Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 3

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 3
Miðvikudagur 23. desember 1964 H6ÐVILJÍNN SlÐA 3 Upplausn í Suður-Víetnam eykst jafnt og þétt: Nguyen Khanh er nú kominn í beina andstöðu við B andaríkjamenn! SAIGON 22/12 — Alvarleg deila virðist nú risin upp milli bandarískra hernaðaryfirvalda í Saigon og Nguyen Khanhs, yfirmanns stjórnarhersins í Suður-Víetnam. Fyrr um daginn sendi Khanh í út- varpi dagskipun þar sem hann gagnrýndi greini- lega, þótt óbeinlínis væri, stefnu Bandaríkjanna í S-Víetnam. Samtímis lýstu bandarískir talsmenn í Saigon því yfir, að þeir telji Khanh forsprakka stjórnarbyltingar þeirrar, er hópur ungra herfor- ingja gerði í landinu um síðustu helgi. Samkvæmt fréttum frá Saigon hafa Bandaríkjamenn ákveðið að hætta við fyrirhugaða aukn- ingu á hemaðar- og fjárhagsað- stoð sinni við stjórnina í S- Víetnam unz Þjóðarráðið, sem herforingjarnir leystu upp um helgina, hefur aftur tekið við löggjafarhlutverki sínu. Umrædd aðstoið nemur nú meir en 600 miljónum dala á ári. Maxwell Taylor, sendiherra Bandaríkj- anna í S-Víetnam, lét það skýrt í Ijós þegar á mánudag, að stjóm hans gæti ekki sætt sig við það ástand sem skapazt hefði eftir stjórnarbyltingu hers- höfðingjanna. Vilja herða stríðiú Því er ennfremur haldið fram í Saigon og haft eftir góðum heimildum, að "Khanh og hers- höfðingjarnir stuðningsmenn hans hafi mikinn hug á þvj að herða stríðið gegn skæruliðum Ný fyrirmœli um Natólönd WASHINGTON' 22/12 — Það var staðfest í Washington á mánu- dag, að Johnson Bandaríkjafor- seti hafi sent ný fyrirmæli til utanríkis- og vamarmálaráðu- neytanna viðvíkjandi samstöð- unni innan Nató. James Reston skýrir svo frá í New York Tim- es, að forsetinn sé einkum á- hyggjufullur vegna þess, að nokkrir af samstarfsmönnum hans hafi beitt sum önnur Nató- lönd þvihgunum til þess að neyða þau til að fallast á banda- rísk sjónarmið í nokkrum mál- um. byltinguna og tók undir þær á- sakanir hershöfðingjanna, að „andbyltingarsinnuð öfl“ hefðu misnotað Þjóðarráðið. Fundahöld Hinir helztu hershöfðingjanna áttu fund með .sér á þriðjudag og má fullvíst telja, að þar hafi verið til umræðu neikvæð stjórnarbyltingarinnar; einnig hefur Tran Van Huong, forsæt- isráðherra, setið á fundi með stjórn sinni. Fréttir herma, að Bandaríkjamenn í Saigon liti nú ástandið í landinu, mjög alv- arlegum augum og telji, að á- framhaldandi togstreita milli hersins og borgaralegra yfirvalda í landinu geti aðeins leitt til afstaða Bandaríkjamanna til1 öngþveitis og upplausnar. Bandarísk íhlutun NEW YORK 22/12 — Banda- ríska stórblaðið „New York Times“ heldur því fram f dag, að stjórnin í Laos hafi eftir ieynilegar viðræður fallizt á að Nguyn Khanh Víetkong, en þó. séu þær áætl- anir allar háðar því að Banda- ríkin auki aðstoð sína. Það var í dag sem Khanh lýsti fullum stuðningi sínum við stjórnar- Helander biskupi reiknaðar bætur Enginn fœst forsetinn RÖMABORG 22/12 — Ekki tókst ítalska þiinginu að velja ítölum forseta við 12. atkvæðagreiðsl- una, og hefur forsetkjör aldrei gengið .eins erfiðlega í 18 ára sögu lýðveldisins. Giovanni Le- one, frambjóðandi kristilegra demókrata, fékk í þetta skipti 401 atkvæði, en 482 þarf til þess að ná lögmætri kosningu á þessu stigi málsins. Frambjóðandi kommúnista, Umberto Terracini, hlaut 250 atkvæði og er í öðru sæti, en í þriðja sæti er Nenni með 104. 1 atkvæðagreiðslunni fýr.r um daginn hlaut Leone 384 atkvæði, Terracini 250 og Nenni 98. 13. atkvæðagreiðslan fer fram á mörguh. STOKKHÖLMI 22/12 — Ein deild fjármálaráðuneytisins sænska hefur nú reiknað út þær skaðabætur, sem Helander bisk- upi beri eftir að sá dómur féll í sumar, að hann skyldi ekki dæmdur frá embætti, enda þótt fullsannað þætti, að hann hefði skrifað níðbréfin, sem hann var upprunalega dæmdur fyrir, Ráðuneytið telur, að biskupnum bæri níu ára laun, 8V2 árs húsnæðisstyrkur og eftirlaun frá 1. okt. 1963 að telja. Ofan á heildarupphæðina bætast 6% vextir. Verjandi Helanders, Nils Malmström, telur að heildar- upphæðin, sem Helander fær, muni nema milli 450 og 500 þúsund sænskum krónum. Hclandcr biskup Hægrihandar- akstur 3. sept- ember 1967 STOKKHÖLMI 22/12 — Sænska stjórnin hefur nú ákveðfð, að hægrihandar akstur skuli lög- leiddilr í Svíþjóð frá og með sunnudeginum 3. sept. 1967. Er þessi dagur talinn heppilcgur vegna öryggis í umferðinni. Vqpnasmyglarar dæmdir í gær STOKKHÓLMI 22/12 — Hæsti- réttur Svíþjóðar staðfesti í dag dóm undirréttar yfir liðsforingj- unum tveim, sem sakaðir voru um að smygla vopnum til tyrli neskra manna á Kýpur. Þeir misstu báðir stöðu sína í hern- um og voru að aukj dæmdir' í þriggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi. leyfa auknar sprengjuflugvéla- árásir á aðdráttarleiðir komm- únista m.a. með bandarískum flugvélum. Það er fréttaritari blaðsins í Laos, sem frá þessu skýrir, og segir, að viðræðurnar hafi verið leynilegar -vegna þess, að opipber bandarísk þátt- taka í bnrgarstyrjöldinni í land- inu myndi veikja mjög aðstöðu Súvanha Fúma, foringja hlut- leysissinna. Jafnframt þessu skýrir , fréttaritarinn svo frá, að flugvélar stjórnarhersins geri nú nær daglega með bandarískri aðstoð árásir gegn kommúnist- um. Auk þessa framkvæma svo Bandaríkjamenn mjög víðtækt „könnunarflug“ í Laos. Þeir sœttust á kornverðið Friður á nú að heita í deilu Frakka og Vestur-Þjóðverja um kornverðið í löndum Efnahagsbandalagsins. — Á myndinni hér að ofan sjáum við tvo helztu samningamennina á fundunum í Briissel nú fyrir skemmstu, hjá Edgar Pisani (v) og Rudolf Hutte- brauker. Þeir eru landbúnaðarráðherrar deiluaðila. Afneita nú ‘ kjarnorku- sprengju- beltinu* BONN 22/12 — V-þýzka stjórnin neitaði því opinber- lega í dag, að hún hefði á prjónunum áætlanir um það að leggja kjarnorkusprengju- belti meðfram landamærum Austur-Þýzkalands á friðar- tímum. Það var varnarmála- ráðherrann, Kai Uwe von HáSsel, sem skýrði frá því á Natófundi í París fyrir skemmstu, að þessi hugmynd ætti síauknu fylgi að fagna með hernaðarsérfræðingum í V estur-Þýzkalandi. Douglas-Home fyrir rétti EDINBORG 22/12 — Sir Alee urinn og forsætisráðherrann hafi Douglas-Home, leiðtogi enskra gerzt sekir um brot á kosninga- íhaldsmanna og fyrrum forsæt- löggjöfinni, þar eð Sir Alec hafi isráðherra, mætti í dag fyrir fengið aðgang að útvarpi og rctti í Edinborg, en kommún- sjónvarpi, en hann ekki. Sjálf- ur kvaðst hanij mundu hafa fengið fleiri atkvæði, ef hann hefði haft sömu aðstöðu og mót- frambjóðandi hans. Við kosning- arnar var þeirri reglu fylgt, að aðgang að -útvarpi og ^jónvarpi fengju þeir flokkar einir, sem byðu fram í vissum fjölda kjör- dæma, og Kommúnistaflokkur- in uppfyllti ekki þau skilyrði. GRIEVES ístinn Christopher Grieve hefur höfðað mál til þess að fá Home dæmdan frá þingsæti. Grieve, sem er betur þekktur undir skáldanafninu Hugh McDiarmid, bauð sig fram til þings í kjördæmi Sir Alecs og hlaut aðeins 127 atkvæði, en forsætisráðherrann 16.659. Grieve heldur þvi fram, að Ihaldsflokk- Nazistaböðlar fá fangelsisdóma STUTTGART 22/12 — 68 ára gamall liðsforingi, Otto Haupt að nafni, og einn af varðmönn- um við Stutthof-fangbúðir naz- ista hjá Danzig, var í dag dæmdur í 12 ára fangelsisvist. Hann var sekur fundinn um m.orðtilraun og að hafa aðstoð- að við morð. Annar liðsforingi hlaut sex ára fangelsi fyrir hlutdeild í morði. Báðir fá þeir dregið frá fangelsivistinni þann tíma, er þeir hafa setið í varð- haldi. Hinn þriðji þeirra, sem ákærður var, Otto Karl að nafni, var sýknaður. BÓKIN UM ÍSLENZKU SKEUARNAR 108 myndir prýða bókina Verð aðeins kr. 147,70. VITIÐ ÞÉR: ■ hve margar skeljategund- ir hafa fundizt við ísland? ■ hvað þær heita, á íslenzku og latínu? ■ hvar þær hafa fundizt? ■ hvernig þær líta út? ■ til hvaða ættar hver og ein telst? Allt þetta og fjölmargt annað fáið þér að vita í bók Ingimars Óskarssonar: „Skeldýrafána íslands I" BÓKAÚTGÁFAN A S Ó R PÓSTHÓLF 84 REYKJAVÍK. TÓMASAR OG SVERRIS - KONUR OG KRAFTASKÁLD - ER Á ÞROTUM. !■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■! Illlllllllllllllllllllllllllllll, ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ % 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.