Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 5
MicMkudagur 23. desember 1964
JólaíagnaB-
ur Verndar
á morgun
Jölafagnaður Verndar verður
að þessu sinni haldinn í Góð-
templarahúsinu. Templarasundi
3 á aðfangadagskvköld. Húsið
verður opnað kl. 15. Þangað eru
allir velkomnir sem ekki hafa
tækifæri til að dvclja hjá vin-
um og vandamönnum á þessu
hátíðakvöldi. Framreiddar verða
veitingar og úthlutað fatnaði til
þeirra sem vilja.
1 jólanefnd Verndar eru þess-
ur konur: Sigríður J. Magnús-
son Laugavegi 82, Lóa Krist-
jánsdóttir Hjarð.arhaga 19,
Hanna Jóhann^gen Hjarðarhaga
15, Unnur Sigurðardóttir Haga-
mel 31, Emelíci V. Húnfjörð.
Ingólfsstræti 21B og Rannveig
Ingimundardóttir Víðimel 66.
Eínar?á{sson
SPelúK
OQ
SPAKlFÖTÍM
mímm
Ein fegursta og smekk-
legasta bók sem gefin
hefur vetið út hér á
landi.
Hann valdi rétt....
hann valdi.....
NILFISK —
heimsins beztu ryksugu
.... og alíir eru ánægðir!
Vegleg jólagjöf,
— nytsöm og varanleg!
&
O KORWERIIP HAHIEil F
Ódýrar
bœkir
Ódýrustu bækjirnar fáið
bið í
Bókinni h.f
Skólavörðustíg 6
HÓÐVILIINN
SfÐA §
r.
gott bókasafn á hvert heimili
Kristján Albertsson
HANNES
HAFSTEIN
|
Jón Björnsson
JÓMFRÚ
ÞÓRDÍS
Giuscpþc di Lnjnpedusa-
HLÉRARÐINN
SKALDVERK
GUNNARS
GUNNARSSONAR
íslenzk bióðfræði
Jón M. Samsonarson gaf út
KVÆÐI OG
DANSLEIKIR
ÞÆTTIR UM , _
ÍSLENZKT MAL H K “
6« m ÍSLENZKAR
iinar Ól. Sve^nsson
mm wjm
•'f''■ ■
ISLAND,
ELDUR I ÖSKJU
VATNAJÖKULL
ÍSLENZK LIST FRÁ
FYRRIÖLDUM
1
ll HL
11«
í'JQIt ögjí »
mm m
|i i
i
Sigurður Þórarinsson
fl
ll P
MJ
ÍSURTSEY
HELZTU
TRÚARBRÖGÐ
HEIMS
„HAFIÐ
p É FUGLABÓK AB
“ 1NÁTTURA ÍSLANDS
m Í GRÓÐUR Á ÍSLANDI
BÓKA
FLOKKURINN
LÖND
OG ÞJÓÐIR :
SÓLARLÖND AFRÍKU 1
RÚSSLAND ii
ÍTALÍA
JAPAN
■0
Í
m ® si
„r ,, I
Elf.
n ?
h!| r
I!i
g §! ii
11
11 if
I '
11
iftíí
j iíl
1
w
ák
i|l iflíi:
1 i
itfo fe!Æ
ISRAEL
INDLAND
MEXIKÓ
SPÁNN
HAFIÐ ÞÉR ATHUGAÐ HVER KOSTAKJÖR AB VEITIR FÉLAGSMÖNNUM SÍNUM?
L Þeir þurfa engin félagsgjöld eða innritunargjald að greiða til AB.
2. Þeir fct allar AB-bœkur minnst 20% .ódýrari en utanfélagsmenn.
3. Þeir fó bóknienntatímarit AB, Félcgsbréfin, ókeypis.
4. Þeir félagsmenn, sem kaupa einhverjar sex AB-bcekur eða fleiri ó órinu, fó
sérstaka bók í jólagjöf fró félaginu. Þessar gjafabœkur AB eru ekki til sölu
og fóst aðeins ó þennan hátt.
5. Félagsmenn geta valið úr öllum bókum AB, gömlum jafnt sem nýjum.
Eina skuldbindingin, sem monn taka á sig, þegar þeir gerast félagar í AB, er
sú, að þeir kaupi a.m.k. einhverjar fjórar AB-bœkur á ári, meðan þeir eru í
félaginu. Engu mál skiptir, hvort þœr eru nýútkomnar eða gamlar og nœgir
jafnvel að kaupa fjögur eintök af sömu bókinni.
Ef þér eruS ekki í Almenna bókafélaginu, œttuð þér að gerasf
félagsmaður þess strax í dag.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ
BÓKAAFGREIÐSLA til félagsmanna AB í Reykjavík er í AB-húsinu,
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18 - sími: 18888
i 4