atvinnuleysis í land-
inu, yrðu Suður-Afríkubúar látn-
ir sitja fyrir um alla vinnu.
Hann kvað Suður-Afríkubúa af
evrópsku þjóðemi vera þjóð með
réttindi eins og allar aðrar þjóð-
ir og neitaði því harðlega, að
þeir kúguðu þeldökka menn í
landinu.
RÓMABORG 21/12 — ítalska
þinginu tókst ekki við tíundu
atkvæðagreiðslu að kjósa for-
seta. Giovanni Leone, frambjóð-
andi kristilegra demókrata, var
enn hæstur að atkvæðatölu, en
hafði þó ekki nægilegan meiri-
hluta, eða 482 atkvæði. Næstur
að atkvæðatölu var frambjóð-
andi kommúnista, en þá kom
Fanfani. — Ellefta atkvæða-
greiðslan átti að fara fram á
mánudagskvöld seint.
Auglýsið / Þjóðviljanum
Upplýsingar um 669
íslenzka lögspekinga,
þ.á.m. marga mikil-
hæfustu leiðtoga
þjóðarinnar.
*
Sögur ökumannsins
Smásögur eftir víðkunnan sænskan höf-
und, August Blanche.
Þetta er rérstæð bók sem margir munu
hafa ánægju af.
NOKKUR KAFLAHEITI:
Figgj Hauklnnd — Kona Kaupmannsins — Dóttir
sýslumannsins — Seinni konan — Spánskx Brúnn —
Glugginn við gwrðinn — Gamlar minningar — Þegar
ökumaður sefur — Neyðarópið — Æviatýrið á ísn-
um — Evelina — Ekki er ein báran stök — LMIa frúin
o. m. fl. — AHs 34 spennandi sögur.
KAUPIÐ OG LESIÐ ÞESSA ÓVENJUIEGU BÓK. —
ÆGISÚTGÁFAN.
Glaumbær
Salir Glaumbæjar verða opnir á gamlárs-
kvöld. —
☆ ☆ ☆
Tvær hljómsveitir leika til kl. 4 e.m.n.
☆ ☆ ☆
Matarkort afhent á skrifstofu Glaumbæjar
daglega frá kl. 1—5.
☆ ☆ ☆
ATH.: Um síðustu áramót seldust ALLIR miðar upp á
svipstundu.
1 .' ' í
V v -
m j gsr
T , í;| ,
HREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn fyrir jól.
SÍMI 37434.
T I L S Ö L U :
EINBVLISHÚS — TVÍBÝLISHÚS og íbúðir af ýmsum
stærðum í Reykjavík, Kópavogi og nágrenni.
HÚSAiHrSALAN
Húsmæður uthugið
tireinsum teppi og ^iusgögn i heimahúsum.
Vanir menn — vönduð vinna.
Teppa- og húsgagnahreinsunin.
Sími 18283.
Greinasafn
Snæbjarnar Jónsson-
ar, eins elzta, reynd-
asta og um leið rit-
færasta greinahöf-
undar þjóðarinnar.
Greinar um marg-
vísleg efni, þ.á.m.
margar
æviminningar.
*
Veljið aðeins hið
bezt a handa ungu
kynslóðinni:
N onnabækumar,
skáldsögur
Stefáns Jónssonar
Kötlubækurnar
eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur,
barnabækur
Kára Tryggvasonar
og sögur
Jacks London.
BÓKAVERZUN
ÍSAFOLDAR
>