Þjóðviljinn - 22.12.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.12.1964, Blaðsíða 8
3 SlÐA ÞJðÐVILJINN DAGAR TIL JÓLA KfDOIPgJirDD til minnis ★ f dag er þriðjudagur 22. desember, Jósep. Árdegishá- flaeði klukkan 6.45. Næturvakt 13.—19. des. bæjarapóteki i Reykjavík er í Vestur- ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla. er væntanleg til Reykjavikur í dag að vestan frá Akureyri. Esja er væntanleg til Reykja- víkur í dag að austan frá Ak- ureyri. Herjólfur fer frá Eyj- um klukkan 21.00 í kvöid til Reykjavíkur. Þyrill er í R- vík. Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur á morgun að vestan frá Akureyri. Herðubreið er væntanleg ,tii Reykjavíkur í dag afi austan úr hringferð. ★ Skipadeild SfS/ Arnarfell er í London; fer þaðan vænt- anlega í kvöld til Hull. Jök- ulfell fór frá Eyjum 19. til VentspiLs. Dísarfell fór frá Hamborg i gær til Reykjavík- ur. Litlafell er á leið frá Austfjörðum tii Reykjavíkur. Helgafell er væntanlegt til London í dag. Hamrafeli fór 20. frá Aruba til Callao í Pem. Stapafell kemur til R- víkur f dag. Mælifell er vænt- aniegt til Rvíkiur á jóladag frá Gloucester. ★ Muníð Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofan er að Njálsgötu 3, opið frá 1—10. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- verndarstöðinni er opin allaT sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SlMl: 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin SIMI: 11100. ★ Næturlæknir á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 — SlMI: 11610. útvarpið skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Norðfirði 18. þm til Lysekil, Ventspils, ' í“G'dynia og Gdansk. Brúarfoss fer frá NY í dag til Reykja- víkur. Dettifoss fer frá Rott- erdam 23. þm til Hamborgar og Hull. Fjallfoss fór frá Ventspils 20. þm til Rvíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 20. þm til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss 'fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmanna- eyja og Keflavíkur. Mánafoss ★ Jöklar. Dvangajökull fór 19. frá N.Y. til Le Havre og Rotterdam. Hofsjökuil er í Grangemouth, væntanlegur til Rvíkur um 25. des. Lang- jökull fór frá Norðfirði í gær til Gdynia og Hamborgar. Vatnajökull fór í gærkvöld frá Belfast til Cork og það- an til London. ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Norðf. 18. til Lysekil, Ventspils, Gdynia og Gdansk. Brúarfoss fer frá N.Y. í dag til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Rotterdam 23. til Hamborgar og Hull. Fjallfoss fór frá Ventspils 20. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 20. til Hull og R- víkur. Gullfoss fór frá K- höfn í gær til Leith og' R- víkur. Lagarfoss fór frá R- vík í gærkvöld til Eyja og Keflavíkur. Mánafoss kom ttl Rvíkur 19. frá Kristian- sand. Reykjafoss fór frá Grundarfirði í gær 21. til Akraness. Selfoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Ak- ureyrar. Tungufoss fór frá Rotterdam 16. væntanlegur til Rvíkur klukkan 17.00 í gær. iaMBBBPaaB>>Baaa■■■■■■■■i flugið ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York klukkan 7 í fyrramálið. Fer til Lúxemborgar klukk- an 8. Er væntanlegur til baka frá Lúxemborg klukkan 1.30. Fer til New York klukkan 2.30. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá New York klukkan 7. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar klukkan 8.30. minningarkort ★ Minningarspjöld úr minn- ingarsjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást í Oculus, Aust- urstræti 7, Snyrtistofunni Valhöll, Laugavegi 25 og» Lýsingu h.f. Hverfisgötu 64. ★ Minningarspjöld Menning- ar og minningarsióðs kvenna fást á þessum stöhum: Bóka- búð Helgafells. Laugaveg 100. Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Bókabúð Isafoldar í Aust- urstræti, Hljóðfærahúsi Rvík- ur. Hafnarstræti 1, og i skrifstofu sj’óðsins að Laufás- vegi 3. ýmislegt 18.00 Tónlistartími 7.00 Morgunútvarp. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum: Vigdís Pálsdóttir talar í annað sinn um jólaskraut. 15.00 Síðdegisútvarp: Karla- kór Reykjavfkur og Guð- mundur Guðjónsson syngja; Sigurður Þórðarson stj. Valetti, Corena, Tozzi, Pet- ers og kór syngja atriði úr Rakaranum'í Sevilla, eftir Rossini; Leindorf stj. Lúðrasveit Harrys Mortim- ers leikur. Duane Eddy leikur þjóðlög, Gordon Mac- Rae syngur lög eftir Cole Porter, David Rose og hljómsveit hans leika laga- syrpu, og Ella Fitzgerald syngur. 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Tónlistartími bam- anna. Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 20.00 Lífsgleði njóttu- Kór og hljómsveit Willys Glabe leika og syngja. 20.15 Þriðjudagsleikritið Heiðarbýlið eftir Jón Trausta. IV. þáttur. Valdi- . mar Lárusson færir í leik- form og stjórnar flutningi. Leikendur: Róbert Arn- finnsson, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Rúrik Har- aldsson, Valdimar Helgason. Helga Valtýsdóttir. Árni Tryggvason, Ævar R. Kvar- an. Karl Sigurðsson, Jón Aðils, Guðrún Ásmunds- dóttir, Ævar Kvaran yngri, Jónas Jónasson. 21.00 Lestur úr nýjum bók- um. 21.30 Á Indíánaslóðum: Bryn- dís Víglundsdóttir flytur þriðja erindi sitt með þjóð- legri tónlist Indíána. 22.10 Kvöldsagan’: Úr endur- minningum Friðriks Guð- mundssonar. 22.30 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreksdótti- kynnir. 23.20 Dagskrárlok. ★ Munið Mæðrastyrksnefnd. Styrkið fátækar, sjúkar og aldraðar mæður. Skrifstofan Njálsgötu 3 opin frá klukkan 1-10 daglega. — Sími 14-349. brúðkaup W # 1 ★ Nýlega vpi-u gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auð- uns, ungfrú Anna Dagbjört Benediktsdóttir, Bjamarstíg 9 og Kristbjörn Árnason, Borgarholtsbraut 63. (Studio Guðmundar Garða- stræti 8). söfnin ★ Eins og venjulega er Listasafn Einars Jónssonbr lokað frá miðjum desember fram í miðjan apríl. ★ Asgrimssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga. þriðjudaga ""og fimmtudaga kL 1.30—4.00 + Borgarbókasafn Rvíkur. Aðalsáfn. Þingholtsstræti 29a. sími 12308. Otlánadeild opin alla virka daga kl 2—10. laugardaga 1—7 og á sunnu- dögum kl 5—1 Lesstofa op- in alla virka daga kl. 10—10. laugardaga 10—7 og sunnu- daga 1—7 ★ Bókasafn Seltjarnarness. Er opið mánudaga: kl 17,15 — 19 og 20—22. Miðviku- dag: Id. 17,15—19 og 20—22 ★ Arbæjarsafn er lokað vf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. ★ Bókasafn Kópavogs f Fé- lagsheimilinu opið á briðjud. miðvikud fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir börn klukkan 4.30 til 6 og fvrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- tímar f Kársnesskóla auglýst- lr bar. ★ Þjóðskjalasafnið er opið Iaugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl 10—15 og 14—19. gengið * Gengisskráning (sölugengi) - ............ Kr 120,07 CJ.S $ ...........• — 43,06 Kanadadollar .... — 40,02 Dönsk kr. ........... — 621,80 Norsk -r ____________ — 601,84 Sænsk kr ............ — 838.45 Finnskt mark .... — 1.339,14 Fr franki ........... — 878,42 Bele franki ......... — 86,56 Svissn. franki .... — 997,05 Gyllini ............. — 1.191,16 Tékkn kr ____________ — 598.00 V-þýzkt mark _.. — 1.083,62 Líra (1000) — 68,98 Austurr. sch ...._ — 166,6o Peseti .............. — 71,80 Reikningspund vöru- Reikningskr. — vðru- skiptalönd .......... — i00.14 EínarPálsson ••3S2s*7r spelúM oq SPARlpOTlKl ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Ámasyni, ungfrú Margrét L. Jónsdóttir Gnoðarvog 74 og Guðbjartur Jónsson Hörðu- vöiium i, Hafnarfirði. Nýstárleg og hrífandi bók. omrniR (Studio Guðmundar stræti 8). Garða- GDD «■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ BURGESS BLANDAÐUR PICKLES er heimsþekkt gæðavara Þriðjudagur 22. desember 1964 Kaupmenn, kaupfélög Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Enn sem fyrr höfum vér til sölu úrvals ilmvötn og Köln- arvötn frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-Þýzka- landi, U.S.A., Tékkóslóvakíu, Rússlandi, Danmörku, AuSt- ur-Þýzkalandi, Monaco og Sviss. Ennfremur eru ávallt fyrirliggjandi ýmsar tegundir af rakspíritus, hárvötnum og andlitsvötnum. GERIÐ JÓLAPANTANIRNAR TÍMANLEGA! ÁFENGIS- OG TÖBAKSVERZLUN RlKISINS. Skrifstofur: Borgartúni 7, sími 24280. Afgreiðslutimi frá kl. 9—12,30 og 1—16, nema laugardaga kl. 9—12, og mánudaga kl. 9—12,30 og 1—17,30. Á tímabilinu 1. júni til 1. október eru skrifstofumar lokaðar á laugardögum. Happdrætti ÞjóBviljans 4JI. DREGIÐ 23. DESEMBER Eftirtaldir umboðsmenn okkar úti á landi selja miða og taka á móti skilum. REYKJANESK.TÖRDÆMI. Kópavogur: Björn kristjánsson Lyngbrekku 14. Hafnarfjörður: María Kristjánsdóttir Vörðustíg 7 Grindavík: Kjartan Kristófersson Grund. Ytri-Njarðvíkur: Oddbergur Eiríksson Grundaveg 17 Keflavík: Sigurður Brynjólfsson Garðaveg 8 Sandgerði: Sveinn Pálsson Suðurgata 16. Gerðar: Sigurður Hallmannsson Hrauni Mosfellssveit: Runólfúr Jónsson Reykjalundi. VESTURLANDSKJÖRDÆMI. Akranes: Páll Jóhannesson Vesturgata 148. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson. Stykkishólmur: Jóhann Rafnsson. Grundarfjörður: Jóhann Ásmundsson Kvemá. Ölafsvík: Elías Valgeirsson. Hellissandur: Skúli Alexandersson. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI. Þingeyri: Friðgeir Magnússon Suðureyri Súgandafirði: Þórarinn Brynjólfsson. Isafjörður: Halldór Ólafsson. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA. Hvammstangi: Skúli Magnússon. Biönduós: Guðmundur Theódórsson.. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjörnsdóttir Skagfirð- ingabraut 37. Sigluf.iörður: Koibeinn Friðbjarnarson Suðurgötu 10. NORDTTRLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA. Ólafsf.iörður: Sæmundur Ólafsson Ólafsveg 2 Akureyri: Þorsteinn Jónatansson Hafnafstræti 88. Húsavík: Gunnar Valdimarsson Uppsalaveg 12. Raufarhöfn: Guðmundur Lúðvíksson. ■4- \ AUSTTIRLANDSK.TÖRDÆMI. Vopnafjörður: Davíð Vigfússon. Egilsstnðakauptún: Sveinn Arnason. Seyðisf.iörður: .Tóhann Sveínbiörnsson Breklcuvég 4 Eskifiörður: Jóhann Klausen. Neskaunstaðiir: Riarni Þórðarson. Höfn Hornafirði: Benedikt Þorsteinsson. SUÐURLANDSK.TÖRDÆMI. Vík í Mýrdal: Guðmundur Jóhannesson. Seifoss: Þórmundur Guðmundssnn Miðtúni 17. Hverap'orði: Sigurður Árnasnn Uverahlfð 12. Stokksevri: Frímann SinmVnn .Taðri. Evrarhaklci: AndrpQ Jn-’QQc.n Sn'nðshústim Vestmannaeyiar: Hafsteinn Stefánsson Kirkju- lækjarbraut 15. Styð.iið Þióðviljann. — Draetfi ekki frestað. I I 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.