Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 8

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 8
w g SfÐA ÞJÓÐVILIINN Miðvikudagur 23. desember 19S4 nttnaMmnmnaiiaiiiitaaiRiiMHtiiMaiiiMMiiiiinKHiiMiaMdnaiu 1 DAGUR TIL JÓLA til minnis ★ I dag er miðvikudagur 23. desember. Þorláksmessa. Ár- degisháflæði klukkan 8.26 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Ólafur Einars- son læknir sími 50952. ★ Munið Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofan er að Njálsgötu 3, opið frá 1—10. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allaT sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SlMI: 2 12 30 ★ Slökbvistöðin og sjúkrabif- reiðin SIMI: 11100 ★ Næturlæknir á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 — SlMI: 11610. skipin ★ Ríkisskip: Hekla er í Rvík Esja er j Rvik. Herjólfur fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Vestmannaeyja. Þyrill er„ í Reykjavík. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Ak. Herðu- breið er í Reykjavík. ★ Eimskip. Bakkafoss kom í gær til Lysekil, fer þaðan á morgun til Ventspils, Gdynia og Gdansk. Brúarfoss fór frá New York í gær til Reykja- vikur. Dettifoss fer frá Rott- erdam í dag til Hamborgar og Hull. Fjallfoss fór frá Ventspils 20. þ.m. til Reykja- vikur. Goðafoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn 21. þ.m. til Leith og Reykja- víkur Lagarfoss fór frá Vest- mannae.yjum 'í gær til Kefla- víkur og Reykjavíkur .Mána- foss kom til Re.vkjavíkur 19 þ.m. frá Kristiansand. Reykja- foss fer frá Akranesi í dag til Reykjavíkur Selfoss fór frá Akurevrj í gær til Bíldu- dals, Keflavíkur og Reykja- vikur. Tungufoss kom til Revkjavíkur 21. þ.m frá Rott- erdam ★ H.f. Jöklar. Drangjökull fór 19 þ.m frá N.Y. til I^e Havre og Rotterdam. Hofsjök- ull fór í fyrrakvöld frá Grangemouth til Reykjávikur. Langjökull fór frá Norðflrði í fyrradag til Gdynia og Hamborgar. Vatnaiökull fór í fyrrakvöld frá Belfast til Cork og London. ★ Skipadciltl SÍS. Arnarfell er í Hull; fer þaðan til K- hafnar og Málmeyjar Jökul- fell fór frá Eyjum 19. til Ventspils. Dísarfell fór 21 frá Hamborg tíl Rvíkur. Litla- fell er væntanlegt til Rvík- ur árdegis á morgun Helga- fell er í London; fer þaðan Hcr er mynd af bítlahljómsveitinni Tónar og spilar hún þrjú kvöld í viku í Lídó og cr vikukaupiö tíu þúsund krónur. Þeir hafa nýlega fengið tólf strcngja rafmagnsgítar írá Burns i London og er gítarinn handsmíðaður með þrem hávaðastillingum og framkallar hann ógnar hávaða og tónninn er dýpri að f.vllingu og hcyrist langt niður á Miklubraut, ef glugginn er opinn í Lídó. Hvað heita svo kap parnir: Birgir Kjartansson, sólógítar, Sigþór Skaftason, rythmagítar, Gunnar JökuII, trommur, Jón Þór, bassi og Guðni Pálsson, saxófónn. til Finnlands. Hamrafell fór um Panamaskurð í gær á leið til Callao í Perú. Stapafell er í Rvík. Mælifell er væntan- legt til Rvíkur á jóladag frá Gloucester. ýmislegt ★ Hjarta- og æðasjúkdóma- varnafélag Reykjavíkur minn- ir félagsmenn á, að allir bankar og. sparisjóðir-í borg-, inni veita viðtöku árgjöldum og ævifélatsgjöldum félags- manna. Nýir félagar geta ‘ éinhig' skráð sig þar. Minn-. ingarspjöld samtakanna fást' í bókabúðum Lárusar Blönd- al og Bókaverzlun ísafoldar. isgötu 57. Sími 21717. Opið 13-17. ★ 27. desember. Tannlækn- ingarstofa Kristjáns Ingólfs- sonar Hverfisgötu 57. Sími 21140. Opið 14-16. ★ Gamlársdagur. Tannlækn- ingarstofa Rósars Eggertsson- ar Laugavegi 74. Sími 10446. Opið 10—12. ★ Nýjársdagur. Tannlækning- arstofa Skúla Hansen Óðins- götu 4. Sími 15894. Opið 14- 16. ★ Laugardagur 2. janúar. Tannlækningarstofa Sigurðar Jónssonar Miklubraut 1. Sími 21645, Opið 9-12. ★ 3. janúar. Tannlækningar- stofa Hafsteins Ingvarssonar Sólheimum 25. Sími 369Ó3. Opið 14-16. útvarpid 13.00 Við vinnuna. 14.40 Framhaldssagan: — Katherine. 15.00 Síðdegisútvarp: Stefán Islandi syngur. Hljómsveit leikur sinfóníu nr. 60 eftir Haydn; Vittorio Gui stj, Rina og Benjamino Gigli svngja. Shering kvintettinn McDaniels, hljómsveit Al- freds Hause, Streisand, Kostelanetz o.fl. leika og syngjá. 18.00 Barnatími: Baldur Pálmason les jólasögu. 20.00 Jólakveðjur — Tón- leikar. 01.00 Ðagskrárlok. tannlækna- vaktir ★ Aðfangadagur 24. desem- ber. Tannlækningarstofa G. Skaftasonar Snekkjuvog 17. Sími 33737. Opið 8-12 og 13.30- til 16.00 ★ 1. jóladagur. Tannlækning- arstofa Magnúsar R. Gíslason- ar Grensásvegi 44. Simi “3420. Opið 9-12. ★ 2. jóladagur. Tannlækning - arstofa Jóhanns Muller Hverf- flugið ★ Loftleiðir. Skýfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur klukkan 23.15 í kvöld. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Kópa- skers, Þórshafnar. Eyja og Isafjarðar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Eyja, Isafjarðar og Egilsstaða. ★ Borgarbókasafn Rvíkur. Aðalsafn. Þingholtsstræti 29a. sími 12308. Otlánadeild opin alla virka daga kl 2—10. laugardaga 1—7 og á sunnu- dögum kl, 5—7 Lesstofa op- in aUa virka daga kl. 10—10. laugardaga 10—7 og sunnu- daga 1—7 ★ Bókasafn Seltjamarnes* * Er opið mánudaga: kl 17.15 — 19 og 20—22. Miðviku- dag: kl. 17,15—19 og 20—22 ★ Bókasafn Kópavogs I Fé- lagsheimilinu opið á briðjud. miðvikud fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir börn klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10 Bama- timaT 1 Kársnesskóla auglýst- tr þar. minningarkort ★ Minningarspjöld úr minn- ingarsjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást í Oculus, Aust- urstræti 7, Snyrtistofunni Valhöll, Laugavegi 25 og Lýsingu h.f. Hverfisgötu 64. gengið söfnin ★ Eins og venjulega er Listasafn Einars Jónssonar lokað frá miðjum desember fram í miðjan apríl. ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 ★ Arbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmár.uðina. Búið er að loka safninu. ★ Gengísskráning (sölugengi) • Kr 120.07 O.S $ ............. - 43.06 Kanadadollar .... — 40,02 Dönsk kr.......... — 621,80 Norsk T. _______..... — 601,84 Sænsk kr .......... — 838,45 Finnskt mark — 1.339.14 Fr franki ........... — 878.42 Bels franki — 86.56 Svissn. franki .... — 997,05 GyUinJ ........... —1.191.16 Tékkn kr — 598.00 V-þýzkt mark .... — 1.083.62 Líra (1000) — 68.98 Austurr sch ........ — 166.60 Peseti .............. — 71.80 Reikningspund vöru- Reikningskr — vöru- skiptalönd ......... — i00,14 GSD ■»«■■■■■■■■•■•■■■■■ SCOTT'S haframjöl er drýgra Happdrætti ÞjóBviljans 4.f/. DREGIÐ 23. DESEMBER Eftirtaldir umboðsmenn okkar úti á landi selja miða og taka á móti skilum. REYKJANESKJÖRDÆMI. Kópavogur: Bjöm Kristjánsson Lyngbrekku 14. Hafnarfjörður: María Kristjánsdóttir Vörðustíg 7 Grindavík: Kjartan Kristófersson Grund. Ytri-Njarðvíkur: Oddbergur Eiríksson Grundaveg 17 Keflavík: Sigurður Brynjólfsson Garðaveg 8 Sandgerði: Sveinn Pálsson Suðurgata 16. Gerðar: Sigurður Hallmannsson Hrauni Mosfellssveit: Runólfur Jónsson Reykjalundi. VESTURLANDSKJÖRDÆMI. Akranes: Páll .Tóbannesson Vesturgata 148. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson. Stykkishólniur: Jóhann Rafnsson. Grundarfjörður: Jóhann Ásmundsson Kvemá. Ólafsvík: Elías Valgeirsson. Hellissandur: Skúli Alexandersson. VESTFJARÐAK.TÖRDÆMI. Þingeyri: Friðgeir Magnússon Suðiireyri Súgandafirði: Þórarinn Brynjólfsson. fsafjörður: Halldór Ölafsson. NORÐURLANDSK.TÖRDÆMI VESTRA. Hvammstangi: Skúli Magnússon. Blönduós: Guðmundur Theódórsson. Skagaströnd: Friðión Guðmundsson. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjörnsdóttir Skagfirð- ingabraut 37. Siglufjörður: Kolbeinn Friðbiamarson Suðurgötu 10. NORDTTRLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA. Olafsfjörður: Sæmundur Ölafsson Ölafsveg 2 Akureyri: Þorsteinn Jónatansson Hafnarstræti 88. Húsavík: Gunnar Valdimarsson Uppsalaveg 12. Raufarhöfn: Guðmundur Lúðvfksson. AUSTURLANDSK.TÖRDÆMI. Vonnafjörður: Davíð Vigfússon. Egilsstaðakauptún: Sveinn Ámason. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbiömsson Brekkuveg 4 Eskifjörður: Jóhann Klausen. Neskaunstaður: Bjami Þórðarson. Höfn Hornafirði: Benedikt Þorsteinsson. SUÐURI.ANDSKJÖRDÆMI. I Vík í Mýrdal: Guðmundur Jóhannesson. Selfoss: Þórmundur Guðmundsson Miðtúni 17. Hveragerði: Sigurður Amason Hverahlíð 12. Stokkscyri: Frímann Sigurðsson Jaðri. Eyrarhakki: Andrés .Tónsson Smiðshúsum.1 Vestmannaeyjar: Hafsteinn Stefánsson Kirkju- lækjarbraut 15. Styð.iið Þ.ióðviljann. — Drætti eltki frestað. Bilstjórablússurnar eru komnar. Klæðaverzlunin Klapparstíg 40 — Sími 14415. ínMíiiöHíííMImí mmiu | iimmi iiitii Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur sam- úð og vinarhug við útför GUÐNA GÍSLASONAK frá Krossi. Sérstaklega þökkum við U.M.F. Dagsbrún og öðrum Landeyingum, sem heiðruðu minningu hans, Helga Þorbergsdóttir og börn. [ i í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.